Morgunblaðið - 04.11.1972, Page 30

Morgunblaðið - 04.11.1972, Page 30
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 30 urigöngu þeirra. Ég hafði óstoað eftir að fá ÍBK sem mótherja í úrsl'italeikn'um, til að gefca hefnt fyrir fyrri ófarir. Liðið hefur æft vel að unda.mförnu og gebur tæplega orðið betra á þessum árstima. Það er mjög slaemit að missa harðasba lerkmainniínn úr liðinu í swna mikilv'æg'uim lei'k. Það er min skoðun að elkikert lið ætti að ilána leikmann úr liðá sínoi til að iei'ka með landsliði og svo er leikmaðiurinn settur í ieiikbann í sfcaðinn. Lið FH: 1. Ómar Karlsson 2. Jamus Guðiiauigsison 3. Magniús Brynjólfsson 4. Jón V. Hinrilksson 5. Dýri Guðmundisison 6. Pálrni Sveinbjörnisson 7. Lei'fur Helgiason 8. Logi Ólafsson 9. Ólofur Danivateison 10. Viðar Halldórsson 11. Hielgi Flióvent Ra'gnarssón 12. Gunnar Bjamason 13. Á.sgeir Arinibjarnarson 15. Daníel Pótursson 16. Friðrik Jónsson.. Þjálfari FH er HialMdór Fann LiðÍBV: 1. Pállil Pálmiaison 2. Ólafur Sigurvinsson 3. Einar Friðþjófsson 4. Þórður Iíallgrimtssoin 5. Friðfinnur Finnibo'gason 6. Óstear VaJltýisson 7. Sniorri Rúfcsson 8. Valur Andersen 9. Tómas Páiisson 10. Hamldur Júlíusson 11. Ásigeir Sigurvinisson 12. Ársæl) S\7ei.nissoin 13. Gisli Magnúisison. Þjálfari ÍBV er Vi'ktor Helga- Bikarkeppni 2. flokks fer fram á morgun ÚRSLITALEIKURINN í bikar keppni 2. fiokks fer fram á Mela vellinum á morgun og hefst kl. 14,00. Til úrslita leika lið ÍBA og nýbakaðir íslandsmeistarar ÍBV. Vestmannaeyingar hafa sýnt það í leikjum 2. flokks að þeir hafa mjög sterku liði á að skipa. meðal leikmanna liðsins eru Snorri Rútsson, Arsæll Sveins- son, Ásgeir Sigurvinsson og Örn Óskarsson. Sá siðastnefndi leik ur ekki með meistarallokkslið- inu í dag vegna leikbanns. Lið ÍBA cr ekki eins þekkt en gera verður ráð fyrir að liðið sé sfcerkt, amuas væri það tæpast í úrslitum i bikarkeppmnni. Viðar Halldórsson, fyrirliði FH — Við vinnum 2:1, aðalorsök in er sú að þeir vanmeta otetour. Við erum ungir en höfum þó iftestir leikið yfir 50 leiki mieð mieiistiaraflokki FH, auk úrvalis- leikja. Það sást bezt í leiknum é mótj Keflvíkiing'Uim um síðustu lue'iigi að iikamsiburðir hafa ekíki allit að segja, Bf Hafnfirð- inigar mæta á vöMinn og hvetja Oklkur, siteuium við ekki bregð- asÆ. Óia.fur Sigurvinsson, fyririiði IBV — Við vinnum, mér liigigur við að segja, eins og venjulega, Við vitum að FH-imgar eru spræk- ir og þeiir hafa þurft að siigra jaf.n mörg lið og við í aðalkeppn inni. Það er slæmt að Öm Óste arsson skuli ekki leika með otek ur, en við hinár verðum þá bara að taka meira á. Markatalan hjá oteteur í bikarkeppninni er 15:1 og við höfum mikmm áhuga á að koma tölunni upp í 20. Ráðast úrslit á morgun? Þá verða síðustu leikirnir í Reykjavíkurmótinu leiknir ANNAÐ KVÖLD verða væntan Jega leiknir síðustu leikimir í meistaraflokki karia i Reykjavik urmótinu. Þá fara einnig fram úrslitin á milii riðla í Reykjanes mótinu á morgun í öliiim flokk um, en í yngri flokkum Reykja- vfkurmótsSns er keppni aðeijns rúmlega hálfnuð. Fyrsti leiteuirinn í m.fl. karia í Reyikjavíteuirmótimu á sunmu- öaigskvöldið hefst kl. 20,15 og er á milli Vikinigs og Ármiamns. — Bæði liðin hafa átt mjög mics- jiaíma leiki í mótirnu til þessa og þess steemimst að minmast að Ár rnann igerði jafntefli við Fyllki í síðast feik símum. Það er þó harlia ólíikíiegt að liðið eigi svo slakam leik í bráðima og fiull