Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 5
MOR G U;NBLA ÐXÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 í) Árni Björn 70 ára Grenivík, 26 .okt. UÉRAÐSLÆKNIRINN í Greni- vik, Árni Bjöm Árnason, varð 70 ára 18. okt. sl., en hann hefur verið héraðslæknir hér í 35 ár. Hreppsbúar færðu honuim að gjöf vandað guilúr. —íbúar hér vonast til að Árni starfi hér á- fram á meðan hann treystir sér til. — Björn. Norræna háskóla- mannaráðið NORRÆNA háskólamannaráðið, sem er síkipað fulltrúuim sam- taka háskólamanna á Norður- löndum, hélt dagama 27.—28. sept., fund með fulltrúum sam- takanna í Danmörku, Finnlandi, ísilandi, Svíþjóð og Noregi. — Fundi'nn sóttu af hálfu Banda- lags háskólamanna dr. Ragnar Ingimarsson, formaður banda- iagsins, og Guðríður Þorsteins- dóttir, framkvæmdastjóri þess. Þessi samtök hafa innam sinna vébanda um 300.000 háskóla- menn, sem starfa ýmist hjá op- iinberum aðilum, eimkaaðilum eða sjálfstætt. ALLiR VEGIR FÆRIRÁ Yokohama SNJÓBÖRÐUM BÍLAVER VESTMANNA- EYJUM íbúö í Hafnorfirði Neðri hæð í tvíbýlishúsi að Hringbraut 62, Hafnarfirði, er til sölu. Bilskúr, sérhiti og sérinngangur. Upplýsingar í sima 51433 í dag kl. 3—6. •••••••• '••••.V.V.V -*-••• *.v.y :•:•:•:•* Ennþá er hægt ad gera góð bílakaup ... MAZDA 1300 Deluxe. Eins og aðrar MAZDA bifreiðar er 1300 gerðin búin öilum þeim aukabúnaði, sem þér viljið hafa í bifreið. MAZDA 1300 Deluxe kostar aðeins: 2 dyra fólksbifreið kr. 345 þús. 2 dyra stationbifreið kr. 355 þús. Munið að MAZÐA er eina japanska bifreiðategundin sem flutt er inn beint og milliliðalaust frá framleiðanda. Það tryggir yður lægsta mögulegt verð. iiii íí •••• • • • • • • • • • • • • • • • • • • »*•* • •••••••••»•«••••••••• • •••••••••••••••••••••' • ••••••••••••••••••••• • • • • FN60 Við getum útvegað þessar þekktu beltabifreiðar með stuttum fyrirvara beint frá framleiðanda í Kanada. Bifreiðarnar eru framleiddar í 14 mismunandi gerðum, með benzín eða dieselvélum. Fáanlegir með fjölbreyttum auka- búnaði s.s. ýmsum gerðum yfirbygginga, spili og beltum fyrir snjó og auða jörð. Vinsamlegast leitið frekari upplýsinga. Ólafur Gíslason & Co. h.f., Ingólfsstræti la, Reykjavík. Sími 18370. og reynslan af þeim réðiþví að við völdum Álafoss teppi aftur núna Dæmigeró tilvitnum vióskiptavina okkar vió kaup á nýjum teppum. Ástæóan er wilton- vefnaóur Álafoss gólfteppanna, á honum byggjast gæði þeirra. umboðsnlenn um allt land ALAFOSS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.