Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 3
MORGUflSTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 3 í atidílyri nýju lögreglustöðvarinnair í gær. (F.v.): Þórður Björniisson, yfirsakadómari, Geir HaJIgrimsson, borgarstjóri, Ólafur Jóhaimesson, forsætis- og dómsmálaráðherra, og fög- reglustjórinn í Reykjavík, Sigurjón Sigurðsson. (Ljósim. Mbfl: Sv. Þorm.) Aðalvarð- stofa lögregl- unnarí Reykjavík flytur í dag í nýju lög- reglustöðina „Eins og að flytjast úr f ataskáp í rúmgóða íbúöí4 rafstöð iiggja ekki fyrir mi, en lögreglustjóri taldi, að til þeirra þyrfti á þriðja tug mi'iljóna króna. ÞEIR voru eilítið andaktugir í amdlitinu lögregluþjónar Reykjavíkttr, þegar þeir spig- sporuðu um ganga nýju iög- reglustöðvarinaiax við Hverf- isgötu í gær. „Kérna verðtir það hreint og beint hlægilegt, hvernig \ið höfum farið að niður í Pósthósstræti“, sagði einn þeirra. „Þefta er eins og að flytja úr fataskáp í rúm- góða ibúð“, sagði amnar. Og afiir voru sammála ttm að dagurinn í dag væri merkis- dag. En í einstaka huga bjó þó svolítill söknuðtu-; Póst- hússtræti 3 er búið að vera leegi \ inaleg umgjörð um starf þessaxa manna og ýms- ax minningar exu bundnar þremgslunum þar. Nú heyra þait sögunni til. „Nú er merkuim áfanga náð til þæginda fyrir lögreglu- „Ja, það er nú aUUiilis munu rinn“, segir Guðlawgur Jónsson, fyrrv. lögr.þj., við lögreglust jóranm, Sigrurjón Sigurðsson, í setustofu nýju lögreglustöðvarinnax i gær. Guðlaugiir er elzti núlifandi niaðurin núr röðum lögregluþjóna og man allt aftur til fyrstu lögreglustöðvarinnar að Vesturgötu 4. meim og hinn almenna borg- ara, sem lögreglan á að þjóna“, sagði dómsmálaráð- herra, Ólafur Jóhannesson, við vígsluhóf nýju lögreglu- stöðvarinnar í gær. „Þetta er vandað hús og traustlegt. Þetta er ekki glerhús, þó störf þeirra manna sem hér vinna séu oft uninin sem í glerhúsi væri. Þeir verða að þola það að störf þeirra séu stöðugt umdir smásjánni. En starf lögregluþjónsins er mikiflvægt fyrir þjóðfé(lagið.“ Og ráðherrann kvaðst óska þess, að gifta fylgdi þeim störfum, sem í lögreglustöð- inni verða unnin, ,til sæmdar fyrir ríi'kisvaldið og gagns fyrir borgarann.“ Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, sagði, að lögreglan flytti nú í ný húsakynni, þegar noktkur þáttaskil yrðu á samskiptum borgarinnar og lögreglunnar, þar sem rikið hefur nú létt löggæzlunni af sveitarfélögunum. „Reylkja- víkurborg mun sakna þeirra góðu samskipta, sem verið hafa við lögregluna“, sagði borgarstjóri. „Ég vona, að Reykvikingar muini ætíð meta störf lögreglunnar í Reykja- ví!k og að lögregian standi vönð um Reylkvi;kinga.“ Sigurjóm Sigurðsson, lög- reglusitjóri, sagði m.a. í ræðu sinni í gær. „Slæmar aðstæð- ur og húsmæðisiskortur hefir verið lögregluimöninum og öðru starfsfóllki til mikilla óiþæginda og hefur auk þess hamlað mjög löggæzlustarfi í borginni og dregið úr eðili- legri þróun þess. Hin nýja lögreglustöð við Hverfisgötu mun gjörbreyta tál hins betra húsnæðisað- stöðu lögreglunnar og skapa möguleika á nauðsynlegum skipula gsbreytingum." Heildargreiðslur vegna bygg ingarkostnaðar lögreglustöðv- arinnar nýju hafa til dagsins í dag numið tæpum 122 miflljónum króna. Endanlegar tölur um fjárþörf til að ljúka byggingunni og til kaupa á fjarskiptabúnaði, stjómunar- miðötöð, talsimakerfi og vara- Ræðu sinni lauk lögreglu- stjóri með þessum orðum: ,Nú þegar hán gömlu húsia- kynni í Pósthússtræti 3 verða yfirgefin flytja lögreglumenn með sér margar minningar þaðan,. Eins og tíðkast um trygglynda menn, munu ýmsir saikna vinnustaðar eftir margra ára viðkynningu. Samt sem áður er það mikið fagnaðarefini, að sá dagur skuli vera upprunninn, er lögreglumenn flytjast í ný og glæsileg húsafcynni, eem þeir hafa beðið eftir í langan tíma. Góðar óskir fylgja þeim þangað. Hin nýja lögreglustöð mun ekki eingöngu bæta aðstöðu þess fóllks, sem þar vinnur. Hún mun einnig skapa marg- háttaða mögufleika á endur- bættum starflsiháttum og hag- ræðingu í vdnnuibrögðuim. Hún mun þannig verða grund- völlur að eflingu löggæzlu- starfis og stóraufcnu hjálpar- og þjónustustarfi fyrir borg- arana.“ — Vietnam Framh. af bls. 1 Bumker, sendiherra Bandarifcj- anma i Saigon. Elckert vair látið uppskátt um viðræðiumar að fundi loknum. HARÐIR BARDAGAR OG MIKLAR LOFTARASIR 1 dlaig kom til bardaga í Suð- ur-Víetnam máílli hersveita Suður- og Norður-Vietniama, m.a. skammt frá An Loc, sem er í 90 fcm fjarlægð frá Sadgon og sfcammt frá Pleiku á hálendinu. Mun töluvert mannifalll hatfla o,rð- ilð i liðum beggja. Þá fóru tuigir bandarískra flugvéla í árásar- ferðár yfir Norður-Vóetnam og segja Norður-Víetnamar að all- margir óbreyttir borgarar hafi látið lifið. Hins vegiar segjast kommúnáist'air þó hafa skotið náiður a.m.k. 4 bandarískar árás- arvélar. Málverkasýning: Jón Þ. Haraldsson JÖN Þ. Haraldsson verkamaður opnar máilverkasýningu í sýn- ingarsalnnm að Laugavegi 21 í da.g kl. 14. Jón, s?m segist vera eiinn af stofniendum MyndEstairskólams og félags fristunidiamái’.ana. e. fimmitíu oig fimm ára að aCdri. Hamn hefur afitaf feing'lzt við að teáfcna og mála, og leenði hjá Birni Bjönnssyni og Marteini Guðmunidsyni, mynd(höggv\ara i Skófliastnæti, áður en hainn fó að iœma í MyndlistarSkó’.ainum, þar sam hann hefiur verið að bætá við sig lengi síðan. Á sýningu hans eru 24 mymdir, ai’.C't ofliia, s'teinin og gips og skipt- ist á margt, allflt frá iaindslagi upp í áillfa Oig huldiuifólk. Verð myndanna er frá 2000,00 kr. upp í 140.000,00 tar. Sumar mynidanna enu i einkaeiign, og eru þær eldri en fíestar mynd- anna, sem til sölu eru, og hann hefur málað á þesisu ári. — Sýncnigin er opin diaglega frá talukkan 14—22 til 12. nóvember. J6n Þ. Haraldsson við nokknr verka sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.