Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 19
MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVBMiBER 1972 Noröurla-nd vestral Aðalfundur Kjördæmisráðs S j álf stæðisf lokksins Kári Jónsson, formaðnr Kjördæmisráðsins, Jóliann Hafstein og: Jóliannes Guðmundsson, Auð iinnarstöðum. Aðalfumdur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norður- landskjördæmi vestra var hakV inn í Víðiihlíð i Vestur-Húna- vatinssýs'lu s.l. sunnudag. Á fundin'um mætti Jótoann Haf- stein, flormaður Sjálfstæðis- flokksins, og flliuitti ræðu um þjóðmáilin. Funduri'nn var mjög fjölisóttur O'g mi'kill áh'ugi rikj- andi. Á fundin'um urðu fjörugar um ræður um skipulagtsmál og landsmál og tóku margir til máls. 1 fundariok var eftirfar- anidi tiMaga s’amþýkkt: „Aðalfuindur kjördæmisráðs SjáMstæðite'fMkksinfs í Norður- iandskjördæmi vestra, hialdinn að Víðiihlíð 29. nóvember 1972, lýsir yfir fylDista stuðrain'gi við þá ábyrgu stefnu sem SjáMstæð- isflokknjrinn hefur fylgt i stjórn- arandistöðu, en leggur áherzliu á, að svo illa hafi vinstri stjórmin haldið á málefmum þjóðarinnar, að brýna nauðsyn beri til að herða baráttunia að þvi marki að hefja á ný uppbylgigingar- og viðrei'snarstarf. Fuinduri'nn tefflur mikilvægt, að Sjálfstæðis'flllokíkuri.nn hefur stuðlað að eininigu uim landhetg ismálið, og emn beri að lieitast við að hafa sem nánasta sam- stöðu, meðan ekki er sýnt, hvemig lýkur átökum þeim, sem við eiigum í við Breta og Vestur- Þjóðverja. Fundurinm telur, að því mið'ur hafi gætt ýmdssa mis- taka af hállfu rikLsstjórnarinn- ar við framlkvæmd málsinis, ekki sizt þegar óljóst er uim samstöðu imnan rikisstjórnairinnar sjálfr- ar um aðgerðir. Leggja ber miklu meiri áherzlu en fram til þessa á nauðsyn friðuinarráðstaf ana til þess að vermda fisk- stofna frá eyðileggimgu. Sjálf- stæðisiflotekurinn hlýtur að neyta fyrsta færis til að fyligja fram þeirri stefmu sinni, að fisk veiðilandlhelgin nái til land- grumnsins alls og full viður- kemnimg fáist á raunhæfri fisk- veiðiland'helgi, sem fslendimgar einir hagnýti. 1 utanríkismálum lýsir fundur imn yfir þeirri skoðum sinni, að fslendimgum beri, héðan í frá eins og hingað til, að starfa inn an- vébanda Atlamtshafsbanda- lagsims og ekki komi til greima, að lamdið verði gert varnarlaust mema samningar takist urn sam- eiginlegan samdrátt herafla Atlamtshafsbandalagsþjóðanna, sem tryggi aukið öryggi í okkar heimshluta, og ber að miða end urskoðum varnarsamnimgs'ins við sliikar forsendur. Fundurinn vekur athygli á því, að enn hef ur ekkert það gerzt, sem sann- fært geti menn um, að stefna og störf alheiimskommúnLsmiams séu eklki hin sömu og áður, og varar sérstaklega við þvi, að hérlend- uim komimúnistum takist að dylja hima raumverulegu stefmu síma og samskipti við heims- kommiúniismann. Hin gálauslega stefna vinstri stjórnarinnar í efnahags- og at- vimmumál'um hefur leitt til þess, að grundvelli hefur verið kippt undan helztu atvinmugreinium lamdsmanmia og óðaverðbólga er rnú rílkjandi. Bf sá vandi verður lagður á herðar SjáMstæðis- flioktesins fyrr en búizt var við að leysa fram úr efnahagsöng- þveitimu, skiorar fundurinn á þimgflokk og miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins að tatea málin föst'Uim töteum frá upphafi og 'gera þær ráðstafanir sem nauð- synlegar eru til að rétta við efmahag þjóðarinnar. 