Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.11.1972, Blaðsíða 9
MORGUtNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 Peysur — Peysur Nlýkomið únral af peysum auk ýmiss amnairs fatnaðar á yngri börn og eldri. OPIÐ TIL HÁDEGIS I DAG. HANS OG GRÉTA, Laugavegi 32, BARNAFATABÚÐIN, Hverfisgötu 14. Glœsileg íbúB Til solu glæsileg 5 herbergja íbúð við Kleppsveg (irtn við Sund). 3 svefnherbergi, samfiggjandi stofur, 2 svalir, faltegt elcfhús með borðkróki, þvottahús inn af eldhúsi, stórt herbergi í kjallara, íaus strax. Til sýnis í dag mitti kl. 2 og 4. Skrifstofan opin til kl. 5. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63. Símar 21735 og 21955. Höfum opnað kjöt- og nýlenduvöruverzlun að Hólmgarði 34 undir nafninu Staðarkjör (áður Kjöt og ávextir). Leggjum áherzlu á góðar og ódýrar kjötvörur. — Heimsendingar. — Gjörið svo vel og reyru'ð viðskiptin. Verzlunin STAÐARKJÖR, simi 32550. Góð/r bílar Volkswagen 1302 LS, 1971, ekinn 29 þús. km. Verð 280 þús. Volkswagen 1302, 1971, ekinn 40 þús. km. Verð 260 þús. Opel Commandore, 1968, ekinn 50 þús. km. Verð 360 þús. Citröen Amy 8 station, 1971, ekinn 15 þús. km. Verð 265 þús. Cortina, 1970, ekin 50 þús. km. Verð 220 þús. Fiat 128, 1971, ekinn 30 þús. km. Verð 250 þús. Peugeot 404, 1967, ekinn 80 þús. km. Verð 230 þús. Citröen I D 19, 1966. Verð 225 þús. Taunus 17 M, 1967. Verð 175 þús. Guli pardusinn, 1972, ekinn 8 þús. km. Verð 270 þús. Notið tækifærið, verzlið, skiptið, meðan bílarnir ekki hækka. Opið alla daga frá klukkan 1—7. BÍLASALAN. Hafnarftrði, Lækjargötu 32. sími 52266. SÍMil ER 24300 Tit sölu og sýrsts. 4. 1 Vesturborginni Steinhús, um 60 fm, kjallari og 2 hæðir. I húsinu er 6 herb. íbuð í mjög góðu standi. Eignaskipti Steínhús með tveimur íbúðum, 6 herb. og 2ja herb. ásamt bíl- skúr. Fæst í skiptum fyrir góða 4ra herb. tbúð. Húseignir og íbúðii af ýmsum stærðum í eignar- skiptum. Hötum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um í borginni. IUýja fasteignasalan Laugavegi 12 Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Tii sölu 3ja til 4ra herb. sérhæð með bílskúr við Löngubrekku í Kópa- vogi. íbuðin er 2 samliggjandi stofur, 2 stór svefnherb., eldhús og bað auk sameigintegs þvotta hús og geymslu í kjallara, stór og góður bílskúr, falleg, frá- gengin lóð. íbúðin er laus ftjót- lega. Verð 2,5 miilj. 4ra herb. falleg íbúð í háhýsi. íbúðin getur verið laus fljótlega. Ódýrar íbúðir, 2ja til 3ja herb. íbúðir í timburhúsum með litilli útb. Lausar strax. Opið í dag frá kl. 10 til 4. FASTEIGISIASALAN, Óðinsgötu 4 - Simi 15605. 2 55 90 FeUsmúli 3ja—4ra herb. falleg íbúð á 4. hæð. Harðviðarinnréttingar. — Teppalögð, vélaþvottahús, gott útsýni. Ásbraut 4ra herb. 115 fm góð íbúð í fjölbýlishúsí. Teppi á öilu. Nýtt gler. Nýmáluð. Bilskúrsréttur. 50°/o ódýrari M*A«N MAN-verksmiöjurnar hafa gert okkur sérstakt boö um að selja fyrir sig not- aðar MAN-vörubifreiðir. Bifreiðir þessar eru yfirfarnar af verk- smiðjunum og í góöu ástandi. Gera má sérstaklega góð kaup í nýleg- um bifreiðum af öllum tegundum MAN- bifreiða. Einnig getum við útvegað endurbyggða steypubíla, vélar, gírkassa og kúpl- ingspressur frá MAN. BERGUR LARUSSON HF., Ármúla 32. Sími 81050. Sogavegur Einbýlishús. Húsið er kjallari, hæð og ris, alls um 160 fm og 40 fm bílskúr. Áifhólsvegur Einbýlishus. Húsið sem er 80 fm, hæð með stofu, 2 svefnher- bergjum, eldhúsi og baði og stóru óinnréttuðu risi. Stór lóð. Opið til kl. 5 í dag Fastoignasalan Lækjargötu 2 (Nýja bíó). Sími 25590, heimasími 26746. 