Morgunblaðið - 06.02.1973, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.02.1973, Qupperneq 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 31. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRUAR 1973 Frentsmiðja Morgunblaðsins. Vietnam: Fyrstu fangar heim í vikunni Dregur úr bardögum Fyrsti bandaríski hermaöurinn sem kemur til Bandaríkjanna frá S-Víetnam eftir að vopnahíé tók g'ildi, lyftir höndum fagn- andi á flug'vellinum í Sacraimefnto í Kaliforníu sl. laugardag. Saigon, París, Hanoi og Washington, 5. febrúar. — AP-NTB — FULLTRÚAR aðilanna fjög- urra að vopnahléssamningn- um í Víetnam ræddust við í Saigon. Haiphong og París í dag. Meðal mála sem rædd voru, voru aðgerðir til að flýta heimflutningi stríðs- fanga, hreinsun tundurdufla úr n-víetnömskum höfnum og stjórnmálalegar viðræður háttsettra manna. Fulltrúar S-Víetnam og Víetcong-sam- takanna ræddust einslega við í París í dag í íyrsta skipti og hófu undirbúning að viðræð- um um framtíðarskipan stjórnmála í S-Víetnam. Michaðl Gauvin, sendi- herra Kainada og formaður al- þjóðaeftirlitsnefindarinnar sagði við fréttamenn í dag að byrjað yrði að skiptast á striðsföngum um eða eftir miðja þessa viku. Mikil leynd hvilir yfir skipulagi fangaskiptantna, en ful'ltrúar ailra aðila, sem skipa fanga- sfciptanefndina sátu á þriggja tima fundi í Saigon i da.g tii að ræða málið og er það þriðji dagurinn í röð, sem þeir ræð- ast við. Fulltrúar Bandarikjanna og N-Vietnam ræddust í dag við í Haiphong tii að unddrbúa hreins- un bandarískra tu'ndurdufla úr höfnum N-Víetnams og hreinsun Fréttir 1-2-3-13-30-32 Myndasíða frá Eskifirði 10 Féi. isl. iðnrekenda 40 ára 14-15 N.Y.T.-grein — Bylt- ingin eilífa eftir C.L. Sulzberger 16 Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunnlaugssyni 17 Skemmtiíerð á Stórhöfða, eftir Árna Johnsen 17 Enn sýður upp úr á Norður-írlandi Tíu menn drepnir um helgina — Vaxandi hætta á borgarastyrjöid flofckurinn Fine Gael hefur 51 þingsæti, Verkaman.naflokkuriinn Framhald á bls. 20. sprengja úr vatnavegum í N- og S-Víetnam. Bandarískir flotasér- fræðiingar uindisrbúa nú að hreinsa tundurdufiin og er mik- i‘M mannskapur samankooninn á skipum i Tonkinflóa. Phuong Thiep, varaformaður s-víetjnömsku nefndarinmar í Paris og Dinh Bai Thi frá byit- ingarstjórn Víetcong ræddust við i tvær klukkustundir i Paris í dag. Er það i fyrsta skipti, sem fulitrúar þessara aðila ræðasf bein.t við. Að fundinum loknum sögðu þeir við fréttamenin að samkomuliaig hefði náðst um nokkur atriði, en annar fundur yrði haldinn á miðvikudag. Skv. friðarsamkomulaiginu áttu þess- ir aöiiar að hittast þegar eftir gildistöku þess til að undirbúa stofnun þjóðarráðs til að vinna að sáttum og sameinihgu þjóð- arinnar og siðan skipuleggja frjálsar, lýðræðislegar kosning- ar og hafa eftinlit með fram- kvæmd þeirra. Bandariskar þyrlur og flug- véiar fluftu í dag menn úr frið- argæzlusveitunum tii 7 héraða i S-Víetnam, þar sem þeir eiga að hefja störf. 40 mamns fóru í hvert hérað og auk þess 40 N- Víetnaimar, sem sæti eiga i sam- eiginiega herráðinu. 