Morgunblaðið - 06.02.1973, Page 13

Morgunblaðið - 06.02.1973, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRUAR 1973 13 Heath forsætisráðherra Breita var í opinberri heimsókn i Washington í vikunni og eézt hér með Nixon forseta við komu na til Hvíta iuissirvs. Kaunda, forseti Zambiu: Leita annarra flutningsleiða Rhodesia opnar landamserin — Zambia ekki Addis Ababa, Salisbury, 5. fehrúar. AP—NTB. • Deilur Zambiu og Rhodesiu, sem leitt hafa til lokunar landa- mæra þeirra, voru til umræðu á fundi utanríkisráðherra Afríku- rikja í Addis Ababa í dag. Haile Sflassie, keisari Eþíópíu, ávarpaði fundinn og skoraði á rikin að veita Zambiu verulega aðstoð í þessu máli. • Stjórn Rhodesiu hefur fyrir sitt leyti ákveðið að opna landa- mærin á ný en stjórn Zambiu kveðst ekki gera hið sama, enda muni hún hér eftir leita nýrra leiða til að koma útflutningi sín- Bn til hafna, en meginhluti út- flutningsvamings Zambiu hefur farið um Rhodesiu til hafnarborg arinnar Beira í portúgölsku ný- lendunni Mozambique. • Fjögurra manna sendinefnd Sameinuðu þjóðanna er nú á för um til Afriku til þess að kanna málsatvik og ástandið á landa- mærunum. Stjórn Rhodesiu lokaði landa- mærunum 9. janúar sL í mót- mælaskyni við meinta aðstoð Zambiu við afríska skæruliða, sem hafa látið æ meira til sin taka í Rhodesiu, að undanfönru. Rhodesiustjórn staðhæfir, að skærut ðairnir hafi æfingastöðv- ar í Zambiu. Lokun landamærana hefur ver ið alvarlegt mál fyrir Zambiu, þar sem mestur hluti af útflutn- ingsvarningi landsins, sera eink- uim er kopar, fer með jáirnbraut- um um Rhodesiu til lestunaar i skip i Beira. Nú hefur forseti Zambiu, Kenneth Kaunda, lýst því yfir á blaðamannafundi að hann nvuni ekki lengur treysta á þessa flutningaleið, haaan kvaðst ekki ætla að vera áfram blórabögguil i innanríkisvanda- máXim Rhodesiu. Kaunda sagði og, að hann teldi opnun landa- mæranna gildru, er stjórn Rhod- eshi vúdi teggja fyrir Zambiu- I rnenn og væri hann staðráðinn í I að ganga ekki í hana. í óag var i öllium bifreiðum sem íengið höfðu leyfi yfirvaida í Rhodesiu til að fara yfir landamærin, snúið til baka af zambiskum vörum. | Um mál þetta verður, sem fyirr segir, fjaflað á fnndi utanríkis- ráðherra Einingarsamtaka Aír- íkurikja, sem nú er hafírrm i Addis Ababa. Þennan fund sitja 1 fulltrúar 41 Afríkuríkis. í stuttu máli 14 fórust í skriðuföllum Innsbruck, 5. febrúar. NTB FJÓRTÁN manneskjur biðu bana á sunnudag, er skriðuföll urðu í austur- ísku Ölpunum. Er þetta ein versta slysahelgi þar um slóðir í mörg ár. Tíu manns grófust und- ir snjóskriðu í námunda við fjallið Kirchspitze, sem er um 80 km suðaust- ur af Innsbruck. Allir voru þeir Vestur-Þjóðverjar. Aðrir, sem fórust, voru AustHrríkismenn. Velkominn aftur . . ? Ma-limö, 5. fébr. NTB. SVO virðlst sem al þn líði, að samband Bandarikjanna og Svíþjóðar komizt aftur í eðtilegt horf. Dagblaðið „Arbetet" í Matmö segir í dag, að af liálfu bandaríska utanrikisráðuneytisuis hafi verið leitað hófanna um það í sænska ntanríkisráðuneyt- inu, hvort þvi væri á móti skapi, að fyrsti sendiráðofull- trúi Bandaríkjanna í Stokk- hólmi kæmi aftur þangað. Segir blaðið, að sænsk yfir- völd hafi eftir óformlegnm leiðum látíð á sér skiljast, að bandaríski fulltrúinn sé vel- kominn aftur. Vilja ekki Concorde . . . Sydimey, 5. febr. NTB. RÍKISSTJ ÓRN Ástralíu hef- ur gert það lýðum ljóst, að hún rntmi e4dd veita flugfe- Iögum landsins fjárhags- stuðmin.g til þess að þau geti keypt brezk-fronsku þotuna Concorde. Er haft eftir flugumferðarstjóra landsins, Charles Jon.es, að stjórnin teljl sig fyrst verða að ganga óyggjandi úr skugga um að kaup þessapar þotutegundar borgi sig, áður en lagt sé út slíkt fyrirtæki. Jon.es sagðist þeirrar skoðunar, að þotan uppfyflti ekki þau skilyrði, sem í Ásitralíu væru sett um hávaða. 