Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1973 13 Saigon, Hanoi, 24. jan.. AP—NTB. Viffbrögð íbúa Saigonborgar viff fréttinni um aff samkomu- lag hefffi náffst um vopnahlé í Vietnam voru ekki sérlega liávaer og verffa kannski bezt sögff, segir í frétt AP þaffan, meff ummælum tötiirlegs öku- manns, er sagffi: „Ég bíff meff aff fagna þar til friffur hefur í reynd komizt á.“ Smám siiman létu þó borgar- búar hrífast af voninni um aff senn yrffi endi bundinn á ára- tuga ófrið í landinu og kona ein, sem sagffi, aff einn sonur sinn hefffi failiff í styrjöldinni og annar misst fótinn, lét svo um mælt „Friffur er allt, sem víet- naniska þjóðin vill.“ if Stemningin í Hanoi var held- ur ekki mikið öffruvisi en venjulega, aff þvi er NTB hefur eftir sænska sendiherranum þar, Jean Christophe Öberg, en leiðtogar beggja þjóffanna hafa lýst samkomulagiff sigur fyrir sig, báffir halda þvi fram, aff gengiff hafi veriff aff kröfum þeirra, forsætisráffherra N-Viet- nams sagffi aff þetta væri mikill sigurdagur — en Thieu, forseti S-Vietnams, sagffi í ræffu sinni í gærkveldi, aff þó gengiff hefffi verið að kröfum hans og sigur unnizt í hinni hernaðarlegu bar- áttn við kommúnista, væri þaff þó affeins fyrsta skrefiff í átt til friðar. næsta ski-efið væri aff veita kommúnistum viffnám á stjórnmálasviffinu. í dag setti stjórnm í Saigon útgömgu'bann frá 11 að kvöldi til 6 að morgni til þess er hún sagði, að koma í veg fyrir róstur og ólgu, þegar vopnahléið getngur í g ldi. Þung viðuriög lig-gja við broturn á út.gön.gubanninu og verða foreldrar látnir sæta ábyrgð fyrir börn sín, ef þau brjóta bannið. Hvarvetna annars staðar í heiminum hefur vopnahléssam- komutlaginu verið faginað og þjóð arleiðtogar látið sér um munn fara mangvísleg visdómsorð þar um. Páll páfi VI kvaðst taka þátt í hamingju heimsins og minnti á, að nú væri hjálpar þörf í Viet- nam. Sovétmenn sögðu m.a., að vopnabléssamkomulagið væri rrúkill si.gur fyrir viefcnömsku þjóðina og jafnframt siigur fyr- ir hinar sósialistístou bræðra- þjóðir Viefcnama, sem hefðu veitt þeim allan stuðning i baráttunni gegn Bandariikjamönnum. Sænstoi utanríkisráðherrann, Wictomaiin, sagði, að áframhald- andi stuðningur Bandaríkja- manna við S-Vietnam og tónninn í ræðu Thieus í nótt, boðuðu ekki gott um framivindiu máil- anna i framtíðinni. Hann sagði í sjónvarpsviðtali, að aðstoð, sem Sviar mundu veita Vietnam, myndi fyrst og fremst beinast að N-Vietnam og þeim svæðum, sem ÞjóðÆrelsishreyfiingin hefði á sínu valdi. Kvað hann auig- ]jÓ«f, að framundan væri hörð pólitíisk barátta i Vietnam og yrði hún senn lega háð með hern „Ja hver fj . . . þetta er nú bara síðasta plat Islendinga í þorskastríðinu . . .“ I»annig segir í skopteikningu eftir teikn- arann Pedro sem birtist i blaðinu Verdens Gang í Osló í gær. Aðstoð heitið frá Danmörku Gífurlegur áhugi á gosinu Kaupmannahölfn, miðviikudag. VÍST má telja aff Vestmannaey- lngar sem missa heimili og eigur fái affstoð frá Danmörku. Ib Stetter, þiinigmaður og fudl- trúi í Norðurlandaráði, beindi éskorun um þetta til K. B. Amd- ersens utanríkisráðhera fyrir hönd Norðurlandaráðs, en Stett- er telur að ekki aðeins Danir heldur Norðurlandaráð i samein- imgu eigi að korna íslendingum til hjálpar. K. B. Andersetn svaraði með þvc að senda Ólafi Jóhanmessyni iforsætisráðherra símskeyti þar sem hann lætur i ljós samúð Dana með Vestmannaeyingum. aðarlegum