Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 Útverðir íslenzkrar menningar Eftir dr. Richard Beck Frá Húsavík eftir óveðrið fyrir helgrina. UM þessar mamdir gefur Al- menna bókafélagið út bókina Út- verðir islenzkrar menningar eft- ir dr. Richard Beck. í bókinni greinir höfumdur frá nokkruon þeim mönnurn úr hópi „andlegra höfðingja enskumælandi", sem öðrum fremur hafa borið hróður íslands fyrir brjósti og eflt hver ó sinu sviði þekkingu heimsins á segir Tómas Guðmundsson skáld m.a.: „Ekki orkar það tvímælis, að það sé oss fslendingium sjálf- sögð ræktarskylda að vita deili á þeim ágætismönnium, sem á ýmsum timum hafa borið hróð- ur þjóðar vorrar fyrir brjósti og eflt hver á sinu sviði þekkingu heiimsins á menningu hennar að fomu og nýju. Saga þeirra kem- ur oss öllum við, og vér eigum þeim þökk að gjalda. En það ætla ég, að llesendum þessarar bókar muni ekki síður verða tíðhugsað til höfundarins sjálfs, þess manns, sem flestum fremur á heima meðal þeirra útvarða þjóð- ar vorrar, er þar er sagt frá . . .“ Bókin tjtverðir íslenzkrar menningar er 198 bls. að stærð. Torfi Jónsson annaðist útlit bók- arinnair, en setning, prentun og bókband fór fram í Prentismiðj- unni Eddu. Dr. Richard Bech sögu þess og menningu að fornu og nýju. Menn þessir eru George P. Marsh, bandarísfci fjöl fræðinguirinn og athafnaimaður- inn; Hfenry W. Longfellow, skáld; Bayard Taylor, rithöfundur og sendiherra; Willard Fiske, pró- fessor; Arthur M. Reeses, bók- menntamaður; Charles Venn Pilcher, bisbup í Ástraliu og síð- ast en ekki sizt Vilhjálímur Stef- ánisson, ilandkönnuður. í stuttum formála að bókinni W) INNLENT Basar til styrktar heyrnardaufum börnum FORELDRA- og styrktan'félag heyrnairdaiuifira var stofnað 16. septemibeir 1966, og eru fiulllgild- ir féLa'gar nú um 100 taisins. Tiligangur félaigsins er að styðja og styrkja heyrnardaufa og greiða fyrir þeim á allan hátt. Ný bygg'ing heymleysingja- skóla er mjög aðkaltendi og unnið er að gerð orðaibökar, sem sniðin er fyrir heyimardaufa, svo að fédagið hefur miMa þörf fyr- ir fjármuni til þessara finaim- kvæmda. Foreldra- og styrkitairiféilaigið heldur basar og kaftfisölu að Halflveigarstöðum suinnudaginn 5. nóvember kl. 2 e. h. Að venju veröuir miairgt £ai- lagt á boðstóiuim, svo sem jólla- vörur, filtvinna, prjónavörur, svuinituir, bamafatnaðiur allis kon- ar og fleira, sem er aiiit sjáltf- boðavinna félagsmanna. Það er von félagsins, að flestir komi á basarinn styrki um lieið gott máileíni. Fréttabréf frá Djúpi Bæjum, 26. október 1972. VEÐURFAR hér við Djúp betf- 'ur verið með eindæimum gott á þessu hausti, aildrei gert sto'rm né snjókomiu, svo aö teljandi sé, aðeins smá föl einu sinni svo gráinaði í rót á fjölluim. Vei hief- ur því ganigið að smala fé, siem þó hélt sig hátt til fjiafda fram yfir leitir. Tvær fieirðir voru íarnar i JötouQtfirði á bát, sam fenginn er frá ísafirði til þess- ara íe-rðia, og það fé sem í etftir- leitinni tfarjnst var fSutt sjóveg að Bæjum. Ær ein, ljónstyigg, sem J cihannas í Bæjum átti, vildi enga manmatforsjá þýðiast. Slapp hún í fyrri leit, en í hinni seinmi vlldi hvorki hún né mamn- skepnan undan hinu láta, skyldi þá síðasta örþritfaráð að bjarga'St undan mannahöndum á sumdi og steðjað beint á hatf út með bæði iöimb sin, en það var henni dýr'keyptara en hugað var, því á sundinu druteknaði ærin, en lömbunum tókst fyrir sna ræði að bjairgia. Sýnishorn af muimm þeim, er verða á basarnum í' Hallveigar- stöðum. ífylgdmeðJesú í FYLGD MEÐ JESÚ er nafnið á nýrri bók, sem komin er út hjá Alimenna bókafélaginu, en eins og segir í undirtitli hefur hún að geyma „leiðsögn um Nýja testa- mentið í máli og myndum“. Bók- in er í stóru broti, en royndir eru um það bil 180 talisims, flestar i mörgum litum, og eru þar á með- al 87 