Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAEVIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1973 19 IffliBLlVl I.O.O.F. 5 = 1541258J = 9.1. I.O.O.F. 11 = 15412581 = S.K. Árnesingamótið 1973 verður að Hótel Borg laugard. 10. febrúar og hefst kl. 19.00. Ólafur Halldórsson cand mag. flytur „Minni Árnesþings" og Árnesingakórinn syngur, stjórnandi Þuríður Pálsdóttir. Heiðursgestur mótsins verð- ur Sigurður Ágústsson frá Birtingaholti. Fíladelfia Almenn guðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Ræðumaðtur Sverre Smádal forseti sameinuðu biblíufélaganna í Evrópu. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A í kvöld kl. 20.30. All- ir velkomnir. KFUM — A.D. Aðaldeildarfundur í kvöld að Amtmannsstíg 2b kl. 8.30. Séra Jóhann Hlíðar fjallar um efnið: „Breytist fagnaðarerind ið eftir kröfum tímans?" Hug leiðingu annast Sigurður Árni Þórðarson. — Aliir karlmenn velkomnir. Skíðadeild Ármanns Upplýsingar varðandi opnun- artíma lyftna, þjálfun og skiðakennslu Skíðadeildar Ár- manns, Bláfjöllum. Lyftur opnar: Þriðjudaga kl. 18—21 Fimmtudaga — 18—21 Lauga rdaga — 10—18 Sunnudaga — 10—18 Skíðaþjálfun í Bláfjöilum, verður sem hér segir: Fyrir 17 ára og eldri Þriðjudaga kl. 19—21 Laugardaga — 11—13 Sunnudaga — 11—13 Fyrir 16 ára og yngri Fimmtudaga kl. 19—21 (7—9) Laugardaga — 14—16 (2—4) Sunnudaga — 14—16 (2—4) Þátttakendur eru áminntir um, að mæta stundvislega á æfingar. Ferðir frá Umferðarmiðstöð- inni: Fimmtudaga kl. 18.30 Laugardaga — 13.30 (1.30) Sunnudaga — 10.00 og 13.30. Ath. Þrekþjálfun og skíðaleik- fimi er á mánudögum og mið vikudögum kl. 7 í Ármúla 32. Nýir þátttakendur velkomnir. Skiðakennsla fyrir almenning verður á sunnudögum kl. 14 —16 (2—4). Þátttakendur láti skrá sig fyrir kl. 14 í skála félagsins í Bláfjöllum. Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna - Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa SiálfstæðisfloKksins i Reykjavik ÚTSALA - ÚTSALA ULLARKÁPUR TERYLENE-KÁPUR REGNKÁPUR STÓRLÆKKAÐ VERÐ. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Almennir stjórnmálafundir á Austurlandi Sverrir Hermannsson alþingismaður boðar til almennra stjóm- málafunda á REYÐARFIRÐI 27. janúar næstkomandi klukkan 4 eftir hádegi í Félagslundi. Ræðumenn: Ólafur G. Einarsson alþingismaður, Pétur Sigurðs- son alþingismaður og Sverrir Hermannsson alþingismaður. Á ESKIFIRÐI 28. janúar klukkan 4 eftir hádegi í Valhöll. Ræðumenn: Ólafur G. Einarsson alþingismaður, Pétur Sigurðs- son alþingismaður og Sverrir Hermannsson alþingismaður. ÍSAFJÖRÐUR Aðalfundur Fylkis F.U.S. verður haldinn laugardaginn 27. janú- ar nk. klukkan 15 að Uppsölum (uppi). DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. SJÓRNIN. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Tjarnargata frá 39 - Kvisthagi. AUSTURBÆR Hátún - Miðtún - Laugaveg 101-171 - Þingholtsstræti — Háahlíð - Laufás- vegur frá 58-79. ÚTHVERFI Kambsvegur - Hjallavegur - Gnoðar- vogur frá 48-88 - Rauðilækur frá frá 31-74. SAUÐÁRKRÓKUR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni og af- greiðslustjóra Mbl., sími 10100. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. KEFLAVÍK Blaðbera vantar í Suðurbæinn. Sími 1113 og 1164. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Sími 40748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.