Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. INÓVEMBER 1972 >1 Þeffar þeir sjá okkur, vita þeir hvert hrossakjötið hefur farið. % 10 irn 1U . JEANEDIXO N sp iar r ^ tírúturinn, 21. marz — 19. aprll. Allt icenffur svo vel, að þér hættir til aff gleyma einhverju. Nautið, 20. aprii — 20. niai. I»ú endurskoðar verk þín og h.janrar með því dcgimini. Tviburarnir, 21. maí — 20. júnt Nánir samstarfsmenn henda þér á einfalda hiuti, sem eru vel þess virði að kanna i»á nánar. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Wi ert alger hvati þessa dagana, Ketur komið illu af stað, ef þú irætir þín ei. IJónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú ert að gaiiKa frá ýmsu, or færð áffætis hunmyndir á meðan. Mærin, 23. á^úst — 22. septeniher. I»ú ert að re.vna að koma einhverju í verk, og verður að vera ýtinn. Vogin, 23. september — 22. októher. I»ú lftur yfir farinn veg og græðir á því. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þvf óþolinmóðari, sem þú ert, því minna kemurðu í verk. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Efnalegur mismunur er augijósari nú en endranær. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Viðkvæm eru málin framan af. en allt fer vel að lokum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Samstarfið er algerlega undir þér sjálfum komið. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. FÉIAGSIÍfl Kristniboðsfélag kvenna hefur fjáröflunarkvöld til ágóöa fyrir kristniboðið í Konsó, laugardagskvöldið 4. nóvember kl. 8.30 í Betaníu, Laufásvegi 13. — Dagskrá: Kristniboðsþáttur. Frú Katrín Guðlaugsdóttir. Ræöa. Jónas Þórisson. Tvísöngur og fleira. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Sunnudagurinn 5. nóv. barna samkoma kl. 10.30, öll börn velkomin. Kl. 8.30 almenn samkoma, ræðumaður séra Jónas Gíslason. Allir velkomn ir. Mánudagskvöld kl. 8 e. h. fundur í unglingadeild - K.F. U.M. piltar, 12—16 ára vel- komnir. Opið hús kl. 7.30. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS STARFSHOPAR UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Ungir Sjálfstæðismenn hafa ákveðið að koma á fót 4 starfs- hópum, er tækjú að sér að fjalla um, afla upplýsinga og skila áliti um eftirtalin mál: STARFSHÓPUR I — SKÓLALÝÐRÆÐI Fyrsti fundur miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi: Jón Steinar Gunnlaugsson. STARFSHÓPUR II — VALDDREIFING Fyrsti fundur fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi: Friðrik Sophusson. STARFSHÓPUR III — AHRIF FJÖLMIÐLA Fyrsti fundur föstudaginn 10. nóvember kl. 17.30. Stjórnandi: Davíð Oddsson. STARFSHÓPUR IV — UMHVERFISMÁL Fyrsti fundur mánudaginn 13. nóvembor kl. 20.30. Stjórnandi: Skúli Víkingsson. Ailir fundirnir verða í Galtafelli, Laufás- vegi 46. Reiknað er með, að í hverjum hóp starfi 8—10 menn, er skipti með sér verkum strax í upphafi. Er því áríðandi að vel sé mætt þegar á fyrsta fundi. Ungt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að taka þátt í starfshóp og láta skrá sig í ákveöinn hóp sem fyrst í síma 17100. SUS. SUÐURLAND SUÐURLAND Stofnun kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna Ákveðið hefur verið að efna til stofnfundar kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Suðurlandi, sunnudaginn 5. nóvem- ber nk. Verður stofnfundurinn í Hótel Selfossi, Selfossi, og hefst klukkan 14. Dagskrá: 1. 2. 3. Setning: Jakob Havsteen, Selfossi. Ávarp: Ellert B. Schram, form. S.U.S. Lögð fram og kynnt tillaga um stofnun kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðis- ______ manna í Suðurlandskjördæmi. — Um- I-SSSpL ræður. 'W||B| 4. Stjómarkjör. 5. Umræður um framtíðarverkefni. Ungt Sjálfstæðisfólk á Suðurlandi er hvatt til að stuðla að því að störf stofnfundarins verði árangursrík og því nauðsynlegt að þátttaka sem viðast úr kjördæminu verði góð. Ungt Sjálfstæðisfólk á Suðurlandi. S.U.S. Grindavík Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn í Félagsheimilinu FESTI nk. sunnudag, 5. nóv., kl. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Kjördæmasamtök Rey k j anesk j ördæmis Stjórnarfundur verður haldinn iaugardaginn 4. nóvember kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu í KópavogL SUS. SUS. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar mánudaginn 6. nóv. n. k. kl. 2 i Alþýöuhús- inu. Þeir, sem vildu gefa muni vinsamlegast hafi sam- band við Guðrúnu, sími 15560, Hrefnu, 22308, Pálu, 16952, Sigrúnu, 33083. — Einnig er tekið á móti bazar- munum í Sjómannaskólan- um kl. 2—5 n.k. sunnudag. Nefndin. Heimatrúboðið Vakningasamkoma í kvöld og annað kvöld aö Óðinsgötu 6A kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Hafnarfjörður Samkoma á morgun kl. 17. Verið velkomin. Bazar Kvenfélag Keflavíkur heldur basar sunnudaginn 5. nóv. kl. 3 í Tjarnarlundi. Komið og gerið góð kaup. Basarnefndin. Sunnudagsganga Ferðafélagsins 5. nóv. verður í Vatnsleysu- strandarselin. Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verö 300 kr. Ferðafélag íslands. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 5. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Bænastund virka daga kl. 7 eftirmiðdag. Allir velkomnir. Fíladelfía Guðþjónustur sunnud. verða kl. 11 og kl. 20. Ræðumaður dr. Emanuel Minos frá Osló. Ath. Samkomur halda svo áfram alla vikuna frá þriðju- degi og verða þá kl. 17 og kl. 20.30. Ræðumaður dr. Emanuel Minos. Fjölbreyttur söngur verður á samkomun- um. Söngstjóri Árni Arinbjarn arson. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 6. nóv. kl. 8.30 e. h. Pétur Maack stud. teol. talar um heimiii og skóla. Umræð- ur, kaffidrykkja. — Stjórnin. Basar Slysavarnardeildin Hraun- prýði heldur basar sunnudag- inn 5. nóvember kl. 17 í Gúttó. Margt eigulegra muna. Basarnefndin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunar- samkoma. Kl. 20.30 Hjálp- ræðissamkoma. Heimilasam- band systranna tekur þátt með söng og vitnisburðum. Allir velkomnír. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg 2b barnasamkoma í Digranes- skóla í Kópavogi og K.F.U.M. húsinu í Breiðholti I. Drengja- deildirnar í Langagerði 1, Kirkjuteig 33, K.F.U.M. hús- inu við Holtaveg og í Fram- farafélagshúsinu í Árbæjar- hverfi. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildin við Amtmannsstíg 2b. Kl. 8.30 e. h. Almenn sam- koma að Amtmannsstíg 2b. Séra Jóhann Hlíðar talar. — Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.