Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 Vestmannaeyjar: Fragtflugsvél lenti við erfiðar aðstæður 50.000. ökuskírteinið Fimnitiidagrinn 8. ifobr. s.L var g efið út iijá lögreglustjóraembætt- inu í Reykjavik ökuskirteini nr. 50.000 og er handhafi þess 17 ára gömul stúlka, Hafdís Ólafsdóttir, Austiirbrún 25, setii hér sést taka vi3 skírteininu úr hendi Sigurjóns Sigurðssonar, lög- reglustjóra. Fyrstu þrjú ökuskí rteinin voru gefin út 17. júní 1915 og fengu þau Hafliði Hjaa-tarson, Björgiin Jóhannsson og Egill Vilhjálmsson. Farmenn: Gengismál í gerðardóm Lönduðu ýsu í matinn Vestman'naeyjium í gœr, tfrá Árna Johinsien. VESTM ANN AEY J ABÁT ARNIR Þórunin Sveinsdóttár og Leó lönd uðu hér í fyrradiaig tveimnur og hál fri lest af nýrri ýsu. Aflam- um var þó ekki lamdað tíl vimnslu í frystihúsunaim, helckur var harn.n sendur í mötuneytið í ís- félaginu, sem annast matseld fyrir þá, sem starfa í Eyjum um þessar mumdir. Nú á tvekn dögum er búið að borðia hielimimg inti af aflanum, en þessi fiskur var sá fyrsti sem barst hér á lamd siðan gosíð hófst fyrir þremiur vikum. LEIÐRÉTTING í ÍÞRÓTTABLAÐI Morgumblaðs- ine í gær birtist taflia yfir 24 bezitu 100 imetra hlaupara íslemd- inga. Þar var sagt írá því að Baukur Clausem hefði hlaupið 100 m á 10,5 sefk. árið 1951, em það mum ekki vera rétt. Brynjólf- ur IngóMsson hafði samlband við ökkur í gær og sagði hanm, að Haulkur hefði bezt hlaupið á 10,7 sdk. árið 1951 og væri horautn ekki kumnugt um að hamm hefði bætt þamm tíma eimm. — Tafla Morguiíblaðsims er ummin upp úr dkýrslu FRÍ, sem Ólafur Umn- steinisso.n tólk saman, em Ólafur vámm dkýrslu síma frá árunum 1950—1960, að milklu leyti eftir upplýsimgum Brynj ólfs. Framhald af bls. 2 an sunmudaginn og um nóttina og fram á mánudagsmorgum. Einn bóndi áttá um 200 fjár úti, þegar veðrið skall á, en af því var búið að ná inn um 80 kind- um í gær. Voru nokkrar þeirra dauðar og aðnar daiuðvoma af voisbúðii'nmi, em þær 120 kind- ur, sem ekki höfðu náðst inn, hafa sennfflega flestar hrakizt í sjóinm. Tveir bændur, sem voru að koma heim úr annarri sveit, urðu að gangia siðíista spöLimn, eftir að bifreið þeirra hafði lent út af vegímum og náðist ekki upp. Síimasambandslaust var við stöðvar innst við Djúpið og var því ekki vitað, hvort þar hefðu orðið mei'ri fjárskaðar. RÚÐUR BROTNUÐU OG ÞAK FAUK Sunimaniands var farið að bera á skemmdum af völdum veðurs- Framhald af bls. 32 TVÖFALDUR BOTN Um anmam búrnað í björgumar- báitumum sagði Pálfl, að þar væru jafnan tvö rekaklkeri, tvær árar, taiifur, auöturtrog og svampur til að þunrka upp botmdnm. Botm- inm væri hins vegar tvöfaldur og um borð í hverjum gúmmíbjörg- umarbáti værti handloftpumpa til að blása upp botminm, þamm.ig að hamm væri sæmiQega eimamgrað- ur £rá sjó. f bótunum er einmig viðgerðarkassi, ef svo slysalega vildi tií að gat kæmá á bátinn. Segiskýli er yfir bátuinum, svo og yfiibreiða, sem felia má atlþétt yfír dyr ífkýlisins, þan.nig að þar inmi getuir verið nokkuð skjól- gott, þó að vistin verði aldrei hlý. Loks er lyfjaskápur um borð í hverju.m gúimmíbjörgunarbáti, vatnsþétt vasaljós, fallblífarflug eldar og handblys. LfTIL ÍSINGARHÆTTA Pá'll taldí ísiinganhættu við gúmmibjörgunarbátana hverf- anÆ litla, þar eð alitaf mætti berja klakanm af skýlinu að imnan Iverðu, og eins ætti