Morgunblaðið - 14.10.1972, Page 16

Morgunblaðið - 14.10.1972, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1972 Otgofandi Kf. Árvafcur^ Roykjavík Frarn'kveamdastjóri HaraWur Svemsaon. •Rits-tiórar Mattihías Johennessen, Eyjólfur Konráð Jónsaon. Aðstoðarritstjó'! Styrmir Gun-rrarsson. Rrtstjórnarfull'trúi ttorbljönn Guðmundssofl Fréttastjóri Björn Jöhann&son. Augtýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson, Rítstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sfmi 10-100. Augíýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80 Áskrrftargjald 225,00 kr á mániuði innanlands I íausasöTu 15,00 Ikr eintakið I7yrir skömmu var haldinn * aukafundur Félags Sam- bandsfiskframleiðenda, en innan þess eru öll frystihús Sambands íslenzkra sam- arinnar hefur leitt til stór- felldra kostnaðarhækkana í framleiðslugreinunum, er haft hefur hallarekstur í för með sér. Ríkisstjórnin kann ályktun Félags Sambands- fiskframleiðenda: „Þó að eig- endur Verðjöfnunarsjóðs sjáv arútvegsins gefi eftir, að upphæð sem svarar vaxta- tekjum sjóðsins, verði varið til þess að leysa úr erfiðleik- um í fiskvinnslu stuttan tíma s. s. mánuðina október til desember 1972, er það grund- vallarsjónarmið að höfuðstóll verði ekki skertur, nema við þær aðstæður, að verðfall verði á erlendum markaði. — Fundurinn lítur svo á, að fiskvinnsla, útgerð og sjó- menn skuli hafa full umráð yfir sjóðnum og að stjórn- völd landsins geti ekki tek- ið sér vald til þess að ráð- stafa honum til úrlausnar í bráðabirgða heimatilbúin dýrtíðarvandamál. Þetta er harður dómur samvinnufé- laga í hraðfrystiiðnaðinum um stefnu ríkisstjórnarinn- ar. Þessi ályktun lýsir eink- ar vel þeirri vaxandi óá- nægju, sem nú grefur um sig innan stjórnarflokkanna og þá sérstaklega Framsóknar- flokksins, með aðgerðarleysi og fálmkennd vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í efnahags- og atvinnumálum. Á þessum sama fundi var stjórn Félags Sambandsfisk- framleiðenda falið að beita hverjum þeim ráðum, sem nauðsynleg kynnu að reyn- ast, til þess að tryggja halla- lausan rekstur og lágmarks- tekjuafgang hraðfrystiiðnað- arins. Ennfremur lýsti fund- urinn yfir áhyggjum vegna skipulagsleysis við ráðstöfun lánsfjár til fjárfestingar í fiskiðnaðinum. Allt ber þetta að sama brunni; ríkisstjórin hefur gjörsamlega reynzt ófær um að ráða við þau úrlausnar- efni, sem við hefur verið að etja. Það er ekki einungis að stjórnarandstaðan snúist nú gegn stjórninni, heldur kemur nú fram þung gagn- rýni frá þeim aðilum, sem fram til þessa hafa stutt stjórnarflokkana af heilum hug. MILDI HEIMATILBUINN DÝRTÍÐAR V ANDI vinnufélaga. Á þessum fundi var rætt um þá miklu rekstrarerfiðleika, sem frysti iðnaðurinn á nú við að etja. í ályktun fundarins er m. a. bent á, að um leið og afli hafi dregizt nokkuð saman á þessu ári hafi hallarekstur frystihúsanna byrjað á nýjan leik og þann vanda eigi nú^ að leysa til bráðabirgða með greiðslum úr verðjöínunar- sjóði. Efnahagsstefna ríkisstjórn- engin ráð við þeim efna- hags- og atvinnuvandamál- um, er nú þarfnast úrlausnar. Hverju vandamálinu og úr- lausnarefninu á fætur öðru er skotið á frest með skamm- tímaráðstöfunum. Ríkisstjóm in hefur nú nýverið reynt að greiða úr nokkrum hluta þess vanda, sem steðjar að frystiiðnaðinum með því að ganga á Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins. Um þessar aðgerðir segir í dýrtíðarmálum, eða öðrum heimatilbúnum rekstrarerfið- leikum.