Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 31 Skíði ' • -J. • Norska meistaramótið á slóð- um hélt áfram um sl. helgi og var þá m.a. keppt í 50 km göttgu. Var um |;ífurlega harða baráttu að ræða, en alls kepptu 45 í göng- unni. Sigurvegari varð hinn 21 árs Oddvar Braa og gekk hann vegalengdina á 2:39,16 klst. Ann- ar varð Oly’mpíusigurvegarinn í þessari grein frá Sapporo, Paal Tyldum, sem gekk á 2:41,53 klst. og þriðji varð Magne Myrmo £ 2:42,46 klst. I stökkkeppninni af hærri palli sigraði Nils 1*. Skarseth, var með 255,5 stig, annar varð L.ars Grini með 234,9 stig og þriðji Frithjof Frydz með 233,6 stig. • Austurríska skíðadrottningin Annmarie PrÖIl bætti enn sigri í safn sitt um helgina, en þá kepptj hún í bruni á móti sem fram fór í St. Moritz í Sviss. Er Pröii nú orðin öruggur heimsbik- arhaíi í ár. Brautin sem keppt var í í St. Moritz var 2400 metr- ar, og fallhæð 575 metrar. Pröll var í nokkrum sérflokki í keppn- inni, fór á 1:58,09 mín. Eöndur hennar urðu í tveimur næstu sæt- um: Ingrid Gfoellner önnur á 2:00,46 mín. og VViltrud Drexel þriðja á 2:01,35 mín. Fjórða var svo Jacqueline Rouvier, Frakk- landi, á 2:01,38 mín. Meðalhraði Pröll í brautinni var 73,16 km á klst. • Norðurlandakeppni í skíða- skotfimi fór fram í Vuokatti í Finnlandi um sl. helgi. Þar sigr- aði Esko Saira í keppni fullorð- inna á 1:13.32 klst. Annar varð landi hans Juhani Suutarinen á 1:14,46 mín. og þriðji Mauri Röppánen, einnig frá Finnlandi á 1:15,12 klst. í ungiingafiokki sigr aði Erkki Anttila, Finnlandi, á 56,40 mín. • Juha Mieto varð finnskur meistari í 30 lon skíðagöngu, en finnska meistaramótið hófst um sl. helgi. Gekk hann vegalengd- ina á 1:80,23 klst. Annar varð llannu Taipale á 1:31,39 klst. 1 norræni tvíkeppni si^raði Rauno Miettinen, hlaut 435,80 stig. Ann- ar varð Erkki Kilpinen með 415.25 stig. • Vestur-þýzka meistaramótið í skíðagöngu fór fram um sl. helgi. I»ar sigraði Walter Demel í 15 km göngu á 54,46 mín. Annar varð Hans Speicher á 55.15 min. í 5 km göngu kvenna sigraði Micliaeia Endler á 20.16 mín., og var það fjórtándi þýzki meist- aratitilinn, sem hún hefur hlotið. Önnur í göngunni varð Katrin Gias á 20.56 min. • Tauno Kayhkö frá Finnlandi sigraði í stökkkeppni sem fram fór á stóra Olympíupallinum í Sapporo um helgina. Hlaut hann 241.1 stig og stökk 108 og 101 metra. Annar varð Japaninn Kinoru Wa-kasa, sem náði lengsta stökki keppninnar, 109 metrum. Meðal keppenda var Yukio Kas- aya — Olympíusigurvegarinn í stökki af 70 metra paili. Hann varð 18. í roðinni. • Austurríska stúlkan Monika Kaserer sigraði í stórsvigi á móti, sem fram fór í Abetone á Italíu um helgina. Tími hennar var 1:44,64 mín. Önnur varð Traudl Trechl, Þýzkalandi, á 