Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 31
MORGUINBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEM.BER 1972 31 Norræna húsiö: Gunnar Örn sýnir málverk GUNNAR Örn Gunnarsson opn- ar í dag- klukkan 14 málverkasýn ingu í Norræna húsinu. Á sýninigunTO verða 64 mynd- iir í olíuliitum og ílestar til söl.u. Veröið er frá 5—60 þúsund. — Ég byrjaði að mála 1965. Ég var að læra á selló úti í Kaiup manmaih'öfn, en fainn aðra leið aiuðveldari til að tjá mig. Hatfði áður verið að gutla við popptóm- list hér heiroa. — Myndirnar m'inar eru inniri heimur, noma tvær, sem eru niolíkui's kanar ábendi'mg. — Ég vinn við Iagerstörf, er 'giftur og á fjögur börn. Heimili mitit er vimnustofa imán og böm * — Kirkja í Arbæ Framh. a.f bls. 32 I þrjá sali. Sérstakt kirkjurúm er í skálamum, en auk þess er möguleiki aið hatfa tvo aðra sali og í öðrum enda byggtogarimn- ar gegnt altartou er stórt svið. Með þessu fyrirkamtulagl er möguieiki að haifa fjölSþætita fé- laigsstarfsemi í kirkjubyggtog- unmi með þvl að skipta aðalskál- amum eftir þörfum. Þá er eimmig setustofa og eldhús í saifnaðar- heimiilinu. Niðri í heirniltou er rými fyrir féliaigssitairfseimi ungltoiga og þar er m. a. 70 fm stór sator fyrir ikwikmynidasýntogar, borðtemmis o. ÍJ., en einnig ertu þatr fjögur f'UndaT'hei'bergi fyrir ýmsa fé- foagsstiairfsiemL Gamgstíg’ur verður að kirkj- umrni frá Rofiaibæ, en Reynir Vil- hjá'imsson garðaarkitekt Vtoniur imteð þeim Manifreð og Þorvaldi að gerð uimihverfisim's í krinig um ktokjuna. Þeigar genigið verður að kirfcj'ummi verður gemgið I igiegm uim ktokkniaiportið og er iþar hal'dið við gaima’JH íslenzkri hefð, etos og er til dæmis í kinkj- umrni í Árbæ. Klukknaportið verðuir byggt úr st'aiunuirn. — Hverfafundir Framh. af bls. 32 Hörður Emarssom, hrl og fumd- arritari verður Jónína Þorftons- dóttir, kennari. Næsti hverfaifundur verður á jmorgun, sunmiudag, í Dansskóla Hermanms Ragnars og hefst kL 15.15. Sá fundiur er fyrir Háa- leitis,- Smáxbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Steingerður Guðmundsdóttir. Ný ljóðabók hjá ísafold ÞEGAR skýrt var frá útgáfubók uim í safoklarpneTi tsmiðj u h.f. féll niður að geta niýrrar ljóða- bótear efitir Steingerði Guðrniiunds- dótitur. Ljóðabókin, „BIau“, er fjórðá bók höfiumdar. Áður hafia toomiið út eftiir Stetogerði Leikritin ,Jfoc turne" ag „Rondo" og ljóðabók- in „Stoá“. Hæsta tilboö 6,3 milliónirkr. SJÖ kauptilboð hárust í húsið Ægissíðu 94, 3em Innkaupastofn- un ríkissins auglýsti nýiega til sölu. Hæsta tilboð var frá Árna Stefánssyni, lögfræðingi að upphæð 6,3 milljónir króna, en húsið er 93 fermetrar, 2 hæðir og kjallari. Hefur það verið bú- staður annars sóknarprestsins í Nessókn, séra Jóns Thoraren- sens, en hann hefnr nýlega látið af embætti. Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Innkaupastofnunarinnar sagði í viðtalí við Mbl. í gær, að tilboðs- verðið væri verulega fyrir ofan núveramdi brunabótamat, sem sé 3,8 miUjónir króna. Hins veg- ar standi fyrir dyrum hækkun brunabótamatsins um 2% svo að segja má að það sé um 4,7 milijónir króna. Lóð er þar ekki meðtalin, en samkvasmt lóða- mati er hún tæpíega 1 milljón króna. Matsverð hússins sé því nærri 5,7 milljónir króna. Lægsta tilboð í húsið var 4,5 milljónir eða sú lágsmarksupphæð, som nefnd var í auglýsingu. Þesa ber að geta að embættismaður- inn, sem búið hefur í húsinu, séra Jón Thorarensen, hefur lögum samkvæmt rétt á að ganga inn í hæsta tilboð. In láta dótiið mitt ailgerlega í friði. Ég hef áður verið á sam- sýnirug'uim,, en i fyrra var í fyrsta siinn, sem ég hlaut nokkrar und- iirtektir. Ég á myrnd í Listasaiftii ríkisinis og hjá Reykjavilkurborg, — Tannlos Framh. af bls. 32 