“ Þarna er talað tæpitungu- laust um áhrifin af stefnu ríkisstjórnarinnar. Samband íslenzkra samvinnufélaga hef ur fram til þessa verið þekkt að öðru en snúast gegn Fram sóknarflokknum. Nú segir hins vegar, að ríkisstjórn Framsóknarflokksins noti Verðjöfnunarsjóð fiskiðnað- arins til þess að leysa til jlfaður sá, sem skvetti hvít- um legi yfir forseta ís- lands, biskupinn, ríkisstjórn og alþingismenn fyrir fram- an Alþingishúsið sl. þriðju- dag hefur nú verið úrskurð- aður í þrjátíu daga gæzlu- varðhald. Atferli þessa manns var mjög gróft og óafsakanlegt með öllu, þótt þeir sem fyrir því yrðu tækju því með mestu rósemi, aðrir en kommúnistaráðherrarnir, sem urðu ofsahræddir. (Illur á sér ills von). Hitt vekur nokkra furðu, að mál þessa manns fær allt aðra og harðari meðferð en mál nývinstrisinna og komm únistalýðs, sem öðru hverju efna til skrílsláta í Reykja- vík. Þeir sem stóðu að aðför- inni að Einari Ágústssyni og utanríkisráðherra Bandaríkj- anna við Árnagarð sl. vor og þeir, sem stunda að sletta málningu á skip og húsveggi, hafa ekki fram til þessa verið settir í gæzluvarðhald og geð rannsókn. Atferli mannsins, sem skvetti mysunni við Alþing- ishúsið er af trúarlegum rót- um runnið. En kommúnistar og nývinstrisinnar, sem ástunda sams konar hegðan sæta mun mildari meðferð yfirvalda. Á þessu verður að gera bragarbót; það er með öllu óverjandi að mismuna þjóðfélagsþegnunum með þessum hætti. I I —K-\J jNeitfJIotkSimeð "" ** 2r w. í 'v * Eftir Roland Huntford Finnar hika við að tengjast EBE HELSINGFORS — Finnar hafa neit- að að staðfesta viðsJdptasamning- inn, sem þeir hafa gert við Efna- hagsbandalag Evrópu, þótt hann sé þeirn hagstæðari en þeir gátu búizt við. Opinbera ásfæðan er sú, að fyrst verði að kanna afleiðingam- ar, sem samndngurinn geti haft fyr- ir landdð, þótt þeir hafi haft að minnsta kosti tvö ár til þess að gera slíka könnun. Með þessu er Finnar ekki að van- þakka það að bandalagið hefur boð- ið þeim hagstæð kjör. Ástæðan er heldur ekki dómgreindarleysi. Ástæð am er í stuttu máli sú, að ekki er að vita hvað Rússar segja. Ganga verður úr skugga um hvort þeir leyfa þetta og hvað verði að gera til þess að tryggja samþykki þeirra. Efnahagsbandaiagið hefur sýnt mikinn skilning á þeirri klípu, sem Finnar eru i. Ráðamenmimir í Brússel gera sér mætavel grein fyr- ir því, að Fimmar eru háðir þrýst- ingi frá Rússum og að þeir geta ekki hlutleysis síns vegna gerzt full- ir aðilar að bandalaginu. Þess vegna var viðskiptasamningur, sem tryggði viðskiptin við útlönd, það bezta sem Finnar gátu gert sér von- ir um. Og Finmar tryggðu sér frí- verzlunarsamning, sem er heldur hag stæðari en sams konar samningar, sem hafa verið gerðir við Svíþjóð, Sviss, Austurríki og Portúgal, lönd sem hafa ekki sótt um aðild að bamdalaginu en óttast aíleiðingarn- ar atf stækkun þess eins og Finnar. Telja má víst, að Finnar hafi haft ástæðu til að ætla þegar þeir hófu samningau m leitani r sínar í Brússel í fyrra, að