Morgunblaðið - 25.01.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 25.01.1973, Síða 20
20 MOrtóuNBLAÐlÐ.-FIMMTLÍDAGUR 25. JANÚAR 1973 - Viðbrögð Franih. af bls. 13 streng og segir, að allt bendi til þess, að eldgoslð m-uni leggja aðra af þýðingarmestu | verstöðvum ísletndinga í eyði. EFNAHAGSKREPPA ÓUMFLÝJANLEG Morgunblöðin í dag, mið- vikudaginn 24. jan. birta frétt | ina af eldgosinu á forsíðu. i Dagens Nyheter leggur hálfa j forsíðuna undir myndir, teikn í ingar og frásagnir af þessum f ægilegu náttúruhamíörum. [ Fyrirsögn blaðsins er: Rak- | andi eldtungur ógna bænum. í Síðan kemur löng frásögn á • fréttainnsíðum blaðsins, sem Mats Lundegárd, fréttamaður • Dagens Nyheter, símsendi frá Islandi í nótt. Blaðið segir, að náttúruhamfarirnar á Heima- ey séu gífurlegf áfall fyrir fjármálalífið á Islandi og ef | Heimaey leggist i auðn verði það algjört rothögg á isJenzkt j efnahagslif. Blaðið heldur á- I fram og segir: „Áfallið snert- ir ekki aðeins Vestmannaeyj- ar heldur aWa íslenzku þjóð- ina og þó myndir í sjónvarpi og blöðum af eldgosinu séu tignarlegar í augum útlend- inga er víst, að fáum Islend- ingum er hlátur í hug. Efna- hagskreppa er augljóslega yf- isvofandi á íslandi.“ Sænska dagbladet leggur bróðurpartinn af forsiðu sinni undir frásagnir og myndir af gosinu auk þess, sem öll bak- síða blaðsins fjallar um Is- land og eldsumbrotin í Helga- fellá. Frásögn fréttamanns blaðsins, Omar Magnergárd er öLlu litrikari en aðrar blaðafrásagnir. Þar segir, að Vestmannaeyjabær sé á kafi i ösku og menn óttist að eld- tungurnar frá gosinu læsist í þau hús, er standa nsest gignum, en það geti þýtt, að eldur breiðist um allan bæ og hann brenni ti! ösku. Bæði blöðin láta í ljós sam- úð með Islendingum og leggja á það áherzlu, að hér sé um stóralvarlegt vandamál að ræða, sem varði öll Norður- löndin. — l>að er aumt Framh. af bls. 32 cteg og nótt og fæstir hafa nokk- uð sofið. Vantiar því mannskap t»I þess að sinna björgunarstörf- um svo vel sé og einnig ef eitt- hvað óvænt kemur Upp á. Hraunrennslið jókst talsvert í nótt seim leið um kl. 4 og stóð sú stroka í um það bil 1 klst. Síðan linnti aftur og hefur gos- ið verið fremur stöðugt i allan dag. Um miðjan dag brast hraun kjanturinn nær bænum og rann hraunið þá til sjávar nær höfn- inni en það hafði gert, en tók síðan stefnu til austurs, svo að betur fór en á horfðist. Hraun- tungan sem runnin er í sjóinn nær um það bil 500 m út og breidd hennar er 800 m. Bæjar- verkfræðingurinn fór í dag ásamt vísind'amönn u m á lóðs- bátnium til þess að gera mæl- ingiax á botninum út af gosstöðv- unum. Reyndist ekkert hraun vera á hafsbotninum í átttna að höfninni. Lítill bæjarbragur er í Vest- mannaeyjum una þessar mundir. Engar verzlanir eru opnar og mörg þjónustufyrirtæki sem illt er að komiast af án eru lokuð. Lögreglan hefur þurft að brjót- ast inn í sum þeasara fyrirtækja til þess að hægt sé að sinna því sem sinna þarf. Eitt mötneyti hefur verið í Eyjum þessa dag- ana. Er það mötuneyti ísfélags- ins, en brytinn þar, Sigurgeir Jóhannsson, hefur alednn annazt matseldina. Sigurður Þórarins- son, jarðfræðingur, hefur ásamt mörgum öðrum bent á, að nú sé kominn tkni til að koma bæjar- Mfinu í gang aftur á eðlilegam hátt, engin mannhætta er af þessu gosi, ef fóllk fer varlega nálægt gosstöðvunum og mikils er um vert, að bærinn verði til- búámn til þess að súnna dagleg- um þörfum, þegar þetta áfall er yfir staðið. Skipulagið á megin- landinu byrjaði í gær að angra Eyjaskeggja, átta karlmenn , höfðu fengið leyfi almannavama til þess að fara til Eyja og líta eftir eignum sínum og fylgjast með rnálum í heimabyggð sinni, en þegar þeir