Morgunblaðið - 04.11.1972, Side 13

Morgunblaðið - 04.11.1972, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 13 Sigurvegarinn í kanadísku- kosningunum Sigiirveg'a.rinn í kosningnn- nm í Ka.nada, Robert Lome Stamfieild IwrinRÍ íhalds- jlokk'ins, í hópi ánægSra st.uðning’smianna. — Júgóslavía Framh. af bis. 1 sjáifsiforræðfi lýðvettdainMa var aulkiið, en mýfega siagði TShtó að hvarfa yrði aftiur tíl „fímans ífyirir 1952“. Fréitterifairar bemda á, að þair mneð sé horfið firá „sér- sta&ri lieið“ Júgéslavíiu tffl sósial- isimams og aifbur hor’fið titt 'kilass - iskrar icmiriis'krar stjánnair eiins og i Swé'tirikju'n'um. Fær studning 30 þingmanna nýdemókrata Otftawa, 3. móvemiber. — AP PIEERE Elliott Trudeau, for- sætisráðherra Kanada, lýstl því yfir í gærkvöldi, að hann ætlaði ekki að segja af sér, þrátt fyrir þann ósigur, sem flokkur hans beið í kosningunum á mánudag- inn. I>a\id Lewis, formaður Ný- demókratafiokksins hefur heittð Trudeau þeim stuðningi, sem hann þarf til að hafa meirihluta í neðri deild kanadiska þingsins. Mun þá meirihhiti Tmdeans verða 14 þimgmenn. Tí4u<d'earu sa'gði í sjónvarps- ræðu, að harm myndi biðja Ro- lamid Miehener, lamdstjóra, að kveðja S'aimam þing, eims fljótt og hægt er, til að fara fram á tnaustsyfirtlýsinigu stjórmlm'ní til haeda. Óiík- legt væri þó að þimig gæti kom- ið saman fyrr em fyrstu vilku desember en aðrir álita að vegna endurtainiingar rmmá þimgið naumeist koma siaman fyrr en í j'anúar. Ef Trudaaiu fær ekki traust þingsims, meyðist hamm titt að segja af sér ag myndi þá Robert Stanfield, formammi íh alds flokks- ins, fattið að mynda stjóm. ■Vegma loforðs Eewis um stuðn- img við sitjórmiiina er tiaiið ör- uggt að hún hattdi vehi. Lewis sagði að hamn og þinigfiiokkur nýdemóícrata. mj”ndi styðja stjórm Trudeaus, svo fnemi hún legðd ettcki fram frumvörp, sem fiotfckur hamis gætd ekki seett sig við. Lewús sagðist ekki búast við að stjórnim saeti út næsta kjöntímaibil, vegna úrslitamna nú, en John Diefembaker, fyrrver- andi formaður Íhaldsflokksíns, taldi að nýdemókratar sæju fraæn á að möiguleikar þeirra i nýjum kosningum vænu sáralit'l- ir og því væri ótrúlegt amnað en þeir reyndju að- hattria Trudeau í embætti eins lengi og mögu- legt væri. Trudeau saigðist ekki geta gert sér fuilla grein fyrir, hvem- ið stæði á fylgístapi frjális- lyndra, og efcki væri unnt amnað en túlka úrsttitin svo að ekki væru allir ánæigðir með stjóm- ina. Em aftur á mó.ti gæfu úr- slitin efcfci til kynnia að neánn arunar floíklíur nyti áskomaðs fyl'gis. Trudieau sagði að stjóm- in inyndi legigja frumvarp fyrir þinigdð, sem miðaðd að því að drniga úr atvimmuieysi ásn þess að auka verðfbóttiguna. Stamfield, fonmaður íhalds- flofcksins, hefur gagnrýnt Trudeau harðttega fyrir að ætla sér að sitja áfram og segir það bera vott um hrokaíega þörf forsæti'sráðherrans til að standa meðan stætt sé. Trudeau fer hvergi „Magnús Torfi, ætlar þú að bregðast þeim, sem kusu þig?“ Harðort bréf til mennta- málaráðherra í Nýju landi Guðnnindur Sæniundsson ritar í nýjasta tölublað Nýs lands opið hréf til mennta málaráðlærra, Magnúsar Torfa Ólafswinar, sem ber fyrirsiÍRnina: „Magnús Toi-fi, ætlar þú að bregðast þeim, sem kusu þig"“ Blaðið hirtir feitletraða þriggja dálka ranMnagréia, sem brotín «r iittn í ibréf Guðmundar, þar sem sösfð ej n deili á bonuni „tii þess að lesendur þessa feréfs treysti frekar orðum bréfritara", eji þar er þess g-etið að hann Iiafi átt sæti í uppstilUiigarnefnd Sanitaka