ekki að vera Vesftmiammaeyjum í gærkvöldi, frá Ámnia Johmsen, FLUGVÉL Fragtflugs lenti hér í dag við mjög erfiðar aðstæður í 21. sinn síðan gosið hófst og tók búslóð til Reykjavíkur. Tvær Dakota-vélar frá varnarliðinu höfðu fyrr í dag hætt við lend- Ingn. Þyinla f.rá viarniarliðim.u kom himigað í dag með memm til þess Þjófnaður á Hvols- velli í FYRRINÓTT var brotizt inn í verzlum Kaupfélags Rangæimga á Hvolsvelli og stolið þaðan ýms um munum, m.a. armbandsúrum, ferðaútvarpstækjum, seguilbands tækjum, vindlakveikjurum og riffli, og er verðmæti þýfisins um 125 þúsund krónur. Málið er í rannsókn, en lögreglan á Hvols velli beinir þeim tilmiælum til þeirra, sem hafa orðið varir við mannaferðir á þessum slóði'jm umrædda nótt eða geta gefið ein hverj ar haldbærar upplýsimgar, að þeir geri lögraglunni á Hvols- velli v ðvart. ins, m. a. í Mosfellssveit og á Kjaiamesi. Nýi gagnfræðaskól- imn í Mosfellasveit skemmdisf, er allar rúður í niorðumhlið hans brotnuðu undan grjótfokii; þak fauk af nýju eiinbýlisihúsi í nýju hverfi þar hjá og rafmaginslínur í hverfiinu voru mairgslitnar. — Einnig hrotouðu rúður í húsum á Kjalarnesi vegnia grjótfoksi. ÞJÓÐVEGIR VÍÐAST ÓFÆRIR Samkvæmf upplýsinigum Vega- gerðarirmar mátti heita að allir þjóðvegir væru í gærkvöldi ófær ir, nema vegirnir út frá Reykja- vík aus'tuir í Vík í Mýrdal og vestur á Snæfelkvies. Hafði mokstri og aðstoð við bifreiðir á norðurleið verið frestað til morguns, en í gærkvöldi var ekki útlit fyrir að hægt yrði að hefja moksturinn í dag. Verðu-r hann ekki hafinn fyrr en veðrið geng- ur niður. Innianlandsflug lá að mestu niðri í gær og það ldtl-a, sem flog ið var, var emgöngu sumnan- teljandi hætta á því að bátun- um hvolfdi, ef fólk gætti þess að sitja skipulega i þeim. — Greiði atkvæði Framhald af bls. 32 tóba'ki. Eins og útreikningi kaup greiðsluvisiltölu er nú háfttað veldur þetta tæptega 1,8 stiga hækkun hennar Brá oig með 1. marz 1973 (0,9 sti'g viegina hækk unar áfengisverðs, og önrnur 0,9 stig vegna hasktounar tóbaks- verðs). — Áætlað er að þessi verðhækkun færi ríkissjóði 420 millij. kr. tekjuauka á áæiniu 1973. Með tilliti til þess, að hér er um að ræða verðhækkun á mun aðarvörum, og að aðalástæða hennar er tekjuöflun til að standa undir útgjöldum vegna niðurgreiðslu á lífsnauðsynjum aimennings, getur það ekki tal- izt eðlUegt, að þessar verðbreyt- ingar verði til þess að hækka kaupgjald í landinu." Þá er sagt í greinargerðinni, að almennur skilningur sé á nauðsyn þessa og bent á að með verðstöðvunar- lögum fyrri ríkisstjómar frá 1970 hafi verið ákveðið að til- tekin hækkun á útsöluverði áfengis og tóbaks skyldi ekki að undirbúa flutoing á tækjum fiskviin,nsilustöðva'nna, en ekki hefur þó enn verið ákveðið hve- nær þeir flutoiingar hefjasit. — Herkúles-vélar.nar, sem komiu tii Kefliavikurflugvaillar í gær frá Bandaríkjunum, munu væintan- lega koma hingað á morgun með vatnsrör og dælur, og einnig munu þær tak,a húsbúnað frá Eyjurn. Þessar dælur og rör á að nota til þess að flytja vatm að hnaunimu til kæiingar og verður þá hægt að dæla um 400—500 lestum á klukkustuind yfir hiraun sem kanm að nálgast bæinn eða innsiglim'guina, en umdanfama da.ga hefur verið dæl't 70—80 lestum á kilukkustund með sjáanlegum ánangri. Nú eru starfandi hér 75 pípu lagmiingameinin,, fjóirir