Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGÖNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK brotamAlmur Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til Id. 2, surmu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotarnálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. EINHLEYP BÍLL TIL SÖLU reglusöm kona óskar eftir íbúð, ekki í kjallara. Uppl. í sima 13706 milli kl. 9 og 4 A öagirm. Af sérstökum ástæðum er til sölu 'gufur, vel með farinn Fiat Sport Cupé, árgerð '71. Uppl. í síma 40970. KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR Stúlka óskast bl að trta eftir 5 ára telpu fyrir hádegi nokkra daga 1 viku. Ágætt fyrir skólastúlku. Uppl. 1 síma 42574 eftir hádegi. ORGEL-HARMONIUM Vantar gott fjögurra radda orgel. Sími 19354 e. kl. 6. LlTiL (BÚÐ ÓSKAST til leigu fyrir barnlaus hjón. Akgjör reglusemi. Uppl. í síma 18389 míHá M. 4—8. VEGNA BROTTFLUTNINGS Allt þarf að seijast, húsgögn, málverk, búsáhöld, heimilis- vélar, kvenföt nr. 12, barna- dót o. ft. Mávahlíð 18, kl. 2—8 e. h. 25 ARA STÚLKA óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Vélritunar- og málakunnátta. Margt annað kemur trl greina. Tilb. merkt 361 sendist Mbl. TIL LEIGU traktorsgrafa. Uppl. I síma 4166, kvöldsími 4180. Aage Michelsen. ÓSKA EFTIR RÆSTINGAKONA ÓSKAST að komast 1 rafvirkjanám í Reykjavík eða nágrenni. Hef starfað við rafvirkjun í 2 ár. Uppl. í sífna 36133. trl þess að þrífa stigaganga í sambýlishúsi í Hlíðunum. — Uppl. í síma 86225 frá kl. 19—21 i kvöld. BRÖYT X 2 Tii sölu Bröyt x 2, árg. ’68. UppL í síma 51974. SUÐURNES — NÁGRENNI Getuim bætt við okkur verk- efnum við nýbyggingar og við- gerðir húsa. Uppl. í símum 6222, 6514 og 2881. (BÚÐ ÓSKAST Vantar 4ra tii 5 herb. íbúð strax í Kópavogi, Hafnarfirði eða Garðahreppi. Uppl. í sima 42466 eftir kl. 7. AFFELGUNARVÉL Vil kaupa ameríska affeiigun- arvél og hjólatékka. Uppl. í síma 34580. MIÐALDRA MAÐUR óskar eftir herbergi í Miðbæ, — Vesturbæ með eldunar- aðstöðu. Til'b. sendist Mbl. fyrir mánaðamót, merkt 969 — 139. V.W. 1302 L 1972 Til sölu er V.W. 1302 L 1972 með bensín miðstöð. Bifreið- in er ekin 14000 km og mjög vel útlrtandi. Uppi. í síma 42191. GARÐUR Til sölu lítið, vel með farið einbýlishús I Garði, ásamt útihúsi. Getur losnað fljót- lega. Fasteignasalan, Hafnar- götu 27, Keflavík, sími 1420. VANTAR (BÚÐ Vantar 3ja—5 herb. íbúð. Há leiga. Fyrrrframgreiðsla, ef óskað er. Uf>pl. í síma 30745. SÖLUTURN — VERZLUN Vil kaupa söluturn á góðum stað í borginni eða matvöru- verzlun. Tilboð sendist biað- inu fyrir 25. þ. m. merkt Söiuturn 98CX). UNGAN MANN vantar vinnu, helzt við út- keyrslu eða eitthvað hlið- stætt. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 17281. . LESIÐ ANTiK 8 borðstofustólar úr mahony I 'i stólar, cessilon, stofuskápar, bókaskápar, hornskápar, vönd uð skrifborð og fleira. Antik- húsg. Vesturg. 3, s. 25160. HúseigTLÍn jy. 29 við Sóleyjargötu hér í borginni, er til söiu. í húskBU eru 2 hæðix og kjaŒIajri. Tílboð sendist til undirritaðra, sam gefa nánari upplýsingar. Guðmundur Pétursson, hxl. Austurttræti 6, simi 26200, Ingi R. Hdgagim, hrL Laugavegi 31, sími 19185, Jráv Magnússon, hrl. VesUJugölu 17, sími 22801. 1 dag er mUK-«ku<}agiirhm 18. október. IXikasarmessa. 