Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 13 Þjófurinn var að máta föt - er lögreglan handtók hann Lúövík: Hvorki lesið Tímann — né hlustaö á Ólaf A AÐALFUNDI Verzlunar- ráðs Islands í gær, beindi Ól- aíur Johnson fyrirspurn til Lúðviiks Jósepssonar um þá níu liði um væntanlegar efna- hagsaðgerðir, sem Tíminn gat um í forystugrein i gær oig teitaði áliits viðskiptaráðherra á þeim. Ráðfherrann kvaðst verða að játa, að hann hefði ekki lesið Tknann þá um morguninn. „Ég geri þó ráð fyrir þvi, ef ég þekki vinnu- brögðin þar rétt, að vikið sé að ræðu forsætisráðherra á Alþingi. En þar sem mér er ekki sú Kst gefin að vera I tveimrur herbergjum samtim- is og ég var staddur í fund- arsal neðri deildar gat ég heldur ekki hlýtt á ræðu for- sætisráðlherra. Ég vil því ekki ræða það, sem mér er sagt að þar hafi komið fram.“ Þegar ráðíierrann hafði svarað fyrirspumintn á þenn- an veg, að hann hefði hvorki lesið Tímann né hlustað á ræðu forsætisráðherra og gæiti. því ekkert um málið sagt, varð almennur hiátur í salnum. Þá bætti Lúðvík Jós- epsson því við, að skiljanlega imundu uppi margar skoðan- ir á þvi, hvað helzt væri til ráða og kvaðst hann búast við, að svo mundi verða i fíestum stjórnmálaflokkum. A.m.k. væri það svo i sínum flokki. „Ég vil ekki úttala mig um það hvað sé nauð- synlegt og rétt að gera,“ ságði ráðherrann, „en alveg eins og hægt er að tala um það að halda óbreyttri kaup- gjaldsvísitölu með því að afla fjár til niðurgreiðslna er hægt að hugsa sér að gera ráðistafanir til þess að draga úr útgjöldum, fara sér hæig- ar og spara fé.“ — Meirihlutinn Framh. af bls. 32. um. Sigurður sagðist harma það að jafnmikið hagsmunamál og hitaveitan væri fyrir Kópavog, slkyidi geta valdið þessari aí- stöðu Eggerts Steinsen, „en ,ég tel hana þvert á móti vilja Kópa- vogsbúa og legg ennfrernur á það áiherzlu að ekkert liggur fyrir uim það að fjárhagsgrundvöllur sé fyrir því að Kópavogsbúar geti unnið þetta verk sjálfir,“ sagði Sigurður. Hann sagði enn- fremiur að auk þess þyrftu Kópa- vogsbúar að kaupa heitt vatn frá Reykjavík, þar sem heitt vatn hefði ekki fundizt i landar- eign Kópavogs. Þegar hitaveita verði lögð í allan Kópavog, þá muni hún með núgildandi verð- lagi spara Kópavogsbúum 20 milljónir króna í hitunarkostn- að. Auk þess sagði Sigurður það mikið þjóðhagstegí hagsmuna- mál að nýta jarðhita til upphit- unar húsa og verða þar með óháðir innflutningi oWu til upp- hitunar. Með þvi sparaðist mik- il gj.aldieyrir. Að lokium sagði Sigurður Helgason í viðtali við Mbl.: „Ég ítreka þýðingu þessa máis fyrir Kópavogsbúa og tel einnig að Reykjavíkurborg hafi sýmt óvenjulegan stórhug með TVEIR uinglingspiltar voru staðnir að verki inni í verzlun- inni Herrahúsið í Aðalstræti 4 í fyrrinótt, þar sem þeir höfðu brotizt inn, og var aninar þeirra að máta föt, er lögreglan kom á staðinn og handtók hann. Pilt- amir, sem eru 15 og 16 ára gaml ir, reyndust hafa brotizt inn í sfkrifstofur Júpiters og Mars í sama húsi fyrr um nóttina og höfðu þar brotið upp 8 hurðir, en engu stolið. Piltarnir hafa áður koimið við sögu hjá