Morgunblaðið - 04.11.1972, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.11.1972, Qupperneq 5
MORGUÖNTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 D Sýningardömur máta fatna® í Snót. Kvenstúdentar í Sögu: í fötum frá Snót og Miðbæjarmarkaðinum KVENSTÚDENTAFÉLAG ís- lands heldur lvirui árlegn kaffi- sölu og tízkusýningu að Ilótel Sögu sunnudaginn 5. nóvember og hefst hún klukkan 3 síðdegis. Skemimtun þessi, sem haldin er til .styrktar ungum og efnileg- um námskonum, er löngu orðinn fastur liður í borgarlífinu. Þess má geta, að nýlega hlutu sjö stúdínur styrki úr sjóði félags- inis,, að upphæð 250,000,00 kr. Að þessu sinni verður fatnað- ur, sem tólf sýningardömur úr hópi kvenstúdenta sýna, frá Mið bæj armarkaðinum og Verzlun- inni Snót við Vesturgötu. Basar KVENNADEILD Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur siinn árliega baisar í Lindiairbæ, Lindar- götu 9, á morgun, sunnudaginn 5. nóvember, og hefst hann kl. 2 e.h. Undanfarin ár hefur basar þessi verið haldinn í Æfingastöð styrktarféliaigisiinis, en vegna þess fjöiida, sem varð frá að hverfa i fyrra, verður bazarinn nú i rýmra húsnæði. Á boðstólum verður mjög fa'lJeg handavinna, matvara, kök- ur, lukkupiaikkar o.fl. Ágóðinn rennur til Æfinga- stöðvarinniar við Háaleitisbraut og starfssemimna.r í Reykjadal. Féiaigsikonu'r vonast til, að nú sem endranœr miuni velunnarar féla'gsinis fjölmenna og styrkja með því göfugt og gott málefni um leið og þeir gera góð kaup. ' Síðarnefnda verzlunin er rót- gróið fyrirtæki, sem lengi verzl- aði með vefnaðarvörur og smá varniing, en nú hafa orðið þar eig- endastoipti, og rekur frú Margrét Schram verziumina, og verzlar þar eingöngu með franskan tízku fatnað handa dömum, allt frá 12 ÞAÐ hefur oft þótt vilja brenna við, að eigendur lóða gengju ekki frá jieim til fullnaðar og hefnr þetta mál verið til um- ræðn í borgairstjórn Reykjavík- nr. Á fimdi borgarstjórnar sl. fimnitudag vorn þannig til með- ferðar frágangur lóða við Kleppsveg og á iðnaðarsvæðinu við Skeifima. Kristján Bemediktsson (F) mælti fyrir tillögu um að láta hefjast handa um fulinaðarfrá- gang á fjölbýlishúsaláðumum nr. 66—76 við Kleppsveg og að lóð- arhöfum í iðmaðarhverfinu við Skeifuna verði settur lokafrest- ur til þess að koma lóðum sínum í fullnægjandi stand. Þá stoyldi borgarverkfræðingur emnfremur setja strangari ákvæði en nú eru í útihlutunarsfcilmálum um frá- gang lóða, þegar um lóðaúthlut- anir á fjölbýlishúsum væri að ræða til byggingameistara og ára og upp úr. Má þ. á m. nefna buxnadress, loðjafcka, peysur og fleira. Á tízikusýningunni á Sögu verða einnig sýndir hattar frá Hattabúð Soffíu Pálrna og skór frá Rímu. Kynnir verður Sigrún Björnsdóttir. um væri útihlutað undir húsnæði til atvinnurekstrar. Kristján J. Gunxiarsson (€>) sagði m. a„ að gafenagerð væri ekki lokið í