9 11928 - 24S34 Opið kl. 1 - 5 í dag Við Lönguhlíð 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð. tbúðin sjálf er 2 stórar sami. skiptanlegar stofur og herb. m. skápum, auk herb. í risi. Tvöf. gler. Teppi. Giæsilegt útsýni. — Útb. 1800 þús. I Hlíðunum 5 herb. íbúðarhæð m. sérhita- lögn. Útb. 1700 þús. Við Hjallaveg 3ja herb. glæsileg risibúð. Gott skáparými. Veggfóður. Útborg- un 1 millj. Við Kóngsbakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu) m. vönduðum innréttingum. — Teppi. Gott skápapláss. Sér- þvottahús á hæð. Útb. 1700 þ. Við Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Teppi, vandaðar innréttingar, vélaþvottahús. — Sameign frágengin. Útborgun 1500 þús. 4ffilAMBlllllF VONARSTRfTI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Krietinsson Fasteignir til sölu Einna hæða einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Eignarskipti möguleg. 8 herb. tbúð í Kleppsholti, stór bílskúr fylgir. Eignarskiptí mögu leg. 6 herb. sérhæð ásamt bílskúr. Eignarskipti á minni íbúð æski- leg. Efri hæð og ris í Norðurmýri. 4ra herb. íbúð við Kóngsbakka. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum í skiptum fyrir 2ja herb.. 2ja herb. íbúð í Laugarneshverfi í skiptum fyrir stærri íbúð. Iðnaðarhúsnæði og verzlunar- húsnæði. Iðnaðarhúsnæði, 220 fm. HARALDUR GUÐMUNDSSON töggíltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. ■ 5 FASTEIGNASALA SXÚLAVÖRÐUSTfG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Einbýlishús til sölu og sýnis um helgina, eínbýlishús skammt frá Lög- bergi. Húsið er 3 herb., eldhús og snyrtiherb., olíukynding og rafmagn. Húsið er í góöu lagi. Girt og ræktuð, rúmgóð lóð. Laust strax. Höfum kaupanda að 4ra herb. hæð við Hraunbæ. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. TÍL SÖLU ÍEÚÐIR 3ja herb. ibúð við Suðurgötu. I 3ja herb. íbúð við Bugðulæk, 85 | fm. Sérhiti. Sérinngangur. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Bilskúr. 4ra herb. ibúð við Kaplaskjóls- veg, 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað. 5 herb. íbúð við Kleppsveg (inn við Sund). Laus strax. 5 herb. íbúð við Laugarnesveg. I smíðum 6 herb. íbúðir við Tjarnarból á Seltjarnarnesi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Til afhendingar á næsta sumri. Raðhús í Kópavogi (Sigvalda- hús) selst fokhelt. Til afhend- ingar fljótlega. Einbýlishús Eínbýlishús á tveimur hæðum í Kópavogi. 4 svefnherb. og bað uppi, 3 samliggjandi stofur, eld- hús og snyrting niðri. Einbýlishús, 130 fm í Kópavogi (Vesturbær). Bílskúr. Frágengin lóð. Einbýlishús í Garðahreppi, 168 fm auk bilgeymslu. Teikningar á skrifstofunni. Skip & fasteignir Skúlagötu 63. Sími 21735 og 21955. Opið til kl. 5 í dag. Gaukshólar 2 5-6 herb. ibúö á 5. hæð, tilbúin undir tréverk og máiningu i okt. 1973. Verð 2 milljönir. 170 þúsund ir hagkvæm greiðsluklör. Opið til kl. 6 i dag L 35650 85740 »■■■■■■■ 3351C ÍEIGNAVAL Suðurlandsbrcnrt 10 Notaðir vörubílar Vantar ykkur notaða vörubíla af tegundunum VOLVO — BEDFORD — MERCEDES eða SCANIA? Við höfum alltaf mikið úrval af vörubílum í góðu standi, bæði 4 og 6 hjóla. O. SOMMER, Taastrupgaardvej 32, 2630 Taastrup, Danmar. Sími (01) 996600. Telex 9538. Símnefni autosommer. Prjónanámskeið Kvenfélagasamband tslands og Átafoss hf. halda prjónanám- skeið að Hailveigarstöðum þann 9. nóv. og 20. nóv. 1972. Allar upplýsingar i síma 12335. ALAFOSS HF. og KVENFÉLAGASAMBAND ISLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.