250.000 punda skuld diplomata Lomdon, 5. febr. NTB. DIPLOMATAR í London virð- ast ekki bera mikla virðingu fyrir regl um um bifreiða- stöður og óspart færa sér í nyt þau forréttindi, sem stöðu þeirra fylja. Hefur verið upplýst, að diplomatar hafi sl. fimm ár sloppið við sektir vegna brota á þessurn reglum, sem nemi 250.000 sterhngs- puodum. Hefur þess verið farið á leit við utanríkisráð- herra Bretlands, Sir Alec Douglas Home, að hann ræði mál þetta við erlenda seindi- m,enn og fari þesis á Ieit, að þeir borgi sjálfviljugir þessar sektir. Giftusamleg nauðlending Hedsinigfors, 5. febr. NTB. ÞRÍR me.nn slösuðust er fUuisk farþegaflugvél þurfti að nauð- lenda á isilögðu vatni um 100 km norðsnstan við borgina Ule- borg i N-Finnlamli i niorgun, eft ir að annar hreyfiH liennar hafði bilað skömmu eftir flngfak. F'Mgvéiin hafði aðems verið á loifti í 5 míniúitiur, er fflugstjórinn tiikynnti flugturnimim í Uleborg að annar hreyfill heíði biiað o.g bað u*n leyfi til að snúa við. Var Jeyfið þegar veitt, en þá rofnaði samband við vélina. Mikil teit var hafin og fann sæ.nsik björg- unarþyrfa vélina eftir 3 tíma leiit. Voru þrir af 18 farþegum nokkuð meiddir. Voru allrr fíutt- ir á sjúkrahús mieð þyrlunni. Le Duc Tho, samningamaður N-Víetnam þakkar Mao Tse Tung, leiðtoga kinverskra kommúnista hjálpina og stuðning- inn við N-Vietnaim í baráttunni við Bandai'íkjamenn. Ttio kom við í Peldng á leiðinni heiim frá París crftir að diwnkomulagið hafði verið undirritað. Rá5stefna í Nýju Delhi; Þróunarlöndin - einka réttur strandríkja NÍTJÁN Afriku- og Asíuríki samþykktu nýiega í Nýju Deihi á ráðstefnu, sem má segja að hafi verið haldin til undirbúnings hafréttarráð- stefnunni á næsta ári, tillögii þar seni segir að strandriki skuli hafa einkarétt til þess að ráða öilu um fiskveiðar á breiðu en ekki nánar til- greindu belti utan fiskveiði- landhelgi sinnar. Þefcta segir brezka timariit- ið Economist að geti verið fyrirboði um niðursiööu haf- i'éttarrá ð«t efnunrnar. 1 tililögu frá Iindverjum var gengið lengra og gert ráð fyrir eftirliiti ríkjahópa með fisikveiðuim út fyrir ótil- greinidia beitið i fyrri tillög- unnii til þess að vernda stað- bundnar fisktegundir og eft- irliiti alþjóðastafnunar með fislrtegundum eins og tún- fiskí, sem ferðast lanigar vega leragdir. Þes®u mótmæltu Japandr, sem eru bæði umsvifamiklir í sjávarútvegi og iiHa þokk- aðir fyrir rányrkju og sögðu að sögn blaðsins, að lögsaga ætti að takmarkasit við land- belgi með þeirri einu undan- tekningu að „sérstök vernd“ yrði veitt ungum fiskíðnaði í þróunaríöndum og takmörk uð réttimdi veitt fisikimönn- um, sem veiða á heimainið- um. Ekkert bull hjá þeim um 50 milur eða 200 milur eins og Ísiemtiíiigar og Perú- menn sækjasit eftir, segir Ecomomisit. Bandaríkin áttu áheyrnar- fulltrúa á ráðstefnunni í Nýju Delhi og tóku svipaða afstöðu og Japanir og gerðu þá eirni töisiökun að viður- kenna mætti ef til vill að strandríki hefðu „sérstalkra hagsamuna" að gæta á nálæg- um hafsvæðum. Að öðru leyti iögðust aðeinis lönd sem eiiga ekki land að sjó gegn tillög- unni. Allt veiit þetta á illt fyrir Breta og aðrar siglingaþjóð- ir, sem reyna nú að verjast þrýstingi í þá átt að skipta upp hafinu, segir Econoroist en baetir því við að íinna verðf einhverja máta-miðlun- aiiausn. Blaðið bendir á þau rök þróunarlajida að Evrópulönd hafi ekkl hikað vtð að skipta á miilK sín oíiu- og gasauð- ftndum í Norðursjó og að Bandarikin geri kröfu til lög- sögu yfír öllum náttúruauð- lijjdum á landgrunini sinu á alít að 200 metra dýpi. Þetta vilja þróunarlandin að gildi um fiskinn ííka, segir Econ- omist. Blaðið bendir loks á þá þýð'ingarmiklu staðTeynd að eini dótnaonai/ sem var ósaimmála bráðabirgðaúr- skurfti Haag-óómstólsi«js í fi.skvciðideilu Iskmdinga við Breta og Vestur-Þjóðverja, sé Mexíkómaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.