Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 7
MORjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 25. JANÚAR 1973
7
Bridge
Eftirfarandi spil, sem *r frá
leiknuan miili Noregs og Dan-
merkur í Evrópukeppninni 1971,
sýnir að margt getur koinið fyr
ir á stórmóitum og g'eta venjulóg
ir spilarar skemmt sér við að
sjá að úryalsspilurum geta einn
ig orðið á mistök.
NOEÐUB:
S: D-10-8-7-3
VJ5STUR:
S: 9-5-4
H: K-10-2
T: D-6-4-2
L: 7-4 2
H: 7-5
T: 53
L: 9-8-5-3
AISTIR:
S: K-G-2
H : D-8-6-4-3
T: Á-K-10-8-7
L: —
SUÐLR
S: Á-G
H: Á-G-9
T: G 9
L: Á K D G 10 6
Sagnir gengu þannig:
S: V: N: A:
2 L P. 2 t. Dd.
2 gr. P. 3 sp. P.
3 gr. P. P. P.
Vestur hiýddi doblinu félaga
sins og iét út tigui 2, þristur-
inn var látinn úr borði. og aust-
ur lét átJtuna!! og sagnhafi fékk
siagiinn. >ar með var spiiáð unn-
ið þvi sagnhafi fékk 9 slagi.
Ekki er gott að segja hvað varð
þess vaidandi, að austur iét tíg-
ul áttuna, sennilega hefur hann
áJ'ditið, að sagnhafi ætti drwttn-
inguna valdaða í tígli, en þrátt
fyrir það á hann með tiiliti til
útspiisins að drepa með ás eða
kóng.
Við hitt borðið varð iokasögn-
in 4 ttglar hjá vestri, sem fékk
11 slagi, þar sem hann svíinaði
hjarta 10.
Danska sveitin fékk þannig
600 við annað borðið og 150 váð
hitt, sem þýddi að hún græddi
13 stig, en ieiknum iauk með
diönskum sigri 15—5 (79:58).
NÝIR
BORGARAR
Á Faeðltigarheimilinni við Ei-
rSksgötu fæddist:
Ester Sigurðardóttur og
Helga Sigurðssyni, Suður-
götu 100, Hafnarfirði, son-
ur, þann 23.1. kl. 17.55. Hann
vó 4200 gr og mæidist 52 sm.
Ólöfu Eddu Ólafsdóttur
og Sigurjóni Sigurðssyni, Vest-
urbergi 26, dóttir, þann 23.1. M.
22.10. Hún vó 3530 gr ag mæid-
is-t 51 <sm.
Valigerði Ingimarsdöttur og
Andrési Indriðasyni, Laugames
vegi 112, dóttir, þann 24.1. k;l.
5.55. Hún vó 3430 gr og mæid-
ist 50 sm.
Á fæðingardeild Landspitalans
fæddist:
Margréti Mölier og Guðmundi
J. Guðtaugssyni, Breiðagerði 6,
dótJtir, þann 20. janúar kl. 8.00.
Hún vó 2440 g og mæfldist 48
sm.
|fRÉTTIII .................j
Kvenfélag óháða safnaðarins
Eftir messu M. 2 næstlkomandi
6uwnudag, 28. jan., verða kaffi-
veitingar í Kirkjubæ. Félagskon
ur eru sérstaMega minntar á að
taka með sér aldrað fólk úr sötfh
uðinum.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra, kvennadeild
Föndurfundur verður að Háa-
leitístoraut 13 í kvöld, íimmtuda.g,
M. 20.30.
lilCiilOfii
BARMMA..
GIMSTEINA-
AKURINN
EFTIR
ÖNNU WAHLENBERG
Þriðja kvöldið hélt Imgi aítur út á akurinn og fór að
tína grjót. Við og við skixna-ði hann í kringtim sig og
velti þvi fyrir sér, hvort hann fengi nokkra hjálp.
Tröilastelpur voru engax sj áanJegar, en allt í -eirm
birtist sjálfur tröl]akóngurinn á milli birkitrjánna í
skógarj-a'ðrinum. Hanm var með grátt herðaslá og hvers-
dagskórónuna sína úr járni á höfðinu. Hann var svo
stórkostlegur á að hta, að In.gi hneigði sig kurteisiega
íyrir honum.
