Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 11
MORGUNELAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBROAR 1973 11 Bjartmar Guðmundsson: Sklrnir Tírruariit Bíjkinennta fél ags- ins, Skímir, er nýliega kom- inn til áskrifenda. Hann er nú orðinn 146 ára gamall og ættti að öllu eðilileigiu að eiga sér marga vini og aðdáendur. Samt er svo að sjá á féiaga- skrá, sem fylgir, að áskrif- endur hans séu áMEka margir og að einu héraðsriti, t.d. Múlaþingi eða Árbók Þing- eyinga. Dreiifast kaupendur Skimis þó um allan hnötit- imn, en þeir sem kaupa hér- aðsritim um eina til bvær sýsl- ur aðall'ega. Ekki er vitað af hverju svona lírtiil útbreiðsla stafar, netna ef vera skyldi af því að rit þetta hefur oft ver- ið nokkuð þurradrambslegt síðan Guðirsuindur Finnboga- son hætti að gefa því líf og lit fyrir nokkruim áratugum. Mikið er i þessu Skirnishefti um Hallldór frá Laxnesi og er eðlilegt. Hann áttd sjötugsaf- miæii á árinu. Sveiinn Skorri Höskulds- son leitar í sögurn hans að „Kvenmynd eilífðarfmnar". Trygigvi Gíslasom leiitar að paradis í „Paradísai1heimt“ og segir margt skymsamlegit um léyndardóma sefjunar og list ræna blekkimgiu stilsniUinga. Haraldur Siigurðsson hefur tekið saman skrá yfir það helzita, sem um H.K.L. hefur verið skrifað og birt í bókuim og tiimaritum í 50 ár. Ritstjór- imn, Ólafur Jómsson, sveimar „1 heimd sagnamanns" og báð ir hinir, Sveinn og Tryggvi, 1972 lika. AlJir hafa þeir á tak- teinum miikinm fjölda tiivittn- ana og útskýrin.ga til hjálp- ar þeim, sem minna vita og skilja. Að þessu er nógu gam- an. Eftir allar þær vamigavelt ur finnst mér að Ijósara verði en ella, hversu vel Sigiurður Nordal hiibti naglanm á höf- uðið fyrir 32 árum í blaða- gmein. Ólafur Jónsson mimnir nú á hana og þessi orð: „. . . þótt hann væri allur af vilja gerður að ljósmynda hann (veruieikann) þá ræður hann ekki við það eðlii sitt, að allt stækkar og ummyndast, tek- ur á sig nýja liti ,og liki i huga hans. . . Hvort sem hann fegrar, ýkir, skopstœlir eða skruimskælir, er hann allt af öðru hvorum megin við hið hversdagislega. . . . Að vísu korna yfirburðir oig eðli Halil- dórs í senn fram í þvi, að þessar myndir verða ekki tómir skugigar, heldur gœdd- ar lifi og blóði, verulegri en sjálfur veruleikinn." Gott dæml1 um ldstræna skrumskælínigu er myndin af Ififinu í sveitinni í sögu Bjarts í Sumarhúsum. Fyrir lön.gu er H.K.L. orð- ínn það stór, af riOeikni sinni meira en boðskapmuim, að eiigi mlinnkar hann þó hann hafi nú snúið við blaði og lofi „al- ræði öreiganna" að liggja i láginni. Annars er það þessi „kvenmymd eillífðarinnar“, sem enn er fávísum ráðgáta, þó búnir séu að lesa um leit- Bjartnmr Guðmundsson. ina þrem sinnum I þessum Skírniisvísind'uim. Skyldi hún vera loftandi eða bara „mad- onniumynd, sem miúnkarnir hengja á þilið"? Ellegar ver- an, sem hér er verið að tala um? „Með frumstíeðissbefnu ný- rómanbikurinnar og nietzsehe ön'skum ofurmennishugmynd- uoi aidamótanna kemur upp ný tizka: konan sem jarð- bundin og holdtekin kynferð- isvera." Þó sumir menn séu byrjað- ir að seLja