1:45,11 mfn. og þriðja varð Sandra Poulsen, Bandaríkjunum, á 1:45,81 mln. Brautin var 1600 metrar, fallhæð 345 metrar og hlið 54. • Staðan í heimsbikarkeppni kvenna á sklðum var þessi eftir mót helgarinnar: 1) Annemarie Pröll, Austurrfki 250 stig. 2) Mon- ika Kaserer, Austurríki 183 stig, 3) Jacqueline Rouvier, Frakk- landi 103 stig, 4) Rosi Mittermai- er, Austurríki, 100 stig, 5) Wilt- rud Drexel, Austurríki 98 stig. Skautar • Heimsmeistarakeppni at- vinnumanna á skautum fór fram í Gautaborg í Svíþjóð um síðustu helgi. Keppt var í tveimur flokk- um, — hraðhlaupi annars vegar og alhliða keppni hins vegar. Sigurvegari í hraðhlaupi varð Hasse Börjes frá Svíþjóð og hlaut hann 161.845 stig. Annar varö Iæo Einkovesi frá Finnlandi, sem hlaut 162.095 stig og þriðji varð Vestur-Þjóðverjinn Erhard Keller með 163.355 stig. Verðlauifffi, sem Börjes hlaut. fyrir sigurinn voru 7 þúsund doliarar. Sigurvegarinn í alhliðakeppn- inni varð Hollendingurinn Ard Schenk, sem hlaut 172.020 stig. Annar varð landi hans, Jan Bols, með 173.720 stig og þriðji varð Norðmaðurinn Roar Grönvold með 174.418 stig. Ard Schenk tryggði sér ekki sigur fyrr en f síðustu greininni, 10 km hlaupinu, sem hann hljóp á frábærum tíma, 15:23,26 mín. Verðtaunin sem Schenk fékk fyrir sigur þennan voru 10.000 dollarar. Knattspyrna • óskaplegar óeirðir brutust út í Eagos í Nígeríu á sunnudags- kvöldið, en þar fór fram lands- leikur i knattspyrnu milli Nígeríu búa og Ghanabúa. Lætin byrjuðu er Ghanabúar skoruðu þriðja mark sitt, en staðan hafði þá ver ið jöfii 2:2. Töldu áhorfendur að Um rangstöðu hefði verið að ræða og byrjuðu á þvf að kveikja í dag blöðum á pöllunum. Brátt barst leikurinn út á völlinn og áttu leik menniriiir fótum fjör aö launa. Eögreglan kom brátt á vettvang og stóð í mikilli baráttu við óláta seggina. Munu margir tugir manna hafa slasazt alvarlega í látunum. Arsenal er á toppinum Leeds og Liverpool hafa tapað fæstum stigum ÚRSLITIN í 1. deildinni enskn komu mörg-iun á óvart siðastlið- inn laugardag og t.d. vairð árang ur spámanna blaðanna harla lé- iegnr. Sá, sean bezt gekk að sjiá i siðustu viku var aðeins með 5 rétta, en Morgunblaðið og flest ensku blaðanna höfðu aðeins tvo leild rétta. Úrslit tveggja Ieikja í ensku deildinni vöktu mesta athygli. Annars veg ar sigur Arsenal yfir Liverpool, en Liverpool hafði ekki tapað leik á heimavelli í þrettán mán- uði. Hins vegair óvæntur stórsig- 1. deiia Birmingham - Derby 2-0 Chelsea - Sheff.Utd. 4-2 Leicester - Leeds 2-0 Liverpool - Arsenal 0-2 Manc.Utd. - 'rfolves 2-1 Newcastle - Coventry 1-1 Norwich - West Ham 0-1 Southampton - Everton 0-0 Stoke - Ipswioh frestað Tottenham - Manc. City 2-3 W.B.A. - C. Palace 0-4 2. deild Brighton - Luton 2-0 Burnley - Hull 4-1 Cardiff- Carlisle 1-0 Huddersf. - í'ulham 1-0 Middesbro.