Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.02.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 20. febrúar 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni ,,Ég er kölluð Kata“ eftir Thomas Michael (2). Tilkynningar kl. 9.30. I>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson ræöir viö Pál Pétursson niö- ursuöufræöing um lagmetisiönaö- inn. Morgunpopp kl. 10.40: Curtiss og Maldoon syngja. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14.15 Til umhugsuiiar Endurtekinn þáttur um áfengismál í umsjá Árna Gunnarssonar. 14.30 Frá sérskólum í lieykjavík; XI: Myudiistar- og handíðaskólinn Anna Snorradóttir talar við Hörð Ágústsson skólastjóra. 15.00 Miðdegistónleikar John Ogdon leikur Svítu fyrir píanó op. 45 eftir Carl Nielsen. Frá alþjóöakeppni I píanóleik i Brussel i sumar: Jeffrey Swann frá Bandaríkjunum sem fékk önn- ur verðlaun og Belglska rlkis- hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 2 eftir Prokofjeff; René Defossez stj. (Hljóðritun frá útvarpinu I Brússel). 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla í þýzku, spænsku og esperanto. 17.40 Dtvarpssaga barnanna: „Yfir kaldan Kjöl“ eftir Hauk Ágústsson. Höfundur les (7). 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 llmhverfismál Sóimundur Einarsson sjávarlif- fræðingur talar um skólp og áhrif þess á umhverfiö. 19.50 Karnið og samfélagið Herdls Haraldsdóttir kennari talar um stööu heyrnleysingjans I samfélaginu. 20.00 Lög unga fólksins RagnheiÖur Drlfa Steinþórsdóttir kynnir. • 20.50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. Meöal annars er rætt viö Jón Múla Árnason. 21.10 ítalskir óperuforleikir Hljómsveitin Philharmonia I Lund- únum leikur; Tullio Serafin stj. 21.30 Frá ísaárunum 1867 til 1894. Halldór Pétursson les frásöguþátt (Áður útv. 22. nóv. sl.). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passiusálma (2). 22.25 Tækni og visindi: Hinn hvíti riddari visindanna, Louis Pasteur Dr. Vilhjálmur G. Skúlason prófess or flytur þriöja erindi. 22.45 Harmonikulög Káre Korneliussen og félagar hans leika. 23.00 Á hljóðbergi Sjálfsmynd einræðisherra: Adolf Hitler, frá valdatöku til ósigurs, 1 eigin orðum hans, ræöum og sam tölum. William E. Simmat valdi efnið úr segulbandasafni þýzka útvarpsins 1 Frankfurt am Main. 23.40 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. febrúar 7,00 MorgUnútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund ba^nanna kl. 8,45: — Kristln Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni „Ég er kölluö Kata“ eftir Thomas Michael (3). Tilkynningar kl. 9,30. í>ingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liða. Kitningarlestur kl. 10,25: Séra Krist ján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (18). Passíusálmalög kl. 10,40. Fréttir kl. 11,00. Tónlist eftir Bizet: Flutt veröa atr- iöi úr „Carrnen" og þættir úr hljóm sveitarsvitunni „L’Arlesienne“. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. -14,15 Ljáðu mér eyfa Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14,30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Kjörnsson SigríÖur Schiöth (21). 15,00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. Kvartett op. 21 „Mors et Vita“ eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans i Reykja vik leikur. b. Ólafur 1> Jónsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Sinfónía i þrem þáttum eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhtjomsveit ísiands leikur; Wodiczko stjórnar. 16,00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt inn 17,40 látli barnat ímiim. Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirs dóttir sjá um timann. 