Morgunblaðið - 20.02.1973, Page 17

Morgunblaðið - 20.02.1973, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FERRÚAR 1973 17 Hús Jóns Sigurðs sonar í Höt'n. Sigurðssonar, er oft eitthvað um að vera. Hafa Isiendinga- félagið og Námsmannafélagið veg og vanda aif rekstri fé- liagsheimílisins. Það er opið hús öll föstiudagskvöld að vetri til, og eru þau nefnd blaðakvöld, þvi að þá liggja íslenzku dagblöðiin frammi. Kemur fólk þá til að líta í blöðin og spjalla saiman. Af og til er spiluð félagsvist, höfð taflkeppni, kvöldvökur, fundir o. fl. Sveinn Einars- son, þjóðileikhússtjóri, sem nú býr í fræðimiannsiítbúðinni og leggur stuind á rannsókn- ir á íslenzkri lei'klist, fer með hóp íslendinga á leikhússýn- ingar og er slikt mikils virði. Eftir messur komia flestir kirkjugestir saman í félags- lieimilinu til að fá sér kaffi- sopa. Svo það má segja, að það eru nokkuð margir, sem koma hér í húsið sér til skemmtumar og ánægju, fyr- ir utam allla ferðamennina, sem koma til að skoða það, en það er nú einkum á surnr- in. Ailar meiri háttar skemmt- anir, svo sem árshátíðir o.þ.u.l. fara fraim annars stað- ar, enda húsrými hér ekki nsegdilegit fyrir sií'kar sam- komur. — Nú er mi'kið talað um Kaupmanniaihöfn í sambandi við eiturlyf. Er mikið uYn, að þú þurfir að hafa aifskipti af íslenzkum unglingum vegna óreglu eða neyzlu eit- urlyf ja ? — Ekki get ég neitað því, að það hefur komið fyrir, en ekki viil ég segja, að mikið hafi verið um það. Ég held, að heima á Islandi sé oft of- sögum sagt af óreglu og ei't- urefnaneyzlu íslenzkra ungl- inga hér í Kaupmannahöfn. Það er þó vitiað, að einn og einn hefur orðið þessum vá- gesti að bráð, og þó ekki sé nema einn þá eir það of mikið. En í flestum til'vikum hefur viðkomandi verið „komimn á bragðið" heimia á Íslandi en komið hingað, þvi hér er haag- ara og ódýrara að ná í eitur- lyf, svo er auðveldam að hverfa i fjöidiann í milljóna- borg. Héði3in liigigur svo leið'in tiil Amsterdam, þvi þar hafa hinár svo nefndu ,,hippar“ nokkurs konar nýlendu. Annars vil ég taka fram, að af minni reynslu hér, þá hafa lang flestir þeirra íslenzku ungliiniga, sem ég þekki tU og komið hafa hingað tdl náms eða vinnu spjarað sig vel. Margir hafa sparað saman fé, jafnvel keypt sér bíl ti-1 að geta ferðazt suður á bógiinn. En það er nú einu sinni svo, að mest er tailað um þá, sem illa fer fyrir, en ekki miinnzt á hina, sem eru í miklum meiri hluta og standa sig vel og eru landi og þjóð tii sóma. Annars er ekki ummt að loka augunum fyrir því, að freistingairmar eru margar hér í Kauptmiaimmahöfin, en hinu má ekki heldur gleyma, að hér er margt og mikið gott og óteljandi möguleikar, bæði til náms, vinmu og skemmt- unar. Vandinn er bara sá að kunna að velja og hafma. En ég mundi ráða foreildrum frá þvi að senida óharðnaðan ungling, sem engan ætti hér að, himgað til vinnu, ef til viU á miður góðu hóteli eða veit- ingastað og þyrft'i viðkom- and'i unglingur jafnvel að leigjia sér herbergi eimhvens staðar „úti í bæ“. Því þar sem möguleikarnir eru mest- ir, bæði til góðs og ills, þar þarf mesta festu og istöðu til að forðast freisitingarnar og ganga hinn gulJna meðal- veg. En það vill stundum verða ofraum óhörðn'uðu umg- rmemni. — Er nokkuð fleira, sem þú vildir segj'a að lokum? — Ekki nema það, að mér Mkar vel að starfa hér, þöfct starf’ð sé nokkuð erilsamt á köflum. En það hefur verið mér mikill stuðnimgur, að sendiherrahjónin, frú Ólöf og Sigurður Bjiarnason og starfs- fólkið i sendiráðinu baifa verið boði.n og búin tiil að að- stoða m'lg á alilan hátt, hve- nær sem ég hef til þeirra leitað. Við kveðjum svo séra Hrein og óskum honium vel- farnaðar í mikilvægu stiarfi hans í kóngsins Kaupmanna- höfn. St. Pauls-kirkjan í Höfn, þar sem íslenzkar messur eru luild nar. Of sögum sagt af eiturlyf janeyzlu íslenzkra ungmenna í Kaupmannahöfn ingin um það, hvaðan prestur væri ættaður. — Ég er ættaður frá Hellis- samdi á Snæfelllisinesi, sagði sr. Hreienn, þar er ég fæddur og uppalimn. Og i Ólafsvik, sem er eins og aliir vita næsta þorp við Hellissand, var ég prestur i sjö ár áður en ég fluttist hingað til Kaup- miamnaihafmar. Konan