upp yfir ölílu kyn- ferðisstaglinu -i ræðu og riti, í ttma og ótima, verður mér ekki hið minnsta óglatt af þessu, en spyr bara í fáfræði: Hvemig voru konur í saginaheimd á undan þessari tizku? Óholditeknar? Viðrini? Haminigjan sanna hjáLpi þeim, sem ekkert skilur. Ham ingján hjálpi Skírni að þurfa að bjargast við kaupendur, sern svona eru. Á þeim lifir hann varla önnur 146 ár. Þarna eru 17 sendibréf frá séra Matthíasi tii séra Jóns Jónssonar í Stafafelli, flest með einhverjum fjörkippum og einstaka setningu með „fimbuilist skriftariinnar". Þó er þar meira um fLmbulfamb eins og Ma'tthias komst sjáltf- ur að orði stundum. Við því er líka að búast um bréf, sem skriifuð eru i hasti og belg og biðu. í einu bréflnu seg- ist hann senda þá um leið 100 önnur með póstinum. Og í öðru að hann hafi lánað yngri klerki 100 s-tóiræður, en haldi eftir 8, sem hann vi'liji gefa út. Eniginn mundi kæra siig um að allit, sem finnst skrifað af M.J. verði gefið út óg allra sízit hann sjálfur. Það er bjarnargreiði að gefa úit holt og boltf sendi- bréf manna, hvort sem þeir heita Matthías eða Stephan G., ellegar amnað. En úrval er gott að fá, og þá í fuliu sam- ráði við ættingja. Óskar Halldiórsson á þarna grein um eitt ágætasta kvæði Bjama Thorarensens, eftir- mælin um Odd Hjaltalín lœkni. Riitskýrendur hafa hver á fætur öðrum talið að í 2. erindi kvæðisins nefni Bjami Odd „kvist kynlegan". Erindið er svona: Undrist eniginn upp þó vaxi kvistir kynlegir, þá koma úr jörðu harma funa hitaðri að neðan og að ofan vökvaðri eidregni tára. Nú sýnir Óskar fram á, að betur þurfi að kafa til skiln ings og að kvistir kynlegir séu þeir undarlegu orðalepp- ar, gíifuryrði og furðusögur, sem stundum spruttu í and- ans akri læknisins við hin og önnur tækifæri og samtlö hans fuirðaði sig á. Þó þama sé skeggið að sönnu skylt hökunni, ristir þessi skilning ur dýpra en hinn. Og um lei'ð bætist erindinu og kvæðinu meiri Litur og tiliþrif. Þetta er skarpleg og skemmitileg ábending. Þorbjöm Broddason skrif- ar uffl dreifingu bó-ka á Is- landi og i Svíþjóð, Helena Kaleohová um Hel Sig. Nor- dals, Heimir Pálsson um Gunnar og Hallgerði, Niels Hallan um Snorra folgsnar- jarl og Vésteinn ólason um norskar þjóðfræðirannsókn- ir. Enn flytur Skírnir fáeina ritdóma, aðalega utn erlend rit, cng birtir skrá ytfír bætour honum sendar til umsa.gnar. Þær eru flestar útlendar. Hvort tveggja ber vott um, að hann er að slitna úr tengsl um við bækur og höfunda í sínu landi. Það er öðruvisi en vera ætti. Sígarettulaus dagur Kvenfólkið er í miklum meirihluta á námskeiðinu. Hér er ein kona að kynna sér leiðbeining arnar í handbókinni. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) ER LÍÐA tók að öðru kvöldi námskeiðsins á mánudagis- kvöld var Lönigunin orðin gif urlega sterk, en þar sem ráð- Legigingar danska læknisins höfðu hljóðað upp á vatn, ávaxtaisafa og ávexti hélt ég miig við það, og bar það þann árangur að ég gat haldið mig frá sigarettum allan síðari hluta dagsins fram að fundi. Er á fundinn kom, var mér fenigi.