Morgunblaðið - 04.11.1972, Side 32

Morgunblaðið - 04.11.1972, Side 32
Laugavegi 178, sími 21120. LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 * Kirkja í Arbæ: Aðstaða fyrir f jöl- þætta félags- starfsemi Framkvæmdir ■ hefjast í vor --------------------------------------- HAFIZT verður handa um bygrjr- —------- infru kirkju í Árbæjarhverfi í vor, en nýlega voru samþykkt- ar teikningar að kirkjunni og lóð úthlutað. Kirkjan verður byggð miðsvæðis á Selás- og Ár- bæjarhverfinu, á holtinu vestan við skólahúsið. í kirkjunni, sem jafnframt er safnaðarheimili, verður aðstaða til margháttaðr- ar félagsstarfsemi. Samkvæmt skipulagningu og teikningu verður safnaðarheimilið nokkurs konar menningarmiðstöð fyrir kirkjulega starfsemi og messu- gjörð. Arkitektarnir Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson teiknuðu safnaðar- heimilið, sem standa mun við Rofabæ 32. Stærð kirkjunnar verður 605 ferm. og verður hún að nokkru leyti byggð á tveimur hæðum. Árbæjarsöfnuður hefur fram- kvæmdir í vor og og er vonazt til að hægt verði að steypa heimilið í einum áfanga. Inn- rétting kirkjunnar verður all nýstárleg hérlendis, en mögu- leikar eru að skipta stærsta skálanum í fleiri minni, en í stærsta skálanum verða sæti fyrir liðíega 300 manns. Prestur í Árbæ er séra Guðmundur Þor- steinsson. Aðalsikála kirkjubyggingarinn ar verður hægt að skipta niður Framh. á bls. 31 “ T "v T I \ ! h í- jé& L-. V/- iji} r á . i'.'L ■■.VÍ.Ífíi’.’.'.ý.'ií# — * I— — - ■- I - -li -Jt^s J _____ V.; • \ ' Önnur telpan er fundin ÞESS var getið i Mbl. í gær að tvær unglingstelpur væru týnd- ar og hefði ekkert til þeirra spurzt frá því á mánudag. 1 gærkvöldi var önnur stúlkan fundin, hin reykvíska, en sú, er býr í Kópavogi, var ófundin ann. Fíkniefnamál 50-60 ungmenna til dómstóla Saksóknari ákærir 12 ung- menni, en fellst á dómssátt í málum 40-50 ungmenna SAKSÓKNÁRI ríkisins lauk í gær meðferð sinni á gögnum um stórt fíkniefnamál, sem upp komst um í maí sl., og hafa 12 ungmenni verið ákærð og jafn- framt hefur af hálfu saksóknara verið fallizt á, að málum 40—50 ungmenna verði lokið með dóms sátt. Verða málin tekin fyrir við sakadómaraembættin í Reykja vík, Kópavogi,, Hafnarfirði og á Akureyri. Ungmennin, sem hér eiga í hlut, eru öll um og innan við tvítugsaldur. Þau 12 ungmenni, sem hlotið hafa ákæru, hafa verið for- sprakkar að innflutningi og dreifingu fíkniefna í svo stórum stíl, að jafnvel í stærri löndum þætti það umtalsvert. Var þar um að ræða tvær hasssendingar og kom önnur þeirra til iandsins 4. maí með Laxfossi og var tals vert á fjórða kíló að þyngd, e<n hin sendingin, um 500 grömm, kom áður og var í nánum tengsl um við þessa, hvað snerti inn- fhitniaig og dreifingu. Þá var einnig um að ræða verulegt miagn af LSD-töflum, eða allt að 200 töflur, samkv. máisskjöl- um. Þaiu 40—50 umgmenni, sem dómssáttarheimiildin tekur til, voru viðtakendur flikniefnanna í smærri stíi og dredifðu þeim, veittu öðrum eða neyttu sjálf. Af saksóknara hálfu var talið réttast að afgreiöa þesei mál öll í einu, þar sem þau voru svo samtvinnuð, og er þetta lanig- stærsta afgreiðsla á fíkniefma- máluim sem um getur hér á landi. „Þetta sýnir, að fíkniefna málin eru sJS ölluim ldkinduim á Framh. á bls. 31 k\ ^kr Teikning af nýju kirkjunni og safnaðarheinrilinu í Ár- bæ. Kirkjan staðsett við Rofabæ vestan við skóla- luisið miðsvæðis á holtinn. Á teikningunni sést kirkj- an frá Rofabæ og verður gengið að kirkjnnni í gegn um stórt klukknaport, sem verður