árum. Virtist svo sem sjúkdóm- urinn breiddist út um næriiggj- andi sveitir, m.a. í Kjóstoa. Þó kvað Pálil líklegt að menn tækju rtú meira eftir sjúkdómnum en áður, því að bændur í Kjós væru mjög á verði gegn sjúkdómniuim og skoðuðu upp í svo til hverja kind. Sagði Páll Agnar að sjúk- dómur þesisi væri slæmur og gæti or.sakað afurðatjón. Tenn- ur dyttu úr ktodum 5 til 6 vetra, í stað tannanna kæmi svo sigg og gætu þær skilaö afurðium, en þær væru mjög vandmeðfarnar, etokum á vorin, þegar Htið er im grös. Tanmlosið nær fyrst og firemst til íramtannanna. Þó kemur fyr- ir a'ð fremstu jaxl'amir losna lika. Þegar kijidto er 3ja til 4ra vetra gömul ier að bera á þvi, að iramteimur verða ábenandi lausar, jaifnframt ganga þær upp úr tanmhokmni í kjálkan ura og virðast þvi óeðffiilega lanigar. Virði-st koma eyðtog í beinið umhverfis tanmholuimar, svo að þær veröa óeölilega viðar, gier- ungur tannanna er ósikeimmdur og merki um tannátu eðia rýrn- un sjást aldrei. Dæmi hafa ver- ið tíl að Ióga hatfi þurft alít frá 8 ttl 14% fjár áiiega af þessum sökurn. Segir Páll að sjúkdóna- urtan virðist: allls ektki bund'inn við að-búð fjárins, því að fé hafi fengið mjög mis'miunandi með- ferð og samt fengið tannlos. Pál'l Agnar Pálsson hefur rit- að um þennia.n sjúikdóm í Frey. Þar segir hann m.a.: „Reynt hefur verið á nokkr- um bæjum að gxrða fyrir sjúk- dóminn með reglulegri lýsxs- og steinefnagjöf, án þess að það hafi borið tilætiliaðaii árangur. Athugað hefur verið steta- efniairmihald kjálika úr ktodum með tonnios. Til samianburftor hafa verið gerðar sams konar ákvarðanir á kjállkum úr heil- brigðuim kinduim á sarna aldri. Það kom i ljós að öskumagn í fitufríu þurrefni var mjög svip- að, eða um 70% í báðium hóp- um. Þar sem kunnugt er að flú- or hefur viðtækia þýðtogu fyrir vöxt og heilbrigði tanna, voru gerðar ákvtirðanir á filúormagni í kjálkum úr sjúku fé. Reyndisí flúormagn tonan íðlilegra manka og Jítið eitt hærra etn í kjái'kum úr heilbrigðu fé.“ — Söluskattur Framh. af bls. 32 inni verða 10 ti.l 13 þúeiund núm er, en væntanlegia má búast við því a'ð hverfi þetta verði full- byiggt eifitir 8 til 12 ár. Nú eru i notkun í Breið'holti uim 2000 númer og er bið efltir síma hálft til heilt ár og lengist biðto. Gaimlir viðskiptavinir sim ans sitja fyriar um númer í hverf tou. Úr Grensásstöð hafa verið tekin að iáni allmörg núimer og Ný varðstofa i miðborginni og sel talsvert í eirikasöfn. Ég byrjaði á mannamyndum, hef efckx 1-ært að máta, og námið að baiki er skyldunámið. Sýninig Gunnars er opin til 12. nóvexnber frá kl. 14—22 tenigd við Breiðholt og úr Kópa vogsstöð um 600 númier. Næsta vor miuinu bætast við um 2000 núm-er í B'reiðholti, sem miunu bæte úr skortinuim og mun þá ástandið eitthvað lagast. Um 2 ár eru frá því að sím-inn óskaði þess að fá reista stóra símstöð í Breiðholti, en enn hefuir ekiki fenigizt fjárveitingarleyfii fyriac stöðinni. Bjann-i Forberg, bæjarsikna- stjóiri sagði, að nú yrðiu settir upp .sjállfsalBr í sérstökium tum um í hverfinu til þess að bæta úr brýnustu þörfinni. Slfkt var -gert á sínum tima í Árbæjarhverfi, en þá varð reynslan sú að miktair skeimimdir voru unnar á þessum siimiuim og sýndi fólk þeim litla vtaðinigu. — Fíkniefni Framh. af bls. 32 miun alvarlegra stiigi hérlendis en almiennt er ætlað,“ sagði Jón aten Sveinsson, fulltrúi safcsókn- ana, í viðtetó við Mbl. í gær xxm má-lið. Fíkn iefnamál hafa tvívegis áð ur komið fyrir dómsitóla hér- Iendis, en í báðum tilvikum var uan mjög líttð maign fíkniefita að ræða i S'amanburði við þessi mál, saim nú hiafa hlotið afgreiðsliu. í fyrra tilvikinu var uim að ræða nokkrar LSD-töflluir, en i síðara miáiMnu, sem er nú í mieðföruim HæS'tiaréttar, var um