1 þeim efn um ber í senn að leggja höfuð- áherzlu á, að atvinnuvegir þjóð- arimnar séu reknir með hagmaði og þanmiig tryggt atviinnuörygigi, j'afnfraimt því sem launþegum sé tryggð réttmæt hlutdeild i af- ratestri þjóðarimnar. Hverfa verður frá síautemum hialla á þjóðarbúinu, bæði í við- S'kiptum við útKind, í uppbygig- inigu fjárféstimgarsjóða og á öðr um sviðum. Ríkimu ber að draga úr útgjölduim á veltitírmum, en örva ekki til vaxamdi verðbólgu með ógætilegri fjármiáliastjórn, og stöðvia verður steuldasöfnun erlendis, til þess að viðhalda eyðslu umfrarn framleiðslugetu landsmanna. Er fundurimn þess fullvi'S'S, að alþýða mun meta slítear aðgerðir, emda hefur for- usta Sjálfstæðisflotetes'ins áður sýnt, að henmi er treystandi til að takaist á við erfið vandamál, og áramgur slikra aðgerða hefur skjótt komið í ljós. Pundurinn varar sérstaklega við því autena miðstjórnarvaldi, sem þróazt heflur i skjóli þeirr- air stefnu, sem vinstri stjórnin hefur rekið. Stöðugt er verið að flytja fjármuni í ríkum m'æli frá landsbyggðinmi til miðstjómar- valdsins í Reykjavíte. Þessi þró- un er hin uggvænlegas'ta, og ber Sjálfs'tæðis'flokkmum að beita öllu afli símu tffl að snúið verði af þessari óheiilabraut. Auka verður mjög sjáJlfstjóm og fjár- ráð sveitarfélaiga, sýslufélaga eða stEerri heilda á liandsbyggð- 19 inni, svo að hið miikla fjármála viald, sem verið er að safna sam- an í höfúðborgimm, verði í fnam tíðinni í rikara mæli í höndum heim'amanna um land alit. Fund urimn mótmœlir sérstaklega þeirri stefnu, sem ríkt hefur í rafork'umáluim og telur, að yfir- stjóm þeirra eigi að færa til landshluta og héraða. Aðalfundur kjördæmi®ráðsims legigur áherzlu á, að starfsemi Sjál'fstæðis'floikksims verði auk- in sem mest, enila er l'jóst, að fyrr eða síðar kemur það i hans hlut að reisa við það, sem rifið hefur verið niður með óskymsam legri stjórnarstefnu, verðbólgu og ós'tjórn. Heitir fundurinn á alia Sjálfstæðismenn í kjördæm imu að herða nú baráttuna fyrir siigri Sjálfstæðisfloktesims í mæstu Alþingi'skosning'um, þann iig að eimmitt í þessu kjördæmi verði það ljóst, að fólkið unir ekki himrii svokölluðu vinstri stefmu.“ 1 stjórn kjördæmi'sráðs voru kosnir Kári Jómsson, Sauðár- króki, formaður, og rmeðstjóm- endur Björn Jónasson, Siglu- firði, Árni Guðmundsson, Sauð- árkróki, Þórarinn Þorvaldsson, Þóroddsstöðum og Adolf Bend- sen Skagaströnd. Varamenn voru kjörnir Þorvaldur Óskars- son, Sl'eitustöðum, Óli J. Blön- dal, Sigliufirði, Karl Siigurgeirs- son, Hvamm'stamga, Valgerður Ágústsdóttir, Geiitastearði. Tannviðgerðir — greiddar af tryggingunum PÉXUR Pétursson mælti í gær fyrir frumvarpi til lagia um breytingar á lögum um almanna- tryggingar. Þar er gert ráð fyrir, að aJhir tannlækningar á fólki allt að 20 ára aldri falli undir tryggingakarfið. Þingmaðurinn sagði, að slite frumvörp hefðu verið flutt árum saman í því forrni, að allar tann- læfcningar ættu að falla undir tryggingalöggjöfina. En í þessu frumvarpi væri gert ráð fyrir, að þessu takmarki yrði náð í áföngum; tanmviðgerðir yrðu þá á veguun sjúikrasamlaga fram til 20 ára aldurs. Þingmaðurinn sagði, að ekki þyrfti að bíða eftir heildarend- urskoðun tryggingalöggjafar- innar. Rétt væri að viðurkenna að tannsjúkdómar væru alvar- legir sjúkdómar rétt eins og aðrir sjúkdómar. Að lokinni framsöguræðu var frumvarpinu vísað til annarrar umræðu og heilbrigðis- og tygg- inganefndar. Sjóhólkur heimshafanna sýnir á Suðurnesjum FARMAÐURINN, furðufuglinn og kúmstneriinn Jónas Guð- mundssson, stýrimaður, hefir rif- ið kjaflt í brúnmi, horft vökulum aiugum um hafflötinm og séð öld- ur lífsiims brotna í öðru litrófi en títt er um hefðbundna sæfara. Þegar steflna var dregin á sjó- kort voru léreft og litir jafnan með í förum. Sjófeirðasagan og Mfssiglinigin var færð í letur á loggbók Mfsins, bæði i bundmu og óbumdiruu máli, hvort sem var með penna eða peinsM. Lifsorkan og Mflsgleðin ólguðiu sem brim- sog í Mtfflæðamdi og Usitæðandi ölduróti manníífsins. Og þegar engilsaxnes'ka kirkjuorganistann vamtaði við sjómamnamiessu í Grím®by var það vaskmennið og vítaminigjaflimm, Jónas stýrimaö- ur, sem hljóp umdir árar við org- eMið og lék eins og emigiil eða fræmdi hans Páld ísólfsson. Jónas lék jafnt með höndum og fótum með seltuma í