Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 19 Iiti AfMirl □ MIMIR 59732147 — H & V | 1.0.0.F. 9 = 1542148Í = 9 Mk. I.O.O.F. 7 = 1542148} = S.P.K Kvenfélag Breiðholts Fjöl'mennið á aðalfu'nd félags- ins miðwikudaginn 14. febrú- ar kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Almennar umræð ur. — Stjórnin. Óháði söfnuðurinn Félagsvist í Kirkjubæ annað kvöld kl. 8.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar. Takið með ykk- ur gesti. — Kirkjukórinn. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður I Kristniboðshúsinu, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 8.30. Benedikt Arnkelsson guðfræðingur tal- ar. Allir velkomnir. Góðtemplarahusið Hafnarfirðí Félagsvistin í kvöld, miðviku- dag 14. febr. Verið velkomin. Fjölmennið. I.O.G.T. Verðandi nr. 9 fundur í kvöld miðvikudag kl. 8.30 Stúkan Morgunstjarnan nr 11 kemur í heimsókn. Æ. T. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5-—-9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—2. Sími 11822. Minningarkort Félags elnstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. m Handavinnukvöldin eru á miðvikudögum kl. 8 e. h. að Farfuglaheimilinu, Lauf- ásvegi 41. Kennd er leður- vinna, tauþrykk, smelti og hnýtingar (macramé). Öllum eldri en 14 ára er heim il þátttaka. — Stjórnin. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag kl. 8. verður í Sigtúni finmtudag 15/2 og hefst kl. 21 (húsið opnað kI. 20.30). Efni: 1. Sýndi ný jslandskvikmynd Loftleiða, ein bezta land- kynningamynd, sem gerð hefir verið. 2. Kristinn Sigurjónsson sýn- ir litskyggnur úr Miðlands- öræfaferð Ferðafélags Is- lands 1972. 3. Myndagetraun. 4. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar á 150,00 við innganginn Ferðafélag íslands. Frímerkjaskipti Sendið mér 50—200 íslenzk frí- merki og ég sendi yður helmingi fleiri dönsk. Karen Gorm Hansen, 0ster AHe 25, 6920, Videbæk, Danmark. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Landsmálafélagið Vörður Utanlandsferð á vegum Varðar. Miami — Florida 7. marz til 18. marz. Mjög ódýr og hagkvæm ferð. Verð frá kr. 29.900,00. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval. Simi 26900. Málfundanámskeið Ákveðið hefur verið að efna til málfundanámskeiðs á vegum Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óð- ins, í ræðumennsku, fundarstjórn og fundasköpun. Námskeiðið hefst sunnudaginn 18. febrúar kl. 14.00 við Háaleitisbraut. Miðbæ Leiðbeinandi: FRIÐRIK SOPHUSSON. Þátttaka tilkynnist í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Laufásvegi 46. simi 17100, i 'síðasta lagi föstudaginn 16. febrúar. Bent skal á að þátttaka mun verða takmörkuð við 25 þátttakendur. Akurnesingar Almennur fundur Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður i FÉLAGSHEIMILI TEMPLARA fimmtudaginn 15. 2. '73. Dagskrá: 1) Félagsmál, 2) Bæjarmál. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akranesi mæta á fund- inum. SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN A AKRANESI. Hvöt Félag Sj álf stæðisk venna Fundur verður haldinn fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30 stund- vísiega að Hótel Sögu, hliðarsal (inngangur um aðaldyr hótels- ins). — FUNDAREFNI: ER JAFNRÉTTI I LAUNAMALUM? Frummælendur: Bergljót Halldórsdóttir meinatæknir, Guðmundur H. Garðarsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Ingibjörg Ingimarsdóttir, bankagjaldkeri, Jón Júliuson, starfsmannastjóri Loftleiða. Umræðustjóri: Elin Pálmadóttir, blaðamaður. Að loknum framsöguerindum munu frummælendur svara fyrir- spumum. — Sjálfstæðisfólk, fjölmennið. STJÓRNIN. Læknofélag Reykjavíkur minnir félagsmenn á árshátíð félagsins þann 17. febrúar. Miðasala á morgun á skrifstofu Læknafélaganna í Domus Medica. Netaveiðarfœri Til sölu eru flotteinar og allt, sem samsvarar átta trossum. Upplýsingar í síma 42501, Kópavogi eftir kl. 20.00. Skúkkeppni stofnana hefst 1. marz n.k. kl. 20 í félagsheimilinu að Grensásvegi 46. Tefldar verða 7 umferðir í tveimur riðlum, b-riðill á þriðju- dögum og a-riðill á fimmtudögum. Hver sveit sé skipuð 4 mönn- um og 2 til vara. Umsugsunartími verður 1 klukkustund á skák. Þátttaka tilkynnis í pósthólf 5232 eða Hermanni Ragn- arssyni í síma 83540/20662. Hraðskákmót Reykjavíkur hefst sunnudaginn 18. febrúar kl. 14. Teflt verður um titilinn hraðskákmeistari Reykjavíkur 1973. Öllum frjáls þátttaka. Skákkeppni framhaldsskólanna fer fram dagana 2.—5. marz n.k. og hefst kl. 20 á föstudag. Hver skóli sendi 8 manna sveitir auk varamanna. Keppt verður um farandgrip, sem Rikisútvarpið gaf til keppninnar. Vestmannaeyjaskákmót verður haldið sunnudaginn 11. marz 1973 og hefst kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir (tvær á tiu eftir Monradkerfi). Þátttökugjöld renna til Vestmannaeyjasöfnunarinnar. Öllum frjáls þátttaka. TAFLFÉLAG REYKJAVlKUR. Tilkynning fil söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því a8 gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þrírti. Fjármálaráðuneytið, 13. febrúar 1973. - BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. Kynningarfundir um frumvörp til laga um skólakerfi og grunnskóla verða haldnir sem hér segir: 1) I Reykjavík að Hótel Borg, fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30. 2) í Hafnarfirði í Víðistaðaskóla föstudaginn 16. febrúar kl. 20.30. 3) Á Suðurnesjum í Félagsheimilinu Stapa, mánudaginn 19. febrúar kl. 20.30. 4) í Vík i Mýrdal að Leikskálum, sunnudaginn 25. febrúar kl. 15.00. Nefndarmenn grunnskólanefndar mæta á öllum fundunum. Á Reykjavíkurfundinum flytja nefndar- menn stutt framsöguerindi. Á hinum fundunum verð- Birgir Thorlacius formaður nefndarinnar framsögu- maður. Menntamálaráðuneytið. VESTURBÆR Miöbraut - Lynghagi. ÚTHVERFI Nökkvavogur - Gnoðarvogur frá 48-88. AUSTURBÆR Baldursgata - Sjafnargata - Ingólfs- stræti - Þingholtsstræti - Skólavörðu- stígur. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. Sími 2698. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Sími 40748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.