Morgunblaðið - 20.02.1973, Side 11
MOFtGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973
11
Jófaann Hafstein, form. Sjálfstæðisflokksins, flytur ræðu sína á
N orðurlandaráðsþinginu.
Herferð
ungs fólks
fyrir málstað
íslands
Oisló, 19. febr.
tfrá Birni Jóhannssyni.
í SAMBANDI við þing Norður-
landaráðs, var faaidinn fimdur
fulltrúa imgs fólks innan norr-
ænu félaganna. Fundtrrinn sam-
þykkti að faeÆja norræna upplýs-
ingaherferð tii aukins skilnings
á þörf Islands fyrir útfærslu
fLskvei ð i 1 ögsögunn ar.
Þessi herferð á að hefjast með
vorinu oig á að l'júka á raóstefmu
un@s fólks í nornænu félögiunum
á fslandi 1974.
Fulltrúarnir hafa einniig lýsit
stuðningi við söfnunána til Is-
lan,ds vegma Heimaeyjargossins
sem norrœnu féiögiin beita sér
nú fyrir. Imnan þeirra eru starf-
andi ails 120 fél&g unigis fólkis.
Jón Skaftason:
Treystum
á stuðning
N or ðurlandanna
Oslö, 19. febirúar,
frá Birnd Jóhannssynd,
JÓN Skaftasoni, alþ’imgisimaður,
tóik til miáls í himiim almeininu
uomræ'ðum á þingi Norðurlanda-
ráðs si. laugardag. Jón fjallaði
fyrsit og freimst um moirræint
samsitarf, framitíð þess og fyrir-
hugáða fir'amlk v aamdaá ætlun í
iQnaðiar- og orkuimálumo, svæða-
áætlunuim., umhverfisvemd og
samigönigumálum.
Jón fjaliaði um niátrtúruvernd-
iina sérstaklega og í því sam-
bandi vék hanm að landhelgis-
málinu og rányrkju á miðunum,
rakti hanm gang landhelgismáls-
ins í stórum dráttum og sagði
m.a.:
„Á vettvangi S.Þ. gerum við
það sem okkur eir fært til þess
að fá samiþykktar reglur gegn
ofveiði oig á þingi Samieiinuðu
þjóðanna fyrir jól vaninsit veru-
legur siigur er mikilí meirihluti
þjóðanna sarruþykkti tillögu m.a.
þeas efinds, að strandríkjum beri
sami rétitur til nýtinga auðæfa
í hafirnu yfir landgruinninu og
till nýtingar auðæfa undir því.
En langt getur verið í það, að
þetta verði aiþj óðalög. Stórveld-
in éru þessu andvíg og geta
tefið þróunina í þessum málum
um árabil,
íslendingar treysta á stuðning
fulltrúa Norðurlanda á vetfvangi
S.Þ. í þessum etoum. Það yrði
Jón Skaftason.
óbætanlegt áfal fyrir nioirænt
samstarf á íslandi, ef reynslan
sýndi arnnað. Þróuna.rlöndin flest
væmta hins sama af Noi'ðurland-
unium í þessum málum. Hér má
ekki hika og komast þarf yfir
þrengstu sérhagsmuni í þessu
lífsspursimáli í sveltandi heimd.
Blessun óborinna mun þeim
hlotnazt er skilja kall timans og
breyta samikvæmt því.
Megi norrænit samistarf halda
áfram að efliast á sem flesitum
sviðum um ókomria tíð,“ sagði
Jón Skaftason að lokum.
Matthías A. Mathiesen:
Verndun
fiskstofnanna
Norrænt hagsmunamál
Osló, 19. febr. 1973,
íra Bimi Jóhannssyni.
MATTHlAS Á. Mathiesen, al-
þimgismaður, tók til máls í hin-
um almennu umræðium á þingi
Norðuriandaráðls sl. sunnudag.
Fjailaði ræða hans fyrst og
fremst um nautðsyn þess að varð
vedta fitsíkstofna Norður-Atlants-
hafsiins og að það væri sameig-
inlegt hagsmun.aimál þjóðanna á
því svæði.
1 ræðu sinni sagði Matth'ias,
að honum virtist sem forystu-
menn hiinna Norðurlandanna
gerðu sér þetta vandamál ekki
fyliiilega l'jóst og því teldi hann,
ástæðu til að vekja athygt'i Norð
uriandaráðis á þvi.
Matthías sagði, að fiiskaflinn i
heiminum fjórfaldaðist á tiu ára
fresti, bæði vegna nýrra fiski-
miða og stóraukinnar veiðisókn-
svæði og álhrifm á fiskBtofnana.
Hann sagði síðan:
„Með til'liti til þeirrar þróunar
sem ég hef rakið hér trúi ég
ekfci öðru en að Norðurlandaráð
otg rikiisstjómir Norðuri'anda
miuni styðja allar rá'ðstafanir
sem stuðla að varöveMu flsk-
stoifnanna á norðianverðu A'tla'nts
hafí. Við verðum að gera okk-
ur grein fyrir þvi, að það er eng-
in þörf aukinnar fiskveiðiiög-
sögu eða viðræðna við Efnahags
bandalag Evrópu um sölu sjávar
afurða ef fisikstofnarnir haía
orðið fyrir slíkri rányrkju að
þeir geti ekki endiumýjazt.
Ég vona, að Norðuriöndin í
framtiðinni geri sér betur grein
fyrir þessu vandamáii og muni
þvd styðja ís'land í barátturuni
fyrir verndun fis'kstofnanna."
