Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 21 Öflug starfsemi bóka- safnsins á Akranesi Frá vinstri: Ólafur Pálmason, safnvörður, Stefania Eiríksdótt- ir, bókavörður og Grímur M. Helfrason, safnvörður. Ljósim. Óiaf'ur Ámason. Akranesi, 17. jan. FRÉTTARITARI Morgun- blaðsins hringdi til Braga Þórðarsanar, formanns bóka- safnsstjórnar, og lagði fyrir hann nokknar spurningar um starfsemi safnsins. — Hvað getur þú sagt mér um bókasýnin.giuna, sem þið voruð með í haust? — Þessi sýning, sem við nefndium „Prentverk í Borg- arfirði", yar opnuð sunnudag inn 29. okt. og opin til sunnu- dagsins 5. nóv. Sýnimgin var haldin í tilefni af ári bókar- innar 1972 og sagði sögu bókaigerðar í Borgarfjarðar- sýslu frá því fyrsta prentun hófst þar á Leirárgörðum ár- ið 1795, að tilhlutan Maignús- ar Stephemsen, og fram til ársins 1972. Við opnunina sagði sr. Jón M. Guðjónsson sögiu prentsmiðjanna á Leir- árgörðum og Beitistöðum. — Þið voruð með mikið saín fáigætra prentgripa. Á safnið þessiar bækur? — Því miður er safnið fá- tækt af eldri bókum og verð- mætum. Við bókasafnsbrum- anin á Akranesi 4. desember 1946, brunnu flestar eldri og verðmætari bækur safnsins, bækur, sem engin leið er að fá aftur, nál. 3000 bindi. Ég gæti trúað, að Akumesingar hafi þá fundið sáran sviða í brjósti, Híkt og Arni Magnús- son i Kaupmarunahöfn forð- um. Þessi menningarverð- mæti verður aldrei hægt að bæta Akumesingium. Vfð átt- um hins vegar því láni að fagna, við upj>setnin,gu þess- arar sýndngar, að fá alla fyr- irgreiðslu og aðstoð hjá Lands bókasafni íslands. Það var ekki aðeins að safnið lániaði oktour þessar fágætu bækur, við fenigum líika hinn ágæta bókamann Ólaf Pálmason, safnvörð, til þess að velja bækumar og aðstoða á allan hátt við uppsetninguna. Auk þess flutti hann við opnunina fróðlegt erindi um prentsögu Borgarfjarðarhéraðs og frum hierjiann Magnús Stephensen. Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem Landsbókasafnið lánar slíka prentgripi út á land. Þessi fyrirgreiðsla Landsbókasafnsins var veitt af einstakri ljúfmenmsku og er til fyrirmyndar. Aðrar bæk ur og blöð á sýningunni, flengum við að láni viðs veg- ar að hjá einstaklingum hér í bæ, sem lánuðu fúslega þessa gripi. Við erum þeim þakk- lát fyrir þeirra framlag. — Þið voruð liíka með mál- verkasýningu hér í desem- ber? — Já, bókavörðurlnn okk- ar, frú Stefainía Eiríksdóttir, annaðist alla framkvæmd í sambandi við þá sýningu, sem sett var upp að mestu með málverkum úr listasafn- inu i Borgamesi. Er safns- stjórnin þakklát þeim aðilum, sem lánuðu mynddmar. — Bókasafnið hefur sann- arlaga látið til sín taka i menningarmálum bæjar'ns. — Hafið þið kannski eitt- hvað fleira á prjónunum? — Á þessu ári er ráðgert að kynna borgfirzka höfunda og fá þá til þess að lesa upp úr verkum sínum. — Hvað á safnið mörg bindi bóka? — Safnið á nú nál. 16000 bækur. Lestraráhugi fólks hér er mjög mikill. Þrátt fyrir til komu sjónvarpsins hefur ver ið stöðug aukniinig útíána og munu þau vera með þvi mesta, sem gerist hér á landi miðað við stærð staðarins. Okkur vantar hins vegar til- finnanlega eldri bækur og tímarit, ásamt fræðdbókum, eins og áður er komið fram. Er nú í undirbúningí að hefja skipulega söfnun slikra bóka og rita. — Er nægjanlegt húsrými í safnhúsinu fyrir framtíðar- bókasafn? — Óhætt er að segja, að vel hafi verið hugsað fyrir framtíðinni. Bótoageymslur eru stórar og vinnupláss gott. Safnhúsið sjálft er glæsileg by-giging og mun í framtíðinni, þeigar efni vaxa, verða enn firekar sú memniniganmiðstöð, sem því er ætiað. Efsta hæð- in, sem enn er ófrágengin, er ætiuð fyrir fjölbreyttari starfsemi á vegum safnsins. Þar verður t.d. tónliistardeild, salur fyrir listkynningar og aðra menningarstarfseimi. — Eitthvað um reksturinn? — Við voruim svo lámsöm hér, að einmitt þegar mest lá við með endurskipulagninigu og flokkun safnsins i sam- bandi við fiutning þess í ný húsaikynni, fengum við frú Stefaníu Eiriksdóttur, bóka- vörð t':l starfs. Eins og kunn- ugt er, þá er hún mjög vel menmtuð í bókasafnsfræðuim og hefur starfað við bókasöíin hérlendis og í Bandaríkjun- um. Hún