- Bristol C 2-1 Millwall - Oxford 3-1 Notth.Forest - Q.P.R. 0-0 Orient - Blackpool 2-0 Preston - Portsmouth 0-5 Sheff.Wed. - Sunderland 1-0 Swindon - Aston Villa 1-3 STAPAN j 1. DEILD ur Crystal Palace yfir WBA, en Palace sigraði 4:0 og það á úti- velli, fyrsti sigur liðsins á úti- velli í allan vetnr. Alan Ball skoraði fyrsta mark Arsenal úr vítaspymu á 18. mín útu siðari háffleiks, Lindsay bak vörður LlVerpool gerði sig sek- an um mikii mistök er hann braut algjörlega að óþörfu á George Armstrong inni í vita- teiig.num. Radford skoraði rétt á eftdr síðara mark Ansenal ag var það sérlega skemmtillegit hjá hon utn. Hann léik á fjóra vamar- menn, síðan á Clemence í mark- inu og renndi loks knettinum í netið. — skemmmtilegit einstakl- imgsfram'tak það. Alan Birchenihall er ömgglega ekki bezti vinur Leeds-aðdáenda þessa dagana, en hamn skoraði bæði mörk Leicester gegm Leeds á l'augardaginn. Leeds áitti ekk- ert svar við þessum mörkuim oig varð að bíta í það súra epli að tapa tveimur stiigium gegn einiu af neðstu liðunum i deildinnd. Liverpool og Leeds hafa þó emn tapað fæisitum stigum i 1. deild- inni, en Arsenal er með flesta leiki og trónar nú á toppn'um. Birmi'ngham náði sér í tvö dýrmsat stig er liðið sigraði Emg landsmei'stara Derby með tveim ur mörkuim gegn engu. Latch- ford skoraði í fyrri háMIeik og rétt fyrir leikslok skoraði Tre- vtor Francis annað mark Birm- ingham og innsiglaði þar með sigur liðsins, fyrsti sigur Birm- ing'ham síðan í nóvember. Manchester Uniited vann nú sinn fyrsta leik eftir að Toimimy Dooherty tók við liðinu. Það voru Úlfamir, sem urðu fyrir barðinu á United og Bobby kemp unni Charlton í banastuði. Hann skoraði fyrra mark liðisins úr vafasamri víitaspyrnu á 57. mki- útu l’eiksins og rétt á eftir var hann aftur á ferðinni með eitt af sínutn sigi.ldu þrum'úskotum, sem markvörður Úlfanna réð ekki við. Mikið markaregu var á Stam- ford Bridge, heimavelli Chelsea, er Sheffield Umited kom í heim- sókn. Gestgjafarnir siigriuðu með fjórum mörkum gegn tveimiur. Garland skoraði i upphafi og á lokamín útu n um fyrir Chelsea, en á milli skoraði Garner tviveg- is. Ted Heamsley og Bill Deard- en skoruðu fyrir Sheffield og héi'du speninu í leiknum. Mar'khæsti leikmaður 1. deil'd- ar popparinn Brian Robson skor- aði fyrir West Ham á móti Nor- wich og staða síðamefnda liðs- ins versnar stöðugt. Leik Stoke og Ipsiwich var frestað. Sout- hampton og Everton skii'ldu jöfn í ágæitum leik án marka. Man- ehester City tókst vel upp á móti Tottenham og sigraði 3:2 eftir spenna.ndi leik. Rodney Marsh (2) og Francis Lee skor- uðu fyrir City, en Chivers bæði fyri.r