Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUD AGUR 14. FEBRÚAR 1973 Y/////&/AW////Æ * •MlfiÍÍMMBI Metsala Ögra: 49 krónur fyrir kílóið 193 tonn á 9,5 milljónir XOGARINN Ögrri seldi á mánudag 193 tonn í Þýzka- landi og fékk fyrir aflann 307.600 mörk. Svarar það til 9,5 milljóna króna miðað við gengi íslenzku krómmnar á mánudag, eða kr. 49,23 fyrir hvert kíló. — Mun það vera hæsta meðalverð, sem feng- izt hefur á Þýzkalandsmark- aði. AfH Ögra skiptist í þorsk og karfa — um 40 tcwnm af þorslki en þorri aflans karfi. Ögri er nú á heknleið frá Þýzkalandl, og mun væntan- lega leggjast hér þegar heim kemur vegtna yfirstandandi verkfallis togarasjómnamia. — Skipstjóri á Ögra er Brynjólf- ur Halidórsson, em harnn hef- ur verið með slkipið frá því að það kom tll landsins í byrjun þeasia árs. AFTAKAVEÐUR UM ALLT LAND — og óbreyttu veðri spáð í dag Tjón ennþá ekki mjög mikið AFTAKAVEÐUR geisaði enn á öllu landinu í gær, og kom það enn verr við aðra landshluta en Suðurland. Allir þjóðvegir eru 'nú ótteerir, nema vegir út frá Reykjavík vestur á Snæfelílsnés og austur í Vík í Mýrdal, innan- landsflug lá niðri í gær og raf- magnstruflanir og rafmagnsleysi gerðu víða vart við sig, einkum á Norðurlandi, þar sem raforku framleiðsla Laxárvirkjunar var í lágmarki. Sunnanlands var far ið að bera á tjóni af völdum veð- ursins, t.d. var talsvert um skemmdir á húsum í Mosfelis- sveit og á Kjalarnesi. Samkvæmt frásögn fréttarit- ara Mbl. á Akureyri var ennþá mjög hart veður þar í gær og mikil frostharka, en aðeins virt- ist vera farið að draga úr veðr- inu í gærkvöldi. Rafmagns- skömmtun var ennþá á orku- veitusvæði Laxárvirkjunar og var orkuframleiðslan í Laxár- virkjun orðin mjög lítil síðdegis í gær, eftir að krapastífla hafði brostið og fyllt inntak virkjun- arinnar. Orkuframleiðslan, sem venjulega er um 15.000 kilówött á klukkustund, var komin niður i 1—2000 kílówött, en í gær- kvöidi var hún aðeins farin að aukast aftúr. — Kennsia var felld niður í öllum skólum á Ak- ureyri í gær, nema í Mennta- skólanum, og viðast annars staðar á Norðurlandi var kennsla í skólum felld niður. Er ósenni- legt, að hún verði hafin að nýju fyrr en rafmagnsskömmtun linn ir, því að skólabyggingarnar, eins og flest önnur hús, þurfa rafmagn til að hægt sé að halda Nær 75 milljónir NÚ HAFA borizt nær 75 milljón ir króna í fjárframlöigum til Vest mannaeyjaaðstoðar Rauða kross ins og Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Til Rauða krossins höfðu í gær borizt rúmar 56 milljónir, en af þvi fé hafði um 22 m lljón um verið varið til hjálparstarf- seminnár og aðstoðar við Vest- mannaeyinga. Til Hjálparstofnun ar kirkjunnar höfðu borizt nær 19 miHj. kr. kyndingarkierfum gangandi. — Víða i Akuneyrarbæ var talSr verð ófærð á göitum otg fólksbdl- ar átitu i erfiðleikium innanbæjar, en reynt var að halda belztu göt um bæj'arins opnum oig notaðir við það snjóplógiar og veghefl- a.r. Bjöngunarsveiit var í gær- mongun kvödd út til aðstoðar lögregl'unni til að hjálpa við að koima öryggisþjónusitufólki til vinnu, á sjúkrahúsiiniu og