Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 7 Bridge Eítiríatraaiicli spdl er frá leifkn- tiim milii Italóoi og Pól'lands í Ol- yimpí'uikeppninni 1972. Norður S: K 9-7-6-5 3 H: 10-7-5-3 T: — L: D-10 4 Awstwr S: G H: € T: K-D-7-6 3-2 L: Á-G-9-6 5 Suður S: Á-10-8 H: Á-K-9-8-4 T: G-10-5 L: K-2 sp'ilararmr Garozzo dg 'Forqnet sátu N—S við ann- að borðið og þar genigu sagnir þannig: Vestur S: D-4-2 H: D-G-2 T: Á-9-8-4 L: 8-7-3 Itölsik.u s. V. N. A. lhj. P. 3 hj. 3 gr. 4 hj. D. A.P. A.P. Með 3ja granda S'ögnintni býð ur aiustur féiag'a sinurn upp á JáigTitin® og þegar suðuæ segir 4 hjörtu þá íimnst vestri spil hans vera það góð að hann geti dobieð. Má segja að vestur hafi verið bjartsýran, enda vann sagnihafi spiiið auðveldiega, hann fékk 11 slagi. Við hitt borðjð sátu póOsku spilaramir N—S og þar gengu sagnir þannig: S. V. N. A. lhj. P. 4 hj. 4 gr. D. 5 t. P. P. 5 hj. P. P. P. Saignhafi fékk 12 siagi en írtialska sveitin græddi 3 stig á spilinu. Áheit og gjafir Áheit á Gíiðnrmnd góða S.Á.P. 500. Miimmgarsjöðiir tunii Ba.uk Hauksson. N.N. 100. Áheit á StraiMtarkirk,ju NN 270, JA 100, NN 100. Eiín- bong 200, NN 400, Lára Hail- dórsdcttir 1000, GG 200, NN 1000, t>Á 100, María Erla 1200, AN 500, RB 200, xxxxx SS 2000, frá Ingu 1000, suður með sjó 500, GS 100, RD 100, GJÞ 100, NN 500, frá Príðu 100, Maren 100, KÞ 200, frá Karli Jónssyni 1000, frá konu í Stykkishóimi 600, Andreas Gut, Sviss 459, S. Tlhorarensen 500. iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|ir jCrnað heilla iiiiiiiimiiiiiiniiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiHiiilll PlaHdór Kr. Júliusson íyrrv. sýsluimaður verður 95 ára í daig. 1 diag verða gefin saiman i hjónaband i Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni, uingfrú Anna Karólina Þonsteinsdóttir Hátúni 11 oig Guðbergur Rúnars son Laufvangi 4, Hafnarfirði. Hei'mili þeima verður að Hátúni 11, Reykjavik. 1 dag verða gefin sannan i h'jónaband af sr. Braiga Friðriks syni í Garðakirkju ungfrú Odd- friður Stejndónsdóttiir Pljaita bakka 4, Rvk og Þórarinn Jón Miagn'ússon Laufvangi 3, Haínar fixði. Oöffí DAGBOK BAIiIVAWA., Þessi Jói Stefáns...! Eftir Anitu Rowe Block ég ætla ði að standa þarna og raibba, því iranti var búinn að loka hurðinni og var farinn upp aftúr. „Komdu,“ sagði Jói. „Við skulum fá okkur gos.“ „Ég er ekki þyrst,“ sa.gði ég. „Klukkan er ekkert orðin,“ sagði hann. „Ég er þreytt,“ sagði ég. „Hvað er að, Penný?“ spurði hann. „Hvers vegna heldurðu að eitthvað.sé að?“ spurði ég. „í>ú forðast mig,“ sagði hann. „Forðast þig?“ sagði ég. „Ég hef ekki einu sinni séð þig.“ „Það er einmitt það,“ sagði hann. „Við skulum jafna þetta mál.“ Og hann tók um handlegginn á mér og hálf ýtti mér í gegnum anddyrið. Og út og niður tröppumar og að sundlauginni. Auðvitað sundlauginni! Þar sem hann hafði nú verið að svamla í sundlauginni hjá Jane Wyman allan daginn, varð hann auðvitað að halda sér við efnið. Á kvöldin situr enginn við sundlaugina svo við gátum valið úr átta borðum og þrjátíu og tveimur stólum. Jói gekk að eina bekknum og við settumst. „Jæja,“ sagði hann. „Hvað er að?“ „Hvað meinarðu?“ spurði ég. Hann stundi eins og hann væri með magapínu. „Byrj- aðu nú ekki á þessu aftur. Þú hjakkar alltaf í sama farinu." Það var orðið svo dimmt að ég sá ekki hvað hann var sólbrenndur á nefinu og röddin minnti mig dálítið á Ray Milland og ég varð að viðurkenma með sjálfri mér að hann hagaði sér líkt og fullorðinn væri. Svo ég sagði: „Skemmtir þú þér vel í dag?“ „í dag? Já, já,“ sagði hann. „Bara „já, já.“ Ert búinn að vera heilam dag með Jane Wyman og segir bara „já, já“.“ Hann kveikti sér í pípunni og það gekk nú ekki aRtaf of vel og sízt þegar hann var úti. Það tók alltaf nokkr- ar mínútur að koma upp eldinum. „Ég var nú ekki aðal- lega með Jane Wyman,“ sagði hann á milli þess sem hann púaði úr sér reyknum. „Nú?“ sagði ég hæðnislega. FRflMHHLÐS&HEflN „Það er nú töluverður aldursmunur á okkur, þar sem hún er vinkona giftrar systur minnar og hlýtur því að vera rúmlega þrítug. Enda fól hún mig aðallega um- sjá systurdóttur sinnar, sem var hjá henni í heim- sókn.“ „Systurdóttur?“ sagði ég. „Hvaða systurdóttur?“ Fræg skip B 26-71 Eftir a8 Kóhimbus sigldi til Ameríku hugsuðu marg- ir til að leita landa og sigldu af stað. Portúgalinn Magellan bélt af stað með sín 5 skip í þeim tilgangi að sarana að jörðin væri hnöttótt. Hann fann sundið milli Tierra del Fuego og syðsta odda S-Ameríku og sigldi inn á Kyrrabaf. Þar kom hann að eyjaklasa, sem hann neínidi Filipseyjar eftir Fiiip II Spánarkonungi. 1520 var Magellan drepimn í bardaga á Filipseyjum ásamt fflestuum manna sinna. Ungum liðsforingja, Sebastiano del Caono, tókst þó að komast undan á flaggskipinu Victoriu. Aðeins 17 menn komust heim aftur úr þess- ari fyrstu siglingu umhverfis jörðina. Teikningin sýnir hvernig flaggskipið Victoria leit út. SMAFOLK ***« rr m$T pe fí?om the "HEAPBEAéLÉllT'ð INC0DEÍ , sMJaboð tál þín. — Skllaboð? — Dulmá.1. maðiir . . . það Mýtur að vera frá ÆÁsta- Seppa sjálfum. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.