Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 21. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 25. JANUAR 1973 PrcntsmiSja Morgunblaðsins. Glóandi hrauniff æffir í sjó fram austur af Heimaey. (Ljósim.: Ól.K.M.) Vopnahlé í Vietnam á miðnætti aöfaranótt sunnudags: Allt erlent herlið fari frá S-Vietnam innan 60 daga ekki minnzt á n-vietnamskar hersveitir í S-Vietnam, en gert ráö fyrir kosningum þar og 1160 manna gæzluliði Washimgton, Paris, 24. jam. AP NTB ♦ Á MIÐNÆTTI aðfararnótt sunnudagsins næstkoniandi á vopnahlé aff hefjast í Vietnarn, sainkvænii sainkoniiilagi því, M‘in stjórnir Ba.ndarik.jaiina og Norffiir-Víetnanis hafa grert nieð sér um frið í Víetnani — nieð sani|iykki forsrda Suður-Víetnanis. Kr 1*01130. að sanikoniiilatrið verði undirrttað í Paris næstkomandi laugardag. ♦ Helztu ákvæði sainkoiniilaesins eru: Allt herlið Bandaríkjanna og annarra erlendra aðila fari frá S-Víetnam innan 60 dafia. J»ó er ekki iniiin/,1 á herlið N-Víetnaina Ofi er ekki annað að sjá en það geti verið áfrani í landinu óáreitt. Á sania tíina verði akipzt á bandarískuni striðsfönguin og pólitiskuni föngum. Gert er ráð fyrir, að niarkalinan niilli S- og N-Víetnams verði ekki til frambúðar. Sett skal á fót samstarfs- og sáttanefnd fulltrúa Saig- on stjórnarinnar or þjóðfrelslshreyfingarinnar, Víet Cong. Halda skal kosningar í landinu og kveðið er á uni óyggjandi sjálfsákvörð- unarrétt ibúa S-Víetnains. 1160 nianna gæzlulið og eftirlitsnefnd fjögurra ríkja skal fylgjast með franikvænid vopnahlés og ákvæða sanikonmlassins. Loks skal halda alþjóðlega ráðstefnu nni Indó-Kína eftir mánuð eða þar um bil. ♦ Ekki er minnzt á vopnahlé i Laos og Kambodíu, en kveðið svo á, að þaðan skuli flytja burt erlendar hersveitir og þar skuli ekki hafðar herstöðvar, er ógni S-Víetnaiu. Á blaðamanna- fundi, seni dr. Henry Kissinger hélt síðdegis í dag í Washington, þar sem hann skýrði nánar ákvæði samkonmlagsins, kvaðst hann vongóðnr um að samningar ta'kjnst fljótlega um vopnahlé í I.aos og Kambodíu. Sýniiégt þykir, að Nguyen Van Thieu, forseti S-Víetnams, hafi látið af andstöðu sinni í þvi atr- iði, er hvað mest hefuir staðið í vegi friðarsamninga, en það var krafan um, að N-Víetnaim kaliaði burt frá S-Víetnam herlið sitt, sem talið er nema a.tn.k. 140.000 manns. N-Víetnamar hafa aldrei viijað viðurkenna, að þeir hefðu nokkurt herlið í S-Víetnam og háfa þar aif leiðandi ekki fiailizt á nein ákvæði um að kalla slítot herlið heim. Le Duc Tho, aðal- samningamaður N-Víetnama í Paris sagði á fundi með frétta- mönnuim þar í dag, að í vopna- hléssamkomulaginu fæiust eng- in ieynileg atriði um brottflutn- img liðs N-Víetnams. Hann sagði, að þeir Kissinger hefðu rætt um þetta atriði á leynileguim fund- um í mörg ár og hann hefði jafnan vísað á bug þeim staðhæf ingum, að n-vietnamskf herlið væri i S-Víetnam — „vegna þess, að stjórnmálalega og löglega hafa staðhæfingar þar um verið marklausar", eins og hann kwnst að orði. Hann bætti þ\d við, að Bandariikjamenn hefðu nú fallið frá þes'sum staðhæfingum O'g væri ekki orð í samkomulaginu að finna um „svokallað n-víet- namskt herlið“. „Við eigum ekki óleyst nein atriði,“ sagði Tho, „frá öllu hef- ut verið gengið nema því að á- kveða hvar halda skuii alþjóð- lega ráðstefnu um Indó-Kína." Einn af fullltrúum N-Víetnama í París sa.gði hins vegar, er hamn kom af fumdi franska utanrikis- ráðherrans, Maurioe Schumanns, Pramhald á bls. 20. er 32 siður. Efni þess er að miklum hluta uan hamfarimar í Eyjum og afieiðingar þeirra. Fréttir 1, 2, 5, 13, 20, 32 Minnis'biað Vest- mannaeyinga 2 Myndasíða frá Vestmannaeyjum 3 Spurt og svarað — S'kattgreiðendur spyrja 4 Vertíðarhorfur i Eyjum 10—11 Húsnæðismálin vandamái, en hægaira með atvinnu 11 Örvænting í Þorláks höfn 12 1 Hafnarbúðum, a M shei'ja rs kr i f s tof u Vest- mannaeyinga i Rvík 14 Undirbúa móttöku á loðnu í Eyjum 15 Landhelgismál í Drezka þinginu 16 Elin Pálimadóttir skrifar frá Vestmannaeyjuim 17 íþróttafréttir 30—31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.