Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1973 Jafntefli 1-1 á Wembley — 0-0 1 Manchester ENGLENDINGAR urðu að láta sér lynda jafntefli í gærkvöldi í leik sínum gegn Walesbúum á Wembl'ey og skoruðu landsliðin eitt markið hvort. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik, hið fyrra skoraði John Toshack fyr- ir Wales á 23. mín., en Norman Hunter jafnaði fjórum min. fyr- ir leikhlé. Leikurinn í gærkvöldi var síðari leikur þjóðanna í und- ankeppni heimismeistarakeppn- innar, en fyrri leikinn unnu Eng- iendingar með einu marki. Eng- lendingar eiga nú tvær viður- eiignir eftir, við Olympíumeistar- ana í knattspyrnu, Pólverja, áð- ur en úrslitakeppninni er náð, en Póllverjar hafa ekki leikið neinn leik ennþá. Manch. Utd. og Everton léku á Old Trafford í deildakeppn- inni og lyktaði leiknum með jafntefli, 0:0. Þá léku Evrópumeistaramir Ajax við Glasgow Rangers, sem unnu Evrópubikar bikarhafa í fyrra, og vann Ajax 3:2, en leik- urinn fór fram í Amsterdam. Fyrir skömrnu áttust liðin við í Glasgow og vann Ajax þá einn- ig- Enn mótmæla svartir Innanhússfrjálsíþróttamótin eru nú að hefjast í Bandaríkj- unum, og er búizt við miklum og góðum afrekum þegar á keppnis timabilið líður. Á fyrsta innan- húsmóti vetrarins sem fram fór 1 New York sigraði Jim Craw- ford frá Bandaríkjunum i mílu hlaupi á 4:05,3 mín., vel á undan Ian Stewart frá Bretlandi — bronsmanninum í 5000 metra hlaupinu í Múnchen. Brendan Foster frá Bretlandi sigraði í tveggja milna hlaupi á 8:38,6 mín, en annar varð Reg. Mcafee, Bandarikjunum á 8:45,4 mín. Reynaldo Brown sigraði i há- stökki, stökk 2.16 metra, en heimsmethafinn í hástökki utan húss, Pat Matzdorf varð annar, stökk 2,13 metra. I 4x440 yarda boðhlaupi skeði það sögulega atvik að þrir svart ir hlauparar í sveit Eastern Mic- higan University notuðu tæki- færið til mótmæla, og má búast við að þeir verði dæmdir i ævi langt keppnisbann. Ágúst sigraði — í Kópavogshlaupinu, ef tir hörkukeppni við Einar Óskarsson Ágúst og Kinar koma í mark. KÓPAVOGSHLAUP, hið fyrsita einnar tegundar, var haldið síð- astiiðinn sunnudag. Keppt var bæði í karla- og kvennaflokkum, karlamir hlupu 4 km en konum- ar 2,5 km. Ágúst Ásgeirsson siigr aði í karlaflokki, en Raginhildur Pálsdóttir í kvennaflokknum. Röð þerra efstu i hvorum flokki varð þessi: KARLAFLOKKUR: Ágúst Ásgeirsson, ÍR 13:08,5 Einar Óskarsson, Breiðab. 13:09,5 Erl. Þorsteinss., Stjörn. 13:52,7 KVENNAFLOKKUR: Ragnh. Pálsd. Stjörn. 8:56,7 Anna Harald.sdóttir, FH 9:14,6 Eins og sést á tímanum í karla flokknum þá var um hörku- keppni að ræða, en Ágúst er þekktur fyrir að eiga alltaf góð- an endasprett og hann kom hon- wm að góðum notum að þessu (sLnni. í þriðja sæti varð mjög efnilegur hlaupari úr Stjömunni Erlingur Þorsteinsson. Ágúst hlaut að launum vaglegan farand bikar gefinn af Samvinnutrygig- ingum. Ragnhildur hlaut farand- bikar, gefinn af dr. Ingimar Jónssyni. Verkefni langhlaupana verða nóg á næstunni, en á sunnudag- inn fer fram Kambaboðhlaup. 