lög- — Lesbók Framh. af bls. 1. sem Bretar lögðu hald á í bú- stað Gerlachs hernáimsmorigun- inn, þar sem ræðismaðurinn birt ir opinskáar hugteiðingar um Is- land og Islendinga. Hins vegar er svo stuðzt við gögn, sem höf- undur fann í einkaskjaliasafni Himimiers og söfnum SS-sveita. Gerlach ræðismaður vajr háitt- setbur stormsveitarforingi og eru skjölin, sem vitnað er til í grein- unum meðal annars markverð fyrir þá sök að þau sýna áhuiga „einhverra geigvæniegustu afla Þriðja ríkisins á íslandi" og gefa innsýn í starf Gérlachs hér. — Stjórnarskrá Framh. af bls. 1. verður gefið nafnið „þjóðarráð- stefna um sameininigu“. Þrjú ár voru eftir af þriðja fjögurra ára kjörtímabili Parks forseta, þegar hann nam sitjóm- arskrána úr gildi og lýsti yfir hernaðarástandi í landinu. Sam- kvæmt fyrri stjómarskrá mátti forseti landsins aðeins gegna þvi embætti í þrjú kjörtímabii og er almennt talið, að megin tilgang- ur Fairks forseta með breyting- unni nú sé að framlengja valda- timabil sitt og sömuleiðis að auka völd sín. Lýsti hann þvi yf- ir, að hann myndi nota timann til þess aö koma á nauðsynleg- um umbótum, svo að unint væri að ná virkari árangri i umræð- unum um sameiningu við Norð- ur-Kóreu. Samkvæm't nýju stjórnar- skránni er tryggður rétturinn tii prentfrelsis, funda- og trú- frelsis og önour gmndvallar- mannréttindi, sömuleiðis tryggð „eins og ákveðið skal með lög- samningi þessum, þar sem okk- ur er tryggt sama verð og þjón- usta og Reykvikingar fá. Jafn- framt fáum við er fram líða stundir eignaraðlild að Hitaveitu Reykjavíkur. Ég vil sérstaklega þakka forráðamönnum Reykja- vikurborgar fyrir góða sam- vinnu í þessu máli og þá sér- staklega Geir Halttigrknissyni, borgarstjóra." Þá leitaði Mbl. einnig álits Guttorms Sigurbjörnssonar, bæj arfulltrúa framsðknarmanna i Kópavogi á þessari breytingu á validaaðstöðu i stjóminni. Gutt- ormur sagði að að sjálfsögðu hefðu þeir í meirihlutanum vit- að um að þessir hlutir gætu átt sér stað, en þeir hefðu ekki leg- ið fyrir fyrr en nú. „Ég geri ráð fyrir því,“ sagði Guttormur, „að starf okkar á næstu dög- um fari í það að finna lausn á þessum vandamálum og finna starfhæfan meirihluta. Kópavog- ur verður eins og önnur bæjar- félög að hafa starfhæfan meiri- hluta og ábyrgan.“ Við umræður á bæjarstjórnar- fundinum í gær sa>gði Eggert Steinsen er hann lýsti afstöðu sinrri, að hann teldi þetta í fyrsta sinn í sögu landsins, sem kjöm- ir borgarfulltrúar afsöluðu sér eða afhentu öðru bæjarfélagi reglunni fyrir afbrot. Þá vofu í fyrrinótt eyðilagðar þrjár stórar rúður í Húsgagna- verzlun Guðmundar Guðmunds- sonar á Laugavegi 166 og ein stór rúða í Húsgagnaverzlun Helga Einarsson, Laugavegi 168 og brotizt var inn í Skátabúðina við Snorrabraut, en litlu eða engu stolið. í gær, á milli kl. 12 og 14, var brotizt inn í Ingólfs- kaffi í Alþýðuhúisinu við Hverfis götu og stolið einhverju af vindl- inguim og smámiynt. um“. Forsetinn myndi engu að síður hafa vald til þess að tak- marka þessi mannréttindi, hve- nær sem hann áliti slikt nauð- synlegt vegna þjóðaröryggis eða til þess að tryggja lög og reglu í landinu. Þá myndi hann enin- fremur hafa vald til þess að leysia upp þjóðþingið, hvenær sem honum sýndiist. 