stjómin í Moskvu mundi ekki hreyfa óhagganlegum mótbár- um. Dr. Urho Kekkonen Finmlands- forseti er tíður gestur Kremlverja og fylgist því mætavel með hugsa-na- gangi þeirra, og þar að auki fylgj- ast fáar stofnanir í hinurn vestræna heimi eins náið með gangi mála í Sovétríkjunu-m og finnska utanríkis- ráðuneytið. Þegar Rúss-ar eiga í hlut, lita Fimnar yfirleitt svo á að kapp sé bezt með forsjá. Ráðamennirnir í Moskvu gætu orðið uggandi, ef samn ingurinn við EBE yrði staðfestur í snarhasti. Fyrri reynsla bendir til þess, að skynsam-legasta stefnan sé að bíða átekta, að virðast hika og jafnvel næða skilmálana í Moskvu eða við ráðamenn þar. Því er alls ekki loku fyrir það skotið, að Finnar staðfesti samninginn í raun og veru Kalevi Sorsa 1. janúar 1973 ein-s og ráð er fyrir gert. Tengt þessari hliðsjón, sem verður að hafa af utanríkisstefnunni, er ástand innan-landsmálanna. Fal-lvölt samsteypustjórn hófsamra vin-stri manna og miðl-okka er nýsetzt að völdum undir forystu sósíaldemó- krat-ans Kalevi Sorsa. Hún tekur við af minnáhlufiastjóm sósíaldemókrata. Báðar stjórnimar hafa verið þjakað- ar af þrálátum bölvaldi finnskra stjómmála: s.tóru-m flokki kommúr,- i-sta, sem Sovétrikin vildu helzt fá í rikisstjóm. Uppnám í flokknum af völdum stal- ínista held-ur kommúninstuim í stjórn- arandstöðu eins og sakir standa. Varla eru tvö ár síðan þeir fengu for- smekk af sætleika valdsins, þegar þeir sátu í svokallaðri alþýðufylk- ingarstjórn með sósíaldemókrötium og Miðflokknu-m. Se-m fyrr se-gir geta þeir valdið ókyrrð á vinnu-markaðn- um í krafti áhrifa sinna í verkalýðs- hreyfingunni. Þeir eru hatrammir andstæðin.gar hvers konar samkomu- lags við EBE, af því þeir telja það til þess fallið að treysta tengsl Finn- lands við Vesturlönd. Fræðilega séð getur stjórnin feng- ið samnin-ginn við Efnahagsbandalag ið samþykktan m-eð öruiggum meiri- hluta. Sorsa getur reitt sig á stuðning 34 íhaldssamra þingmanna þótt þeir sé-u í stjórnarandstöð-u. Nei segðu sennilega aðeins kommúnistar, sem hafa 37 þingmenn af 200, og Byiggða- flokkurinn, s-em hefur 18 þingsæti. Almennt samkomulag er um það i stjórnarflokkunum, Miðflokkn-um, Sósíaldemók-rataflokknuim og Sænska þjóðarflokknum, að nauðsyn beri til að undirrita samninginn fyrir þjóðar hag. Iðnaðurinn og hinn hófsami hlu-ti verkalýðshreyfingarinnar tæki undir þetta. Viðhorf þeirra grundvall- ast á þeim hörðu staðreyndu.m að fjórðungu-r þjóðarteknanna er af út- flu-tningi og að hvers konar uppby-gg- ingu verð-ur að koma til leiðar á þeim sviðu-m, se-m eru mes-t háð stækk- un EBE og inngöngu Bretlands í bandalagið. Þetta hefur allt verið rætt, sannað, aftur rætt, sann-að og margrætt í sá- bylju. Samt verður að kanna málið aft-ur eins og ekkert hafi í skorizt. Þetta er nauðsynlegt til að afvopna andstæðingana, aðallega kommúnist- ana. Finnar hafa þá reynslu, að orð séu gott meðal gegn andófi. Opinber nefnd verður bráðlega skipuð til að kanna EBE-samninginn. í henni fá sæti fulltrúar allra sviða þjóðlífsins og allra þjóðfélagshópa. Nefndin mun eyðla þei-m ttma, sem nauðsyn- legt er að sóa, þangað til tekizt hefur að friða Kremlverja og finnska kom-múni-sta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.