11. febrúar fer fram- Bessastaða hlaup og 11. marz fer Álafoss- hlaupið fram. Ragnhildur Pálsdóttir Verkefnin freistuðu — en ég æfi minna en oftast áður, sagði Guðmundur Gíslason — ÞKGAR ég sá livað margt er á dagskránni hjá sundfólk- inu á næsta keppnistímabili, þá gafst ég upp á þeirri hug- mynd að hætta keppni, sagði Guðmundur Gislason, frækn- asti sundmaður ísiands, fyrr og síðar, í viðtali við Morgun- blaðið í gær, en í þriðjudag-s- blaðinu var birt val landsliðs- nefnidar á sundfólki þvi sem æfir fyrir landskeppnir keppn istímabilsins, og var Guð- munditr meðai þess. Fyrsta stórverkefni simdfóiksins á þessu ári er landskeppni við Ira sem fram fer dagana 23. og 24. marz n.k. I þriðjudags- blaðinu var sagt að sú keppni færi fram i Reykjavík, en þar var um misskilning að ræða, — keppnin verður háð í Dubl- in. — Ég ákva-ð að halda áfram í ár, ekki sízt vegna þess að Páll Ársæfeson, sem ég von- aði að kæmi í idím stað í lamdsliðinu, hætti æfinguim. 1 hvaðia form maður nær sér er erfitt um að segja, sagði Guð- miumdur, en bætti svo við: — það ætti alltaf að vera hægt að nota mann í boðsundin. Guðmundur Gíslason. Guðmumdur saigðdst hafa tekið sér langa hvild eiftir keppni Oliyimpíuieikanna, oig elkki hafið æifimgar aftur fiyrr em í byrjum nóvemtaer og þá farið sér hœtgara em vemju- lega. — En ég er álilka léttur múna ag ég var á sama tíma í fyrra, sagði Guðmundur, — og vonandi niær miaður sér á strik. Ekki kvaðst Guðmundur stiefna nieitt sérstaiklega að þáttitöku í Norðuriandameist- aramétimu sem fram fér í OSló í ágúst, mé heimsmieist- aramótinu som fram fer í byrjum septemtaer í Júigó- slaviíu. — Það er lamdskeippm- im sem ég hugsa fyrst og fremst um, sagði hann. Guðmumdur sagði, að á þessu stigd málsins væri ekki gott um það að siegja, hvort landsiiðið yrði eins sterkt og það var í fyrra. Finnur Garð- arsson stundar nú ném í lækn isifræði oig getur ekki æft sem skyldi, Guðmunda Guðmumds dóttir mun hætt keppni, og þrátt fyrir að Leikmár Jóns- son æfi afllvei, gefur hann ekki kost á sér til landsliðs- æfinganna. — Toppurinn verður senni- lega ekki eins góður hjá okk- ur og í fyrra, sagði Guðmumd ur, — en hins vegar verður breiddim senmilega ekki minmi þar siem unga fólkið tekur miklum framiförum. Það var mjöig vel mætt á fynstu lands iiðsiæfinguna, oig bugur í mönnum að gera all-t sem unnt væri til þess að hefna fyrir tapið í landskepipminni við Ira í fyrra. Fyrsta hljómskálahlaupið Góður tími í flestum flokkum FYRSTA Hljómskálahlaup ÍR á þessum vetri fór fram sl. sunnu- dag, 21. janúar í góðu veðri. Til leiks mættu 45 hlauparar á ýms- um aldri, og náðust mjög góðir tímar í svo til öilum aldursflokk- um. Meðal keppendanna var einn fullorðinn maður, sem kom með sonum sínum til keppninn- ar, og lét sig ekki mima nm að skokka vegalengdina með þeim. Vonast forráðamenn keppninn- ar eftir því að fleiri fyigi þessu lofsverða fordæmi. Helztu úrslit í hlaupiinu urðu þessti: 2. Lána Björnsdóttir 4,22 — Fæddar 1963 1. Eyrún Ragmansdóttir 3,34 mím. 2. Helga Róbertsdóttir 3,43 — Fæddar 1964 1. Bára Jónsdóttir 4,03 mám. Fæddar 1965 1. Arndís Hrafnsdóttir 4,20 min. 2. Margrét Björgvinsd. 