1 yfirlýsingu, sem Park for- seti lét írá sér fara í dag, saigði, að stjómarskrárfrumvarp sitt ætti að bera vitni um „fyrir- myndarþróunarriki, sem geti komdð á hjá sér virku, lýðræðis- tegu s tj órnski pulagi með djörf- um og ákveðnum hætti, sem hefði í sér fólgin fyrirheit um eflingu og bættan hag landsins, án þess að látíð væri á nokkurn hátt undan sveiflum í alþjóða- stjómmálum". * — Irland Framhald af bls. 1 fara fram í stað þeirra, sem nú hefur verið frestað. 1 allsherjaratkvæðagreiðslunni á hver maður að hafa eitt at- kvæði, en það er krafa, sem kaþólski minni hlutínn hefur lengi barizt fyrir. Til þessa hef- ur kosningaréttarfyrirkomulagið byggzt á þvi, hvort viðkomandi ætti einihverjar eignir eða ekki. Umbótasininar hafa haldið því fram, að þet-ta kosnmgafyrir- komulag hafi styrkt valdastöðu mótmælenda, sem eru í meiri hiuta, en orðið til þess að koma í veg fyrir, að kaþólskir menn fengju áhrif í stjómsýslunni. Samt er litið svo á, að það hafi verið mótmælendur, sem komið hafi verið til móts við nú. Eftir er þó að ákveða, hvenær atkvæðagreiðslan um samein- málefni, sem þeir sjálfir hefðu verið kjörnir til að annast. Þessi samningur væri andstæður stefnu Sjálfstæðisflokksins í orku málum, sem væri að koma ekki á miðstjórnarvaldi, heldur að sveitarfélögin hefðu sjálí úr- skurðarvald í eigin málefnum. Vitnaði hann siðan í ræðu Geirs Hiallgrímissonar, er birtist í Mbd. 15. apríl síðastliðinn og ennfrem- ur leiðara blaðsins máli símu tíl staðféstingar. Hann gagnrýndi mjög 1. grein samningsins, þar sem kveðið væri svo á um að bæjarstjórn Kópavogs afsalaði sér einkaleyfi til hitaveiturekst- urs, sem hún hefði lögum samkv. til Hitaveitu Reykjavíkur. Taldi hann út í hött að HR femgi einka- léyfi til reksturs hitaveitu í Kópavogi. Eignaraðild Kópavogs í HR yrði mjög óveruieg og ekki tæki þvi að ræða ham. Hann siagðtet hefði verið saimþykkuir að Kópavoigur sæi sjál'fiuir um framikvæmdir, en keyptí síðan vatn af Reykjavik eða stoifnað yrði sjáOifstæft sam- eiigmarfyriirtæiki fyrir Reykjavík, Haifmarfjörð og Kópavog um ■neikstur hitaveit'u. Tald'i Eggert þetta upphaf að þvi að Kópavog- ur sameinaðist Reyk j avik og hað meinn taka eftir því er tim- ar liiðu fimrn. Þá átaldi hanin og imgu við Irska lýðveldið eigi að fara fram. Brezki Irlandsmálaráðherrann, William Whitelaw, saigði í dág, að þessi atkvasðagreiðsla yrði til þess, að kjósendur gætu átt auð- veldara með að velja og hafna í sveitar- og bæjarstjórnakosning- unum um staðbundin málefni, sem væri það, er öllu væri á botninn hvolft, sem kosið skyldi urn í slíkum kosningum. Fyrirhugaðri allsherjiaraitkvæða greiðslu er ætlað að skera úr um það, hvort íbúamir á Norður-lr- landi vilja sameinast Irska lýð- veldinu eða halda áfram að vera brezkir þegnar. Fyrirhuguðum bæjar- og sveit- ars tj órnakosn i n.g u m er ætlað að vera upphaf nýs fyrirkomulags á þeim vettvangi og á að skipta Norður-lrlandi i 26 héruð, þar sem staðbundin stjórnvöld eiga að fara með