aðferðum, jafnt sem stjórnmólalegum. Japanskur fréttamaður hefur eftir kinverskum embætti-smönm um að þeir hafi jafnframt því að fagna samkomulagtnu, spáð ákafri stjórnmálabaráttu í S- Víetnam milli Thieus, forseta og Þjóðfrelsishreyfingarímmar og sömuleiðis hafi þeir taldð, að á- tökin í Kambódiu mundu haida áfram. Af hálfu stjóma Bretlands, Frakklands, V-Þýzkalands og fleiri rikja hefur samkomulag- inu verið fagmað og Adam Mal- ik, utanríkisráðherra Indónesiu sagði, að enginn hefði tapað í stríðinu í Víetnam, dagurinn í dag væri hamingjudagur fyrir alla. Forsætisráðherra Danmerkur kvað sér lét'ta mjög við að heyra um samkomulagið, og vomaði, að það leiddi til réttláts og varan- legs friðar. Hann boðaði um- fangsmikla aðstoð við Imdó-Kína. Og í Osló sagði Lars Korvald: „Enn hefur reynslan sýnt, að deilur er einungiis hægt að leysa við samningaborðið." I Bandarikjunum kvaðst Ge- orge McGovern ekki skilja hvers vegna ekki var hægt að semja fyrr —- og eigimkona eins af bandarisku stríðsfömgumum sagði: „Nú get ég aftur byrjað að hlakka til að lifa áfram.“ En samtimis því, sem þessar fregmir bárust víðsvegar að úr heimiimum, hermdu fíréttir frá Víetnam að þar væri barizt enn og af engu minni þunga en áður. Bandariskar flugvélar héldu á- fram loftárásum á flutningaleið ir N-Vietnama og sótton kommúm- ista í S-Víetnam fór harðmandi. Allir aðilar reyna að efla að- slöðu sina áður en vopnahlé gengur i gildi. Le Duc Tho, aðalsamningamaðiir stjórnar N-Víetnams og Henry Kissinger, samningamaðnr og ráðgjafi Nixons Bandarikjafor- seta takast hér i hendur að loknuni síðasta fundi þeirra, þar sem þeir luku gerð samkomulags um vopnahlé í Víetnam. EDLENT Washington-viöræðurnar hafnan Útför Johnsons raskar dagskrá Washington, 24. ján. Frá fréttaritara Morgun- blaðsins, Geir Haarde. í DAG hófust hér í Wasliington viðræður utanríkisráðherra, Ein- ars Ágústssonar, við bandaríska ráðamenn mn vai'narsanuiinginn og lierstöðina í Keflavík. Ásanit iitanríkisráðlierra taka þáff i við ræðunum af fslands hálfu Har- aldur Kröyer, sendiherra í Wash- ington, Hans G. Andersen sendi- herra, Páll Ásgeir Tryggvason, deildarstjóri og Hörður Helga- son, sendiráffsritari. I morgun ræddi islenzka sendi nefndin m. a. \ið WiHiam Rog- ers. iitan.rikisráðlierra Bandarikj anna, og þáði síðan hádegisverð- arboð hans. Einnig var í dag rætt við Stoessel, aðstoðarutan- rikisráðtierra, seni fer með mál- efni Evrópu, Springsteen, aðstoð armann hans, Armstrong, aðstoð arráðherra efnahagsmála og aðra háttisetta embættismenn. Þátt í fundunum tóku einnig ,,Ef Danir geta orðið að liði til þess að létta byrði islenzku þjóð- arinnar er stjórnim fús að ræða það,“ sagði utamrikisráðherra. Atburðirnir á íslandl er aðal- umræðuiefmi manna á meðal oig aðalefni dönsku blaðanna í dag annan dagimn í röð ásamt vænt- aníegum friði í Vietmam. Áhugi fólks vex stöðugt og ísilendingar búsettir í Danmörku hafa verið fengmir til að seg-ja í útvarpi, sjómvarpi og blöðum frá þróun- inni, þar á meðal Matthías Jo- hannessen ritstjóri og Sigurður Bj armason sendiherra. — FréttaritarL Viöbrögö sænskra f jölmiöla við eldgosinu á Heimaey: HEIMAEY SEKKUR ? Frá Hrafni Gunnlaiigssyni. Stokkhólmi, 24. jan. ÓHÆTT er að fullyrða, að á síðari árum hafi engin frétt frá íslandi vakið jafn gífur- lega athygli í Sviþjóff og eld- gosið í Heimaey. Frá því eld- snemma á þriðjudagsmorgun- inn