Morgunblaðið - 04.11.1972, Side 4

Morgunblaðið - 04.11.1972, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 Wjl ttÍL.X l.V.Ui 1 > m’AIAIRr 220-22- RAUDARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 14444^25555 milm BILALEIGA - HVEFISGQTU 103 14444 í* 25555 BÍLALEIGAN r' 8-23-47 scndum AKBItA TJT FERÐABlLAR HF. BMaieiga — simi 8126C. Tveggj manna Citroen Mehari. Fimm oanna Citroen G. S. 8—22 rnanna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). SKOOA EYÐIR MINNA. Shodr LEIGAN AUÐBREKKU 44 - 46. SÍMI 42600. Til sölu Volkswagen fast- back, árgerð 1968. Tækifærisverð, ef samið er strax. Cortina 1600, árgerð 1970, 4ra dyra, mjög góður bífl. Jaíiasiaiti GUÐMUNDAP BerBþóruffötu 3. Sfmar 19032, 2007® margfaldnr mcrlsað ^ðar Þokast í samkomulagsátt í umræðum á Alþlngi lýsti Óiafur Jóhannesson forsætis ráðherra þeirri skoðun sinni að ísJendinsrar yrðu að leggja mikið á sig til þess að ná sam komulagi í landheigisdeil- unni. Morgunblaðið hefur oft bent á, að íslendingar eigi ekki að hvika frá grundvallar stefnu sinni, þótt þeim sé rétt að reyna samningaleiðina tU hlítar. Slíkt htýtur að styrkja stöðu okkar, ef sýnt er, að við séum fúsir tit að ganga eins langt til móts við sjónarmið andstæðinga okkar <>g frekast er unnt. Eins og forsætisráðherra hefur nú bent á, er nauðsyn- legt, að bráðabirgðasamkomu lag takist í landhelgismálinu. Frekari tafir á samningum tor velda mjög þær friðunarráð- stafanir, sem allir málsmet- andi fískifræðingar telja að hefja þurfi þegar i stað til verndunar fiskstofnunum. Ó- friður á Isiandshöfunt er eng tim tU gagns. Eftir nýjustu fregnum að dæma virðast ský bafa dreg ið frá sólu hjá forsvarsmönn- tun brezkra fiskvinnslu- manna. Afnumið hefur verið hafnbannið á ísienzk skip í Bretlandi. sem sett var ein- göngu vegna skyldustarfa ís- Ienzkra varðskipa. Og sam- kvæmt talningu landhelgis- gæzlunnar virðast færri veiði þjófar nú innan fiskveiðliög- sögunnar en áður. Vonandi er það rétt hjá forsætísráðherra, að minnkandi ásókn togara Breta bendi til þess, að þeir séu nú að láta sér segjast, — að þeir séu að skilja, að rán og ofbeldi eru ekki tU þess faUin að auka samningsvilja íslendinga. Séu getgátur um að Bretar séu að vitkast á rökum reist- ar, ættu íslendingar að gæta þess nú, að láta ekki sitt eftir liggja að beina viðræðum í réttan farveg. Og líklegt er, að sú verði raunin, ef núver andi skoðun forsætisráðherr- ans sigrar innan ríkisstjórnar innar. Hinn mikli sundmaður Fyrir nokkmm árnm flaug sú fregn út um aUa heims- byggðina, að Maó formaður hefði tekið sig tU á gamals aldri og synt yfir Gulafljót, og ekki aðeins gert það held ur og á þeim tíma að jafnvei Mark Spiiz hefði mátt hafa sig allan við til að dragast ekki aftur úr gamla mannin- um. Að sjálfsögðu þóttu þetta firn mikil og sósíalistar um allan heim töldu að með þessu snndi sinu væri Maó fonnað ur enn búinn að sanna yfir- burði hins sósialíska þjóð- skipulags. En nú hefitr borizt önnur fregn af sundafrekum annars kappa. Og sundafrek hins aldraða leiðtoga Kína verða að litlum spretti í samanburði við það. Hinn nýi sundkappi er að sjálfsögðu Magnús Kjartans- son, sérlegur lærisveinn hins austræna leiðtoga. Þjóðvilj- inn, sem alltaf skýrir frá öllu því, er frægt gæti hinn ís- lenzka leiðtoga tókst að ná við tali við ráðherrann. Þar kem ur í ljós, að Magnús hefur stundað sund reglulega frá