Morgunblaðið - 20.01.1973, Síða 12

Morgunblaðið - 20.01.1973, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973 12 IRA hótar þeim lífláti sem aðstoða Breta Bellast, 19. janúar, NXB. ÞAÐ var írski lýðveldisherinn (IRA), sem stóð að baki hinu misheppnaða bankaráni í Belfast í gær. Skýrði talsmaður öryggis sveitanna í N-írlandi frá þessu í dag. Satfði hann ennfremur, að IRA væri að verða algjörlega fjárvana og ]>arfnaðist reiðufjár til þess að geta keypt vopn og skotfæri. Ránið á'tti sér stað mieð þeim hsetti, að fjórir vopnaðir menai þustu inm í bamkaútibú eitt, ógmuðu starfsíóllkinu með byssu sínum og kröfðust alls þess fjár, sem bankaútibúið hafði umdir hömduim. Einum af starfmömmum bamkainis tókst þó að smieygja sér út um dyr og gera brezikum her- mönmum í nágremminu viðvart. Er hermmemnirmir komu á vett- var direpimm. Hinir þrír komust undiam, em misistu mieigin hlutanm af rámsfeng sínuim á flóttanum. í diag var tilkynmt af háltfu IRA, a0 allir óbreyttir borgarar, sem aðstoðuðu Breta með sama iiretti og gerzst hefði við þennam atburð í gær, yrðu að hoirfast í aiugu við atfleiðingamiair. Vair þessi hótum IRA skWim sem beim hótun þess efnis, að IRA myndi sikjóta þá óbmeytta borgama, sem tilraun, gerðu til þess að himdra aðgerðir TRA, hvaða eðlis setrn þær vasa-u. — Ekki unnt Framh. af bls. 1 umum Cuxhavem og Bremer- haven byggi fleira fólk en á öllu íslandi. Golda Meir, forsætisráðherra Israel gekk fyrir skemmstii á fund páfa, fyrst allra forsætis>-áð- herra ísraels. Mynd þessi var teldn við það tækiæri. Nixon sver embættis- vang, voru rænimgjamir rétt í þamn munid að hvertfa á braut með ránsfemg sinm. Til skothríð- ar ikorn milli þeirra og hermamm- anna og einm aif ræmiimgjumum eið sinn í dag Washiimgton 19. janúar. AP—NTB. NIXON Bandaríkjaforseti sver I dag, laugardag embættiseið sinn sem forseti næstu 4 ár. For- setinn kom til Washington í gær frá Key Biscayne í Flórida, þar sem hann dvaldi síðustu 6 daga. Mikið verður um að vera í Was- hington um helgina í tilefni emb- ættistökunnar. Atlhöfnim fer fram á tröppum þinghússins og það verður Warr en Burger yfirdómari hæstarétt- ar Bamdaríkjanna, serri ies eið- tnn. Eftir að forsettnn hefur svar Ið eiðinn, mun hanm halda ræðu, þar sem búizt er við því að hamn marid stefnu stjórnar sinnar næstu 4 ár og eimnig er búizt við því að hanm fjaili um væntan lega friðarsamndmga i Víetnam og uppbyggimgu SA-Asiu eftir eð friður er kominm á. Gííurlegar varúðarráðstafanir mm Richard Nixon. hafa verið gerðar í höfuðborg- inni vegna embættistökunmar og verða um 10 þúsund hermenm og lögreglumenn á við og dreif um borgina. Verði veður hagstætt er búizt v'ð að um 200 þúsumd manns mund safnast saman við þinghúsið og við göturnar, sem forsetimn ekur um á leið simni til Hvíta hússins eftir að hamn hefur svarið eiðinn. Skv. þessu verður einn öryggisvörður fyrir hverja 20 áhorfendur. Þá verða einnig orrustuflugvélar til taks á herflugvellinum við Washimg- ton, ef einhverjar óþekktar fllug- vélar skyldu gera tilraun til að fljúga yfir borgina. Fréttamenn í Washimgton telja að í ljósi þróunar mála í Víetnamdeilunni síðustu daga sé hættan á mót- mælaaðgerðum vegna stríðsins mikliu minni, en embættismenn í Washington ætla greinilega ekki að taka neina áhæfctu. Diplómatar frá 118 löndum taka þátt í athöflninni. — Samkomulag I ramliald af bis. 1. Gert er ráð fyrir, að megin- viðiræðurmar um friðarsamikomu- lag verði ekíki teknar upp að nýju fyrr em mik. þriðjudag, en tælkmilegar viðræður, svo sem varðandi lögfræðilega og orð- fræðilega túlkum saimkomulags- ins héldu áfram viðstöðulaust í dag. „EKKI STUND FYRIR STJÓRNMÁL“ Nguyem vam Thieu, forseti S- Víetnams, var í ljómandi slkapi í dag, er hjónavígsla einkadótt- ur hams, Nguyem Thi Tuan Anh, sem er 19 ára gömul, og Ngyen Tan Trieu, 22ja ára gamals stúd- ents, för frarn. Thieu sagði bros- andi við hlaðamenn, sem við- staddir voru vígsluathöfinina: — Þetta er ekki stund fyrir stjórnmál. EIN AF ÞREM STÆRSTU HAFRANNSÓKNASTOFN- UNUM V-ÞÝZKALANDS í viðtali við Morgunblað ð I gær sagði Guðni Þorsteinsson fiskifræðinguir, sem útskrifað ist frá háskólamum í Kiel 1964, að hafrannsóknastofnum in þar væri hluti af háskólan um og hefði með hömdum bæði ranmsóknir