byggt úr staurúm. Arkitektarnir Manfreð Vil- hjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson teiknuðu safn- aðarheimilið, en í því verð- ur aðstaða til fjölþættrar félagsstarfsemi. Tannlos: I>arf að fella 20% Kj ósarbænda? fjár Tannlos í fé áhyggjuefni Kjósar- bænda og ætla þeir að smala á morgun TANNLOS hefur gert vart við sig í Kjós meðal sauðfjár og ætla bændur að smala fénu á sunnudaginn og búast þeir við að fella þurfi um 20% fjárins af þessum sökum. Tannlos hefur undanfarin ár verið sjúkdónuir, sem einkum hefur orðið vart í Söluskatturinn: Mesta tilræði við sím- notendur er um getur segir Jón Skúlason, póst- og símamálastjóri, en í Breiö- holti eru nú að skapast vand- ræði vegna skorts á símum VANDRÆÐAÁSTAND er nú að skapast í Breiðholti, vegna skorts á símum og er allt að því eins árs bið eftir síma fyrir suma íbúa hverfisins. Orsakir þessa eru þær að áætlanir bæjarsím- ans hafa dregizt á langinn vegna fjárskorts og hafa ekki verið samþykktar af yfirvöldum. Jón Skúlason, póst- og símamáia- stjóri sagði í viðtali við Mbl. í gær, að tillögur símans til ný- framkvæmda hefðu verið tak- markaðar og nefndi hann sem dæmi, að ef það hefði ekki verið gert, hefði sjálfvirktir sími verið kominn um land allt. Nú væri símakerfið hins vegar rekið með reksturshalla, taxtar væru of lág ir og hefði álagning söluskatts á símgjöld verið mesta tiiræði við símnotendur, sem um gæti en söluskattinn hefði þurft að nota til framkvæmda. Bjarni Forberg, bæjarsíma- stjóri kvað mastu vandræði vera með sima í Breiðholti og væri uppbyggimg símans þair nú 2 ár um á eftir tímanuim. Saigði Bjarni, að mörg ár væru síðan siiíkt ástand hefði orðið í síma- máluim Reykvíkinga. Áætliun er uim húsbygigingu að upphæð uim 20 milljónir króna og í simistöð- Framh. á bls. 31 Þingeyjarsýslum, en samkvæmt iipplýsingum Páls Agnars Páls- sonar, yfirdýralæknis fór fyrst að bera á< tannlosi í Þingvalla- sveit og nálægum sveitum fyr- ir 5 til 6 árum og virðist svo sem sjúkdómurinn sé að breið- ast út. Sjúkdómsvaldurinn er óþekktur og er eigi vitað, hvort um smit er að ræða eða efna- vöntun. PáM Sigurðsson hjá Sauðfjár- veikivörnum sagði í viðtaii við Mbl. í gær að sjúkdómur þessi væri svo til nýkominn upp á Suðurlandi, en í Þingeyjiarsýsl- um hefði hann verið um árafoil og sagði hann að honum fylgdi kýlapest. Ekki kvað Páll Sig- urðsson vitað að um neinn sam- gang gæti verið að ræða milli Kjósarinniar og Þinigeyjarsýsilma. Páll Agnar Pálsson yfirdýna- Iækniir sagði I gær, að tannlos hefði þekkzt á Islandi siðustu 25 árin og hefði þess fyrst orð- ið vart í Skagafirði og töldu bændur þar sig þá verða fyrir töluverðum búsifjum af þess völdum. 1 fjárskiptunum 1948 hvarf þessi sjúkdómur úr Skaga firðinum, en hann hefur hins vegar veriö töiljuvert algengur á Austurlandi, aMt frá Þingeyjar- sýslum og suður í Skaftafells- sýslu. 1 ÞingvaMasveit fór að bera á tannlosi í sauðfé fyrir 5 til 6 Framh. á bis. 31 Hverfafundir borgarstjóra hef jast í dag HVERFAFUNDUR borgar- stjóra í Austurbæjar-, Norð- urmýrar-, Hlíða- og Holta- hverfi verður haldinn í dag kl. 14.30 í Domus Medica. Á fundinum munu Geir Hall- grímsson, borgarstjóri og Birgir ísl. Gunnarsson, borg- arfulltrúi, flytja ræður og svara fyrirspurnum. Þetta er fyrsti hverfafundur- inn um borgarmálefn i, sem hald- inn er að þessu sinni, en ættuin- in er að halda fundi í öllum hverfum borgiairinnar. Fumdar- stjóri á fundinum í daig verður Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.