því að Maó synti yfir Gula- fljót. Og með fjögurra ára stanzlausri þjálfun hefur Magnúsi tekizt að synda tvö hundruð metrana hvorki meira né minna en 150 sinn- um. Sjáifsagt lætur Magnús hér ekki staðar nuniið. Og þótt hann fari ekki eftir orðiun forsætisráðherrans og hefji stind sitt sem hvergi sést til lands, fínniir hann e.t.v. sitt Gulaf'ljót og sýnir með því yfirburði stjórnarstffniinnar hér á Íslandí. spurt og svarad I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI Iiringið í sima 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. OVBAf./KKNI.VGAK Kristin Halldórsdóttir, Laug arnesvegi 108, spyr: „Hvað þarf lariigt nám til að verða dýraiaeknir og hvaiða undir- bún irrgsimennit u n þarf ?“ Páll A. Pálsson, yfirlæknir svarar: ,JNrám í dýralækning- um krefjiast stúdentspróís. DýralaekrringaháskóLar eru lokaðir skólar, og yfirleitt tek ið inn í þá eítir einkunnuim á stúdentspirófi. Aðsókn er miik il í dýralæfeninigar og verður verajuiega að vísa uim heím- iragi frá á ári hverju. Aigerag ast er að Isiendinigar nemi dýraiiækningar í Noregi, Dan- mörku eða Þjrzkalandi. Dýra- lækningaskóiamir þar eru ýmist sjálfstæðar stofnareir eða reknar í teragsluim við stærri háskóla. Aiis tekur dýralækninganámið sex ár.“ TAMNING aidri sé bezí að temja hesta og hvernig sé bezt að haga taramngu í aðaiatriðuan. •lón Giiðmiindsson, bóndi og hestamaður að Beykjum, Mos- fellssveit, svarav: ,,í»að er á- kaflega góð undirstaða að taka folöldin strax á fyrsta vetri og gera þau bandvön. Síðan þykir æskílegt að taka hrossún á f jórða vetri og hefja tamrminigu, sem byggist á því að gera þau nokkuð bandvön og Leiðitöm mieð gangandi maitni eða ríðandi og gjarnan miá teyma þau rrteð hinakk til að láta þau venjast honiuim. Ég ráðiegg þó ekki mikla reið á fjórða vetri, heldur tel æski- legt að hefja frairruhaldstamn- img'U á fimmita vetri.“ 2ð0í f,.B. spyr hvort nokfeur von sé tii þess að Gamiiia bió end- ursýni geimferðarrvy'n d i n a 2001 á nisestumii. Hilmar Garðarsson. for- stjóri Gamla biós, svarar: „Já, við aetlum að reyna að sýraa hania aftur í raæstu viku vegma fjölda áskorana — a. m.k. einn til tvo daga og karanski lengur eftir því hvern POP f ÚTVABPI Sinar Sveinn ðhifsson, Álf- hólsvegi 99, Kópav. beirair þeirri fyrirspurn til forráða- Eraararaa ötvarpsiras hvers vegna ekki sé látið raægja að hafa popþátt aðeiras feL 16J25 og bvers vegraa ekki sé hafður kyrarair nrueð þaettirruim eða pop homiiau fyrir hádegi. Hjörtiir Pálsson, dagskrár- stjóri útvarpsins, svarar: „Vegna eirMhreginraa ós'ka út- varpsráðs um að auka poptóm list i útvarpimu og jafrafraimf gefa híusteraduim kost á að ganga að þessuim þáttuim á ákveðnum táraraum, kom tóm- listardeiild á popþáttuim fyrir og eftir hádegi. Haft var í huga, að sumt akótafóilk er fyrir hádegi í skölarawm era arrraað eftir hádegi, þó að við búíð sé að etcki geti aillir hlust að á þessa þætti sem vBja, þrátt ffyrior þessa skipian. Um síðiaan! spuniiniguraa er það að segja, að vegraa kostn- aðar og fyrirbaffraar viið að kyraraa þeettina og undirbún- ing á fíutniragi þeirra, ntun haffa verið horfið að þvi ráði, að Iláta raægja að útvarpisþulur I.OGBYLI — ALMENNINGAB Pétur Sigurðsson, Hverfis- götu 34, Hafnarfirði, spyr: „Nú er í löguim að öll’um ís- lemzkum r í k Lsborgu ruim er heimiluð fuglaveiði í afréttuim og almennmgTOim utam Landar- ei'graa lögbýla. Eir þessu eins háttað með eggjatöku og berjatínslu? í öðru íagi — hvar eru í stórum dráttum rraörk lándareigraa, lögbýlia, al rraennmga og afrétta?