ástæða er til að reikna með því að íeikur Vííkinigs og Ármianms verði jafm og skemmiíiiegur. Amnar iieiteur kvöldsins er á miili Þróttar og ÍR, þó svo að Þróttur sé 2. deildiar lið en ÍR 1. deiidiar þá er ektei ýkja mi'kiil styrkílieikíimunur á liðumium. — Þróttarar hafa sýnt hvað mestar framfarir i mótimu, em i ÍR-liðið vamtar emn ýimislegt tii að liðið geti tadizt sterkt. Síðiasti leiteuirdnn á siummu'daigs kvöldið er á milli himma tvegigja stóm, Vals og Fram, Um úrsJit í þeim leik er ómögul'agt að segja fyrirfram. Ef Framuarar siigra í leitenum verða þedr Reykjavíteurmeistarar. Ef Víking ur vimraur Ármann og Valtur og Fram gera jafntefli, þurfa Vík- ingur og Fram að ilteika aukaieik um titilimn. Ef Víkingur og Val ur vinna sína lieiki þarf aiuikaieik á málld þeirra liðla. Ef Vikingiur tapar hins vegar eða gerir jafn- tefli í i'eik sínum við Ármiamn teemur ek'ki tii auteaileites, Vaíltur eða Fram verðia Reykjavitaur- mieistarar án sliks. Þau eru mörg efim og þirjú lið af átta geta náð í Reykjavítour meistaratitil þegar aðeins þrir leiteir eru eftir í meistarafloktei karla. í yngri flakteumiuim vierður teiteið í diag frá kl. 16,00 og á morgum firá kíl. 14,00. Þá verður eimnig leikið í mei'starafloteki kvemna oig befjaist leikimir uim M. 16 á mongum. Fyrri léitourinn er á miili ÍR og Fram oig sá síð- ari á milM Ármanms og ViádngB. Reyikjiamiesimiótið heldur eiinniig áfram á morgum og fara þá fraitn úrslitailieikir á milli riðJa, hefj- ast ieiteimir kl. 13,00. ar til þessa og þar sem FH á ekkert nema það bezta skiiið, harma ég að Örm Öskarsson skuli eteki geta leikið með Vest mannaeyimgium. Em viminum þá samt. Viktor Helgason, þjálfari ÍBV — Ég óstea FH-ingum til ham- ingju með að hafa komizt svona lanigit í bikarkeppmínmi, en vona þó að okkur takisí að stöðva sig Dýri Guðmundsson — Við vánnum þenman lei'k, eí aðlstæður verða góðar þá verða mörg mörk, 3:2. Ef völlurinn verður hins vegar erflður þá fer leiteurinm 1:0, fyrir oktour. FramBinumennirair okikar eru liprir og ég held að þeir reynist vamarmönnuim ÍBV erf'ð'r. Dun can MeDcwel'I, sem þjáifaðii okk ur í surnar, kenndi okteur margt, og sú kennsla er að karna fram múna í bikarkeppn'nn'. Það var allt of mikil keyrsl'a á otekur í suimar, en núna eruim við farnir að hafa gaman atf þessu. Halldór Fannar, þjály iri PH -— Ég veit að vif v'nnum Leik iran og annað vii ég ektei um baran segja fyrirfram. Mér er það sérstök ánugja að und'rbúa lið FH fyrir úrslitaieik b'kar keppninraar, en hamm mum verða oktoar skemmt 'egKsti le:teur á i&umrimu. : g tel að iBV sé at Óskar Vaitýsson hyglisverðasta viðfaragsefn' okk — Við v.nnum 2 eða 3:0. Við Úrslit Bikarsins í dag FH og ÍBV leika til úrslita I dag klukkan 14.00 hefst á Melaveliinum úrslitaleikurinn í Bikarkeppni KSÍ, ÍBV og FH leika tii úrslita. Vestmannaey- ingar urðu í öðru sæti i 1. deild- inni í sumar, en FH-ingar i öðni sæti í 2. deild. Fyrirfram er lið ÍBV líklegra til sigurs, en Hafn firðingamir hafa sýnt að þeir em til a.!Is líklegir. Við ræddum í gær við nokkra af leikmönn- nm liðanna og þjálfarana og fara orð þeirra hér á eftir. erum ekki hræddir við FH, nema síður sé. Það er orðdð iarngt siðan bikarimn var hér í Eyjum og það er þvd tími til kaminn að ná i hamn aftur. Við ætí'um að vimna fjóra biteara í sumuar og þar af eru tveir þegar teommir, hinir koma um hel'gima.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.