Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 Helga Kalman — Minningarorð Fædd 29. ágúst 1914. Dð.in 31. janúar 1973. HELGA Kalman fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1914. Hún var dóttir hjóaianna Mörtu leik- koruu Indriðadóttur ri'thöfuindar Einarssonar og Bjönns Kalman hæsta r é ttarlö gmanins Pálssonar dkálds Ólafssooar. Bar hún það með sér a.ð hún var af fjölgáf- uðu og listelsíku fólki komin, prýdd ýmsuim beztu kostum úr báðum ættum. Kyinini okikar hófust á unglings- árum fyrir tilstuðlan bekkjar- systur mittiinar, fræmfcu hennar Drífu Viðar, sem við eimnig höf- um misst alttof snemma, og mtenumst með söknuði, en þakk- laeti og hJýjum hug. Upp úr þeseum kynoum varð ævilong vinátta við systumar Helgu og Hildi. Friá því æviekeiði á ég margar sérlega ánægjulegar mteningar um góðar stundir með systrumum og fræmkum þeirra. Líf og fjör fylgdi þeim hvar sem þær komu, hýrar og bjartar yfiirliitum, gáskafulilar, hnyttmar í svörum, léttar í frá- sögm, víðlesmar og Ustheigðar, mieð mæmt auga fyrir ýmsum skringiflegheitum í mamai'legri til- veru, sem gerði jafmvel and- streymi í Mfimu léttbærara, klætt þammig í búrnimg kómedí- ummar. Bak við kankvíst bros og orða- leifci leyndist þó ekki him rífka ábyrgðiartillfinming, samvizku- semi og lífsalvara, hjartahiýj a, trygg'lyndi og trúfesta í daglegu lífi og starfi. Helga var elzt stena systkina, en ymgri systirim eir leikkomam Hildur. Samrýmdar voru þær systur og bjuggj alltaf saman þegar því varð við komið, en heilisubrestur Hildar mú á sáðari árum olli Helgu hugarraun. Bræðumir voru alimörgum árum yngri. Sá eldri er Björn Kaimam lælknir í Umeá í Sviþjóð, en yngstur systkimamma er Eimar, sem mú er búsettur í Nýja-Sjá- lamdi. Etes og oft vill verða með elztu börmin, bar Helga mikia umhyggju fyrir yngri systkimum steum. Reymdi mest á það er móðir henmar lézt árið 1940 og hélzt svo alla tíð, emda þótt lamgt hafi verið milii dvalarstaða þeirra systktoa einfkum' seirnni árin. Helga var gagnfræðingur frá Menntaskólanum í Reykjavík. Hún þráði að halda áfram skóla- gömgu em eklki var um aranað að ræða en að fara að'vilnna fyrir sér og þá frekar hægt að hjálpa bræðrumum síðar til miemmta. Eimar iærði lo ftskeytafræði í London á stríðsárumum og bjó þá hjá systrum sín.um, fór svo í siglimgar á rnorsku skipi, en settist að lokum að í Nýja-Sjá- larndi, giftást þar og eigmaðist einm som. Börm Björms eru átta og dvöldust dætuimar tvær um tíma hjá Belgu í París, hemni til mikiílar ánægju. Er skólagömgu lauk fór Helga fyrst tdl starfa á gömilu sím- stöðteni. Fuilltrúastarf í utamrík- isþjómusturani varð þó aðalævi- starf henoiar, em auik þjónustunn- ar hér heima vann hún árum samaan, aðailega í Lomdon og París, viðlburðarík ár bæði á stríðs- og friðartimum. Húm var o£t ritari sandimefinda íslands á Allsherjarþingi Sameimuðu þjóð- anoia og um tíma vamm hún á ræðiamanmsskrifstofu Hamnesar Kjartarassonar í New York. Hvar sem hún dvaldi varð hún þaul- kuranug þjóðfélagsdífinu, og