hefur unnið mikið starf við erfið skilyrði i fyrstu. Er það álit kunnugra, að starf hennar sé einstaklega vel af hendi leyst og beri vott uim vandvirkni og smekkvísi í hvívetna. Undir stjóm henn- ar er safnið orðið notalegur staður lesfúsra bæjarbúa. Að lokum sagði Bragi: — Bókasafn er menningar- stofnun. „Bókvitið verður ekki í askana látið“, söigðu rnenn áður fyrr. Þessi hugsun vildi lengi loða við landann fyrr á öldum og e.t.v. ekki að ástæðuilauisu, þar sem menn þurftu framan af að heyja harða lifsbaráttu við erfið náttúruöfl. Hins vegar eru tímamir nú mjög breyttir. Samkeppnin á öliium sviðum farin að byggjast á þekkingu og lærdómi. Sjómaðurinn á af- komu sína undir því að hann kumni að notfæra sér marg- brotin tæk'. til nútíima veiði- tækni. Hið sama giidir í iðm- aði og svo að segja öllum greimum atvinnulifsins. í dag er bókvitið því nauðisyn. Það verður í askana látið. Þegar rætt er um arðbæra fj áríes'timgu hins opinbera er því óhætt að fullyrða, að gott bókasafn er arðbær fjárfest- ing í þess orðs dýpstu merk- merkimigu. — h.j.þ. Sextugur i dag: Þorsteinn Hjálmarsson póst- og símstjóri á Hofsósi ÞORSTEINN Hjáitmarsison, póist- og simsitjóri á Hoflsósi, er sex- tiu ára í dag. Það er með hann Þorstein, að helzt vildi ég skrifa lanigt mál um hanm — em til þess vantar mi'g bæði hæfileika og heimildir. Éig vei!t, að Þoristieinn Mýtur að hafa verið röskiei'kastiákur á Súðaví'k, þar .sem hann fæddist fyrir 60 árum. Áreiðanlega var hann þar góður námsmaður og góður félagi því það hefir liifs- ferill hans sýnt. 1 memntaskóla gekk hann, og tók þaðan gagnfræðaprótf, en hugurinn ieitaði til frekara náms og 1940 var hann brautskráður úr Kennaraskóla Islands með góðiri einkunn. Það er eins og lán ið elti suma mienn, og það má heimfæra á vin minn, Þorstein, því að sama ár og hann tók 'kennarapróf, hreppti hann sinn stóra og góða vinning, er hann giftist Páiu Pálsdóttur frá Ár- túni við Hofsós, sem einnig var þá brautsfcráð úr Kennaraskóla. Lán okkar Skagfirðinga var — Og þá helzt Hofsósimga — að þau flluttiust þangað nýlega gift, otg hafa súðan flest þar rætur — lagt sitt liflssitarf Hoffeóskauptúni otg sveitinni til blessunar. Við, setm þekkjum Þorstein gleggst, vitum, að hann er rmamn- kostamaður og mlfciuim hæfileik- um búinn. Hann vill einnig allra vanda lleysa. Hamm er florystu- hæfleikum búinn og þess vegna hafa á hann hlaðizt opinber störf — og um íjölda ára hetfir hann verið allt i öliu fyrir Hotflsós- kauptún. Ég efast um, að ég geti talið upp öll störf hans — má þar þó nefna: oddvitastörf, sím- stjóra og póstafgreiös'.tu, sýslu- nefndarmaður, í stjóm Kaupfé- lags Skagfirðinga, sjúkrasam- lagsformaður. Já, mörg fleiri störf mætti telja. Af þessu er sjáanlegt að nokkuð er i mann- inn spunnið. Stundum heyrir maður talað um, að of mikið sé á einm mann lagt af opinberum störfum, og ekki dettur mér í hug að segja Þorstein algóðam, en manngildið og manndáðin mun fylgja hon- um, hvar sem hann fler. Á 60 ára afmæSi Þorsteins er hann hár og grannur, teinréttur og léttur á fæti og létibur í lund. Það er hressandi og kemur okk- ur í gott skap að tala við þennan 60 ára ungling, Hlátur hans hef- ir oft dreift ólund eða þyk'kju viðmælenda — við slíka menn er goflt að blanda geði. Heimiliisfaðir er Þorsteinn ör- ugglega í flokki þeirra beztu. Þau hjón eiga 9 börn, það er þeirra lán, þeirra auðlegð að hafa a!ið upp svo stóran barna- hóp, sem að allra dómi eru m-ann val. Ég befi k.vnnzt Þorsteini Hjálm arssyni náið — hann er fjölhæf- ur, góður drengur, sem gott er að eiga að vini. Ég hygg að ég mæli fyrir munn a'lra Hofsós- og Hofshxeppebúa, er ég áma hon- um og fjölskyldu hans allra heilla á ókommum árum. Bjöm í Bæ, Árshátíð Borgfirðingafélagsins í Reykjavík verður á Hótel Sögu, Átthagasal, föstudaginn 16. febrúar og hefst klukkan 19.00 með borðhaldi. DAGSKRÁ: Ávarp. Kveðja úr héraði. Einsöngur: Guðrún Á. Simonar. Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin frá í and- dyri Átthagasalar, miðvikudaginn 14 og fimmtudag- inn 15. febrúar, klukkan 17.00—18.00. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.