og kennsfllu. Væri þessi stofnun ein atf 3 stærstu stofnumum simnar teg undar i V-Þýzkalandi, en him ar væru báðar í Hamiborg, öninur á vegum háskólans þar en hin á veguim ríkisins. Haifranmsóknastafmumin í Kiel sikiptist í ýmsar deifldiir, svo sem fiskifræði-, haffræði- og sjáivardýra- og sjávargróð urdeild. Taldi Guðmi Þorst- eimssan, að þeir 46 mienn, sem umdirritað hefðu hið opna bréf í Kieler Naehriohten, væru mestur hliuti þeirra visinda- mianma og starfsimanma, seim ynnu við hafrannsóknastotfm- unina þar í borg. Frá þessari stofnum hefðu útskrifazt marg ir íslenzkir fiski- og haffræð- ingar á umdanfömum árum. Fjórir Tékkar í fangelsi fyrir flugránstilraun Prag, 19. janúar. NTB. SAKADÓMUR í Prag dæmdi í dag fjóra Tékka i fangelsi allt frá 9 árum niður í 18 mánuði fyrir að hafa áformað að ræna tékkneskri flugvél og láta hana fljúga til Vestur-Þýzkalands í síðasta mánuði. Petr Havellka, 24 ára gamall bifreiðastjóri fékk 9 ára fang- elsisvist. Hafði saksóknarimm lýst honum sem forsprakka hóps ins og krafðizt 12 ára fangelsis- Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — dóms yfir honurn. Alan Velek, 21 árs, var dæmdur í 7% árs fangelsi, Vaclac Darzný, 28 ára, i 5 ára fangelsi og Laidslas Rericha í 4ra ára fangelsi. Mildustu refsinguna — 18 mán aða fangelsi — hlaut Ales Ha- velka, 19 ára gamall, sem er hálf bróðir Petr. Allir voru fimmmennimgamir fumdniir sekir um að hafa áform að að fara frá Tékkóslóvakíu á ólöglegan hátt og haft manmrám á prjónunum. Petr Havelka var handtekimn 6. desember sl., er hann gekk með tvær hlaðnar skammbyssur í gegnum málm- leitartæki á Ruzyneflugvellinum í Prag. Var hann þá á leið upp í flugvél, sem átti að fljúga til Karlovy Vary. Velek, Darzny og Rericha voru þegar komnir um borð í flug- vélina. Þeir vora handteknir dag inn eftir, er þeir komu aftur til Prag frá Karliovy Vary. Ales Havelka hafði einungis tekið þátt í „lokaæfimigumni" og var ekki með himum 6. des. sL Perú: Breyttir sjávarstraum- ar valda aflaleysi 115 ansjósuverksmiðjur á barmi gjaldþrots FYRIR sui.ia Perúmemn var sl. ár það bezta í mamma minm- um. Himimminn var skýlaus og sjórinm óvenju heituir. En fyrir marga aðra þýddi þetta sifellda sólsldm skelfimgu, sem var ógmarlegri en jarð- skjálfti. Nær hálf milljóm fjölsikyldna hefur þegar sætt áföllum vegna stöðugrar hnágnuniar fiskiðnaðarims, em hún stiafar af óviðráðamlegum breytimgum, sem orðið hafa á náttúmaðstæðum á Kyrra- hafi. Yfir þriðjumgur af er- lendum gjafldeyri Perús fæst fyrir sölu á fiskimjöli og lýsi, sem umnim eru úr amsjósu, sex þumlunga löngum fisiki, er lifir og timgast eimungis í svölum sæ eims og Humboldt- straumnum, sem að jafinaði gemgur úr suðri upp með strönd Perús. Frá þvi í miarz sl. hefur þessi kaifldi straumur látið umdan síga í suðurátt undam heiitari sjávarstraumi, sem allt í ‘eimu hefur tekið upp á þvi að leiita í suðuráfct út frá miðbaug. Rök þoka, sem að jafnaði hefur hvílt yfir stór- um hluta af strandiengju Perús, er horfin á mörg hundruð rnilna svæði og sumd- unmendur og sóldýrkendur hafa birat þar i staðinm tug- þúsundum saman. En horfin eru um 10 miflljón tönn af ansjósu. Síðain þessi straumur, sem ber nafnið „E1 Nino“ (dreng- urinn), kom til sögunnar, hafia nær 1200 skip í einum stærsta fiskveiðiflota heims ekki ge«tað veitt afla sinin, skipaismíðastöðvarnar hafa sagt upp fólíki sinu ag neta- verkstæðin dregið úr starf- semi sinni. Fiskimjölsverk- smiðjumum hefur verið lokað og Perú hefur orðið að hafna stórfelldum vörpupöntunum, eftir þvi sem birgðir fiski- mjöls og lýsis haifa þorrið. Stjómin í Perú hefur orðið að veita lán tii þess að sjá farborða fjölskylduim þeirra, sem misst hafa atvinnuna, og stórlán hatfa jafnframt verið veitrt 115 verksmiðjufyrirtækj- um til þess að koma í veg fyrir gjaldþrot þeirra og halda þeim í gangi, svo að þau geti tekið til starfa aft- ur, ef svo færi, sem allir biðja til Guðs um, að amsjósutorf- umar birtist á ný í marz. En jafnvefl þó að Humlroldt- straumurinm faflli aftur í sitt fyrra horf, hefur verið mælt með því, að engar veiöar fari fram í sex mánuðd, svo að amsjósustofininm nái að vaxa atftur í það horf, að honum stafi ekld hætta af ofveiði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.