Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 32
REYNIÐ a ÞAÐ FRISKAR VlCK Inhalator JfferiPwMii&iífr RUGLVSIIICRR #*-»2Z480 MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRUAR 1973 Enn liggja togararnir í tiöfn og er verkfallið nú orðið rúmiega 3ja vikna langt. Ekki hefur verið beð aður nýr sáttafundur, en sá síðasti var í síðustu viku. (Ljósm.: Herm. Stef.). Yfir 20 skip og 2 flugvélar leituðu í gær — Aukið við leitarsvæðið í dag ann verið breytileg og hvass- viðri, og því spannar leitin yfir víðáttumikið svaeði. VISXIR NÆGAR Morgumblaðið sneri sér tií! Páls Ragnarssonar hjá Sigtímgamála- stofnuninmi og fékk hjá homum upplýsingar um búnað gúmmí- björgunarbátan.na. Páll sagði, að í bátumium tveim.ur af Sjöstjörm- ummi aettu að vera vistir fyrir 24 menm, þvi að hvor bátur væri gerður fyrir 12 mamms. í matar- skammti á manm væri pund af kexi með 2200 hitaeimimgum og vatnsskammtur á man.n væri hálfur ammiar lítiri. Taldi Páll að vistir þessar gætu dugað lengi, ef dkynsamlega væri með þær farið. Fatmaðuir er hims vegar engimm um borð, en Páll sagði, að þegar sjósiys þæri efkki að fyrir- varalaust gætti fólk þess yfír- leitt að kiæða sig vel áður en það færi í gúmmíbjörgumarbát- ana. Fra.mha,1d á bls. 20 LEITIN að gúmmíbjörgunarbát- unum tveimur af vb. Sjöstjörn- unni KE-8 með 10 manns innan- borðs hafði engan árangur borið seint í gærkvöldi, þrátt fyrir um- fangsmiklar aðgerðir. Yfir 20skip leitiiðu á viðáttiimiklu svæði suð- aiistur af landinu í fyrrinótt og í gær. Flugvél Landhelgisgæzl- unnar fór til leitar strax í birt- ingu í gærmorgun, kom aftur tii að taka eldsneyti og hélt aftur til leitar. Þá leitaði einnig á þessu svæði flugvél frá varnarliðinu. Leit verður haldið áfram í dag og verður aukið við leitarsvæðið. Mjög óhagstætt veður hefur verið á leitarsvæðinu allan tím- ann frá því að Sjöstjarnan sökk á sunnudag. Vindur hefur verið hvass og oft gengið á með éijum, þannig að skyggni hefur verið slæmt. í gærmorgun var NV- stormur, 8 vindstig, en um kl. 18 hafði hann lægt, og var þá af norðri, 4 vindstig. — Að sögn Hannesar Hafsteins hjá Slysa- varnafélaginn, sem skipuleggur þessa umfangsmiklii leit, hefur leitarsvæðið verið ákvarðað með hliðsjón af hugsanlegu reki gúmmíbjörgunarbátanna undan vindi, en vindátt hefur allan tím- Björn Jónsson, alþingismaður: Umfangsmikil leit að bátunum án árangurs Herkules- vélarnar komnar HERKULES-flutningafíugvéi- arnar tvær frá Bandarikjun- um komu til Keflavíkur seint á mánudagsikvöld og með þeim 43ja man.na sérþjálfuð flutn- ingasveit auk ýmiss tækjabún aðar. 1 gær var svo mikið rok í Eyjum að vélar af þessari stærð gátu ekki ient þar, en yfírmaður sveitarinnar, Heinin- essy majór, flaug yfir til að kynna sér aðstæður. Reiknað er með að vélarn- ar geti samtals flutt um 90 tonn á dag, ef eðlilega geng- ur, og þær geta tekið nok.kuð uimfangsmikia hluti. — Sjá myndir og frásögn á bls. 14. Greiði atkvæði gegn vísitölufrumvarpinu „Ég greiði að sjáifsögðu at- kvæði gegn frumvarpinu, komi það einhvern tíana til minnar þingdeildar," sagði Bjöm Jóns- son, alþíngisan-aðiur og forseti Al- þýðusambands íslands í gær, er Mbl. spurði hann um afstöðu hans til stjórnarfrumvarps, sem lagt hefur verið fram á