stjórn menntamála, heilibrigðismála, samgönigumála, opinberrar þjónustu o.s.frv. — Vietnam Framliald af bls. 1 Thieu forseti sagði þetta framimi fyrir 1000 stuðnings- mönnum sínum, sem gengið höfðu í fylkingu til bústaðar for setans. Thieu sagði, að enn væru eftir óleyst mörg vandamál við Bandaríkj astjórn. Forsetinn kvaðst vera andvíg- ur því, að fram yrðu látnar fara almennar þingkosningar. í stað þess lagði hann til, að fram færi þjóðaratíkvæðagreiðsla í landinu og ættu allar stjórnmálahreyf- ingar landsins að fá að taka þátt í þeim kosningum, þar sem kos- ið yrði um forseta, en forsetinn skyldi síðan mynda stjórn með aðild allra stjórnmálahreyfinga í landinu í hlutfalli við það at- kvæðamagn, sem þær hefðu hlotið. FRIÐARSAMKOMULAGI FAGNAÐ Árangri þeim, sem náðst hef- ur í átt til friðar í Víetnam, hef- ur verið fagnað hvarvetna í heiminum. Kanada hefur boðizt til þess að eiga sæti í eftirlits- stjórn þeirri, sem á að fylgjast með því, að vopnahlé, komist það á, verði haldið í Víetnam. — Bandarikjastjóm hefur gert okkur grein fyrir þróun mála, sagði Pierre Trudeau, forsætis- ráðherra Kanada, í dag, og gert það ljóst, að Kanadastjórn verði höfð í ráðum með eftiriit í Víet- nam. Ásamt Póllandi og Indlandi er það Kanada, sem átt hefur sæti í eftirlitsnefndinni varðandi Indókína, frá því að Genfarráð- stefnan var haldin 1954. Brezika stjórnin hefur einmg látíð í ljós ánægju yfir friðar- horfunum í Víetnam. Sagði tals- maður stjómarinnar, að hún fagnaði þeim fréttum, sem bor- izt hefðu um, að friðarsamning- þá grein að samnintginium væri eigi unnt að segja upp„ nema með samþykki beggja aðíila. — .Slífct væri fáheyrt, að bæjarfé- lag gerði slikan samning um aldur og ævi. Siigutrður Heligason tók eíninig til máls á fuindimum. Hann sagði þessi afsitaða Eggsirts væri þung- bær fyrir sig. Hann væri sjálf- ráður gerða sirnna og gerði það sem hanin áliti réttast. Þakkaði hann honum samvinnuna í bæj- arstjóm, en svaraði síðan Egg- erti. Hanin sagði að aifstaða Egg- erts værí byggð á rökvilttiu hans. Kópavogur gaoti ekki staðið einm að gerð hitaveótu í kaup- staðnum. Ennfremur sagði hann að Kópavogi væri heimiít að kaiupa sig inn í Hitaveit'u Reykjtavikuir og það væri raun- ar mjög freistandi fyrir bæiron að kaiupa strax 571, þvi að þá fengi Kópavogur strax 1 matnm í stjórn Hitaveituninar. Sigurður sagði að þessi samningnr miark- aði tíimamót. Hitaveitan hefði lanit i mör'gum erfiðled'kuim og yfirsitiigið þá og nú væri hún til- búin að gefia Kópavogsbúum kost á að vera með. Þetta væri einmitt stefna Sj&lfstæðisflokks- ins, að loka ekki önimuir sveitar- félög úti fyTir, heldur hieypa þeím iinn og gefa þeitm kost á ar væiru ef til vill S næsta leiti. — Við munum fylgjast með þvi af athygli, sem gerist í þessti mikilvæga máli á næstunni, sagði í tiilkynningu brezku stjóm arinnar. — Friðarsamningar þeir, sem. Bandaríkin og Norður-Víetnam eru í þann veginn að gera, eiga að vera fordæmi fyrir löndin fyrir botni Miðjarðarhafsins, sagði frú Golda Meir, forsætis- ráðherra ísraels, í dag. — Þeir sýna, að beinar samningavið- ræður milli