Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 — Ef aðstaðan verður þol- amleg, og þá á ég mest við veðlrið, á hvor vél að geta far- ið a.im.k. þrjár ferðir á dag og saimitals ætiti því að vera hægit að flytja um niutíu tonn á dag. — Við erum með okkar eiig- in hleðslusveitir sem verða á fliU'gvellinum í Eyjum og hlaða vélarnar. í>eir hlaða nú i rauninni sérstaka buirðar- palt'a sem svo eru settlir um borð þanmig að engin töf á að verða á að faimarndr séu tilbúnir þegar vélamar koima. Við miumium vera með eins littilð eldsneyti um borð og hægt er, til að geta tekið rneira. Lockheed Herkules-flugvél- arnar eru sérstaklega smiðað ar til fluitminga og mjög hentugar til þeiirra. >ær ligigja láigt á hjoliunum og hleðsliudymar eru mjög stór- ar. Þær eru afltan á skrotkkm- uim, stór fleki undir stélinu er láitínn siga niðiur og er þá um leið landgömgubrú. Inn um dyrmar má taka hluti sem eru tíu fet á haéð og átta á breidd. Mest geta þær boríð rúm tuftugu tonn af varnimgi, en þá er miðað við mun lemgri og betri fliugbrautir en þær sem eru í Vestmamnaeyj um. En jafnvel þaðan flytja þær i einmi ferð jafin mikið og tíu Dakota-véiar eins og þær sem varnarliðið hefur hingað til notað. David Hennessy. — Ég hef nú ekki komið þangað enn svo ég get varla dæmt um það af nokkurri ná- kvæmni. Ég veit hins vegar að aðaiibrautin er ekki nema 4000 fet og það takmarkar þann þunga sem við getum sett í vélarnar. Ég reikna með að ef veðrið verður sæmilegt geti hvor flugvélin tekið 15 tonn í hverri ferð. Stórir vörulyftarar konui með vélunum frá Bandaríkjunum. (Ljósm. Heiniir Stígsson). UM 130 bandarískir her- menn vi-nna nú að ýmsum björgunarstörfum í Vest- mannaeyj’Um og seint á mánu dagskvöld komu til landsins tvær stórar flutninigavélar af Herkulesgerð. Með þeim var 43 manna lið sem er sérþjálf- að í flutningum af þessu tagi og svo ýmis tækjabúnaðiur, t. d. gaffallyftarar sem notaðir verða við að hlaða vélamar. Rokið var svo mikið i Eyj- um í gær (þriðjudag) að ekki var hægt að lenda vélium af þesisari stærð þar, en yfirmað ur sveitarinnar, David Henn- essy, majór, flaug þar yfir í Dakota-vél til að kynna sér aðstæður á fliugvellinum og í grennd við hann. Það vottaði fyrir sólbrúnku á andlitum sumra fliutninga- sveitanmannianna enda komiu þeir hingað frá Langley her- flugvell'inum í Virginíu, þar sem veðrið er töluvert skárra en það er hér þessa stundina. Morgunblaðið rabbaði stutt- lega við David Hennessy: — Okkur þykiir leitt að geta ekki strax haftet handa, en við erum tilbúnir um leið og veðrinu sJotar og viljum auð- vitað byrja sem fyrst. Þetta eru stórar og miklar flugvél- ar sem við erum með og ég vil kynna mér aðstæður og ástand flugbrautanna áður en við byrjum flutningana, en um leið og lægiir, byrjum við. — Þið hafi mikla reynslu í svcna flutningum? — Já það held ég megi segja. Allar flutningasveitir Herkules-vélarnar í Keflavík. (Ljósinii. Sv.Þ.) Séð aftan á aðra vélina. Hleðsluhurðin er undir stéiinu og við fermingu sígur htín niður og niyndar brú. — I.jósm. Sv.