292. dagrur árslns. Eftir lifa 71 dagar. ArdegisJiáflæði í Reykjavík er kl. 2.52. Hann (þ.e. lesérs) var særður vegna synda og kraminn vegna vorra misgjörða, hegninglii, srm vér höfðom til unnið kom niður á honum. Jes. 53 5- Ahnennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögnm, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Meyðarvaktir lækna: Slmsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fin«m)tudaga kl. 20—22. N áttúrugripasa.f nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sumvudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á siunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkiir á mánudögium ki. 17—18. imiiwunnuumiiimnmiiMuuiuiHiuiiiuumii ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er í dag Guðbjörg Grímsdótitir Elliheimilimi Kefla vík. Húin dvelur í dag að Álifta- mýri 16, Reykjavík. La ugardagi.n,n 16 sept. voru gefin saman í hjóoaband í Dóm- kirkjunni af sir. Skarpiiéðra Pét urssyni ungfrú Hiitduir Sicarp- héðinsdóttir og Sigurður Einars son. Heimili þeárra verður að Hafsteinn Sölvason og kona hans Kolbrtin Haraldsdóttir ásamt tveim barna sinna, veita viðtöku Wagoneer bilnum frá D.A.S. Á myndinni með þeim er Baldvin Jónsson framkv.stj. Happdr. D.A.S. an í hjónaband í Langholts kirkju af Sigtirði H. Guðjóns- syni ungfrú Gerður Kristjáins- dóttir og Bergur Björnsisoai. Heimdli þeirra verður að Eyja- bakka 12 R. LjósmÆt. Gunnars Inigimars. PENNAVINIR Dregiið var í happörætti Styrkitarfé'liaigs Lasndakotis- spítala 15. septemtoer. Eftiirtalid- ir vinningar eru ósóttir: 1. Farmiöi með Loftieiðuim no. 3695, 2. Ryfcswga 84, 3. Ferðavið tæki 1727, 4. Vöruúttefct Kjöt- búð Lauigaveg 32 1877, 5. Vöru- úttefct. sépuigerðiin Friigig 6021, vöruúttefct Bierntoard Laxdial 6500, 7. Hljómplötur 3673, 8. Hifta- pllata 1342, 9. Luxo iairnpi 1 4502, 10. Luxo Laimipi 2 4867, 11. Borð tempi 3486, 12. Snyrtivörur herra 6001, 13. Snyrtivörur herra 4380. Upplýsinigar í simia 19600. Græn utoffið 17 R. Leiðrétting 1 ftrétt um málvei'kasýn in'gu Guðrúnar Bramdsdóttur á Mokfca, áitti að sitanda: yfir- hjúknHiiar'kona á Slýsavarðstof unni, sem var í HeiTsuvernidar- H. Schiöth fyiTverandi póst- metetari og banfcagjaldkeri á Akureyri, hefur nýlega verið sæmdur riddairakroisBÍ Danne brogs -orðun.na r. Afhentí foringi á FyBa boinum krossiiim í sam- sætó er hanm hjett Schiöth um borð í Fylla og voru þar við- sitödd böm Sehiöths og bama- böain, sem búsett eru á Afcur- eyri. Schiöth tófe þátt í strtðinu milli Dana og Þjóðverja 1864 og varð þar m.a. einu sinini s>vo tæpt staddur, að af 25 mainna sveit, er hamn var í, og send var til að verja sáfcisbirú eina, sfeammt frá Dybbök, voru 24 fé lagar hans sfcottmr, en hann etnn teomst undain. Að friðin- um lofenum ,giftiist hamn og fluittí tíl Akuireyrar með komu sfoa og 14 ára gamall ensfcur direng- uæ ósfcar eftir pennavini héðan sieni áhuga hefur á músík, fluig- véialifcönum, frímerkjum og fteiru og sfcrifar ensfeu eða frönsfeu. Hann er 163 cm á hæð 50 kg og brúnhærður með brún augu, nafn hans er Anthomy J. H. Simons og heim illisfanigið er 37 Midway Rd. Leicester LE. 5 Bretland. hefur búið þar siðan. Meðal barna hans er Anma kona Kl. Jónssonar atvinniumáteiráð- herra. Mbl. Miðvifcudaginn 18. ofct 1972. Nýir borgarar Á fæðingarheimiHnu við Eiríks götu fæddist: Vigdisi Heligadóttur og Guð- brandi Haraldssyni Fálkagötu 28 dóttir, þann 15.10 kl. 0.30. Hún vó 3400 gr og mæl'disit 51 om. Eddu Hjálmarsdóttur og Si<gm ari Sigurðissryni Maríubakfca 12 Rvik, dóttír þ. 16.10. kl. 7.45. Hún vó 35®) gr og mældisit 50 cm. Jakobénu Guðmiundsdótitur og Friðrife Jónssyni Kópavogs- braut 81, dóttár þ. 16.10. kl. 7.50 3130 gr og 51 cm. Þórunnii Bjömsdóttur og Guð rnundi Anasyni Fjólugötu 19b, dóttiir þ. 17.10. kl. 3.45. 5380 gr og 55 cm. Amerikani spurði eitt súnn Engl'ending að því, hvað hanm álti um Geo-rg Washington. „Hver er nú það spurði if.retSnn. „Nei, þetta siæ ’ r.ú öli met,“ hrópaði Amerffcaaiirm. „Veiztu ekfki bver Geoig Wasirngton er? Það er sá Ameritoa'ninn, sem iét aldrei neitt eina Ua satt ort5 sér um munn fara.“ „Nú, hanii ta’. i^ þá í gegnum nefið eins og þið hinir," var svarið. stöðinni en er nú í Borgarsprtial armrn. "" FYRIR 50 ARUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.