voru komnir flug- leiðina til Eyja fengu þeir ekki að lenda, skýringln var sú, að ekki hefði réttur maður sikrifað undir leyfið. Amnars er rétt að taka það fram, að frum'kv. í björgunar- starfinu áttu Eyjaskeggjar sjálf- ir. Þegar eldgosið brauzt út bárust þau boð um byggðina eins og eldur í sinu, að fólk skyldi halda til hafnarinmar og fara um borð í bátana, sem jrrðu gan.gsettir þá þegar. Þannig gekk það fyrir sig án mikilla.r fyrirhafnar að lið- lega 4000 Vestimannaeyingar fóru sjóleiðina til meginlandsins. Hins vegar voru móttökur þar og skipulagnáng öll með ágætum. Útgerðarmál standa þannig hér, að sjómenn bíða átekta. Þó má nefna að starfsmenn Fiski- mjöisverksimdðjunnar í Eyjum eru að koma heim aftur til þess að undirbúa loðnumóttöku í stærstu fiskimjölsverksmiðju landsins. I dag stóð hér yfir tvenns konar útskipun, aninars vegar var skipað út í allan dag frystum fiskflökum og hins veg- ar stórum hluta af bílurn Eyja- skeggja, en alls er bílakostur- inn nálægt 1000 bílar. Ætla Eyjaskeggjar að nota bdla sína á megíinilandmu sér til hægðar- aufca á mieðan þeir bíða þess að gosdnu liinnd svo a-ð þeir geti aftur snúió heim til daglegra starfa. Hallveig stöðvast fyrst FYRSTI togarinn, sem kerrnur til mieð að stöðvast vegna verkfails undirmanna, er HaJlveig Fióða- dóttir, sem nú er á heimlleið úr söfliuferð. „Aðrir togarar stöðvast ekki í brað,“ saigði Loftuir Bjarna son, form. F.I.B., víð Mbl. í gær. Loftur sagði og, að „það væri ekkert verið að tala saman núna“. Biður Olof Palme að hjálpa íslendingum Frá Hrafni Gunnlaugssyni, Stokkhólmi, 24. jan. ÞINGMENN sænska mið- flokksins samþykktu á fundi seinnipart þriðjudagsins, að feia varaformanni flokksins, Johannes Antonsson, að fara þess á leit við forsætisráð- herra, Olof Palme, að hann g-rípi til fljótvirkra hjálparað- gerða, vegna þess áfalls, sem íslenzki bærinn, Vestmanna- eyjar, hafi orðið fyrir. Antonsson er fórmaðiur í að alnefnd Svia i Norrsana ráð- iinu.. I rökstuðningi við áSyktun- ina segir: „Hjálparaðgerðir eru brá'ðniauðsyniegar, ekki sizt vegna þess, hve Vest- mannaeyjar eru þýðingarmik- ilfl máttarstólpi i efnahagslífi Islendinga.“ Antonsson hefur skýrt frá þvi, að hantn haifd sent for- mönmim himn.a Norðurland- anna í Norræna ráðinu sím- skeyti, þar sem hann f ari þess á leit, að þeir beiti sér fyrir sammomænum hjálparaðgerð- um til handa ÍSlendingum. Fá dagstundar- dvöl í Eyjum BÆ.IARSTJÓRN Vestmnnna- eyja og Almannavarnaráð héldu í gær sameinginlegan fund í Vest mannaeyjum. Fundinn sátu einn ig jarðfræðingamir Sigurður Þór arinsson, prófessor og Þorleifur Einarsson, Þorbjörns Sigurgeii-s- son, prófessor, ásamt bæjartækni fræðingi og slökkviliðsstjóra kaupstaðarins. Af öryggis'ástæðum er nauð- synlegt að taknnarka fjölda þeirra, sem til Vestmannaiéyja koma. Mun verða leitazit við að Skipu'leggja ferðir Vestmannaey- iinga með ski.pum milili lands og Eyja, þainnig að þeim gefist færi á að huga að eigurn síinum. Að svo stöddu mun verða mið að við það, að íólk fái tækiíæri til að sækja nauðsynlegastu sjnærri lausamuni, svo sem fatn að. Þá er miðað við, að dvöi í Vestmiannaeyj'um verði eftir at- vikum sem svarar dag.srund Stefnt verður að þvi að flytja einkabifreiðir til lands, en hins vegar er að svo stöddiu ekki taiið færf að stuð’ia að flutningi bú- slóða eða atvinnutækja. Bæjanstjóm Vestmannaeyja hefur opnað skriifstofu í Reykja- vik i Hafnarbúðu'm. Verkefni þessarar skrifstofu eru að að- stoða Vestmannaeyinga, sem nú Fékk vörpuna í skrúfuna Patreksfirði, 24. janúar. TOGARINN Neptúnus kom með Úranus hingað til hafnar á fjórða tí. ;aniim í dag, en Úran- us hafði fengið vörpuna í skrúf- una í Vikurál. Kafari