frjálslyiulra og vinstri manna í Reykjavik fyrir síð- ustu alþingiskosningar. f þessari i'ammagrein segir sið- an: „hann var einn þremenn- inganiia, sem ákváðu að beita sér fyrir því, að ofrikislisti Hannihals og Steinunnar (með bréfritara í 4, sæti) yrði borinn upp; hann hélt fund heima hjá sér til að fá fleiri í lið með þelm þremur (árang ur: III þeirra, sem ginntir höfðu verið á ofríkislistann, neitnðu að sitja á honnm við þessar aðstæður); hann var í þelrri uppstilllngarnefnd sem gekk endanlega frá list- anum, og mælti fyrir listan- um á félagsfundi. . Bréf sitt hefur Guðmundur Sæmundsson á þessum orðum: „Þar sem ég tel mig bera talsverða ábyrgð á því, að þú, Magnús Torfi, varst sett- ur í eísta sætí á lista SFV í Reykjavík í síðustu kosn- ingum, komst þar með inn á þing og varðst ráðherra, vil ég í stuttu opnu bréfi lýsa fyrir þér áliti mínu á stjórn- málastarfi þinu síðan þá. (Það er óþarfi að blanda því saman við álit mitt á þér sem persónu. Það álit, sem ég hafði á þér að þvl leyti, stendur ðhiaggað. Ef ég Magims Torfi Óiafsson, menntamálaráðherra. heSSi ekki álit á þér sem manni, sem gaeti bætt ráð sítt, teldi ég gagnsttaust, að skrifa þér þetta bréf, og hefði ég þá ttátið það ógert).“ Þvi næst rifjar Guðmund- ur Sæmundsson upp máiin, hvemig þau gengu fyrir sig. Aðeins hefðu örfáír dagar verið til stefnu til þess að ganga frá framboðslistanum, „eftir að Hannibal og Stein- unn sigldu fullum seglum af honum og féllu þar á eigin bragði'". Síðan segir að Bjami Guðnason hefði með réttu átt 1. sætið, en vikið fúslega fyrir Magnúsi Torfa, vegna einbeittrar baráttu gegn „einræðisvinnubrögð- um Björns og Hannibals". Síðan segir í bréfinu um Bjarna Guðnason: „Hann treysti þér sem öflugum liðs- manni í baráttunni fyrir breyttum starfsháttum og ferskari vinnubrögðum". Og enn segir Guðmundur: „En ég verð að segja það sem mitt álit, og það álilt beld ég sé að verða talsvert út- breitt þesisar vikurnar, — að þú hefur í veigamikttum atrið uni gjörsamttega brugðizt þessu 'tir'ausiti.'" Guðmun-dur segisit ekki ásaka Magnús Torfa fyr- ár það að hafa skilað litlu sitarfi sem menmtamálaráð- herra. Hann segist vel geta sttoiiiS, að það taki tíima „fyr- ir neynslulausan mann að afla sér nægilegrar þekking- ar tíl að stjórna menntamái- liim ttsedis lamds. Era þó má ég til með að nefna það, að heldur fannst mér ósmekk ttegt af þér i fyrravet ur að leggja fr.am óbreytt á þingi, hálfan tug frunavarpa frá tíð Gylfa, — þessa menntamála- ráðherra Viðreisnar, sem all- ir fyrrverandi stjórnarand- stæðingar voru sammála um, að hefði verið slæmur mennta málaráðherra. Skárra hefði verið að gera ekki neitt, fyrr en þú værir búinn að móta þína eigin stefnu í mennta- málum". Þessa hlið málanna segist þó Guðmundur vera til búinn að fyrirgefa, þar sem mannlegt væri að gera mis- tök, einkum í upphafi nýs, viðamikitts starfs. „Annað mál vakti upp nokkra vonbrigðaöldu gagn- vart þér, en það var þegar fyrst reyndi á raunveruleg- an vittja rikissitjórniairmeðlims til að visa á brott þeim bandaríska her, sem á Isttandi hefur dvaiið í allt of mörg ár, flestum löndum okk ar til ama. Mér hefði betur þótt sæma sem raunveruleg- um sósialista að greiða at- kvæði gegn mútufé banda- rísku stjómarinnar tll lagn- ingar hinnar nýju flugbraut- ar á Kefliavikurfliugveili.