viíiðar. F.FÁRSKAÐAK A VESTFJÖRÐUM Raunar má segja, að viðast hvar á íandinu, nema sunnan- lands, hafi ástand verið að mestu leyti svipað og á Akureyri. Fréttairitari Mbl. við Isafjarðar- djúp síimaði, að þar hefðu orðöð talsverðir fjárskaðar í óveðrinu., Veðrið skall mijöig skyndilega á um mi'ðjan dag á sunnudag og áttu mangir bændiur fé ýti, Tóksí að ná flestöllu fénu í hús, en menn voru að bjarga því inn aH Framhald á bls. 20 V estmannaey j ar; Ekkert hraunrennsli úr gígnum í Gengið í gíginn og hann kannaður Innsigling og bæjarhraun óbreytt Vesftn annaeyjum í gamkvöldi, frá Áirna Johnsen. EKKERT hraunrennsli var sjá- anlegt úr gosstöðvunum á Heim- ey í dag og eir þetta fyrsti dag- urinn, sem ekkert hraunrennsli er úr gígnum. Gosið var nokkuð kröftugt í gær og í nótt og rann hraunið um miðnætti s.l. i tvær áttir. Lít il hraunlæna rann meðfram hrauninu landnieigin, en sú stærri raann til norðausturs og virtist nokkuð stór. Á tímabili í nótt stóð hrauntjörn í gígnum stífluð, skv. upplýsinguni Kristj- áns Sæmimdssonar, jarðfræð- ings, en gjallfylla fremst I rás- inni til norðurs stíflaði remnslið. Slettist nokkuð upp úr gígnum, en öskumyndun var lítil. í nótt sprengdi hrauntjörnin, sem hafði myndazt, gjallfylluna fram og tæmdist tjörnin. I morgun hefur gosið verið með minna móti og ekkert hraum-ennsli sjáanlegt, þar sem það hefur verið úr gígn- um til þessa, en ofanjarðar er gigurinn ekki opinn annars stað- ar. Blaðamaður Mbl. gekk í dag inn í gágirnn að hraampofitunum tveimur. Ekkert hraunreninsli var sjáaniegt úr gíignucn, en frá því í nótt var sú breyting orðiin á, að hraunlæna hafði stprungið fram undan norðvesturhMð eld- keSunnar vestan megin' við skarðið í henni. Hafði það hraun rum'nið um 100 metra og var að storkna. Var þetta hrauti mjög þunnfl'jótandi og brotJhætit, þegar það storknaði, en það virðist vera svipuð hraungerð og rann síðast í síðasta Surtseyj'argos- inu. Mér virtist rásin úr giignium vera í um það bil 100 metra hæð yfir sjó, 30—40 mebra breið. Gíig urinn sjáiifur virðist vera um 60 metra lanigur oig liðtega 40 Framhald á bls. 20 Lét káp- una sem tryggingu UNG STÚLKA kom til rannsókn arlögreglunnar fyrir skömmu og óskaði aðstoðar við að hafa upp á kápunni sinni. Sagðist stúlkan hafa farið í leigubíl að Veitinga- húsinu við Lækjarteig um helg- ina 3.-4. febrúar, og skroppið inn í húsið, en látið bílinn bíða eftir sér og lét kápuna sína, sem er úr svörtu ullarefni sem tryggingu. Dvaldist henni nokk- uð inni í húsinu, en er hún kom aftur út, fann hún ekki bílinn, og man nú ekki eftir númeri bílsins eða frá hvaða stöð hann var. Rannsóknarlögreglan bein- ir þeim tilmælum til viðkomandi bílstjóra, að hann tilkynni um kápuna, svo að stúlkan geti feng ið hana aftur — og greitt skuld sína. Hitaveitan: Dælurnar stöðvuðust — vegna rafmagnsbilunar DÆLUR í dælustöð Hitaveitu j fellssveit sitöðvuðusit í um fj'órar Reykj avíku.r að Reykjum í Mos- Viðræður á Spáni um skuttogaraverð Drukknaði við Grandagarð l FÖSTUDAG fannst í Reykja- 'ikurhöfn við Grandagarð lik 26 ira gamals sjómanns frá Vest nannaeyjum, en