Morgunblaðið - 04.11.1972, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.11.1972, Qupperneq 15
MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMRE5R 1972 15 Fimmtugur: Þorgeir Þórarinsson skipstjóri, Farsæli AFLAKÓNGUR smábátaimanna á Grindavikuir- og Faxaflóasvæð- iiniu á merkiisafmæli í daig. Hann Geiri á Farsæl stiikar nú yfir ffiramta áratuiginn, og þegar nmnnaist skai góðs vimar á slík- utm tiimaimótum, eir vi.s.sulega vandi fyrir dyruim. Hvort sá vandi verður hér leystur, svo sem aifmælisdrengnuim sæmir, iæt ég aðra uim að dærraa. Hann vei'ðiw að taka viljann fyrir verkið. Fyrstu kynni mín atf Geira verða u.pp frá því að ég var að safna undirskriftuim uim borð í toguanuim að samþykkja ný vöifcu iöig okkur til handa, sem vorum þá toganaisjómenn. En þeir höfðiu fliutt tillög'U á Alþingi 1946 um 6+6 táma hvíld á sóiarhirmg, Her mann Guðmundsison og Siiguirð- ur Guðnason aiþin,giisimenn. Þeigar ég kom að má'li við skip verja á bv. Óla-Garðari var Gedri þar og var hann mannia fíúsastiur til undirskrifta. Þetta var vest- ur á Önundarfirðd. Hann var þá þegar stnax á mínu máli að hér væri stórmál á ferð og bæri öll- um að skrifa undir slílka áskor- un. Skipstjóri sá er hann starf- aði einna lengst með á togurum var Raidvin heitinn Halldórsson á Óla-Garðari þvi þegar Baldvin fór sem skipstjóri á b/v Bjarna riddara fór Geir þangað. Geiri var einn af þeim sjómönnum er siigldu í síðasta stníði, og þai fékk bann, seim fieiri, harðan sfltóla. Miili Baldvins og Gedra riktd góð vinátta, enda úr Sel- vogi báðir ættaðir. En þeigair líða teikur á áratuiginn 1950—’60 skipt ir Geiri um slkipastærð fer af tog uirum og gerist bátasjómaður að atvinniu.. Og í því starfi er hann bæði sem dekkmaður og einnig vélamiaöur; fyrst í stað 2. vélstj. síðan 1. vélstj., og í báðum tiít viikium sem undanþágumaður. Hann leysir þessd verk svo vel af hendi, að hinir skólalærðu gátiu tekið hann sér tdl fyrir- myndar í starfi. Hann var ávalit eftirsóttur verkmaður, ósérhlíf- inn, verklaginn og toaiustvekj- andi. Árið 1962 yfirgefuir hann hina stærri fiskibáta og gerist út- gerðarmaður á eiigin skipi, sem hlaiut nafnið Farsæll og þessai fleyi hefur hann helgað sína krafta síðan. Það er sagt að mað urinn hafi fimm skilningarvit. Ég vil segja að góður fiiskimað- ur hafi sex. Því það er aligjör- lega sérgáfa að vera góður fiski maður, og er Geiri einn þeirra manna. Hann ber af öðrum hvað það snertir. Nú á síðari árum hefur hann gert Farsæl út á net frá Grindavik og síðan á hand- færi á suimrin. Hann hetfur því láni að íagna að hann lenti hjá góðurni bakhjarl, Guðmiundi á Hópi. Og hefur sá árangur bor- ið góðan ávöxt Geiri á Farsæi hefur nú undanfarmar vetrarver tíðir gert út á net og hefiur oift á tiðum skilað hærri hlut til áhatfnar sinnar heldur en marg- ur á stórum netabátum, og ég tala nú ekki um hlutina á ,,íjöruilöll'uim“, en það köillum við smábátamenn þá trollfbáta, sem hatfa lögum samkvæmt leyfi tiil að vera með trol'lið u>ppi í fjönugrjóti fram af Grindavik og aiuistur aif Krísuvikurbergi. Af- mælisbarnið lagði ti'l dæmis á íand 216 tonn í vetur í Grinda- vík; aflaverðmætið úr sjó 2,3 milljónir; hásetaihliuitur frá 3. marz til 11. maí 267.000.00 kr. Svona vertíðarhluta geta fjö'ru lallarnir í Grindavík ekki sýnt á vertið. Á vori komanda kveður þú Hiafnarfjörð. Þá gerist merkis- dagur í Mfi þímu, þegar þú flyt- ur ásiamt fjöl'skyldu þinni til Grindavítour. Hús þitt i bygg- ingu, eitt hið stærsta, sem risið hefur af grunni í Grindaví’k frá landnámsöld. Áræði þitt og kjarkur virðist einstakur, þú getur efcki stopp- að. Nú fer afmæliskveðjan að styttast. En að lokum læt ég þiig vita, að þú hefur ekki verið einn á lífsleiðinni, því þegar þér veittist sú gæfa að garnga til sam vistar við þíma hjartkæru eigin- konu, Helgu Haraldsdóttur, þá hefur þú stígið þitt stærsta gæfu spor. Hún hefur alið þér eina dóttur, 7 symi, verið heimili ykk- ar slíkur merkisberi, að það er eniginn einn í lifsbaráttunni, sem á slítoan kvenskörung sér við hlið. Lifðu heill svo lemgi. AfmiæMskveðju er lokið. Markús B. Þorgeirsson. 140 lesla liskiship Til sölu 140 lesta fiskiskip, smíðað 1962, úr eik. Endurbyggt úr þurrafúa, 600 ha aöalvél, búið beztu tækjum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð. Simi 26560. Heimasími sölumanns 30156. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR ÚRSLIT i dag, laugardaginn 4. nóvember, kiukkan 2, leika til úrslita í Bikarkeppni K. S. I. F.H. - Í.B.V. Komið.og sjáið síðasta stórleik ársins! Mótanefnd. BLAÐBURÐARFOLK: VESTURBÆR Víðimelur - Seltjarnarnes - Meiabraut - Túngata - Nesvegur II - Sörlaskjól 28-94 Vesturgata frá 44-68 - Tómasarhagi - Seltjarnarnes - Miðbraut. AUSTURBÆR Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti - Miðbær - Bergstaðastræti. ÚTHVERFI Skipasund. Sími 16801. ISAFJÖRÐUR Blaðburðafólk óskast. Talið strax við afgreiðsluna. Morgunblaðið, Isafirði. HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA Hóaleitis^ Smaíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Sunnudagur 5. nóvember 2. Fundur kl. 3.15 DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja raeður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Ólafur Jónsson, tollgæzlustjóri. Fundarritari: Ásbjörn Björnsson, framkv.stj. Reykvikingar tökum þátt i fundum borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.