“ Og enn er Guðmundur tilbúinn að fyrirgefa Magnúsi Torfa: „Þetta var bara pínulítil nið- urlæging fyrir alla íslenzku þjóðina." Og nú tekur Guð- mundur að rekja þær synd- ir, sem hann ætlar Magnúsi Torfa að hafa drýgt og sak- ar hann um þátttöku í spill- ingu: „Þú hefur gengið inn í spillingarkerfið, sem þú varst kosinn til að berjast gegn! Og þetta vil ég efcki fyrir- gefa. Þú hefuþ staðið við hiliS hinna öldnu refklóku stjóm- málaforingja, sem berjast fyrst og fremst fyrir sínu eig in pólitíska lífi, fyrir að halda sjálfir sem mestu póli- tísku valdi í eigin höndum. Iængi vel tókstu ekki þátt í þeim átökum sem inman flokksins ríktu um vinnu brögð og starfsaðferðir. Bara með þvi þátttökuleysi brást þú vonum okkar hinna rót- tækari í flokknum, sem send- um þig í ábyrgðarstöður gegn vilja Hannibals-foryst- unnar. En þó keyrði um þver bak, þegar þú steigst fram í krafti þess vattds, sem þér var fært á silfurbakka, (þú varst jú óvirkur félagi allt frá stofnfundi SFV þar til þú allt í einu varst kominn I efsta sæti á framboðslistanum) og ttýstir yfir stuðlniinigi þín- um við hin óheilbrigðu vinnubrögð I þessum flofcki og gekkst til atlögu við þau öfl, sem áður höfðu verið þín ir einlægustu samherjar og ákafir stuðningsmenn. Ég spyr þig: Er hægt að ganga lengra i því að valda pðli- tískum samstarfsmönnum von brigðum? Væri ég persónu- leiki, sem vanda ætti til þungiyndiskasta vegna eigin afglapa, væri ég löngu búinn að reyta af mér hár og skegg af harmi yfir að hafa stuðl- að að stjðmmálaframa þínum. Þér virðist ætla að fara eins og Hannibal vini forðum, —( að týna sinni póli tisku kjölfestu með aldrinum. Er það þó miklu afsakanlegra fyrir Hannibal, sem týndi sinni pólitík ekki fyrr en á sjötugsaldri eftir langan, umbrotasaman og glæsilegan stjórnmálaferil, — en þú ert þó ekki nema s.tjórnmálamað ur á bezta aldri.“ Guðmundur Sæmundsson segir að ekki sé nóg með þetta. Eftir að Magnús hafi setíð í rúmliega eitt ár i ráð- herrastóli sem arftaki Gylfa Þ. viirðiist hamm hatfa komizt að ni&urstöðu um hviaða stefnu hann ætti að tafca. „Nú ætttar þú að ganga í lið með for- vera þínum og stuðla að því að flokkur okkar sameinist flokksleifum hægrikrata. Hvað veldur þessum sinna- skiptum, Magnús Torfi?“ — spyr Guðmundur Sæmunds- son. Þá lýsir Guðmundur hug- myndum sinum um sam- einingu vinstri manna og seg ir að Magnús Torfi hafi attdirei látizt vera á móti þeim skoðunum. Síðan spyr hann menntamálaráðherrann, livort hann ætli sér í fram- boð aftur og hvort hann ætli sér að halda áfram ráðherra- dómi. Hvort TÆagnús Torfi ætii að verða annar á lista nýs flokks, næstiur á eftir nú- verandi formanni Alþýðu- flokksins og hann spyr: „Ætl ið þið Gylfi kannski að skipt ast á um að vera menntamála ráðherrar til að fá hvíttd á milli? — Nei, Magnús Torfi, hér segja kjósendurnir stopp! Veiztu ekki hverjir kusu þig? — Það var rót- tækt ungt fólk, sem vildi fá inn í hið steinrunna pólitiska líf nýjan andblæ ferskrar og frjálsrar hugsunar. Þetta fólk styður þig ekki á þess- ari nýju braut þinni. Ég mun ekki styðja þig og Björn- Hannibal-tvístirnið, — ég niún meira að segja alls ekki kjósa ykkur, í faðmlögum við hægri krata í næstu kosning- um.“ Bréf sitt til Magnúsar Torfa, endar Guðmundur Sæmundsson með þessum orð um: „Eftir að þú nú á lands- fundi SFV gerðist varafor- maður í forystuliði Mar- bakka-klíkunnar i SFV, höf- um við margir bæði ástæðu og löngun til að spyrja þig einnar. spumingar. Og þessi spuming er einföld og auð- skíliri, en borin fram af hrygg um huga. Hún hljóðar svo: Magnús Torfi, — ætlar þú að hregðast þeim, sem kusu |úg????“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.