Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 6
6 MORGONBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK VÖRUBfLL Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Til sölu góður 6 tonna Inter- national vörubíll. Uppl. í síma 1345. SVÍNAKJÖT — NAUTAKJÖT — FOLALDAKJÖT Látið ekki hnífinn standa í nautinu. Ég úrbeina eftir ósk- um ykkar. Arnar Gestsson, sími 37126. ATVINNA ÓSKAST Vanur vélamaður óskar eftir atvinnu nú þegar. Uppl. 1 síma 35574. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ í RVlK heldur félagsvist og mynda- kvöld að Hótel Esju, laugar- daginn 4. nóvember kl. 9. Verðlaun: Matarstell Stjómín. TIL SÖLU Volvo ’63, 34 manna, Benz ’69, 2 manna, Benz '58, 38 manna, Zedra '58, 22 m. — Bíla- og fasteignaþjónustu Suðurnesja, sími 92-1535. TIL SÖLU 8 tonna bátur, smíðaður '53 hjá Nóa, Akureyri. Seimdur 1972, vél 86 ha Ford parson 1962. Uppl. í síma 93-1158 eftir kl. 7 á kvöldin. PRJÓNAKONUR Kaupum lopapeysur. Uf>pl. í síma 22090 og 43151. Aiafoss hf. KERFISSETNING — FORRITUN Get tekið að mér skipulagn- ingu og forritun á verkefnum fyrir rafreikni í aukavinnu. — Uppl. sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt Reynsla 9645. IBÚÐ ÓSKAST Ról-eg eldri kona óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 19059. KONA ÓSKAST til afgreiðslustarfa o. fl. 5'A tima á dag kl. 1—6 og 6--- 11.30. Austurbar, Snorrabraut 37 (Silfurtunglið). 2 NAGLADEKK 670x15 á Chevroletfelgium til sölu. Sem ný — nýjar slöngur. — Verð 6000.00 kr.. — Sími 41826. BfLSKÚR TIL SÖLU VOLKSWAGEN 1300 ’70 og flutnings, góður timbur- skúr, 18 fm, skarklæddur með jám á þaki. Tilb. óskasL Uppl. 1 síma 24574. til sölu. Ekinn 36 þús.km. Góður bíll með ýmsum auka- hlutum. Uppl. í síma 16549 eftir kl. 3 í dag. TIL SÖLU Landrover, dísil, 1971, ekinn 22 þús. km. Uppl. í síma 38553 eftir kl. 7. BARNGÖÐ KONA Vill ekki einhver barngóð kona við Háaleitisbraut, Safa- mýri eða Alftamýri gæta 8 ára drengs frá kl. 12—5. — Sími 81148 eftir kl. 6. VÖRUBÍLAR TIL SÖLU Benz ’60 og ’62, 6 tonna. Bedford ’67, 8V2 tonn. Man '65, 8 tonna. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, sími 92-1535. MJÖG GÓÐUR skrifborðsstóll til sölu. Uppl. í síma 86107 á morgnana og síðdegis. ÓSKAST Systkini, 19 og 23 ára óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt nálægt Borgarspítalan- um. Fyrirframgrciðsla. Uppl. 1 síma 92-2183. BlLASALAN HÖFÐATÚNI 10, sími 18870 Vantar bíla á söluskrá. Bílasalan, Höfðatúni 10, sími 18870. KONA ÓSKAST BÍLASALAN HÖFÐATÚNl 10, til léttra heimilisstarfa, hálf- an daginn. Sími 13729. sími 18870 Bílasatan, Höfðatúni 10, sími 18870. TIL SÖLU Landrover ’66, bensín. — Skuldabréf og skipti möguleg. Bilasalan, Höfðatúni 10, sími 18870. TIL SÖLU Ford Bronco, árg. '66 í mjög góðu standi. Uppl. f síma 1246, Akranesi. TIL SÖLU Rússajeppar Gaz '56 og ’57, bensín og dísil. Skipti og lán möguteg. Bílasalan, Höfðatúni 10, sími 18870. HÚSGAGNASMIÐIR — TRÉSMIÐIR óskast strax, inni- og úti- vinna. Sími 82923. VANTAR IBÚÐ Ung kona með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð (til leigu) helzt í Voga- eða Laugarnes- hverfi. Uppl. f síma 86713. ATVINNA Vantar stúlku til starfa. Hálfs dagsvinna kemur til greina. Uppl. í síma 85351. TIL LEIGU Nálægt Lækjartorgi er 6 her- bergja íbúð. Hentar einnig sem skrifstofuhúsnæði. Tilb. með símanr. og upphæð fyr- irframgr. sendist Mbl. merkt 9643. TIL SÖLU Benz 280 S, ’68 og ’69. — V.W. Pickup '71, 6 manna. Ford Fairline 500, ’69. Cortina L '71. Saab 96, '66 og ’67. Bíla- og fasteigna- þjónusta Suðurn., s. 92-1535 DAGBÓK... 