ð blað þar sem ég átti að merkja við ýmis atriði í sam- bandi við tóbaksbindindið fyrsta daiginn. Þar viður- kenndi ég, að ég væri taugaó- styrkur, með óeðlilsga bein- verki í baki og öxlum, hvort sem það stafaði af vöntun á nikótíni eða mikilli vinnu sið- ustu dagana, en sagt er að fólk geti átt von á slikum óþægind um fyrstu vikuna. Einniig gaf ég upp, að löngun mín væri mjög sterk í tóbak og að ég hefði tvisvar freistazt fyrri hluta dags. Á fundtaum kom í Ijós, að 10 manns komu ekki aftur fxá sunnudagsfundinum, en að 36 nýir höfðu bætzt í hópinn. Þá kom og í ljós, að þeir 167, sem reyktu 3568 vtadltaga á sunnu dag höfðu minnkað það niður í 223. Mjög margir höfðu þó ekki snert við sigarettu allan fýrsita daginn. Nýliðarn'r 36 reyktu samtals 675 vindltaga, sem er sama hl utfall og hjá hinum, þar var þó einn sem sagðist reykja 40 vindla á dag. Dr. Jens D. Henrikssen lýsti sig ánægðan með þennan árangur en vonaðist þó til að það yrði stórt núll á skýrslun urn á þriðjudagsnámskeiðinu. Fundurlnn var svipaður þeim fyrsta með kvikmyndasýntagu um skaðsemi tóbaks og krabbametashættuna. Síðan var stappað í menn stálið þann ig að úthcildið héldist til næsta fundar. í handbókinni, kafla tvö, eru sömiu ráðleggingar fyrir kvöidið eftir annan fund og dagtan eftir, annan dag bind- indisins. Borða ávexti og forð ast steiktan og kryddaðain mait, drekka vatn eða ávaxta- safa á milli mála og forðast kaffi, te og gos (kóladrykki). Forðast reyktagarfélagana á vinnustað og drífa siig í göngu ferðir eftir matartíma og anda að sér fersku lofti. E'.n breyt inig var kynnt á öðrum fundi, en það var svokallað poka- nudd með morgunbaðinu. — Nudda skal hörundið um alLan kroppinn með þvottapoka bleyttuim köldu vatni. Árangurtan er sá að tilfinn Lng orku og velflíðunar streymir um ldkamánn og en-g in þörf er fyrir skaðvæna örv un svo sem sígarettur, kaffi eða lyf. Kvöldið eft'r fundinn, þeg ar maður hafði endurnýjazt af nýjum krafti til að halda út og láta freisittagarnar ekki ná yfirhöndinni aftur, gekk allt mjöig vel og tóbakslönigunta í algjönu lágmarki. 1 gærmorg Kr. Ben. segir frá reynslu sinni af öðrum degi tóbaks- bindindis un fann ég gretailegan mun á, hvað ég var allur hressari og átti betra með að vakna otg drífa mig fram úr. Siðan komu fastir liðir etas og venju lega, léttur morgunverður, bað og göngutúr. Nokkrum sinnum varð ég að segja „nei takk“ við sígarettum. Margir vil'du leiða mig i freistni. 1 hádegtau ákvað ég að brjóta reglurnar og fékk mér væna steik og kaftfi á eftir, en sleppti sigarettunni, og af leiðin.gin var ekki lengi að staxida á sér, lönigunin blossaði upp og siiðan fylgdi heiftarleg magaptaa. Bg lét samt ekki bu.gast, fékk mér vatnsglas og epii og smám saman fjaraði löngunin út. Sem sagt, sígiarettulaus ann ar dagur bindindisins. Lönigun in var miklu minni en fyrsta daginn og svo framarlega sem eniginn vitleysa er gerð verður ef til vill ekki svo erfitt að hætta að reykja eftir allt sam an. Dr. Jens D. Henriksen útskýrir skaðsemi tóbaksnotkunar. T.h. er Sigurður Bjarnason túlkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.