losaði vörpunia úr skrúfunni. Neptúnus hélt strax út aftur og Úranus svo í kvöld. — Fréttaritari. eru í Reykjavíik og víðar, og vinna í náinrni samvinnu við Al- mannavamaráð og bæjarstjóm, en fuMtrúiar heninair munu verða til viðtals í Reykjavíik. Eru Vest mannaeyingar hvattir til að hafa samband við þá skriifstofu um málefni sín. Skrifstofa þessi mun hafa milligöngu um alla fyrir- greiðslu, svo sem um ferðir til Vestmannaieyja og flutniing bif- reiða og um eftirldt og varð- veiziu húseigna. Vestmannaeyinig ar eru í þessu skyni beðnir að af henda skrifstofunini húslykla, t.f ástæða er til að huga að mi'ð- stöðvarkerfi og ljósuim, svo og ef rýma þarf hús niæst gosstöðv- unum. Einnig lykla að íinkabif- reiðum, sem óskað er eftir flutn- ingi á. Bæjarstjórn Vestmannaeyja og Almannavarnaráð áiíta, að beita eigi öllum ráðum til að varð- veita byggð í Vesitmannaeyjum óskerta meðan á náttúruhiamför- unum stendur, og munu þessir aðilar haga starfi sínu í sam- ræmd við það, segir í tilkymn- iingu þessara aðila um fundinn í gær. Framliald af bls. 32 Stefán Arnórsson, jarðefnafræð- ingur, sagði að mikið gas hefði verið í þessari holu, sem er til- komið vegna þess, að við gosið þrýstist gasið út í það og út í beiggrunnið í .kring. Ekki var búið að rannsaka þetta gas, en það lítiur út fyrir að innihaMa brennistein. Sagði Stefán að ástæðan til þess að hækkaði í holunni gæti einmitt verið vegna þess að við gasið eykst þrýst- ingurinn og vatnið verður þá létt ara. Á því sé.r maður hve áhrif ín á gosir.u ná langt neðan jarð- ar, undir alian bæin.n oig í gegn- — Eyjaköttur Frainliald af bls. 32 skipstjóri á v.s. Gunnarí Jóns synd VE 500 er nú handlama eftir kött þennan. Hann skýrði Mbl. svo frá viðuneign inni við köttinn: — Nóttina, sem ósköpin dundu yfir heima, flutti ég fjölskyldu mína til Þorláks- hafnar, en fór síðan aftur út í Eyjar til þess að sælkja ýms ar eigur mínar, m.a. bHinn minn. Ég ók bílnum að biyggjunni, og setiti hann um borð. Því næst sigldi ég til Reykjavíkur og þar var bíln- um skipað upp úr bátnum. Fjölskylda mín er á Sel- fossi. Ég skrapp þangað aust- ur á bílnum í dag. Br ég var nýlagður af stað austur frá höfninni, varð ég þess var að vatn vantaði á rúðusprautuna, svo að ég ók imn á þvotta- stæðið hjá Nesti til þess að fylla á hana, Þegar ég opmaði vélarhúsið, var þar kötbur, kol óður, sem beit míg í höndina. Kötturinn hafði þá verið í vél arhúsinu alJft frá því er gosið byrjaði. Hefur þá í sikelfingu leitað skjóis fyrir ösku- og vik urfalli undir vélarhllfinni og það var svo ekki fyrr en við Nesti, að hann slapp úr þeirri prísund. um hann. Fleiri vísindamenn komum við auga á s. s. Þorleif Einarsson jarðfræðiing, Karl Grönvold jarðfræðing, Ragnar Stefánsson jarðskjáliftafræðinig og fleiri. Og þarna var Svein- björn Björnsson eðlisfræðingur og var búinn að koma fyrir jarð- skjálfftamæli, en þar sem svo mik il hreyfing er á jarðveginuim vegna gossins, verður að stilla hann nokkuð ónæman. Ætlaði Sveinbjöm að vera hér í nótt og fylgjast með mæl'num og stilla ha/nn. Sagði hann, að þe.gar gosið tæki að miimika mætti breyta stiMingunni og gera m.