var frásögnin af náttúru- hamfömnum við ísland aðal- frétt sænska útvarpsins og lesin á undan öðmm stórfrétt um s.s. eins og vænfcanlegum vopnahléssamningum í Viet- nam. f fyrstu vToru fréttír mjög óljósar og skiitu öllum íslendingum hér skelk í bringu, þvi að á tíma var full- yrt, að Heimaey væri að sökkva í sæ effa sokkin. Fréttir urðu nokkuð ljósar, er leið á daginn og létti öllum nokkuð, er skýrt var frá þvS, að emginm h£ifi farizt í eldgos- inu. Kvöldblöðin slógu síðan fré'ttinni upp í flennifyrirsögn um. AftonbJadet undir fyrir- sögn'nni 5000 mamneskjur flýja frá íslandi vegna eld- goss. Expressen skýrffi frá gosinu á forsiðu, en visaði til greinar og mynda inm í blað- inu. Frásagnir blaðanma voru mjög hástemmdar og krydd- aðar sterkum lýsingarorðum. Kvöldblöðin reyna að draga ályktanir af því, hverjar af- leiðimgar gosið gæti ha.ft, Expressen sagði: „Það er löngu vitað, að eldgos geta haldið áfram að slíta upp hraunkviku og logamdi kletta vikum saman. Ef þetta gerist í Helgafeilsgosinu, eru engar iíkur á því, að búsetu verði haldið áfram í Vestmamnaeyj uim: eyjan verði óbyggileg um alia framtíð. Aftonbiadet tekur i sama Framh. á bls. 20 hernaðarsérfræðingar og einbætt ismenn vamarmáiaráffuneytís- ins. Dagskrá viðrasðinanna rakaðist nokkuð vegma fráfallts fyrrum Bandaríkjaforseta, Lyndon B. Johnsons, og verða engir fundir á morgun, fhn'mtudag, sem lýst- ur hefur ver'ð almennur sorgar dagur í Bandarikjunum. Á föstudag er gert ráð fyrir að utanrikisráðherra ræði m.a. við Elliot Richardsom, himn nýja varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna og Moorer, forseta herráðs ins. Bandariskir embættismenn vilija fátt am þessar viðræðux segja, enda beinist athygii allra í Washington að V etnam-íriðar- sammimgunuim og útför Johnsons. Charles Bray, taismaður ut- anrikisráðuneytisins hér í Was- hington, sagði í dag á blaða- mammafundL að utan.ríkisráð- herra íslands væri hér i boði Rogers í endungjaidisskyni fyrir heknsókn Rogers til íslamds í mai sl. Sagði taismaðurnn, að viðræður ráðherranna væru, efBi málsins samkvæimt, könnunarvið ræður og fyrsti liður í þeirri at- hugum, sem íslenzka ríkisstjórn- in gerði nú á stöðu íslands í vam arkerfi Vesturlamda. Spumingium blaðamanns Morgunbiaðsins um það, hvort nokkur breyting hefði orðið á afstöðu Bandarikjstjóra- ar til herstöðvarinmar i Kefia- vík, svaraði taXsiwaðurimn, að ráðamenTi AtlamtshafsbandiaSags- ims hefðu oft, bæðii í einikasam- tölum og opinberlega, lýst yfir þeirri skoðun sinni, að stöðin væri afar miikilvæig og væri engu að bæta við þær yfiriýsdngar. Aðrar spunninigar á blaðamanna- fundi taiLsraanmsins fjöliuðu nær eimgön.gu um Víetmam og var ekki meira uim heimsókn u.tan- ríkisráðtherra fjaliað. Blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af utanrítoisráðherra, þegar fundinum var k»kið. Kvað hamn viðræðurnar hafa gemgið eims og áætlað var og mundi ríkisstjórninmi gefin skýrsla, þegar þeim væri lokið. Ekkert vikii ráðherrann iáta uppi um efni viðræðnanna en sagði þó aðspurður, að ekkert nýtt hefði komið fram. Á morgun verður Einar Ágústs som, ásiamt Haraldi Ki'öyer og Herði Helgiasyni við mimmimgar- atihöfn í Washin.gton um John- son, fyirum forseta en útför hans fer frami I Texas á morgun. í N- og S-Vietnam fagna ráðamenn sigri — en fólkið tekur fréttinni með varúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.