framangreindu iðm- aðarhverfi og erfitt væri að ljúka frágangi lóða, áður em henni væri lokið. Taldi hann rétt að setj a þeim .lóðarhöfum frest, þar sem gatinagerð væri lokið. Kvað hann heppilegast að vísa málimu í heild til borgarráðs, sem var samþykkf. Ekið á kyrr- stæðan bíl við lögreglustöðina ÞRIÐJUDAGINN 30. otot. sl. viar ekið á b.ifreiðina R-10672, sem eir döktogræn Stoioda-lOOO-bifirieið, þar sem hún stóð á bifreiða- stæði við nýju l'ögregtustöðina við Hvenfisigötu, en ökiumaður bifiredðariiin'niar, sism etoið var á þessa, tiJitoyinmiti ektoi uim óliapp- ið, emida þótt situtt væri að faira, heldur ók á burt. Þeitfea gerðist á tímaibiilimu frá kl. 16.00 til tól. 21.30 og stóð blírieiðin þá á stæðimu, þar sem eátt simn var biifreiðasitæði vörubilaisitöðvarimm- ar Þiróttar, þ. e. á homi Raiuðar- árstiígs og Slkúliaig'öfeu. Vimstiri 'huirð og frarmbretti Skoda-biif- reiðarinmar eru dœldiuð eiftir ákeyrs'lumia. Ferming GARÐAKIRK.IA Ferming sunnudaginn 5. nóv. Sr. Bragi Friðriksson. Birna Bragadóttir, Sunnufiöt 45. Imgvar Braigason, Sunmiuflöt 45. - Viðar Sigurðsison, Hörgslumdi 4. byggimgafelaga, svo og þegar lóð- Konur í kvennadeild Styrktarfél ags lamaðra og fatlaðra að starfi við undirbúni ng basarins. Fullnaðarfrá- gangur lóða til umræðu í borgarstjórn Til leigu 5 herbergja íbúð í raðhúsi á bezta stað í Kópavogi. ibúðin leigist í eitt ár frá 1. desember næstkomandi. Upplýsingar í síma 41264. Fiesta Crande Fiesta 1972 ÚTSÝNARKVÖLD í Súlnasal HÓTEL SÖGU sunnudaginn 5. nóv. 1972. ★ Kl. 19:00 — Húsið opið matargestum. ★ — 21:00 — Ferðaannáll 1972: Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri. ★ — 21:15 — Myndasýning: Úr ÚTSÝNARFERÐUM 1972. ★ — 22:00 — Dans. — 23:00 — Ferðabingó: Vinningar 2 ÚTSÝNARFERÐIR 1973. — 23:30 — Skemmtiþáttur. Síðan dansað til kl. 1:00 e.m. Ókeypis aðgangur (aðeins rúllugjald) öllum heim- ill meðan húsrúm leyfir, en gætið þess að tryggja yður borð í tíma hjá yfirþjóni. VERIÐ VELKOMIN! GÓÐA SKEMMTUN! F'erðaskrifstofan UTSÝN. Keflavík Keflavík Til leigu eru húseignirnar HAFNARGATA 26 og 28, KEFLAVÍK. Hafnargata 26: er stórt tveggja hæöa einbýlishús ný- standsett. Efri hæö hússins er 6 her- bergi og neðri hæðin er 4 herbergi :samt eldhúsi, búri og W.C. - Einnig fylgir húsinu viðbygging, sem er stór salur með geymslum og W.C. Tilvalið er að reka í þessu húsi greiðasölu. Hafnargata 28: er stórt og glæsilegt einbýlishús, sem stendur á horni Hafnargötu og Tjarn- argötu. íbúðin er 5 herbergi ásamt eldhúsi, baði, forstofu og holi, þar af er önnur stofan 75 fm að stærð. íbúð- in er öll teppalögð með beztu fáanleg- um teppum. Listhafendur hafi samband við Árna Samúelsson og Guðnýju Björnsdóttur, Tjarnargötu 39, Keflavík, sími 2012, eða í Nýja Bíó, Keflavík, eftir kl. 9 á kvöldin í síma 1170.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.