Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 25
MORGUíNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 Fé fennti í Hrunamannahreppi Ær bar á síðasta sumardag Hvítárholti, 3. nóv. SEM annars staðar á landinu g<ekk hér yfir ofsaveður sl. föstu dag, hinn 27. okt. — Veðurhæð- in var niikil og snjókoma óvenju leg á þessum tima árs. Hér í Hrunamannahreppi fennti bæði fé og nautgripi. — Víðast hvar voru geldneyti ekki komin í hús. Á einum bæ fundust þau kaf- fennt í skafli í djúpu gili. Á tveimur öðrum bæjum hrakti þau í skurði og fórst eitt á hvor uni bæ. Á Ðerghyl hrakti 3 lömb und an veðrinu og fórust í Litlu-Lax á. Guðmundiur Kristmundsson í S'kipholti fann á föstudag 18 ær í fönn og tvær af þeim dauðar, höfðu troðizt undir. Á efstu bæj uim var féð út um heiðar, þegar ofviðrið skall á og þvi ekki hægt að lieita fyrr en því slotaði. í>á vair haifizt handa en lautir aMtar og gil voru full af snjó. í Hiatuik holtum fundust allmargar kind uir í fönin og var þar sem dýp&t var um einn metri ofan á þær. En þær fundust þó allar og náð- ust lifandi. Á nokkruim þæjium vantar enn fé, sem hætt er við að geti hafa grafizt í fönn. Þorsteinn bóndi í Haukholtum teliur, að þetta sé versta veður hér á þessum slóðum, svona snemma haiusts, sem komið hafli síðan 11. nóvember 1942, en þá hrakti fé í krapafullar ár og læfci og fórst margt. >ess má geta hér sem frétta, að 20. október fann Halldór Jónatansson bóndi í Auðsholti nýborna á, þegar hann var að huga að fé sinu. — S. Sig. Svanfríður — Jónas & Einar Hljómleikarnit eru í dng í Lougarósbíói kl.2 e.h. Miðasala í Karnabæ og í Laugarásbíói frá kl. 1. * Fljót og örugg frysting. * Öruggar og ódýrar í rekstri. * Sérstakt hraófrystihólf. * Einangraóar aó innan með áli. * Eru meó inniljósi og læsingu. * 3 öryggisljós.sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Frystiskáparog kistur í urvaií frá Bauknecht Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900 Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Leitið upplýsinga strax. ^Baukn b cht veit hvers konan þarfnast Opið í kvöld. Matur fratnreiddur frá kl. 19. Dansað til klukkan 2. Borðapantanir í síma 86220 frá kl. 16. ATH. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 21. mm í KVÖLD SVEPPASUPA EÐA BLANDAÐIR SJÁVARRÉTTIR í HLAUPI GLÓÐARSTEIKTIR ALIKJÚKL- INGAR SAINT MANDE EÐA ROAST BEEF BEARNAISE EÐA LÉTTREYKT LAMBALÆRI M'RAUÐVÍNSSÓSU SÚKK'ULAÐIRJÓMARÖND Geymsluhúsnæði óshust , *"< ‘V i Hafnarfirði eða nágrenni. ' V-'’. Upplýsingar í síma 52407.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.