skeggimiu, svo að dýrðarsálmurinm, „Hærra minm Guð til þím“, hljómaöi eins og dauðastumur og harmakveim frá Hailamiðum í eyrum viðstaddra sjómanmskveTma og sjálfl kirkj- am fflóði. í titramid! tárum himna trúhræddu guðsgesita, rétt eins og þegar risaskipið Titanic enda- steyptist I kolgræmt,, djúpið. Að messugerð lokinni Sirtlst Jónas stýrimiaður eða first maite Joe úti á pubb, slóttugur og sbemmt- imm eirns og sjálfur steipper Skrekk, þar sem hann tók til við að hamra og glamira gamla sjó- araslagara. „Gheer up, my iads, kiss them affl, tihe sihort amd the fat amd the taiffl . . .“ dúndraði með hneggjamdi graðhestaitakt um háltft hafnairhverfið frá sígar- ettusviðnu mótmaiborði slaghörp- ummar. Þar inmi í bjórdampimum og reykjarmekkinum himdi sá týndi enski kirkj uorganisti yfflr ölglaisi, framlágur eims og hala- kMpptur ryðteláfur af Islamdsmið- um. Öll islenzk men.ning, sem máU skiptir, er bændamemnimg. Is- lendingasögumar eru skráðar í afskekktum sveitum strjálbýUs- ins. Orðið sveitamaður er nú skarmmaryrði í tungumni Mkt og orðið klunni, sem er saimstofna við enska orðið „clown“ er litea þýddi upphafflega sveitamaður, en síðar i yfirfærðri merkimgu: klaufabárður og trúður. AUt eru þetta hugismáði og orðsmíði glað- klatekalegs bæjar- og borgartýðs með stórbremglað andlegt gæða- miat. Hvemig er því annað hægt en taka ofan fyrir íslenzkum sjó- manni, sem eygir og dundar sér við eitthvað allt anmað og skemmtilegra en eintóma Mfsbar- áittu og þorsk, eiims og Jórnas Guðmundssom, stýrimaður, gerir í fjölbreyttri list simni með orð- um, Mtum, linum og tónum. List hans er skemmtffliega laus við landlægam telurLnahátt himna mörg hundruð fústeara, sem taka sig háairvarlega og em á hraðri / leið með að verða stórum fjöl- mennari en öll sjómamnastéttin til samams. Starfsheitið listmál- ari er a'ð verða argasta skamm- aryrði likt og „sveitamaður" rmeð síaukinni notkun þess í titlaskreytimgum síðustu ára. Sjómanms- og stýrimanmsheitið á vonandi eftir að standa fyrir síniu enn um hrið. Það er hofflt að hafa i huga og gleyrma þvi ekki, að það er eimmitt sjósókn og þorskur, sem nú er fjárhags- leg undirstaða sem næst allrar islenzkrar mennimgar og gerir okkur kleift að byggja þennam hólma Mkt og landbúnaður áð- ur. Ég veit ógerla hvort Jómais er snjallari stýrimaður i stjórmbrú kaupsteipa, togiara og varðskipa eðla í lyítimgu á lystismekkj um Ustanna, þeim völtu og vand- stýrðu ffleyjum. Harnn hefir ekki svo vitað sé lent i válegum haf- ViMum né siglt mokkru steipi sínu í stramd úr gamgmitelum og haflfærum hæfiieikaflota sin.uim. Málverkasýning hans, sem hófst í gær í Keflavite og lýkur næstteamandi sumnudagstevöld, ber vitni um skapandi lisitaimaínn með Ustræniam slagteraft og sprengimátt tjáninigarinnar svo brugðið sé fyrir sig skrautlegum sparisetnin'gum og fagorðum flinna fagurkem og memnámgar- vi'ta, sem aldrei slokknar á né gefla vegvilltum vihandi sigliimg- armerki. Jómas stýrimaður er kúnstmer, sem getur annað og fleira en rifið kjiatft í brúnni, meira en hægt er að segja um marga hirna svoköffliuðu jústeruðu listamenn þjóðarmnar á öUum sviðum, sem eru skreyttár með gæðamatsstimpU hins opinbera, viðurkenningu, sem þvi miður er stundum frekar femgin fyrir út- reiknaða brúkun á eigin kjaflti og annarra, heldur en vegma yf* irburðaverðleika. Það er sameig- inlegt almættimu og vesalimgs mönnunum að sýna ósanngimi og mismuna, þegar úthiutað er guffli og gáfum, Mfsgæðum og hæfileikum. Sigldu ávallt heffll og frjáls og óháður um töfrandi útsæ og reg- imhöf Mta, Mmá, tóna, ljóða og leiftrandi frásagmar, langt, langt fyrir utan alla viðurkennda land- helgi Mstanna, þú, gamli, kjöl- dregnd og sæbarði sjóhóikur „of the seven seas“. Megi öffl þín skip verða flaggsteip! Örlygur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.