4,24 — PILTAR Fæddir 1958 1. Finnur Sveimtojörniss. 2,37 mím. 2. Páll Kollka ístberg 2,43 — STÚLKUR Fæddar 1955 1. Lilja Guðmundsd. 2,51 mín 2. Bjarney Ármadóttir 3,28 — Fæddar 1958 1. Guðtojörg Sigurð&rd. 3,16 mím. Fæddar 1959 1. Bjönk Eiríksdóttir 2,58 mám. Fæddar 1962 1. Sólveig Pálsdó’ttir 3,33 mín. Fæddir 1959 1. Guðim. R. Guðim.dss. 2,52 mím. 2. Óskar Thoraremsen 3,12 — Fæddir 1960 1. Guðtmumdur Geirdal 2,39 mín. 2. Jóm Erlimgsson 2,59 — Fæddir 1961 1. Kristján Arason 2,49 mán. 2. Magrnús Hanaldssom 2,50 — Fæddir 1962 1. Atli Þór Þorvaldsson 3,10 mím. 2. Birgir Þ. Jóakimssom 3,36 — Fæddir 1963 1. Ásim. E. Ásmutndsis. 3,20 mán. 2. Ari Guðtmundsson 3,35 — Fæddir 1964 1. Guðjóm Ragmarssom 3,12 mím. Fæddir 1965 1. Brymjólfur Þórssxm 4,07 mím. Fæddir 1966 1. Aðalst. R. Bjömss. 4,15 mim. 2. Gestur B. Guðim.dss. 4,18 — 3. Þröstur Þómsson 4,32 — Tvö skíðamót um helgina AÐ öllu forfallalausu vetoður MullensHmótið sem frestað var um dagimn, haldið laugardaginm 27. 1. 1973 kL 2, við Slkíðaskál- anm í Hveradölum. Nafnakall ki. 1, á sama stað. Það sflcal tekið fnam að allir keppemdur í Mull- ers-mótinu verða að vera 17 ára og eldri. Æfingagöngumót Skiðlafélags Reylkjavíkur (karla og kvemma) verður haldið sunmudagimm (28. 1. 1973). Nafraakall fld. 1 við Slkíðaslkálanm, mótiið byrjar kl. 2. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: 8 — 14 ána 1 km. 15 — 19 ára 3 km. 20 — 40 ára 3 km. 41 árs og eldri 2 km. Kepp- endur eru beðmir að mæta vel og stumdvísflega. f þessu mótl þarf tlllkymming að vera komim til gjaldkera Skíðiafélagsims, Elflenar Sighvats- son, föstudagimm 26. 1. 1973 fyrir kl. 12 á hádegi í ríma 19931 eða 13171. Mótsstjóri á Mullers-mótimu er formaður Skíðafélags Reykja- víkur Leifur Muller. Mótsstj óri á gömgumótinu er himn þelkfcti siglfirzfci sfltíðabappi Jónas Ásgeinsison. Fyrir göngumótið er keppend- um bemt á að nota eingöngu létt skíði. Alflar upplýsingar um þessi mót venða gefinar í Skíðaskálam- um í Hveradölum fyrir hádegi báða keppmisdaga. (Tilkynming frá stjórm Sfcáðafélags Reyflqavákur). Banks sektaður GORDON Banks var á mánu- daginm dæmdur í 40 daga sekt fyrir ógætilieigan akstur. Fyrir nokkru lenti Banks í bílslysi og missti þá nœstum sjónina á hægra augamu, saumuð voru 100 spor tifl að reyna að bjarga sjón- inmi. Banks sagðist eðcki vera sekur, en var samt sem áður dæmdur í 40 purada sekt fyrir ógætilegan akstur og missti þar að aulki ökuskírteinið um eim- hvem tírna. Talið er sannað að Bamfcs hafi efcið á römgum veg- arhelmiimgi. Baníks hefur ekkert leikið í marki með liði símu, Stofce, síðan hamtn varð fyrir þessu slysi, en þar var hanm fastur miaður, sem og í marki enska landsfliðsins. Valur og Víkingur sigruðu 1 GÆRKVÖLDI voru léiknir tveir leikir í íslandsmótinu í handknattleik. Orsliit urðu þau að Valur vann Hauka 23-11 (16-8) og Víkingur vanm KR 27-22 (11-9). Námar á morgun. KRR AÐALFUNDUR Knattspyrnu- ráðs Reykjavíkur verður hald- inn í kvöld að Hótel Loftleiðum (fundarsal) og hefst kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.