að ræða nokfcur igrömm af hassi. Lauk fyrra máltou með siektardómi, en 10 daga íanigelsisvist skyldi koima til, ef sektargreiðsília', sem var 10 þús. kr„ væri ekki innt af hendí inman ákveðins tíma, Mað afgreiðslu þessiara mála i igaEsr hefur saksóknari lafg-reiitt öll þau fikniefnamál, sem homuim hiafa borizt, en vitað er, að rann sókn ýmissa fíkniefmamáia er Oanigt kc-min eða Jokið, þar á meðal veigna hasisibréfasendínga til Reykjavíkur og Kefiavíkur, LSD-smyigls og sö'liu, sem rann siak'að hefiuir verið I Hafnarfirði, o. fl. smærri mál. NÝ lögregluvarðstofa verður opn uð í Tollstöðinni vlð Tryggva- götu í næstu viku og mim hún þjóna miðborginni, þ.á m. hafnar svæðinu. Þetta verður öimur hverfisstöð lögreglunnar í Keykja BYGGING fiskeMisstöðvarinnar sem Tungulax hjf. er að byggja á jörðihni Öxnalæk í Ölfusi geng ur samkvæmt áætlun, en lokið verður við að byggja aðalfisk- eldishúsið í vetur. Er það 850 fenm. byggtog. í stöðtani verður ræktaður sil'unigur til manneilidis og er reikniað með að fraimlljei'ðsl an verði 50 tonn á ári. Hefur fiskii-ækt til miarmeldis ekki ver- ið reynid fyrr hér á landi i svo stóruim stíl. Auk eLdistjama inni er gert ráð fyrir um 6000 ferm útitjöm- vík; hin fyrri er Arhæjarstöðin. Ekki hverfur lögreglan nú al- veg úr gömlu stöðtoni í Póstteús stræti þv. þar verður áfram um ston fjarskiptamiðstöð lögnegl- um og eiinnig verður sérstök fóð urstðð, Fiskfóður h.f., starfrækt að Öxn'alæk. Búazt má við að fyrsti silxmiguxinn frá Öxmateek komi á markaðrnn 1974, en ráð- gerf er að hefja fiskeldi í nýju stöðinini næsta sumar. Um 8—10 mánuði er ætlað að taiki að rækta silung í stöðirmi upp I sölustærð, sffiung sbm verður 180—220 grömrn að þyngd. Mark aðsverð á einni lest af sSung er 150—200 þús. kr„ en kostnað- ur við byggi'ngu Öxmalækjar- stöðvartonar er áæfclaður um 25 millj. kr. Sjá grein á bls. 8. uranar. Silungseldi í 7000 ferm. tjörnum Bygging 25 millj. króna fiskeldistöðvar gengur vel Póstur og sími tekur við af lögreglunni NÍJ þegar aðalstöðvar lögregl- unnar í Reykjavík hverfa úr Pósthússtræti 3, niun Póstur og sinii taka húsið í sina þjónustu, eins og var áður en lögreglan flutti þar inn fyrir 37 árimi. Imr hafði þá verið simstöð, en upp- haflega var húsið notað sem bamaskóli. Nýja aðaJIögiregl'U'stöðto við Hverfiísgötu er finrmifca húsnæðí lögregl unniar I Reykjavík. Fyrsfca Iögreglustöðin var að Vesbur- göfcu 4, eða Grófinni 1, síðan fllutti lögreglan í Lækjargötu 6, þá í Lækjiargötu 10 og þaðan í Pósth'ússtræti 3. Þe’gar lögreglan fl'ufcti í Póst- hússitii'æti 3 voru lögregluimieinn- Lmiir 35 að tölu. Nú eru þeir 224, þar af 31 ranjrosótonarlögreglumað ur, en ramnsókroarlögreglan heyr ir undir sakadómaraemibættíð. Sigutrjón Siguirðsson', lögreglu- stjóri, skýrði frá þvi í gær, að hann hefði flarið fram á að fá að aufca lögregSulið borgarinnar xim 60 manros; þar af 10 til kven lötgiægluronar. Á fjáriöguim næsta árs er hins vegar aiðeins gert ráð fyrir 4 nýjum kvenlögregfuþjómiim. MYND þessi er af hiuidinum Jalla og 9 minkiun, seni hann veiddi nýlega. Jalli er í eigu Birgis Árnason- ar járnsmiðs í Straiunnesi, Skagaströ'nd, og hefur hann á tímahilinu júli-október drepið 20 villiminka í Vindhælis- og Höfða- hreppi i A-Húnavatnssýslu. Birgir hefur tamið hundinn og þjálfað upp í að þefa uppi minkaliolur. Eftir að hann liefur þefað uppi liolumar. reynir hann að ná minkunum út, og ef það tekst, bítur liann þá til bana. Ef Jalla heppnast ekki að drepa minkana, keniur Birgir honiun til hjálpar og skýtur þá nieð Idndabyssu. Að sögn Birgis er töluvert af minkum i liéi-aðinu og hann varð nýlega var við nokkra nánka í nágrmni Blönduöss.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.