1 héruðúm þessum eru m.a. borgimar Hue Framhald á bls. 20. Tyrkneskum blöðum settar skorður Istan.bul, 5. febr. NTB. YFIRVÖLD í Istantoul hafa lagt banm við þvi, að dagblöð borgariinnar birti staðhæfing- ar um, að tyrknesfcir fangar séu beittir pyndingum. Bann þetta, sem að sögn er hið fyrsta sinnar tagundar í TyifcJandi, nær eingöngu til Istanbul, en þar sem flest blöð landsinis eru gefin út þar, er búizt við víðtæfcum áhrif- uon aí því. Dublin, Belfast, 5. febrúar. — AP-NTB 0 TÍU menn voru drepnir á Norftur-írlandi um sl. helgi, sem lelzt til hinna blóft ugri í átökunuin þar undan- farin ár. Fórnarlömbin voru bæði úr röðum kaþólskra, mótmælenda — og brezka hersins. f í írska lýðveldinn hefur John Lynch, forsætis- ráðherra, tilkynnt, að ahnenn ar kosningar verði haldnar þar 28. febrúar n.k.. ári fyrr en kjörtímabil stjórnar og þings rennur út. Er talið, að hann reikni með verulegri Bretar keyptu Statesman BREZKA blaðið HuJl Daily Mai! skýiði frá Jiví sil. föstu- duð að Bretau- hefðu keypt drátta.rbátinn Stutesman, seni nii er á Isiliandsmiðhim til að- sf< w’fcir brczkiini togurum. Sla.tesman sigldi áðu,r nndir fá.na Líbcríu og sætti það mik il)i gagnrýni i hrczkn jiiiiginii. Eigandi báfsins er fyrir- tæfcið Unitied Towing, s©m kleypti hamn af fyrirtækinu Mooran í New York. United Towing hafði haft bátinn á leigu í 3 ár undir fána Lí- ber'íu. Ta5simaðu,r fya’irtækis- ins sagði að kaupverðið hefði verið mjög háitt, en lægra heldur en stniíði nýs sikips hefði kostað. Báturinn erleigð ur brezku stjórninni fyrir 45.000 steirlinigsipund á mán- uði eða 10,3 milljónir isl. króna. Fámi Líberiu var dreginn niður sl. föstudag og fáni brezka kaiupsfcipafCotans dreg inn up-p í staðinm. fylgisaukningu og byggi þær vonir m.a. á þeim stuðningi, sem harðnandi afstaða stjórn arinnar gagnvart írska lýð- veldishernum, virðist hafa mætt meðal landsmanna. Sýnt er, að vænta má nokk- urrar hreyfiingar á stjórnmála- sviðinu í báðum hiutum írlands, anitars vegar með kosningabar- áttu í lýðveldinu, hinsvegar með þjóðaratkvæðagreiðslu, sem Bretar ætla að láta fara framn í N--írllandi 8. marz n.k. uim það, hvort íbúar þar vilji sameiningu við lýðveldið — og lofcs áætlun- um brezku stjórnarininar um framtíð Norður írliands, sem William Whitelaw, írlandsimála- ráðherra, hefur boðað að verðd lagðiar fram innan mánaðar. Fianna Fail, flofckur Johns Lynch, hefur nú 70 sæti af 144 á írska þingiinu. Aðal-andstöðu- Haagdómstóllinn: Bretar og Y-Þjóðver jar ánægðir með úrskurðinn Bonn og Hull, 5. febr. AP. AUSTIN Lang lýsti í dag yfir mikilli ánægju nieð úrskurð Haagdóinslólsins um að ha.nn hafi lögsögu í l'iskvcdðideilu ís- lendinga, Brcta og V-Þjóðverja. Laing sagði að úrskurðurinin hefði ekki komið á óvart, en væri engu að síður mjög ánægju legur. „Við vonum að ísiending- ar taki nú afstöðu sdna til vand- legrair endurskoðunar og sjái að skyn-saimlegast sé að leysa þetta mál eftir lagalegum leiðum, með þvi að ffiytja máll sitit fyrir dóim- stóilnuim. Brezka utanríkisráðuineytlð viúdi ekkert um málið segja. Talsmaður v-þýzka utanrikis- ráðuneytisins sagði: „Við áttum von á þessum úrenkurði. Við höf- um al’lttaf viljað vinsamGlega lausn deilunnair og erum sem áð- ur reiðubúnir til viðræðna." Næs'ta skref dómstólsins verð- ur efnisleg meðferð málsins, en ekki er vitað hvemær hún hefst. Noregur og EBE: Hagstæðara tilboð en Norðmenn bjuggust við Viöræður að hefjast Brússel, 5. febrúar. NTB-AP. RAÐHERRANEFND Efna- hagsbandalags Evrópu sani- þykkti í dag grundvallartil- boð fyrir viðræður EBE og Noregs Uni fríverzlunarsamn- ing. Býður bandalagið Norð- mönnum verulega la'kkun á tollum á frystum fiskafurð- um, 11 ára aðlögunartíma vegna tollalækkana á pappír og pappa og 7 ára aðlögunar- tíma fyrir ál og aðrar málm- blöndur. Ekki er víst hvort tekst að ljúka samningum þannig að tollalækkanir á norskum iðnaðarvörum taki gildi 1. apríl n.k. um leið og samningar annarra EFTA- landa, sem samið hafa. Tollalækkun á frystum fisk- Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.