heilsíðulitmyndir. Hefur brezkur ritstjóri, David Alexand- er, valið myndimar og sett við þær skýringar, en sr. Maignús Guðjónsson hefur snúið texta hans á íslenzku. Þá má sérstak- lega geta þess, að tilvitnanir í þrjú fyrstu guðspjöllin og Post- ulasöguna eru sóttar í nýja og óprentaða biblíuþýðingu Hins ís- lenzka biblíufélags, og mun mörg um þykja forvitnilegt að kynn- ast þeim. í innganigsorðum, sem herra biskupinn, dr. Sigurbjörn Einars- son, hefur skritfað lætur hann svo um mælt, að hér sé kornin út „fögur bók og hamdhæg, sem er vel til þess falMn að örva menn við lestur Nýja testament- isins. Þær skýringar, sem mynd- unurn fylgja, og hinar beinu til vitnanir, miða að því, aö spor á ferli ma.nnkvns. sem hafn orð- ið öðrum dýpri og áhrifameiri, verði skýrari í huga lesandans, hin heiga saga verði nálægari staðreynd, bæði sem atburðarás í mannheimi liðins tíroa og sem veruöeiki eilífs uppruna ag gild- iis“. Michael Green háskólakemn ari í Nottingham, áréttar í öðr- um formála það markmið bókar- innar „að græða rauinveruleik- ann lífi“, og kveður myndirnar valdar með það í huga. „Myndin aif gröfinni frá fyrstu öltí ásamt steininum fræðir okkur og snert- ir meira en mynd af kirkjunni, sem samkvæmt erfimenningunni er reist þar, sem Jesús var graf- inn. Mynd rómverska steinblaðs- ins, þar sem Jesú stóð ákærður framimi fýrir Pílatusi, hetfur ver- ið álitin heppilegri í þessum sér- staka tiliganigi heldur en t.d. mynd, sem sýnir okkur staði krossgöngunnar.“ f fylffd með Jesú er mjög vönduð bók að öllum frágangi, enda óvenjufögur eins og efni hennar hæfir. Prentstofa G. Benediktssonar hetfur sett text- ann, en að öðru leyti er bókin gerð i Bretlandi og kemur hún út á Norðurlönduim öllum og víðar á þessu hausti. Heimtur eru víðast góðar, þótt otftast vanti kimd og kind, og til er það, að fieira komi af fjailli en alið var, svo ssim í Æðey, en þair beimti Jóoas Helgason vet- urgamlan hrút, sem úti hatfði 'genigið isil. vetur, og aldirei í hús kamið. Hafði hann gengið af veturinn, við góða iíðan, norður í Grunniavik, og undir Bjarnar- núp, enda veturinn síðaisti einn hinn mildasti og snjóléttasti sem héir gerist. Sláburtiið eir nú lokið hér við Djúp, og geingu fjáirtfliuitninigar með ágæ.tum. Hjá Kaupfélagi Is- firðinigia vair slátrað 7.200—7.300 tfjár og þar af 2.200 ( sláturhúsi kaupféiaigsins í VatnLstfirði. Kjöt- þungi dilika reyndist þar 16,1 kg a<ð maiðalt. á móti 16,2 kg. í fyrra. Kemur þar etflausit fram.að ærn- ar hatfa gedzt í hinu miikla úr- felli oig kulda í júní í vor, og á einstatea bæ var aMt að 1 kg fyrrahaust. Auik þess er mofckru miagni fjár héðan frá Djúpi Slátrað í Krókfjairðamiesi og Skriðulandi, og einnig Bolumgar- víik. Mifciil og góð hey eru nú við- ast í Möðum bænda, og á noktor- um bæjuim eir meiri heysfcapur en niotekru sinni áður. Hjálpast þar að góð gimsspretta og autein ræktun. Það er þvi ólítot bjart- ara yfir huigum bænda hér við Djúp, en á undantförmium haust- nóttum, en efeki er því að leyna, að þungian sikuild'abag'ga slær þó fyrir heiðríkjiuna, sem hreigg- viðrasamur verður í margra skauti. Afleiðinigar hörðu áranna segja lika til sín í þvi m. a., að nú er búið að flytja 6.000 ií'tra atf neyziluimjöik frá Búðar- dail með æmum kostnaði tiJ Isa- fjarðar, auik skyrs og rjóma, og á þó eiflauist eftir að flytja dirjúg an sopa eniniþá, þvi með batra móti mun mjólk batfa hattdizt í teúm í haust vegna góðriar tiðar og græntfóðurræktar. En kúm hetfur fækkað stórkostlega hér í Djúpi undanifarin harðindaár. Vei hetfur gemgið veigagerðin í Skötutfirði í sumar, og er nú undirbyggðuir vegur fairinn að gægjast inm í Hestifjörðitnm. Vega- gerða/rtflokkurinn er nú fliuttur úr Skötufirði, oig er nú við end- Framh. á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.