“ Prófessor Signrðrar Lindal svaraði þessum spurniiinigum og. sagði að um berjatírasliuma gilti s.ú meginregBa að hana mætti iðka hvar setm væri í al menni>ragum og afrétnim. Haran minrati á, að sainmkvæmt Jórasbók væri eiraniig heimilt að tíraa ber í laradiareiigireum lögbýla ef nruaður gætti. þess aðeiiras að borða þau á staðn- um era ekki taka þau rraeð sér heim. Sigurður kvaðst telja, að um eggjatöku giltu sömu reglur og um fuglavetði — hún væri heimid í aJimennireg- um og aÆréttuim, swo fremi að húra bryti ekki i bága við frið umariiög. Varðáradi siðiari spumiiraguna sagðti SigU’rðuT, að hennii gæti eragiran svarað. Engar alimcnn ar reglur gflltu um þetta atr- iði og um það væri jafraan mikið deiilt. Fyrirspyrjandi yrði að leggja fram ákveðið dæmi, og þrátt fyrir það yirði spurrúragunni raaumiast svarað niema að undangeraginrai rann- Sama stúlka spyr á hvaða ig hún geragur.“ kyranti poplögin fyrir hádegi.“ sókn. ORÐ 1 EYRA ] EIN o rv. □ DL) LOKSINS er þá búið að firena iausnina á svokölluðum efna- hagsvandamálum þjóðariran- ar, og eins og við mátti búast er hún sko ekkert húmbúkk: Bara að einfalda yfirbygg- ínguna. Hvaða vit er tilað mynda í því, að hér skuli vera helmíragi fleiri bánkamienn en í Sviþjóð, ef miðað er við fólksfjölda? Jakobi er nú sosum ekkert sérlega kalt til svenskra, en kannski væri líka fróðlegt að fá uppgefna frá einkvurri ran.nsóknastofn- uninni víxladobíuna meðal svenskra og mörlanda, og þá auðvitað miðaða við þennan klassíska fólksfjölda. Að öðru leyti er maður náttúrlega sem menníngarviti og séní samþykkur öllum til- lögum, sem eru öpptúdeit og miða að einföldun í kerfinu. Gylfi er tildæmis á því núna að fækka í olíuogbensin- bransanum. Og þvi ekki það. Það vaeri bráðsnjallt að koma báinkastjórum og olíulkóragum á sjóinn eða saumastofu Gefj- unar. En eirtsog fyrridaginn er Jakob með gem íölustu lausn- ína í pokahorninu, þó hann hafi farið dult mieð til þessa. Eírasog kuirmugt er höfuim við hvorki meira né mirarxa en 60 alþíngisimenn, fyrir utan einhver reiðinnar ósköp af svoraefnduim varaþíragmönn um, sero fá stundum að vera með, ef einhver aivöruþíng- maður nmeiðir sig eða fer í fýhi. Þessir 60 hafa þau rétt- indi uimfram bánkamenn, olíulýð og tryggíngabísa að geta hækkað kaupið sitt (sem þeir þykjast ékiki of sælir af) sjálfir, einsog drekka vatn. Það getur enginn sagt múkk. Þeir bara lyfta framlimon- um, og svo eru styrkir og laun kornin í sæmilegt horf: Þar er alveg hægt að kornast hjá sáttasemjara og kj,ara- dómi. Bara rétta upp hend- urnar, svo kemuir það, edns og kéll'Lngin sagði. Vísindalega úitreifenað og miðað við fólksfjölda, en ekki greindarvisitölu, þarf ekki nema 7 alþíngismenm á ís- landi, ef tniðað er við þíng- mannafjölda í Daramörku, og ekki hefur baunuim verið áber andi verr stjómað en okkur upp á síðkastið. Hér liggur sko hundurinn grafinn. Það er snjallast að senda 53 at- þíngisimienn heim og lláta þá hafa onaf fyrir sér sjálfa og raska hvergi ró varamanna, nema úrskurður kjaradóms komi til. Svona er hægt að einfalda yfirbygginguina á einfaldan hátt. í staðtan má svo fjölga aðskiljanlegum ráðgjöfum úr stétt menníngarvita austan hafs og vestan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.