ælinn aft- ur nákvæmari. - Höfnin — Allt herlið Framhald af bls. 1 i dag, að N-Víetnamar hefðu lagt til, að ráðstefnan yrði í París. Ráðstefnu þessa skal hefja inn- an þrjátiu daga, að því er segir 1 samkomuliaginu, með það fyrir augum að finna leiðir til vaman- legs friðar á Indó-Kíina svæðinu. Fram kemur að auk deiluaðila og rikjanna fjögurra, sem skipa eftirlitsnefndina og gæzluliðið, — en það eru Kanada, Indónesía, Pólland og Ungverjaland — numi Rússar, Kínverjar, Bretar og Firakkar taka þátt í raðstefnu þessari. MARKALÍNAN TIL BRÁÐABIRGÐA Þá hefur stjórn N-Víetnams fengið framgengt annarri mikil- veegri kröfu, sem sé, að marka- línan, sem liggur um 17. breidd- arbaug, verði einungis talin til Jjráðabirgða — svo sem gert var jráð fyrir i Genfarsamkomulag- iinu um Indó-Kína 1954. — Ekki skuli litið á hana sem póldtísk eða landfræðileg landamæri ríkj anna. Hins vegar skal vera 16 km hlutlaust belti báðum megin vdð hana og eiga deiluaðilar að semja um það hvers kyns umferð skuli leyfð um það svæði. Báðir aðilar hafa slakað mjög á kröfum sinum varðandi stærð alþjóðlegs gæzl/uiiðs, er fyligist með framkvæmd vopnahlés og 1riðarsamninga. Bandaríkj astjóm hafði gert kröfu um, að 5000 manns yrðu í þessu liði en N- Víetnamar vildu ekki hafa það f jölmennara en 250 manna. End anlega hefur verið. falizt á töl- una 1160 og skiptist liðið jafnt milli ofangreindra fjögurra landa. Alþjóðlega eftiirlitsnefnd- in, er þvi stjórnar, skai dreifa sveitum sínum um S-Vietnam. Ákvarðanir nefndarinnar verða að vera einróma. Hvert einstakt aðildarríki hennar getur krafizt rannsóknar á tilteknum atriðum og skal hún þá fara fram — og verði ágreiningur innan nefndar innar skal álit allra aðdla gert kunnugt opinberlega. Það bandaríska herlið, sem enn er í S-Víetnam, samtalts um 23.700 manns, skal burt úr land- inu innan 60 daga. Á sama tíma skulu fangaskipti fara fram; bandariskir stríðsfangar sem kommiúnistar halda i Víetnam, Laos og Kambodíu skulu fai^ðir í hendur læknaliðs í hópum með fimmtán daga milliibili. Sérs'tök hernaðarnefnd ful'Itrúa Banda- rikjanna, N- og S-Víetnams og Viet Cong skal koma sér sam- an um hvar fangaskipfin fara fram. Fyrst skulu látnir lausir þeir, sem særðir eru, sjúkir, og aldraðir og konur skulu vera með þeim fyrstu. Ekki er ljóst hve margir bandarískir striðsfangar eru í höndum kommúnista, en gert er rað fyrir, að deiluaðilar skiptist á nafnalistum yfir fanga, sam- tíanis því að vopnahléssamkomu lagið er undirritað. Síðustu töiur bandariska landvarnaráðsins herma, að 578 bandariskir stríðs fangar séu í höndum kommún- ista en 1335 sé saknað og er spurning hversu margir þeirra eru fangar og hve margir týndir eða látnir. I samkomulaginu er kveðið á um óskoraðan sjálfsákvörðunar- rétt ibúa S-Víetnams í írjálsum og lýðræðislegum kosningum undir alþjóðlegu eftirliti. Þá s'kuli afvopna smám saman her- lið Saigomstjójtnarinnair, sem tel- ur rúma miilljón manna, og skæruliðasveitir Viet Cong, um 125.000 manns að talið er og báð ar skuli hætta fjandsamlegum aðgerðum og hryðjuverkum hjvor í annars garð. Hefndarráð- stafamir skulu ekki gerðar gegn neinum einstaklingum eða sam- töikum, er stutt hafa hina ýmsu deiluaðila í Vietnam. Samstarfs- og sáttaráð skal skipað að jöfnu fulltrúum Saigonstjórnarinnar, Viet Cong og hlutlausra aðila og skal markmið þess vera að marka framjtíðarstefnuna í S- Vietnam. Gent er ráð fýrir að Saigonstjómin og Viet Conig semji um ágreiningsefni sín inn- an þriggja mánaða. Báðum að- iium er bannað að leita aðistoðar erlendra aðila. Samkvæmt samkomuffaginu miunu Bandaríkjamenn halda áfram að veita S-Vietnam efna- hagsaðistoð og aðstoða við upp- byggingu N-Vietnams með það fyrir auigurn að græða sár styrj- aldarinnar og hefja tíimabil sátta oig eðtilegra samskipta við N- Vietnama. Nixon, Bandarikjaforseti, skýrði frá samlkomulagi þessu í 10 miínútna ræðu, sem útvarpað var og sjónvarpað um gervöll Bandarikin ein síðan voru ákvæði þess birt samtímis í Was hington og Hainoi. í ræðu simim sagði Nixon, að gengið hefði verið að öllum skilyrðum, sem Bandaríkjamenn hefðu sett fyrir því, að friður yrði samimn með sæmd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.