margir landiar leituðu til henmar um leiðbeteiimgar til lausmar vamdamáium sínum. Engan hversdagsleika eða leið- inda lamglokur var að fimna í bréfum Helgu, sem voru lifamdi og skemmitileg, en hún kunni öðrum frernur þá list að gæða frásögn lífi, og eins og Helga sjálf var kærkomiin gestur á heimiii, var ætíð mikið tilhlökk- unarefmi að flá bréf frá herand og verða þanmig þátttakamdi í atburðum í umihverfi heranar hverju sinmi. Áhugamiál Helgu voru mörg og fjöiþætt og motaði hún hvert tækifæri sem gafst til að afla sér fróðleifcs um sögu og memm- ingu þeirra fjölmörgu þjóða sem hún kynintist á starfstferli sínum og ferðalögum. Var því miikill áviinmdmgur að mjóta leið- sagtnar hennar á erlendri grumdu. SérstaMega fróð var hún um ýrrasa merka staði og sögu Lund- úmaborgar og liggur hamdrit hennar um það efni tHbúiJð til prentuarar. Mundi áreiðamlega mörgum veröa það fkærkomið og fróðlegt lestrarefini, vörnduð og skemimtileg leiðsögubók. Einmig fékkst hún mofkkuð við leikrita- gerð og þýðátngar. Skömmu fyriir jól kvaddi ég Helgu mtea, sem þá var á för- um til SuðUr-Frafkklands sér til heilsubótair. Hafði hún um tíma verið sjúklingur, fyrst á sjúfcra- húsi í Frakkiamdi og sáðam hér heima. Gestur var húm á heimili vina sóirana í Genf, Einers Bene- diktssonar sendihema og fjöl- skyldu hans er húm lézt 31. jan. s.l. Systkinum henmar, vimum og vamdamönnium sendum við hjóm- in innaíegar samúð'arkveðjur. Öll eigum við hugljúf ar og bjart- ar emdúrminmingaa- um Helgu okkar, og berum þvá fram þalkk- arorð og fyrirbæmir. María Pétursdóttir. Heíga Kaionan, ritari sendi- ráðs Islands í Paris, varð bráð- kvödd fyirir nolkkrum dögum i Gentf, löngu fyrir aldur fram. Hafði hún átt við veikimdi að stríða að undanförnu. Minming- arathöfn um hana fer fram I Dómkirkjunni í dag. Fallin er í valinn mikilhæf kona, sem margir miunu sakna. Heiga varan i utanríkisþjónust unni i nær þrjátáiu ár og gerði sér ávallt far um að verða að gagni í störfum sínum. í>au gjör þekkti hún, enda starfaði hún bæði hér heima í ráðuneytinu ag erlendis — i Landom, París og New Yomk. Þeikki ég til starfa Helgu af eigin reynslu og lang- ar miig þvi til að mininast hennar á þessum degi. í starfi sínu var Helga ávalt boðih og búin til að vinna af ai- úð að þeim verkum, sem henni voru falin. Kom það sér vel, því að starÆslið í utanríkisþjóoiust- unni hefir löngum verið mjög fámennt. Fellur það því í hiut dugiegra ritara að taka þáitt í fjölbreyttum afgreiðsium og oft umfram venjuSegan skrifstofu- tima. Bnást aldrei, að Heligu þótti kostur að hafa mikið að gera og sóttist eftir að verða að sem mestu gagni, en lét sér íremur fátt um finnast, ef viðtfan.gsefn- ið var léftt. Vildi hún Lita á störf sín sem lifraanam þátt í gagn- legu heildarstarfi. Með slíku Framh. á bls. 20 t Móðir oikkar, Steinunn Þorsteinsdóttir, Ríiuðsgili, Hálsasveit, verður jarðsumigte ttaugardag- ten 17. fehr. ki. 2 frá Reyk- holtsðdrkju. BRferð verður frá Umferðairmiðstöðinim kL 8.30 f. h. sama diaig. Fyrir hönd systWna mirana, Oddur Guðbjörnsson. t Jarðaotför eáginmaaims mtes, Skúla Sigjónssonar, Safamýri 23, fer fram fasitudagiinm 16. febrúar ki. 3. Guðrún Þorleifsdóttir. t Þökkum faniiiega auðsýnda samúð og vámátrtu Við amdlát Og jiarðarför bróður okkar, Snorra Raben Gíslasonar. Systkinin og aðrir vandamenn. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, UNNDÓR JÓNSSON, fulltrúi, Hagamel 25, andaðist aðfaranótt sunnudags 11. febrúar. Guðrún Símonardóttir, Jón E. Unndórsson, Simon R. Unndórsson, Gerður Unndórsdóttir, Vilhjálmur Einarsson, Albína Unndórsdóttir, Sigurður M. Ágústsson, Þórdís Unndórsdóttir, Jón Snævar Guðnason, og bamaböm. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR, er andaðist 7. febrúar verður jarðsungin fimmtudaginn 15. febrúar frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Einar Erlendsson, Jónína Erlendsdóttir, Hjalti Jörundsson, Loftur Erlendsson, Jónina Einarsdóttir, Aðalheiður Erlendsdóttir, Ármann Magnússon, Anna Erlendsdóttir, bamabörn og bamabarnaböm. Blóm vinsamlega afþökkuð. t Dóttir mín, móðir, tengdamóðir, systir og mágkona, INGVELDUR MAGNÚSDÓTTIR, andaðíst að Brompton Hospital, London, þann 8. febrúar. Kristín Pálsdóttir, Eygló Ragnarsdóttir, Eiður Skarphéðinsson, Hrefna Magnúsdóttir, Sigurður Gíslason, Helga Magnúsdóttir, Pálína Magnúsdóttir, Baldvin Magnússon, Tryggvi Gunnarsson._________________ t FILIPPÍA VALDIMARSDÓTTIR frá Hrísey, sem andaðist á Hrafnistu 10. þ.m. verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju. Jarðarfarartími ákveðinn síðar. Aðstandendur. Útför, t GUÐRÚNAR ELSU HELGADÓTTUR, Gnoðarvogi 52, fer fram fimmtudaginn 15. febrúar kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Jón Eiriksson og böm. Útför eiginmanns míns, ÓSKARS T. TEITSSONAR, fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 15. febrúar kl. 2 e.h. Fyrir mina hönd, barna okkar og annarra vandamanna Hafdis Eliertsdóttir. Útför t HALLMUNDAR EYJÓLFSSONAR, fer fram febrúar kl. frá þjóðkirkjunni 14. Hafnarfirði fimmtudaginn 15. Fyrir hönd vandamanna Hilmar Þór Bjömsson. Þökkum samúð og hlýhug við andlát og útför, PALlNU VIGFÚSDÓTTUR Sólveig Þorsteinsdóttir, Helga Snæbjörnsdóttir, Gústaf Þórðarson, Leifur Þorsteinsson, Friðrika Geirsdóttir, Loftur Þorsteinsson, Erna Matthiasdóttir, og bamaböm. Þökkum 'mnilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR GUNNLAUGSDÓTTUR BRIEM. Zophania og Gunnlaugur J. Briem, Málfriður og Steindór J. Briem, Soffía og Sigurður J. Briem, og barnaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður, HELGU MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR frá Isafirði. Einar Eyjólfsson, Þorbjörg Einarsdóttir, Agúst Jónsson, Ólafur J. Einarsson, Asgeir H. Einarsson, Ólðf S. Einarsdóttir, Ellen Einarsdóttir, Hrefna Einarsdóttir, Guðrún R. Sigurðardóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Magnús Gunnlaugsson, Ingvi Guðmundsson, Ævar Hjaltason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.