hans hafði ver- ð saknað frá því á mánudags íótt, er iiann sást síðast á ferli rið Grandagarð, þar sem bátur lans lá við bryggju. Hann hét Þráinn Vaidimars- (on, og lætur eftir s g konu og vö börn. ÍSLENZKA sendinefndin und- ir forsæti Jóns Sigurðssonar hóf í dag viðræður við for- ráðamenn spænsku skipa- smíðastöðvarinnar Astilleros Luzuriaga vegna staðhæfinga þeirra um, að þeir hafi tapað 140 milljónum isienzkra króna á smíði fyrstu 4 af 6 skuttog- iirum, sem þeir smíða fyrir Islendinga. Jón Siigurðsson sagðti í við- talii i diaig, að forráðamenn sklpa:sim'íða'3töðvarin!nar vildu að íslemzka ríikisis'tjómin greiddi 7—8% hæma verð en um var samið á simum táma. Kaupverð einis togana er um 150 miiiljóm'ir ísl. kr. Þá mun skipiasmíaaisitöóin hafa farið fram á það, að íslenzka ríkis- stjónniin greiði 50% af því tapi, sem orðið hefur á smíði tpgaraminia fjögurra. Einn hef- ur verið afhentiur, en smíði hirnma þriggjia er lamigt kom- in. Forráðamenm stöðvarimmar hafia lýst því yfir, að ef henini venðli ekki bset't tapið, blasi aðeinis gjialdiþroit við. Ekki er vitað hvaða áhrif tilkynming- in um 10% lækkun á gerngi Bamdaríkjadollars kanm að hafa á viðiræðurmar, em spæmski gjalidmiðBlinm er mjög máið temgdur dóMianan- kluíkikusbumdir í gærkvöldi, flrá kl. 19 til kl. 23 vegna rafmagns- bilana í Mosfellssveit. Af þess- um söikum varð vatnslaust í hita- lögmum húsa víða í borginni, eink um þó í miiðborginmi, og kólinaði fljótt í húsium, þar sem mikilð frost var í Reykjavík. Seimt í gærkvöldi var |óttazt, að enm kymnu að verða rafmagmisbilanir í Moisfellssveit, þar sem veðrið hafði efldci lægt. IJnndór Jónsson Dánar- orsök enn ókunn RANNSÓKN var haldið áfram í gær vegna láts Unndórs Jóns- sonar, en hann fannst látinn vestan við MeiavöUinn laust eftir hádegið á sunnudag. Rannisóknarlögireglan lýsti í fyrradag eftiir vitnum, sem gætu gefið upplýsinigar um ferðir Unm- dórs efitir að hamm fór af Hóted Sögu á mi'ldi kl. 02 og 02:30 að- faramóbt suirumudags, eða hefðu séð hamm eiiga í átökum, en eng- in vitni höfðu gefið siiig fram I gærkvöldi og engar nýjar upp- lýsim'giar komið fram, sem varp- að gætu Ijósii á málið. Krufning iíksáms var gerð í gær, em niðiur- stöður henmar voru ekki kummar i gærkvöldi. Unndór Jónsson viar 62 ára að aldri. Hann var f ulltrúi í fjár- málaráðumeytimu. H'anm lætur efitir sig komu og fimm böm. Sædýrasafnið festir kaup á 2 ljónsungum SÆDÝRASAFNIÐ í Hafnarfirði hefur fest kaup á tveimur Ijóns- ungtim frá dýragarðinum í Ham borg og eru þeir væntanlegir til Islands í dag með flugvél, í fylgd með þeim Jóni Gunnarssyni, for stöðumanni safnsins og Brynj- ólfi Sandholt, dýralækni, sem fóru utan til að kaupa ungana og kanna heilsufar þeirra. Verða ljónsungarnir til sýnis i safninu eftir nokkurn tíma, en fyrst þurfa þeir að öllum líkind- um að fara í sóttkví um nokk- urt skeið. Sædýrasafnið hefur áður fengið dýr keypt erlémdis frá, m.a. sjimpansa, fugla, sæ- Ijón, mörgæsir óifl., og eirihig hefur það fengið dýf að íáni, m.a. tígrisdýrsunga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.