Tottenham. Borðtennis ÞRIÐJUDAGINN 6. marz og föstudaginn 9. marz verður hald ið Reykjavíkurmót í borðtennis í LaugardalshölJ og hefst kl. 19 bæði kvöldin. Þátttökutilkynninig ar þurfa að berast fyrir 1. marz til einhvers eftirtaldra: Daníelíusar Sigurðssonar, Árm. Jónasar Marteinssonar, Erninum, Jóns Kr. Jónssonar, KR, eða húsvarðar Laugardalshallar- innar. Staoan í 2. deild 50 11 4 1 ARSENAL 6 4 4 42-27 42 28 8 5 i BURNLEY 7 6 i 49-27 41 29 12 1 1 LIVERP00L 5 6 4 52-31 41 29 9 4 i Q.P.R. 5 7 3 51-32 39 28 12 2 1 LEEDS 4 5 4 .50-29 39 28 8 4 3 AST0N VILLA 5 5 3 35-28 35 28 7 5 .2 IPSWICH 6 5 3 39-28 36 28 8 4 2 PULHAM 3 6 5 44-32 32 29 11 2 1 NEWCASTLE 3 4 7 47-38 32 28 4 7 4 LUT0N 8 1 4 35-31 32 29 11 2 1 DERBY 2 4 9 36-40 32 29 7 4 3 BLACKP00L 5 4 6 42-35 32 29 8 4 2 WEST HAM 3 4 8 49-59 30 30 8 4 3 MIDDLESBR0 5 6 6 28-31 32 28 9 3 1 MANC. CITY 2 4 9 40-40 29 29 10 1 3 0XF0RD 3 4 8 35-29 31 29 6 7 1 S0UTHAMPT0N 2 6 7 .29-30 29 29 9 2 3 SHEFF.WED. 2 6 7 45-40 30 27 8 1 5 W0LVES 3 5 5 40-39 28 25 7 6 2 HULL 2 4 7 43-37 28 28 6 5 3 CHEIfíEA 3 5 6 39-37 28 28 3 6 4 BRIST0L C. 6 3 6 35-37 27 28 7 5 3 C0VENTRY 5 3 7 30-31 28 28 7 5 2 N0TTH.F0REST 2 4 8 31-54 27 28 6 2 5 T0TTENHAM 4 5 6 36-34 27 29 8 3 3 MILLVíALL 2 4 9 38-34 27 28 6 3 6 EVERT0N 3 5 5 28-26 26 29 5 4 5 prestoi: 5 3 7 28-44 27 29 6 5 4 LEICESTER 2 4 8 34-40 25 28 4 4 7 P0RTSM0UTH 5 4 4 33-33 26 28 7 3 5 SHEPP.UTD. 2 3 8 31-43 24 27 8 3 3 CARLISLE 1 4 8 40-33 25 29 5 7 3 NORWICH 3 0 11 26-43 23 25 5 5 2 SUNDERLAND 2 4 7 33-34 23 29 5 6 4 MANCH.UTD. 1 4 9 28-45 22 28 4 7 2 SV/IND0N 2 4 9 34-44 23 27 5 4 4 C. PALACE 1 5 8 29-34 21 28 5 5 4 0RIENT 1 6 7 26-34 23 28 5 6 2 BIRMINGHAM 1 3 11 33-44 21 29 5 6 4 HUDDERSFIELD 1 5 8 25-37 23 27 5 6 1 ST0KE 1 2 12 38-41 20 26 9 1 4 CARDIFF 0 3 9 30-39 22 27 5 4 4 tf.B.A. I 3 10 24-41 19 29 2 6 6 BRIGHT0N 1 3 11 30-65 15 HANDKNATTLEIKSVIKA ARSINS HEFST í KVÖLD. ÞESSIR MÁTTARSTÓLPAR ÍSL.M. FRAM ERU EKKI LÍKLEGIR TIL AÐ GEFA SIG í HÖNDUM „HVÍTU LJÓNANNA“. ZAGREB HVAÐ VERÐUR ÚR ÍSL.M. FRAM í HÖNDUM „HVlTU LJÓNANNA" JÚGÓSLAVNESKU SNILLINGARNIR ZAGREB LEIKA í KVÖLD VIÐ ÍSL.M. FRAM. LEIKURINN HEFST KL. 9 E. H. FORSALA í LAUGARDALSHÖLLINNI HEFST KL. 5. FORLEIKUR ER MILLI HINS FRÆKNA LANDSLIÐS 1958 OG UNGLINGALANDSLIÐS 1973. Margar frægar stjörnur keppa með landsliði 1958 s.s. Ragnar Jónsson, Labbi, Kalli Jóh, Kristófer, Guðjón Ólafs, Bergþór Jónsson, Birgir Björnsson, Hörður Jónsson, Sverrir Jónsson, Reynir Ólafsson, Þórir Þorsteinsson. Hermann Samúelsson, Karl Benedikts- son, Einar Sigurðsson. HVER ER BREIDD ISL. HANDKNATTLEIKS? - ERUM VIÐ VIRKILEGA EINS GÓÐIR OG VIÐ HÖLDUM? SVARIÐ FÆST I KVÖLD OG NÆSTU KVÖLD.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.