18,00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Bein lina Fréttamennirnir Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraidsson stjórna þættinum. 20,00 Kvöldvaka a. Einsöngur, Sigurjon Sæmundsson syngur lög eitir Bjarna Þorsteinsson viö undir leik Roberts A. Ottóssonar. b. Feigur Fallaiidason Sverrir Kristjánsson sagnfræöingur flytur áttunda hluta írásöguþátt ar sins um Bóiu-Hjálmar. c. Lr Sigurdrííumálum Sveinbjörn Beinteinsson les d. Búmennska Bergsveinn Skúlason flytur frásögu þátt e. I m islen/.ka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flylur þáttinn. f. Kórsöngur Þjóðleikhúskórinn syngur lög eft- ir Jón Laxdai, Sigfús Einarsson og Björn Kristjánsson; dr. Haligrimur Helgason stjórnar. 21,30 Að tafli Guömundur Arnlaugsson flytur skákþátt 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Iæstur Passíusálma (3) 22,25 Ctvarpssagan: „Ovitinn“ eftir Fórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (8). 22,55 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar VERKSMIDJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga kl.2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á ÚTSÖLUNNI: FlækjuJopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Fieykvíkingar reynið nýju hraóbrautina upp i Mosfellssveit og verzliö á útsölunni. ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT 23,40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 20. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsiugar LykiHinn ab nýjum Þér lærió nýtt tungumáfá 60 tímum LiNGUAPHONE | Tungumáianámskeið á hljómplötum eáa segulböndum til heimanáms EN5KA. PYZKA. FRANSKA. SPANSKA. PORTUGALSKA, ITALSKA. DANSKA. SÆNSKA. NORSKA, FINNSKA. RUSSNESKA. GRISKA. JAPANSKA a. fl VERD AÐtlNS KR. 4.500- afborgunarskilmalar HSjóðfgrflhus Reyhjauihur Lauguurgi 96 sirei: I 56 S6 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 41. þáttur. Hvað tekur við? I>ýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 40. þáttar: Davið og Sheila eru ákveðin 1 aö skilja. Ian McKenzie hefur ákveö- iö að biöja Fredu aö giftast sér, en sama kvöld kemur eiginkona hans fyrrverandi I óvænta heim- sókn og Freda er á báöum áttum um, hvort hún eigi aö slita sam- bandinu. 21.20 Komið við í Koti Umræðuþáttur i sjónvarpssal. Rætt verður um kvikmyndina Brekkukotsannál og gerö hennar. Umræðum stýrir Magnús Bjarn- freðsson. 22.00 Frá Listahátíð ’72 Yehudi Menuhin og Vladimir Ashk- enasy leika sónötu i A-dúr, op. 47, (Krutzer-sónötuna) eftir Beet- hoven. 22.35 Dagskrárlok. Menningarstofnun Bandaríkjanna KVIKMYNDAHÁTÍÐ Kvikmyndahátið verður haldin hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna að Nesvegi 16, vikumar 12.—24. febrú- ar. Sýndar verða heimsþekktar kvikmyndir frá þögla tímabilinu með John Barrymore, Rudolph Valentino, Douglas Fairbanks og Nita Naldi. Aðgöngumiðar, sýningarskrár og aðrar upplýsingar eru fyrirliggjandi frá kl. 1—7 daglega hjá Ameríska bókasafninu, Nesvegi 16. Nýtt... , og enn betra ilmsterkt og bragðgott Fundin hefur verið upp ný og fullkomn- ari aðferð við framleiðsluna á Nescafé sem gerir kaffið enn bragðbetra og hreinna en áður hefur þekkzt. Ilmur og keimur þeirra úrvalsbauna sem not- aðar eru ( Nescafé er nú geymdur í kaffibrúnum kornum sem leysast upp á stundinni í „ektafínt kaffi" eins og þeir segja sem reynt hafa. Kaupið glas af nýja Neskaffinu strax í dag. Nescafé Luxus — stórkornótta kaffið í glösunum með gyllta lokinu verður auðvitað til áfram, því þeir sem hafa vanizt þvi geta að sjálfsögðu ekki hætL L BRYNIÖLFSSON S HVflRNN Hafnarstræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.