Þ. Taetical Air Command verða að vera viðbúnar verkefnuim af þessu tagi og þær hafa l'íka verið sendar í sviipuðum til- gangi út um allan heim, þeg- ar náttúruhamfarir hafa ógn- að. — Hvemig lízt þér á að- stæður i Eyjum ? — Útbúnaður okkar er all- ur milðaður við erfiðar að- sitæður. Lyftararnir sem við erum með eru t.d. sérstak- lega gerðir til að vinna á ó- sléttu og erfiðu landi og mið- að við stærð þeiirra geta fliug véiiarnar lemt á stuttum oig ófullkomnum flugbrauitum. Flytja jafn- mikið og 10 DC-3 vélar - Fyrsta skrefið Framhald af bls. 1 Corp. Gengisfellingin mun draga úr miklum viðskiptahalla þar sem bandariskar vörur verða ódýrari og samkeppnishæf ari, en vinsælar innfluttar vör- ur eins og japönsk sjónvarps- tæki hækka í verði. Auk þess er búizt við miklum erlendum fjár- festingum í kauphöllum. George Schultz fjármáiaráð- herra sagði þegar hann til- kynnti um gengisfellinguna í nótt að náið samráð hefði ver ið haft við helztu viðskiptaþjóð- ir Bandaríkjanna og að ákvörð- unin væri í samræmi við grund- vallarsjónarmið í tillögum Bandaríkjastjómar um breyting ar á gjaldeyriskerfinu. Hann sagði að Bandaríkjastjóm myndi styðja gengisbreytingar annarra þjóða ef þær væru rétt- lætanlegar en annars ekki. — Lækkun fagnað Franthald af bls. 1 Þessd lönd eru: Japan, Italía, Bretíand, Kanada og Sviss. Auk þess hefur þessi nýja skráming gengis áhrif á verðlag á útflutn- ingi. Flestar kauphallir voru lokað- ar í dag og f jármálaráðherrar og hagfræðingar sátu á fumdum um áhrif gen gisfeilingarirmar. Fiest- ar kauphailir verða opnaðar aft- ur á miðvikudag í fyrsta skipti síðan á föstudaig og þá verður fyrstu áhrifainna vart. í London voru kauphal'liir opnar í dag og við lokun hafði döllarimm lækkað um átta af humdraði gagnvairt pundinu. Svipaða sögu var að segja í Zúrich. Anthony Barber, fjármálaráð- herra Breta, sagði, er hann til- kynnti að pundið yrði látið fljóta, að vonandi flýtti gemgis- feliiiing dollarans fyrir skjótum og varamlegum umbótum á al- þ jóðag jalideyrisikerfinu. V estur- þýzki f jármálaráðherrainn, Hei- mut Schmidt, sagði, að gert hefði verið ráð fyrir því að gengisfell- ing dollarans stæði fyrir dyrum og þess vegna hefði verið ákveð- ið að hækka ekki gemgi miairks- ins. Ýmsar rík'sstjómir munu ákveða gen ?breytingar næstu daga að þvi er taliið er. Israel, Ihdónesía Suður-Afríka og Suð- ur-Kórea eru meðal þeirra landa, sem ákváðu í dag að fylgja doll- arainum og iækka gemgið um 10%. Talið er, að flest þróunar- ríki feti í fótspor þeirra. Aðeins fjárhagslega sterk ríki eins og Frakkland, Hollamd og Vestur- Þýzkaland rnunu ekki breyta genginu. Japamir, sem hafa mestan greiðsluafgang í viiðskiptum við Bamdaríkim og stamda því sterk- astir af víigi gagmvart doMiairan- um, hafa ákveðið að gefa gengi jensims frjálst. Dol'iairimm var skráður 308 jen fyrir gengis- lækkunina, en því er spáð að hamm verði skráður á 270 jen eða um það bil, þegar gjaldeyris- markaðir verða opnaðir á morg- un. Verð á japönskum útflutn- in-gi mun því smarhækka og Jap- amir hafa ástæðu tál að vera óánægðastir flestra með gengús- lækkumina af þvi að haginaður þeirra aif utanrikisviðskiptum verður fyrir áfalili. Rikisístjórmir í Vestur-Evrópu eru hins vegar yfirleit't ánægðar með gemgisiækkumina, þvi að þeir viíldu hama frekar auk geng- ishækkumar jemsims en að gefa gengi evrópskra gjiaildmiðla frjálist, því það hefði bitnað meira á evrópskum útfliuifcnimgi. 1 Brústsel fögnuðu starfsmemn Efmaihagsbamdalagsims gemigis- lækkumimni, „emda báru Bamda- rikjiamenn ábyrgðdma“, eims og eimm þeirra komst að orði. Framski fjármáliairáðherramm, Va1 ery Giscard d’Estaing, tók í sama streng og sagði, að evrópsJdr gjaiidmi'ðliar hefðu ekki átt sök- ima, heldur þrálátur greiðsiluhalM Bamdaríkjiajmanna. Fjármálaráð- heirrar EBE -Lamdanm a þinga um ásifcaindliö eftir genigisílækkun doJl- arans í Brössiel á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.