Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAPIÐ, FIMMTUDAfiUR 2p^ JANÚAR 1973 — Húsnæðis- málin Framh. af bls. 11 trygigingafélagsins Ansvar í Stokkhélmi, fékk í gær sím- hriniginigu frá Gunnari Nelk- er, framkvæmdastiöra Ansvar og baué hiann að fyrra bragði fram sityrk frá Ainsvar vegna aflburða þeirra, sem gerzt hefðu í Vestmannaeyjum, til þeirra, sem hefðu heimilis- tryggingu hjá Á-byrgð h. f. Er upptxæð þessi miðuð við 4ra manna fjölskyldu og stærri, þar eða hjón með tvö böm og fleiri fá kr. 40.000,00, hjón með eitt barm kr. 30.000, 00 og barmlaus hjón kr. 20.000,00. í>ess má getia, að einn fað- ir, sonur og tengdasonur og fjölskyidur þeirra fengu með þessu móti greiddar samtals 90.000,00 kr. í gær. Átök við Zambesi Salisbury, 19. janúar. NTB. HERLIÐ Zambíu skaut i dag á eftirlitsbát frá Suðiir-Afríku, er hann hélt frá bryggju Rliódesíu- megin á Zambesifljóti. Gerðist atbnrður þessi í grennd við Cliirgundii, rétt við þjóðveginn, sem var samgöngnleið milli Sal- isbury og Lnsaka, áður en Ian Smith forsætisráðherra gaf fyrir mæU um að loka landamærun- um núUi landanna í síðustu viku. Ekkert manntjón vairð í árás- inni í dag samkv. frásögn Rhód- esiustjórnaT, en hann er sá þriðji í röðinmi af þessu tagi síð- ustu daga. Þetta er hins vegar í fyrsita sien, sem Rhódesiu- stjónn helður því firam, að herlið frá Zambiu hafi staðið að þess- um árásum. Jarðarför sonar m!ns, bróður okkar og mágs, ÞÓRIS HALLGRÍMSSONAR, offsetprentara, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. janúar kl. 3 e.h. Þorgerður Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Hallgrimsson, Asdís Hallgrímsdóttir, Helgi Angantýsson. Jarðarför Þorláks Ásgeirssonar, sem aindaðist 21. jamúar, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginm 26. þ.m. kl. 10:30 í.h. Aðstandendur. Einbýlishús til leigu Einbýlishús í Kópavogi (vesturbær), 130 fm, 4 svefn- herbergi, 2 samliggjandi stofur, stórt forstofuher- bergi, eldhús, búr og bað. Allt á einni hæð. Leigist til 1 árs eða jafnvel lengur. Mjög vel útlítandi. Rækt- uð lóð og fallegt útsýni. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Einbýlishús — 9435“. L0FTLEID1R FEfíDAÞJÚNUSTA SNJÖR - SAUNA SUNDLAUG SÓL - Afbragðs hótel Þetta eru frumskilyrðin, sem setja verður hverjum þeim stað, sem valinn er fyrir vetraríþróttir. Þau eru uppfyllt á: RAULAND HÖGFJELLSHOTELL. Þangað er skíðaferðum okkar beint í janúar, febrúar, marz og apríl. RAULAND HÖGFJELLSHOTELL er á Þelamörk í Noregi, miðsvegar milli Oslóar og Bergen og í 1000 m hæð yfir sjávarmáli. Leitið upplýsinga um ferðina, sem hentar yður bezt. Þetta eru ferðir fyrir alla fjölskylduna. VESTURGATA 2 simi 20200 DEN 9/2-18/2' K0BENHAVN CD) milliander DEN SKANDINAVISKE BVGGEVAREUDSTILUNG LOFTLEIDIR FERDAÞJÓNUSTA VESTURGATA 2 simi 20200 Byggingaverktakar Iðnaðarmenn Ferðin á stærstu byggingavörusýn- ingu Skandinavíu, sem haldin er í Kaupmannahöfn, er 8. febrúar. Við bjóðum yður þátttöku á hag- stæðu verði, sem innifelur flugferðir, gistingu með morgunimat, sérstaka skoðunarferð um hverfi í byggingu í Kaupmannahöfn. Þessi skoðunaxferð er á vegum Byggecentrum og eingöngu fyrir ís- lenzka þátttakendux. Aðgangur að sýningunni er innifalinn í verðinu. Hestomenn — hestaeigendur Tamningastöð er tekin til starfa í Vogatungu, Leir- ársveit. Upplýsingar gefur Hreinn Elíasson, sími 1838,, Akranesi. SAMTÖK FRJÁLSLYNDRA I REYKJAVÍK: Almennur fundur fyrir félagsmenn og aðra stuðningsmenn verður hald- inn að Hótel Esju í kvöld klukkan 20.30. Fundarefni: GENGISFELLINGIN OG AÐFÖRIN AÐ NÝJU LANDI. Framsögumenn: Guðlaugur Þorvaldsson (úr vat- kostanefnd), Bjarni Guðnason og Garðar Vilberg. Skorað hefur verið á þingmenn kjördæmisins, Magnús Torfa Ólafsson og Hannibal Valdimarsson, formann SFV, að mæta á fundinum. Fyrrnefndir aðilar sitja síðan fyrir svörum. FJOLMENNIÐ! STJÓRN OG STJÓRNMÁLANEFND SF í REYKJAVÍK. NÝ BÓK Johan Fritzner: Ordbog over Det gomle norske Sprog 4. bindi í bókinni eru 12.000 ný orð og orðmyndir, mikill fjöldi nýrra merkinga ýmissa orða, sem áður hafa komizt í orðabækur, leiðréttingar og nánari skýr- greiningar á merkingu, ný orðasambönd, leið- réttingar á tilvísunum, og þar að auki ýmsir af- brigðilegir rithættir úr handritunum sjálfum. Nýjung í þessari útgáfu er, að allir samsetningar- liðir eru skráðir. 453 blaðsíður, innbundin, verð kr. 2775,00 eftir 1. marz. VERÐ TIL 1. MARZ, KR. 2500,00. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR, Hafnarstræti 4 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.