Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 29 MIÐVIKUDAGUR 14. febrúar 7. Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morffunbæn kl. 7.45. Morgunleik- firai kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að endursegja söguna af Nilla Hóimgeirssyni eftir Selmu Lager- löf (20). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt Iög á milli liOa. Kitningarlestur kl. 10.25: Séra Krist ján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (17). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Hljómsveitin Finlandia leikur „Norrænar myndir“, eftir SUlho Ranta og Finnska rapsódíu eftir Eino Linnala. / Nora Brockstedt syngur vísur eftir Alf Pröysen. / Studio-htjómsveitin i Berlin leikur verk eftir Wilhelm Peterson-Berger, Tor Aulin og Algot Haquinius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 ViO vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ijáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigríður Schiöth les (19). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrím Helgason. Þorvaldur Steingrímsson og höfundurinn leika. b. Lög eftir Markús Kristjánsson, Sigvalda Kaldaíóns og Sigfús Hall- dórsson. Jón Sigurbjörnsson syng- ur. Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á píanó. c. Sónata fyrir trompet og píanó eft ir Karl O. Runólfsson. BJörn Guð- jónsson og Glsli Magnússon leika. d. Lög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. e. Tvær rómönsur fyrir fiöiu og píanó eftir Árna Björnsson. X>or- valdur Steingrlmsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Poppbornið 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatiminn Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirs- dóttir sjá um timann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri stjórnar umræðum um lengingu skyld unámstímans. Þátttakendur: Andri Isaksson deildarstjóri, Ing- ólfur A. Þorkelsson kennari og skólastjórarnir Helgi Þor&teinsson og Þorgeir Ibsen. 20.00 Kvöldvaka a. Klnsöngur Magnús Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir. b. Feigur Fallandason Sverrir Kristjánsson flytur sjö- unda hluta frásögu sinnar af Bólu-Hjálmari. c. „Oft er það gott, sem gamlir kveða“ Vlsnaþáttur 1 samantekt Braga Jónssonar frá Hoftúnum. Baldur Pálmason flytur. d. Árni Oddsson Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. e. lim islenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Samsöngur Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. Bæn- arorð. 22.35 l'tvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (5). 23.05 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir tónlist eftir Lutoslawski; — annar þáttur. Umsjónarmaður Guðbjartur Gunn- arsson. 21,05 Kloss höfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokkur „Eikilaufsáætlunin“ Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22,00 Að tjalda þvf, sem til er Fjórir öryrkjar, tveir lamaðir menn og einn blindur, og kona með radd bandalömun, segja frá fyrstu við- brögðum sínum við sjúkleikanum og líðan sinni nú, eftir að þau hafa aðlagað sig þessum annmörk um. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22,35 Oagskrárlok. FÖSTUDAtíUR 16. febrúar 20.00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Karlar í krapinu Bandariskur kúrekamyndaflokkur í léttum tón. Á mannaveiðum Þýðandi Kristmann Eiðsson 21,20 Sjónaukinn Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22,05 Anne Murray II Síðari þátturinn af tveimur, sém sænska sjónvarpið lét gera, þegar kanadíska söngkonan Anne Murray var á ferð í Sviþjóð i fyrra. Ásamt henni koma fram í þættin- um nokkrir kunnir, sænskir hljóð- færaleikarar. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 22,30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. febrúar 18.00 Jakuxinn Bandarísk myndasaga fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés Indriðason. 18,10 Maggi nærsýni Teiknimyndir Þýðandi Garðar Cortes 18,25 Kinu sinni var . . . Gömul og fræg ævintýri færð \ leik búning. Þulur Borgar Garðarsson. 18,50 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Þotufólk Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson HflREFflUflR MARGFALDAR 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni 20,55 Ert þú næstur? Tveir stuttir þættir um framúr- akstur og ýmsar hættur, sem veg j farendur þurfa að varast. * Austurrísk fjölskyldu (húsmóðirin íslenzk) Búsett í Graz í Austurríki óskar aS ráða strax 17—20 ára barngóða, rólega og reglusama stúlku til að gæta 2ja drengja (2ja og 3ja ára). Einhver þýzku- kunnátta væri æskileg, en samt ekki nauðsynleg. Upplýsingar í síma 24805 eftir kl. 6 á kvöldin. Happy soldiers FRA hjálpræðishernum í noregi. Fimmtudag kl. 20,30: FiLADELFÍA. Föstudag kl. 20,30: FRÍKIRKJA (Aðgöngumiði). Laugardag kl. 20.30: FRÍKIRKJA. — kl. 23,—: hjAlpræðisherinn. Sunnudag kl.11,—: HJALPRÆÐISHERINN. — kl. 20.30: K.F.U.M. Allir velkomnir. ® ÚTBOÐf Tilboð óskast um sölu á sængurfatnaöi, handklæðum og titsui vefnaðarvörum fyrír sjúkrastofnanir Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorrí. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. marz, n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuyegi 3 — Sími 25800 NOTAÐIR BILAR Seljum í dug Saab 99 1972. Saab 99 1971. Saab 96 1973, ekinn 2 þús. km. Cortina GT 1972. Cortina 4ra dyra 1968. Taunus 17 M 1967. BJÖRNS SON&co.rfr JÓN B. GUNNLAUGSSON 0G FLEIRI. TIL SKEMMTUNAR. Árshátíð Stýrimannaskólans VERÐUR HALDIN í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU MIÐVIKUDAGINN 31. JANÚAR 0G HEFST MEÐ B0RÐHALDI KL. 19. ALMENNUR DANSLEIKUR FRA KL. 21.30. HÁTÍÐINNI SLITIÐ KL. 02.00 . NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.