mín Sigrún HialUdórsdóttir, er aft- ur á móti ættuð frá Akra- nesi. Það má geta þess, að nærri lætur, að tíunda hver prestskona á ísilandi sé ætt- uð frá Akranesi. — Og hvermig líkar ykkur svo hér í kómgsins Kaup- manmahöfn ? — Okkur líkar mjög vel að vera hér. Það er reyndar mik- il breyting að komia frá iitlu sjávairþorpí á Islandi og himg- að tiil Kaupmamn'ahaifnar. En það tekur ekki svo langan tíma að aðlaga sig nýjurn að- stæðum, ef vilji er fyrir hendi, sérstakílega eru börnin fljót aö venjast nýju um- hverfi og eigmast nýja vini. — Og í hverju er svo starf þitt fólgiö, er það ekki mjög fjölbreytilegit? — Jú, það er rétt, starfið er mjög f jölbreytilegt. En það er fyrst og fremst fóligdð í þvi að veita þeim Islending- um sem hér búa aimemna prestsþjónustu, eimnig þeim íslenddnguim, sem búa á hin- um Norðurlömdumum. Og á ég þar við guðsiþjónustur, sem fram fara hér í Kaup- mannaihöfn í St. PauLs- kiirkju, skímiir, giftingar, fermingar og greftramir, Þessu embælti tillheyrir vit- anilega, eins og öðrum prests- embættuim, alimennt sáligæzlu- starf og er til min leitað með hin óld'klegustu vaindaimál, það eru fjölskyldiueríiðleikar, á- hyggjur af unglingum, fjár- hagsörðugleiikar o. fl. o.fl. hefur isienzkum sjúklingum farið mjög fækkandi, sem betur fer vil ég segja, og má sjálfsagt þakka það fleiri sérfræðingum í lækinastétt heima á Islandi og betri að- stöðu til að framkvæma stærri aðgerðir. — Hafa ekki oftast ein- hverjir verið með sjúkling- unum, sem h'ngað hafa verið sendir? - — Jú, mjög oft en ekki alitaf. En til merkis um það, hve margir Isdendingar eru búsettir hér og saimband Is- lendinga og patna er gott, má geta þess, að í ianig flestum tilvikum er það þannig, að sjúkldngamir ei-ga hér ein- hverja ættimgja eða kunn- ingja, eru tengdir einhverj- um, eða eiga vimi sem þekkja einhverja hér búsetta, ís- lenzka eða danska. Enda eru miargir Ísilendingar búnir að eiga hér heima lemgd, sumir í áraifcugii. Og heif ég gert mér far um að heimsækja eldri íslendinga hér í Kaupmanna- höfn, eftir því sem tdmi hef- ur uranizt til. Eiru þær heim- sóknir mér tdl mikiliar ánægju, enda er ailtaf tekið sérstaklega vel á móti mér. Snýst þá samtalið um Isliand og rifjaðir eru upp „hinir góðu gömlu dag®r“ héima á íslandi. Auk þess hef ég innt af hendi margs konar fyriir- greiöslu og veitt upplýsingar, sem ekki koma prestsstarf- inu beiint við. Svo sem að út- vega húsnæði, leiðbeina fólki með hvað það á helzt að skoða og sjá hér i borg, segja því til um hvar haigkvæmast er að gera inmkaup o. s. frv. — Hvað er að segja um félagsLíf íslendinga hér í Kaupmann'a'höfn ? — Ég er kannski ekki rétti maðurinn til að swana því. En í féliaigsheimilinu í húsii Jóns Þá hefur veigamiikiill þáttur starfs mínis verið fólginn i því að. annaist um sjúklimga, sem hingað hafa verið sendir frá Islandi. Hef ég þá yfir- leitt tekið á móti þeim úti á Kastrupflugvelli og komdð þeim á spítala eða tdl læknis. Þær eru ófáar ferðirmr, sem ég hef farið út á flugvöll. Sjúklin.gama hef ég heimsótt reglulega, verið túlkur fyrir þá, sem þess þurftu með og hjálpað þeim og útréttað fyr- ir þá eftir þörfum. Annars má skjótia þvi hér inn i, að Damir eru undrandii yfir því, hve margir Islendimgar tala dí'nsku. — Hafa margir islenzkir sjúkiimgar verið sendir hing- að? — Árið 1971 og fyrri hluta s.l. árs komu hingað rraargir sjúklingar frá Isilandi og voru þeir flestir lagðir inn á Ríkis- spítalann, t.d. voru hér um tima sjö isdenzkir sjúklingar saimit.ímis, þar af fjórir á sömu stofu. Flestir islenzku sjúklinganna hafa verið send- ir himgað til höfuðaðigerðar og er mjög misjafnt, hve lengi þeir hafa dvaldzt hér, allt frá átta til tólf daga og upp i sex mánuði. En nú FRÉTTAMANNI Morgun- bLaðsims, sem leið átti um Kajupm’annahöín, nú á dögun- um, datt í huig að gamga á fund íslenzka prestsins þar, séra Hreins Hjartarsonar, til að spyrja hann um starf hans og leita hjá honuim frétta. Að góðum og gö-mlum ís- lenzkum sið var fyrsta spurn- Séra Hreinn Hjartarson sendiráðsprestur. Samtal við sr. Hrein Hjartarson, sendiráðsprest í Höfn,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.