Mattlhias Á. Mafhiesen vék
síðan að eldsiumbrotunum í
Vestmarmaeyjum og kvað þau
hafa sýnt saimsitöðu Norðurlanda.
Fyrir það væru íslemdimigar þakk
látir. Þegar Norðurlöndin öi'l
standi saman um mál, þá hafi
þau víðteek áhrif. Siík samstaða
muni situðla að vemd'un fisk-
stofna í Norður-Atlantshafi.
Menningax- og félagsmálastarf
Norðurlanda verði ekki eins
raungott og menn vilja, ef að-
gerðir um fiskvemd'un verði ekki
samræmdar.
ar, en ljóist væri, að aukim veiði-
sókn á Norður-Atlants'hafi hefði
e'kki gefið tilsvarandi aukningu
í afla. Nokkrar fistotegundir
væru þegar ofveiddar, þar á með
al þorskstofnar. Þetta toomi m.a.
skýrt fram í skýrslu vieinda-
manna alþjóða Hafrarmsókna-
ráðsins um fiskveiðar í Norðvest-
ur-Atliamtsihafi.
Matthdas ratoti síðan helztu
þætti þróunar fiskveiði á þessiu Olafur Jóhannesson, forsætlsráðherra, fylgist með umræðum á
_________________________________ þingl Norðurlandaráðs í Osló.
Matthías Á. Mathiesen talar á
þingi Norðurlandaráðs.
Fundur
Norðurlanda-
ráðs
SJÁ EINNIG
FRÉTTIR
Á BLS.
1, 2, 13 og 30
01. Jóhannesson harmar
afstöðu Norðurlanda
ÓLAFUR Jóhannesson, for-
sætisráðherra, ítrekaði í ræðu
sinni rnn helgina á fundi
Norðurlandaráðs „vonbrigði
íslendinga yfir þeirri afstöðu,
sem Norðurlöndin tóku á ný-
afstöðnu allsherjarþingi til
tillögu Perú og fleiri ríkja,
varðandi rétt strandríkis til
náttúruauðlinda í hafinu“.
Forsætisráðherra harmaði, að
Norð'uriöndin sátu hjá þótt álykt-
unSm hlyti samlþykki 102 rEkja.
„Vi@ íslenidingar teljum þá sam-
þyklkit mikilvæigt skref ti! styrkt-
ar má'lstað okkar í landhelgismál-
iiniu,“ sagði Ólafuir Jöhannesson.
„Við töldum, að vlð hefðum gert
Narðurlandaþjóðunum rækilega
grein fyriir þvá hvllíltot lífslhags-
munamál landhelgisútfærslan er
okkur og hver forsenda hún er
fyrir framtíðartilveru okkar
sem sj álfstæðrar þjóðar.“
Ólafur Jóhannesson sagði að
þessar ástæður ættu efcki síður
við esf'tir hið mikla áfali af vold-
um eidigoasLns í Vestmánnaeyj-
um og hédt áfram: „Ég s&il, að
það þj ónar eikfci neinum tilgangi
að fara að rekja það mál nánar
hér. Ég mium því ekki þreyta
háttvirta þinigfuiltrúa með því að
fjödyrða hér um það frefcar. En
ég vildi við þetta tækifæri ekki
láta hjá líða að minma á þessa
álýtotunartSiilögu frá nýafsitöðnu
alisherj arþingi, þar sem Norður-
landaþjóðimar hafa anmars yfir-
leitt átt svo gott samstarf.“
Forsætisráðherra þakkaði
„samúðiina og hiýjar kveður, sem
til okkar hafa streymt hvaðan-
æva að af Norðurlöndum og yljað
hafa okltour um hjartarætur og
orðið okkur mikiin andlegur styrk
ur“ vegna náttúruhamifaranna í
Vestmannaeyjum. Hann sagði, að
skj ót og drengileg viðbrögð
Norðurlandaþjóða hefðu „fært
oss íslendingurm heim sanininn
um, að talið um norrænar
bræðraþjóðir er ekki aðeins
innantóm orð. Þau hafa sýnt
okkur hvað norrænf samstarf
getur þýtt í verki“.
„Ég get aðeins endurtekið
hjartans þakkir íslenzku þjóðar
innar til ykkar alira — jafnt ein-
staklinga og opinberra aðila —
fyrir bróðurhug og aðstoð I
verki,“ sagði Ólafur Jóhannes-
son.
Forsætisráðherra fjallaði einn-
ig um inngöngu Dana í Efna-
hagsbandalagið og taldi að „þörf
in á starfsemi Norðurlandaráðs
sé eirumátt enn ríkari fyrir vikið“.
Hann lagði áherzlu á það hlut-
verk sem Danir gætu gegnt sem
tengiliður milli Efnahagsbanda-
lagsins og hinna Norðurland-
anna. „Það eru sannarlega etoki
heldur nein samdráttareinkenni
á norrænni samvinniu, heldur ör-
uggur framsóknarvottur," sagði
forisætisráðherra.
Ólafur Jóhannesson lagði
áherzlu á breytingar er miðuðu
að því að starfsemi Norðurlanda-
raðs og norræn samvinna kæm-
ust á fastari grundvön og lét I
Ijós ánægju með að á þessu ári
tæki til starfa norræn ddfjalla-
rannsóknamiðstöð í tengslum við
Háskóla Islands.