„Gott kvöM,“ sagði tröllakóngurinn. „Þú ert iðinn. En
þér er varla nauðsynle'gt að haaniast þessi ósköp.“
Svo bristi hann úr herðasláimu í grjóthrúguna.
það grjóti. Og þegar því var lokið var öll landareignin
orðin eins og nýplægðoir akur.
Svo hirsti hann úr herðaslánni í grjóthrúguna.
„Nú skulum við spjalla saman,“ sagði hann. „Viltu
selja mér þessa hrúgu? Ég ætla að byggja mér nýtt há-
sæti úr henmi, því gamla hásætið mitt er allt úr demönt-
um, en nú eru ametystar í tízku.“
Ingi klóra-ði sér á bak við eyrað og gaut til hans aug-
unum.
„Ert þú svo ríkur, að þú haíir ráð á að kaupa alla
hrúgunia?“ spurði hann.
En þá hló trö]]akóngurínn svo, a*ð un-dir tók í fjöllun-
um.
FRflMttflbÐSSfl&HN
„Ég,“ sagði hann. „Ég sem á tuttugu herbergi full af
silfri, tíu af gulli og fimm af gimsteinum. Þú skalt fá tíu
tunnur gulls fyrir hrúguna þá ama.“
Jú, þetta var gott tilboð. Ingi gat ekki anmað en fallizt
á það og þa-kkað fyrir. Þá stappaði tröilakóngurinn fæt-
inum svo fast í jörðina, að Ingi var næstum rokinn um
koll. I sömu svipan komu tvö tröll hlaupandi og tröíla-
kóngurinn skipaði þeim að hlaupa heim og sækja tíu
tunnur af gulli og poka til að bera ametystana í heim.
Eftir augniablik voru þeir komnár aftur með fleiri tröll-
um. Þeir veltu gulltunniunum til Inga, en fylltu pokana
með grágrýtinu, slegndu þeim síðan á öxl sér og stik-
uðu beim. TröUakóngurinn fór íyrstur og andlit hans
Ijómaðd eins og sóiin, því nú vissi hann, að hanm mundi
eignast hásæ-ti, sem væri honum til sóma.
En Ingi fyllti vasana sína af guili og gróf gulltunn-
urnar í jörðina. Um morguninn gekk hanm í stofu til
bóndans og bað hann að koma og líta á akurinn.
Jú, bóndinn kom og Maja á eftir og bæði störðu mál-
laus af undrun, þegar þau sáu hvernig spildam var órðin
að hinum bezta akri.
„En bærinn er ekki byggður enn,“ sagði bóndinn og
studdi hendur á mjaðmir sér.
„Hér á ég fyrir íbúðarhúsinu og hér er fyrir fjósinu
og hér á ég fyrir hesthúsinu og hlöðunni, og ef ég þarf
á meiru að halda, hef ég ráð við því,“ sagði Ingi og jós
guíli upp úr vösum sínum.
Og bóndinn og Maja ráku upp enn stærri augu, ef
hægt var.
En sá, sem byggði bæinn og hjó hann glæsilegar en
nokkra konungshö]l, það var Imgi. Og þar bjó banm alla
sína daga með Maju sinmi og borðaði kjötpylsu á morgn-
ana, um miðjan daginm og á kvöldin.
SOGULOK.
HENRY
SMÁFÓLK
— Ég eyðilagði pajrtiið — Hann halði boðið þes«-
hane Bibí. mum lítla fallega kvenftigii,
sem hann er ástfanginn af
en hann gat aldrei talað við
hana þvi að ég talaði við
hana allt kvöldið. . . .
50 HE 5ENTMEA BlLLFOR
5IX P0LLAR5 F0R A 5R0K6N
HEARTÍ 0H, UOOPéTOCK,MV
LITTLE FRlENPOF FRlENPg,,.
$ '
/==\
— Og Bíbí var alveg eyði- — Gerirðu þér ekki grein
lagður og senðli mér 500 kr. fyrir að þú ert miklu meira
reikning fyrir eyðilegging- en 500 króna virði?
mma.! Ó, Bíbí, þú vinur vin-
arnia . . .
POMT W REALIZE THAT YOJR
HEART 15 W0RTH MUCH MUCH
MORE THAN 5lX P0LLAR5 ?//
FERDINAND