smiðiir og fjórir rafvirkjar og von er á 15 smiiðum tll viðlbótar. Vinma þess- ir menm við að yfirfara hús, kymda þau og halda þeim við. Björgumiarsveitir leggja nú roegimáherzlu á eftirliit og áaetlað er, að nú séu um 350 hús kymt. Sorphreinsun er fcomim í gamg og húsaþéttimig er að hefjast. —• Slökkviiliðið hefur haldið áfram kælimgu hnaums, auk eftiriits með húsum, þar sem kymding er hatf- iin, og brumagæzlu á flugvellin- um. Enigar íkveikjur hafa orðið. Samkvæmt m,anntali, sem lög- reglan gerði mumu nú vera um 470 manns í Eyjum, þar af 120 vamnarMðsmemm. lamds. Þaninig lá immaniamdsflug Flugfélagsins alveg niðri, emda ófært á aiia þá sitaði, sem áætlun er haldið uppd til. Millilandaflug gekk hiins vegar eftir áætlum, samkvæmt upplýsiingum flugum- ferðarstjómar í Reykjavík og Keflavílkuirfliugvöllur lokaðist ekki, SVIPUÐU VEÐRI SPÁÐ í DAG Veðurstofan spáðl í gærkvöldi, að svipað veður mundi haldast um allt land í dag, norðamstorm- ur og mikii smjókoma, nema á Suðurlandi, þar sem búizt var við að yrði úrkomulaust, eins og í gær. Ma þá fara að búast við vandræðaástandi á ýmisum stöð- um, m. a. vegna þess, að mjólk- urflutm.inigar hafa víðast hvar leg ið niðri vegna veðurofsians og ó- færðar, og krapamyndum í ám hefur dregið stórlega úr raforku- vimmslu. Þá má einnig búast við auknum línubilunuim, bæði á sfon.a- og rafm'agnisiímum, en eng- ir möguleikar eru á að koma við gerðurn við fyrr em veðrið lægir. hafa áhrif á kaupgreiðsiuvisi- tölu. Einnig er bent á, að kjara- málaráðstefna ASÍ hafi taliðsig skorta umboð til þess að taka afstöðu til málsins, en síðan seg- ir: „ . . . en þó að hún hefði fyrir sitt leyti failizt á þessa breytingu, hefðí málið ekkí náð fram að ganga án lagasetning- ar.“ Eins og hér kom fram að framan taldi ráðstefna ASl að íhuga bæri málið og endurskoða við gerð kjarasamninga, sem fram eiga að fara síðar á þessu ári. Þegar fyrrverandi ríkisstjórn tók áfengi og tóbak út úr kaup- greiðsluvísitölu með verðstöðv- unariögunum nr. 94 frá 1970 sætti sú grein laganna mikilli gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Svar vinstri stjórnarinnar við þessari aðgerð kom 21. júlí 1971, er stjórnin framlengdi verðstöðv- unarlögin til áramóta. Sú fram- kvæmd var gerð með bráða- birgðalögum og í fréttatílkynn- ingu frá forsætisráðuneytinu, sem dagsett er 22. júií 1971 seg- ir svo um þessi sömu vísitölu- stig áfengis og tóbaks: ....frá 1. ágúst n.k. skuli kaupgjaids- vísitaian leiðrétt um þau 1,3 vísi- tölustig, sem felld voru niður með verðstöðvunarlögunum." UNDANFARIÐ hafa staðið yfir viðræður mi'lli hinna ýmsrj fé- laga farmanna og vinnuveitenda en hinir fyrrnefndu vilja fá hækkun á gjaldeyrishlutfalli launa sinna með tilliti til síðustu genigisbreytingar islenzku krón- unnar. Matsveinar ag framleiðslu — Hraunrennsli Framhald af bls. 2 metra breiður miiðað við hm- brúnir. Tveir pofttar eða op, sem aðaliega hefur gosið úr, eru í gígnum. Sá neðri (nyrðri), sem er nær rásinnii úir g.í.gntum, virð- ist vera i u.þ.fo. 125 metra hæð, m.iðað við að eldlkeilan sé 180 metrar, og var sá potltjur óvirk- ur í dag. Ég gekk að brún hans og var hann að mestu hulinm gjalii, en þó sást í gióðima þar í gegm. Hreyfimg virtist ekki vera í pottinum. Syðri potturirin-, sem er i u.