Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 15
MOJt-GUINlBLAÐ'IÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 15 IfélagsufI □ Gimli 597210307 — 1 Hýll. S.M.R. Atkv. Hjálpræðisharrinn Laugardag kl. 20.30 sam- koma hjá Bjarna Þóroddssyni og frú Blönduhtið 3. Sunnudag kl. 11 heligunar- samkoma. Sunnudagaskóli kl. 14. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. — Allir vel'komnir. Kristniboðssambandið Aðalframkvæmdastjóri Norska fútherska kristniboðssam- bandsins, Birgir Breivik, og kona hans, munu tala á sam- komunum i húsi KFUM og K við Amtmannsstíg í kvöld og annað kvöld kl. 8.30. All'ir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið. KFUM á morgun Kf. 10.30 f. h.: Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg, barnasamkoma í Digranes- skóla í Kópavogi, KFUM húsinu í Breiðholti 1, drengja- deildirnar í Langagerði 1, Kirkjuteig 33, KFUM húsinu við Holtaveg og í Framfara- félagshúsinu í Árbæjarhverfi. Kl. 1.30: Drengjadeildin við Amtmannsstíg 2b. Kl. 8.30: Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b. Birgír Breivik aðalframkvæmdastjóri Norska kristniboðssambands- ins talar. Allir velkomnir. Sunnudagsfarð 29/10 Selatangar. Brottför kl. 13 frá B. S. í. Verð 300 kr. Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Hin árlega vakningavika starfs ins hefst annað kvöld kl. 20.30 að Óðinsigötu 6a. Sam- komur verða öll kvöld vikunn- ar. Margir ræðumenn. Sunnu- dagaskólinn er kl. 14. Hafnarfjörður Samkoma á morgun kl. 17. Verið velkomin. Umdæmisstúkan nr. 1 Haustþing umdæmisstúkunn- ar nr. 1 verður háð i Templ- arahöllinni í Reykjavik laug- ardaginn 4. nóvember 1972 og verður sett kl. 2 e. h. Umdæmistemplar. LE5IÐ ORGIECR margfaldar morkað yðor Nú er hálkan og snjórinn komin og snör handtök þarf til aö koma bílnum á snjóbarða. Við viljum spara þér tímann og birtum hér verð á nokkrum algengum stærðum Yokohama snjóbarða. Ef þú hefur tíma, skaltu hringja víðar og bera saman við aðra. Ef ekki, máttu taka orð okkar fyrir því, að það er leit aö hagstæöara veröi á jafn góðum snjóbörðum og Yokohama. ÞÉR ERU ALLIR VEGIR FÆRIR Á YOKOHAMA Komiö inn úr kuldanum meö bílinn á meðan viö skiptum um. HJÓLBARÐAR Höfðatúni 8’Símar 86780 og 38900 YOKOHAMA 4ra striga snjóbaröar, fullnegldir meö Krupp snjónöglum. 520-12 Kr. 2342,- 550-12 — 2362,- 600-12 — 2411,- 550-13 — 2426,- 560-13 — 2624,- 590-13 — 2844,- 615-13 — 2731,- 612-13 — 2878,- 640-13 — 2821,- 645-13 — 2904 - 650-13 — 2845,- 700-13 — 3532,- 560-14 — 2845,- 615-14 — 3033,- 640-14 — 3230,- 645-14 — 3160,- 695-14 — 3351,- 700-14 — 3516,- 735-14 — 3812,- 560-15 — 2971,- 600-15 — 3216,- SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA • VÉLADEILD Verð með söluskatti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.