Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 5 HÉFölÍTÉ Sttmplar - Slífar og stimpilhringir Austin, 'lestar gerðir Chevrolet, 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 ’65—'70 Fiat, allar gerðir Thamas Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensín- og disilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir, bensin- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. Þ. JðNSSOH & CO Skeifan 17, Símar: 84515-16. SKAFTFELLINCAR Spila- og skemmtikvöld verður í Miðbæ" föstud. 16. febrúar kl. 21. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKAFTFELLINGAFÉLAGIÐ Ulpur — Ulpur Úlpur á börn 3—10 ára. Einlitar og röndóttar rúllu- kragapeysur. Smekkbuxur á 1—5 ára. Utsölunni lýkur eftir 3 daga. V'erzlunin GLITBRÁ Laugavegi 48. Sveinofélog pípulagningamanno Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 18 föstudaginn 16. þ.m. STJÓRNIN Síldorverksmiðjuhús til sölu Verksmiðjuhús á Neskaupstað, áður eign Rauðu- bjarga h.f. Verðtilboðum í eignina skal skilað til Fiskveiðasjóðs íslands í síðasta lagi kl. 12 á hádegi 16. febrúar n.k. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Fiskveiðasjóðs Islands, sími 24310. FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS Vestmannacyingar — Vcstmannaeyingar Forráðamenn framleiðslufyrirtækja, verzlana og annarra fyrirtækja í Vestmannaeyjum eru beðnir um að hafa samband við Sameiginlega skrifstofu frystihúsanna í Reykjavík, Tjarnargötu 4, sími 21680 í sambandi við flutning á vörum og tækjum til Reykjavíkur. Til sölu 102 rúmlesta 5 ára gamall stálbátur með nýrri Caterpillar aflvél og fullkomnum siglinga- og fiski- leitartækjum. 45 rúmlesta eikarbátur með nýrri MWM aflvél. Jóhann II. Níelsson, hdl., Austurstræti 17, VI. hæð, sími 23920. Einbýlishús til sölu Til sölu er einbýlishúsið Espilundur 3, Akureyri. Upplýsingar gefa FASTEIGNASALAN h.f., Glerárgötu 20, Akureyri, sími 21878, og Jóhann H. Níelsson hdl., Austurstræti 17, VI. hæð, Reykjavík, sími 23920. Viö höfum nú tekiö í notkun nýja huröar- verksmiöju aö Skeifunni 19, og getum því boöiö yöur innihuröir á hagstæöu veröi og meö stuttum afgreiösiufresti. Fullkomnar vélar tryggja 1. flokks framleiöslu I TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTÍG1 ® 18430 - SKEIFAN19 ® 85244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.