þ.b. 140 metra hæð yfir sjó, var virkur, einis. og áður var getið um. Virtist op hams vera um 10 metrar í þvermál, en hlíð arnar í gignum hafa nú þrengt mjög mikið að báðum póttun- um. Eidsúlan í suðurpottinum stóð í 40—50 metra hæð í dag, en hækkað? no-kkuð með kvöld- imu, eins og vemja hefur verið að undanförnu. HraumrennsHi var þó ekki sjáanlegL Við gengum nokkrir í dag þvert yfír nýja hrauniið, frá gign um og I áfttima að Yzta-Kletti. Þar skagar tangi fram á móti — Minning Helga Framhald af bls. 22 fólki er gott að starfa og naut ég fyrir mi'tt leyti góðs af því. Hiinsvegar getur vel verið að ýmsum hafi þórt hún nokkuð kaldh<x-ðir>, þegar um var að ræða sitörf, sem hún lagði litið upp úr. En það var einmitt hluti af hennar persónuleika að bregða fyrir sig mikilffi kímni- gáíu sinnd með því að ýkja dá- líitið það, sem henrni fanmst hismi fremur en kjami. Slíkt getur stundium valdið misskilní'n.gi, en er metið rétt, ef skilið er við hvað er átt. Skapið var goft og hjartað hlýtt, en það var kjarn- inn sem áftti hug Heigu. Utan starfa beindist huigur Helgu mest að tónlist og bók- menntum, og einkwm leiklist. Hafði húm unum af því erlendis menn hafa nú samþykkt fyrir sitt leyti að legigjia þetta mál í gerðar dóm, og fyrir liggur samþykkt há seta um sama efni. Hins vegar hafa svör enn ekki borizt frá yf irmöinnum, en líkur taldar á, að þeir mrjni ei.nnig fella sig v.ð þá lausn. Klettsnefinu, em þó austamvert við það. En 180 metrar eru þar á milli. Sjórinn hafði þó í dag gert þennan hrauntanga að sandfjöru að mes'tu á u.þ.b. 100 metra lömgum kafla, en nokk- urra metra háir klettadiramgar voru norðam megim í fliæ'ðarmál- inu. Eima hreyfimgin sem sást á hrauninu var í jaðri nýja hrauns ims, frá NA til SA, en Kristjám Sæimundsson taldi, að það vseri vegma þess, að hraunið síðam j gœr væri enn að síga fram. Hraunið hefur ekkert færzt nær bænum siðan í gæ.r og imnsi’gl- ih.gán alveg óbreytt, fær öllum skipum, en þó lófciuð annað veif- i.ð af öryggisáistæðum. Megin- hliuti vesiturhraumsims nýja nær allt að 40—50 metra hæð yfir sjó, en austturhraunið er víðast frá 10 til 25 metrar á þy'kkt frá sjó. Mjög mikið landslag er í þessum nýju Urðum, með hæð- um og dældum. I hraunkantini- um í innsiigi.imgunni er Vik inm i hraunið, um 70 metra lömg, og er hún beint á móti Klettsvík- ilnni. Var allur sá hraunkan<tur hrímaður í geer vegna sjóroks og norðanáttar, svo að ekki er mikili hiti í jaðrmum þar. að teita uppi það bezfta sem þar var á boðstólum og var alveg óven'julega vel að sér í þeim efnum. Má segja að þau hafi verið hennar Mtf og yndi. Átitá hún hel'diur ekki langt að sækja teiWistaráhiuga sinn, þar sem afi hennar var himn þjóðkummi Imdr- iði Einarsson, móðir hennar Marta Indriðadóttjr Kalman og móðursystir Guðrún Indriðadótt ir, sem báðar voru mikilhæfar leiklkonur. Var henmi leiklistar- áhugi því í blóð borínm og ein- kenndi hennar persónuleika með ýmsum hætti. í vinahópí niutu þessir eiginleikar sín sérlega vel og sköpuðu ofit skemmtdieg við- horf til tnanna og málefna. Fór ekki milli mála að þar fór sterk manmgerð, sem ektei gfeymist þeim sem hana þekktiu. Vfnir Helgu miumu mimnast gáfaðrar og góðrar konu með sökmuði og senda sysitfci'num hennar buiglheilar samúðarkveðj- ur. Haus G. Andersen. — Óveður — Umfangs mikil leit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.