1 dag cr iaugardagurinn 4. nóvember. 309. dagur ársins. Eftir lifa 57 dagar. Árdegisháflæði i Reykjavik er kl. 5.16. Jesús sagði: Hvað vtit þú að ég gjöri fyrir þig (Mark. 9.24). Almennar upplýsingar mn Iækna- og lyfjabúðaþ’ónustu í Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardöguxn, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt i Keilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmfudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13B0—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. Ijfrjéitír | Kvenfélagið Keðjan Fundur að Bárugötu 11 Id. 8.30 fimmtudaginn 9. nóv. Bingo. Frikirkjukonur Hafnarfirði Fundur verður haldinn á Aust- urgötu 10. þriðjudaginn 7. nóv. kl. 8-30. Mörg mál til uanræðu. Konur takið með ykteur handa- vinnu. Athugið breytban fundar tima. Kvenfélagssamband Kópavogs ForeMrafræðsla 4. erindi 1 er- indaflokknum um uppeldismál verður flutt i efri sa;l félags- heimiiisms í Kópavogi, mánudag inn 6. nóv. kl. 8.30 e.h. Hrefna Tynes ræðir um kvöidvökur á heknilum. AUir velkomnir. Messur á Dómldrkjan Messa kl. 11. Óskar J. Þor- láksson. AUra sálna messa kl. 2. Sr. Jón Auðuns. Barnasam koma kl. 10.30 í Vesturbæj- arskóianum v. Öldugötu kl. 10.30. Þórir Stephenisen. Neskirkja Barnasamikoma M. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 Sóknar- prestur. Hveragerðl Messa í Náttúrukekningahæl inu kl. 8.30. Páll Þórðarson stud. ttieol. prédikar. Guð- fræðistúdentar syngja. Messa í Hveraigerðiskirkju kl. 14. Jón Daibú Hróbjarts- son stud. theol. prédikar. Guðfræðistúdentar syngja. Helgistund á EUiheimilinu Ási kl. 16 í umsjá guðfræði- nema. Félag guðfræöinema. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta á sunnudag kl. 11 og kl. 20. Rseðumaður er Dr. Emanuel Minos frá Oslo. Sumrudaga- skóiU Ffladeltöu að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hafnar- firði byrjar kl. 10.30. FUadelfía Selfossi Aftmenn guðsþjónusta kL 430 Hállgrfmur Guðmanusson. FUadelfia Kirkjulækjarkoti Almenn guðsþjónusta kl. 14.30. Guðni Markússon. Sunnudagaskóli krístnil>oðsfélaganna er í Álftamýrarskóla kl. 10.30 ÖIl böm velkomin. Keflavjkuridrkja Messa kl. 2. (Látinna mimnzt). Um kvöldið er kvöld- vaka binriindisfélagsins kiukk an 9. Fjölbreytt dagskrá. Bjöm Jónsson. Ytri Njarðvíkurkirkja Messa kl. 3.45. Látinna minnzt. Bamaguðsþjónusta kl. 10. Bjöm Jónsson. Innri Njarðvíkurkirkja Messa kl. 11 árdegis. Látinna mrnnzt. Bjöm Jónsson. Garðakirkja Messa kl. 11. Ferming. Altar- isganga. Bragi Friðriksson. Kálf atjamarkirk j a Messa kl. 2. AHtarisganga. Bragi Friðriksson. Bústaðakirkja Bamasamfkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Ólafur Skúlason. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Amgxímur Jónsson. Messa ld. 2. Allra heilagra messa. Látinna minnzt. I>ór Þorvarðsson. EUiheimiiið Grtind Messa kl. 10. Magnús Guð- mundsson. Grensásprestakall Sunn udaigiaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Jónas GLsiason. morgun Breiðholtssókn Messa kl. 2. SérsfakHega ósk að eftir að fermingarböm og aðstandendur þeirra komi. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Lárus Halldórsson. LanghoitsprestakaU (Allra sálna messa). Bama- samkoma kl. 10.30. Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Bamið sem dó. Sig urður Haukur Guðjónsson. Digranesprestakall Bamasamkoma í Víghóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavoigisskóla M. 11. KársnesprestakaU Bamasamitooma i Kársnes- skóla kL 11. Guðsþjórrusta í Kópavogskirkju kl. 2. Árai Páisson. Hallgrfmskirkja Bamaguðsþjóniusta kl. 10. Messa kl. 11. Ragnar Fjaiar Lárusson. Fríkirkjan Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schraen. Messa kl. 2. Sr. Ingólfur Guðmun dsson prédikar. Þorsteinn Bjöms- son. ÁrbæjarprestakaU Banraguðsþjónusta í Árbæj- arskóla M. 11. Æskulýðsguðs- þjónusta I skóianum kl. 8.30 siðdegis. Guðmundur Þor- steinsson. Frikirkjan Hafnarfirði Bamajsamíkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Guð mundur Ó. Ólafsson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói Jd. 1.30. Bamasamkoma kl. 11 á sama stað. Grímur Grimsson. Laugameskirkja Messa M. 2. Barnaguðsþjón- usta M. 10.30. Garðar Svav- arsson. Grindavík Á byggingarstað nýrrar kirkju hefjast byggingafram- kvæendir með stuttri helgi- stund á sumnudagiim kl. 14. Kirkjukór syngur. Sóknar- prestur flytur ávarp og for- maður sóknarnefndar tekur fyrstu skóflustunguna. Kirkjubyggingar- og sóknar nefnd. Dómkirkjan FermiTigarböm 1973. Böm, sem eiga að fermast vor og haust eru vinsamftegast beð- in að koma til viðtais sem hér segir: Til sr. Þóris Steph ensen mánud. 6. nóv. M. 6. TIl sr. Óskars J. Þorláksson- ar á þriðjudag 7. nóv. kl. 6. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa M. 8.30 f.h. Há- messa kl. 10.30 f.h. Lágmessa M. 2. eh Fermingarbörn, sem fa-dd eru á árinu 1959 eða fyrr eiga rétt til fermingar í vor eða haust 1973 Kársnesprestakall Fermingarböm mán 1973 eru beðin að koma til innritunar á mánudaginn 6. nóv. kl. 5—6 Ámi Páisson. Laugarneskirkja Fermiwgarböm i Laugarnes- sókn, sem fermast ejga i vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Laugar- neskirkju mánudaginn 6. nóv. kl. 6. Garðar Svavars- son. Grensásprostakall Fermuigarbörn 1973 mætið til skráningar mánudaginn 6. nóv. M. 17-30 siðdegis í Safn- aðarheimilinu. Jónas Gisla- son. Ásprestakall Permingarböm sr. Gríms Grímissonar á árinu 1973 komi til viðtaiis i Ásheimál- inu Hólsvegi 17 á mánudag 6. nóv. eins og hér segir: Böm úr Langholtsskóla mæiti M. 5. Böm úr Laugalækjarskóla og önnur böm kl. 6. Hafið með ykkur ritfönig. Sr. Grím- ur Grímsson. Árbæjarprestakall Væntanleg ferminigarböm sr. Guðmundar Þorsteinssonar árið 1973 em beðin að koma til viðtalis í ÁrbæjarskóJa (Rofabæjarmegin) miémud. 6. ■nóv. kL 6. HallgrímsMrk,ia Vaantanleg fermingarböm dr. Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðitals í Hail grimsMrkju þriðjudaginn 7. 11. M. 6, en fermintgarböm sr. Ragnars Fjalars Lárusson ar kornd mánudaigirm 6.11. kl. 6. NesprestakaU Fermingarbörn, sem fermast eiga í Neskirkju næsta vor og haust, komi til viðtals í Neskirkju íimmtuda ginn 9. nóv. kl. 6. Sóknarprastur. Biistaðakirkja Væntanleg f ermii ngarbörn eru beðin að mæta í Mrkj- unni á miðvifcudagmn M. 5.30 og hafa með sér ritföng. Sr. Ólafur Skúlason. LangholtsprestakaU Fermingarböm Langbolts- kirkju eru beðin að mæta til innritunar miðvikudaginn 8. nóv. í Safnaðartieimilinu. Til sr. Áreliusar M. 6, til sr. Sig urðar Hauks M. 5. Munið að hafa með ykkur ritföng. Háteigskirkja Fermingarböm naesta árs eru beðin að koma til viðtals í HáteigsMrkju sem hér seg- ir: Til sr. Jóns Þorvarðsson- ar mánudaginn 6. nóv. M. 6. Tí'l sr. Amgríms Jónssonar þriðjudaginn 7. nóv. kl. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.