deiluaðila má ekki sniðganga. Kambódíustjóm lýsti í dag yf- ir ánægju sinni yfir því, að stjóm Norður-Víetnams hefði lagt á það áherzlu, að hún myndi virða Genfarsáttmálann umi Indókíma. En samtímis var því lýst yfflr, að kæmist vopnahlé á í Vtetnam, yrði það ednnig að komast á í Kambódíu og <jðr- um löndum Indókína. Souvannia Phoumia, forsætisráð- herra Laos, sagði í dag eftir fund með William Rogers, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, að allt væri nú komið undir afstöðu stórveldanna, ef takast ætti að tryggja frið og hlutteysi í landi hans. Hann lét í ljós von um, að sammimgaviðræðumar milli fuli- trúa stjórnanna í Hanoi og Wash ington um frið í Indókína myndu leiða til endanlegra friðarsamn- inga. KOSYGIN ÁNÆGÐUR Alexei Kosygin, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, tjáði full- trúum Norður-Víetnams og Víet congs í dag, að hann vonaðist tíl þess, að bundinn yrði endi á styrjöldina í Vietnam. Skýrði TASS-fréttastofan frá því, að Kosygin hefði átt fund með fulltrúum þessum í morgum í Kreimi. — Lok styrjaldarinmar í Víetnam, hafði TASS-fréttastof an eftir Kosygin, — verða ekiki bara í þágu Víetnama og Banda- ríkjamanna, heldur í þágu frið- ar í öllum heiminum. EFABLANDINN FÖGNUÐUR I BANDARÍKJUNUM Tíðindunum frá Víetnam hef- ur almennt verið tekið með mikl- um fögnuði í Bandaríkjunum, en þessi fögnuður er þó bland- inn efasemduim, það er tíkast þvi, S'Om fólk vilji ekki trúa þvi, að lok styrjaldarinnár aéu á. næsta leiti. Mest er eftirvæntingin hjá þeim, sem eiga ástvini í fanga- búðum í Norður-Víetnam, en þeir geta nú gert sér vonir um að fá að sjá ástvini sína senn, því að það er einn þátturinn í fyrirhuguðum friðarsammingum, að bandarískum stríðisföngum í Norður-Víetnam verði sleppt. Þá eru friðarhorfumar í Víet- nam taldar hafa dregið enn úr sigurhorfum George McGoverns, forsetaefnis demókrata í forseta- kosningunum í nóvember. að njóta þeirra gæða, sem Hita- veita Reykjavifcur hefði upp á að bjóða. Fteiri svei'tarféiög myndiu sjálfsagt reyna að ná samningi sem Kópavogur við Hitaveitjuna og síóam yrði mynd- uð hiitaveitunefnid sveitarfélaig- aimna á Stór-ReykjaVikursivæið- inu. Það væri ekki nsmia eólitegt að þessi sveitarfélög stæðu sam- an og á 5 árum gaeti Kópavogur eignazt fulla eignaraðild að Hita veitunni. ..Við höfum um tvennt að velja,“ sagði Sigurður Helga- son, „samnimginm við Hitaveitu Reykjavi'kur eöa óvissuna." Fleiri borgarfulltrúar tóku þátt í umiræðunuTn. Lýstu þar fuiltniar anmairra fttokka ánægju sinni með þennam saimimng og voru m 'nm á einu máli uim ágæti Hitavetu Reykjaviku>- og stjóm henmoT. Atk\ræóasrr?iösla í gær- kvöldi um samning’inm var síðan þanmig að ailir bæjarfultttrúar grriddu samningrium saimþýkki sitt. m°ma Eggert Steimsen. Þesis má geaia að Sjálf'stæðis- fé'öCT'm Kóoavogi efflia næst- komandi miðvikudag til borgara- fumdar 1 Fétegsheimili Kópavogs iwn h’t'aveifumá'lið. Hefst fund- itrmm klufckar. 20.30 og eiru frum mætterdmr Ge;r Hallgrimseon, borgaTstióri og Björgvin Sæ- mundsson, bæjarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.