Alþingi og fjatíar um það að ekki skuli taka til-lilt til þeirrar visitöhi- hæk’kunar, sem leiðir af verð- hækkun áfengis og tóbaks hinn 20. desember 1972 við útreikn- ing á kaupgjaldsví®itöiu þetta ár. Bjöm Jónsson sagði, að ríkis- stjómin hefði ekká borið undir Alþýðusambandið það frumvarp, sem hér væri um að reeða. Af- staða Alþýðusambandsins hefði komið fram í ályktun, sem gerð var á kjaramáJaráðstefniu sam- bandsins um mi’ðjan janúar, og sagði Bjöm, að þar hefði verið tekin greinileg afsitaða geg-n því að áfengi og tóbak yrði tekið út úr vísitölunni á samningstíiman- um. Ályktunin sagði um þetta atriði: „Hér telur ráðisitefnan vera um mál að ræða, sem ihuga beri og endurskoða við gerð kjarasamniraga, sem fram eiga að fara síðar á árinu, en telur •siig skorta umboð til að fatíast á eða mæla með lagasetningu, sem fæli í sér beina niðurfellitigu á umsömdum greiðislum verðiags- bóta á samningstímanum." Tók Björn sérstaklega fram að álykt un sambandsins væri greinilega neikvseð í máli þessu. í>á var Björn spurður að þvi, hver a'fstaða hans sjálfs væi'i sem þingmanns. Hann sagði: „Ég hef að sjálfsögðu ek'ki aðra afistöðu í máliinu en ég hef i Al- þýðusambandinu oig tel mi.g að sjáífsögðu bundinn af þeiiriri af- stöðu. Ég greiði að sjái-f.sögðu atkvæði gegn frumvarpinu, komi það einhvern tima til minnar þilnigdeildar." 1 greinargerð ríikisstjórnarinn ar fyriir frumvarpinu, sem ber hei'tið „Frumvarp tíl laga um breytingu á útreiOcnfngi kaup- greiðsluvisitölu“, segir um þenn an l’ið firuimvarpsins, þ.e. er snert ir áfen.g.i og tóbak: „1 2. gr. frv. er lagt til, að verðhækkun sú, er varð á áfengi og tóbaki í des- ember s.l., verði ekki láti'ni kcma fram i ka u pgreiðsluvisi'töiu á tímabiiinu 1. marz — 30. nóvemb- er 1973. Verðhækkun þessi var um 30% á áfengi og um 23% & Framhakl á bls. 20 Allt í óvissu með gengi krónunnar STJÓRN Seðlabanka íslands hafði í gærkvöldi enga ákvörð un tekið um gengi ísienzku krónnnnar, enda voru allir gjaldeyrismarkaðir lokaðir í gær. Samkvæmt upplýsingum Daviðs Ólafssonar, seðlabanka stjóra fylgist bankinn mjög ná ið með því sem gerist og verð ur gjaldeyrisdeild bankanna lokuð í dag. Davíð sagði, að beðið væri eftir þvi að sjá hver þróun gjaldeyrismálanna yrði og væntanlega myndi hún skýr ast í dag. Markaðurinn var mjög órólegur í gær og súm- ar miklar gjaldeyristegundir voru þá á floti, svo sem t.d. sterlingspund og jenið. Því getur enn margt gerzt, sem haft getur áhrif á ákvarðanir Seðiabanka íslands. Istruflanir við Irafoss REKSTUR Búrfellsvirkjunar hef- ur gengið ágætlega, þrátt fyrir þetta áhlaitp og hefur engra ís- truflana orðið vart þar, sagði Eiríkur Briem, framkvæmda- stjóri Landsvirkjunar, er Morg- unblaðið hafði samband við hann í gær. Þó sagði Eiríktir, að tolsverðra ístriiflana hefði gætt við orkuverið að írafossi, en von- azt var til að þar kæmist rckst-i ur í samt lag með morgninnm í dag. Eiríkur sa.gði, að vatni hefði verið hleypt niægilega timianilega úr Þórisvatmsimiiiðlun tifl þess að mæta áhliaupinu og þvi befði engria truflana orðið vart. Þá kvað hanin viðgerðima við Hvítá, á Búrfellsilim'U I, hafa staöið af sér öll áhiaup frá því er hiemmi var ioíkið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.