Morgunblaðið - 20.02.1973, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973
7
Bridge
Uttektarspilin vekja venju-
lega mesta at3iy®Jd í br.idge
keppavi, en það eru oíit liitliu spil
ÍTí svoköKuðu, sem haía mest að
segja þegar vinningsistig eru
reiíknuð út. 1 ieifcnum miffi Hol-
lands oig Frafcklandis i Evrópu-
mótinu 1971 var mifcið um slífc
spil oig voru holienzifcu spilar-
aunir mun betri í þeim spilutn
enda unnu þeir með 14 stiiguan
gegn 6. Hér er eitt þessarn spiia
þar sem þeir með áigætri vöm
hinidra, að sagnhafi vinnd 1
grrand.
Norður
S: 9 5
H: D-5-4
T: D-7-3-2
L: K3-7 5
Vestur Aii.stur
S: Á-7-4 3 S: K-G-6
H: K-6-3 H: G-10-9-2
T: Á-K5-4 T: G 10-8
L: G 2 L: D-10-4
Siaður
S: D-10-8-2
H: Á-8-7
T: 9 6
L: Á-9-6 3
Aus'tur var sagnhafi í 1
gnandi ag suður iét út laufa 3,
norður drap með ás, lét næst út
spaða 9, austur og suður gáfu
og drepið var i borði með ás.
Hjarta 3 var látimn úr borði,
norður drap með drottningu, iét
út spaða 3 og saignhafi drap
með kónigi. Nú iét sagnhafi út
hjarta 9, féfcik þann siag, iét
enn hjarta, suðu-r drap með ás,
tók 2 sJagi á spaða, siðan
iuufa áis og iét út tiigul. Þetta
varð til þess að safnhafi varð
að gefa einn siaig á táigul og tap
aði spil'inu.
GANGIÐ
ÚTI
í GÓÐA
VEÐRINU
Munið
eftir
smá-
fuglunum
DAGBÓK
MRMMA..
Áki og veröldin hans
eftir Bertil Malmberg
I>að var orðið áliðið þen.nan kalda októbexdag, sólin
var að setjast. Þrestimár flögruðoi við hálffrosin reyni-
berin og gáfu til kynna að veturinn var í nánd.
II
Litlu mainneskjumar þrjár beygðu inn í hiiðargötu og
ekkéjfeið á löngu þar til þær voru komnar í útjaðar bæj-
arins, því. stærri var bann nú ekki. Gatan, sem þeir
gengu, lá í bugðum og" beygjum eftir hæðum og ásum,
en bægra megin var beinn vegur þar sem hús stóðu til
annarrar handar.
„Bergström sagði, að ég ætti að beygja út af götunni
hér,“ sa.gði Litli-Jónki og benti niður götuna.
„Hvaða vitleysa," sagði Palli. „Þá kemstu aldrei í öl-
gerðina.“
„Er það ekki?“ spurði Áki, hissa.
Palli lagði fingurinn yfir munninn og deplaði auganu
til Áka. Það var merki um, að hann ætti að taka þátt
í gamninu.
Litli-Jónki hikaði.
„Já, en Bergström sagðd . . . ,“ sagði hann.
„Þér hefur misheyrzt,“ sagði Palli.
Áki leit undrandi á Palla. Hann hafði aldrei heyrt
nokkum sikrökva með slíkri sannfæringu. Snöggvast
datt honum í hug, að hann ætti að segja Litla-Jónka
FRHMi+flLÐS&flEflN
satt og rétt, en hann var hræddur um að þá mundi Palli
fyrirlíta hann. Þees vegna þagði hamn.
Það var auðvelt að gabba Litla-Jónka, því harnn hafði
líti'ð vit og auk þesis var hann hara fjögurra ára.
„Ætlið þið þá að koma með mér?“ spurði hann.
„Nei, við getum ekki fa-rið len.gra,“ sagði Palli. „En
þú gengur baira heint af augum áfram götuna.“
Litli-Jónki stundi við, því vegurinn virtist óralangur
framundan. Og svo hélt hamn af stað.
Áki og Palli stóðu dálitla stund og horfðu á eftir hon-
um, þar sem hamn trítlaði eftir holóttum veginum með
körfuna á höfðinu.
Þegar han-n var komin-n úr aúgsýn, sneru þei-r við o-g
hlupu heim sömu leið til baka. Þeir hlógu hátt. Þeir
hlógu meira en eðlilegt vár. Þeir hlupu valhoppandi inn
um garðshliðið og fleygðu sér niður í brekkuna og hlógu
og Áki hló mest.
En þegar hatnn gat ekki hlegið meira, varð hann alvar-
legur á svipinn.
m
Og alvörusvipurinn vaxð æ þyngri, eftir því sem á
kvöldið leið og þegar ha-nn var kominm í rúmið og átti
að fara að sofa, kom honum ekki blundur á brá. Hann
vonaði af einlægu hjarta að Litli-Jónki væri kominn
heim, þótt varla hefði hann fært föður sínum ölið. Og
auðvitað hafði hann sagt Bergström, hvemig hann hefði
verið gabbaður af réttri leið. Áka rann kalt vatn á milli
skinns og hörunds, þegar ha-nn hugsaði til mo'rgund-ags-
ins.
HENRY
■
SMÁFÓLK
— Enn er mikið verk eítir — Ég var að velta því fyr----------------- — Blómamefnd hefnr lokið
í sambandi við þennan heið- ir mér hvort þú vildir störfwm!
urskvöldverð. . . . ekld taka að þér starf i
blómanef ndinni ?
FERDTNAND