Morgunblaðið - 21.02.1973, Page 1
32 SIÐUR
f»iiiginenn Nordurlandaráðs:
Stóðu upp sem einn maður
„Þrýstum norræna bróðurhönd
með þökkum,“ sagði Jón Skaftason
Osló, 20. febrúar,
frá Birni Jóhannssyni.
NORÐURLANDARÁÐ sain-
þykJiti einróma i dag, að aðstoð-
in við ísland vegna eldgossins í
Vestmannaeyjuin, neani 100
miUjómim danskra króna., eða
1531 miiljón ísl. króna. Risu allir
þingmennirnir á fætur til að
sýna samþykki sitt við tiUógiina
votta íslandi samúð sína. Var
þetta mjög hátíðleg stund í upp-
Jiafi fundar ráðsins í dag. For-
seti Norðurlandaráðs, norslíi
þingmaðurinn Káre WiUoch, las
upp tillöguna, en Jón Skaftason,
sem á sæti í forsætisnefnd rúðs-
íns, ftutti ávarp og þakkaði fyrir
vináttuna, seni hinar norrænn
bræðraþjóðir sýna fslandi með
þcsso.ri ra.usnarlegu aðstoð.
Á fuindum forsætisnefndarinn-
ar og forsætisráðherra Norður-
landa í gær náðist samkomulag
<um ti'Möguna, sem lögð var fyrir
ráðið i dag. í morgun voru haldn
ir f'undir í sendinefndiuim land-
anna þar sem efni t llögunnar
var samiþykkt og að því búnu var
hald’nn flundur í forsætisnefnd-
mmi og með forsætisráðherrun-
um til að ganga formlega frá til-
lögunni.
I>að hefiur vakið mikla athygli
hér, að Ólafur Jóhannesson for-
s«’itisiráðiherra héH heiimleiðis, en
var ekkl viðstaddur fund ráðsins
í dag„ þar sem tillagan var af-
greidd.
Skömimi fyrir klukkan 14 var
hrinigt til fundar 21. þings Norð-
uiriandaráðs í salarkynnum
norska Stórþingsins. Forseti ráðs
ins, Káre Willoch, las siðan upp
eftirfarandi tillögu:
„Forsætisráðherrar Danmerk-
ur, Finnlands, Nore.gs og Sví-
þjóðar og forsæt'snefnd Norður-
laindaráðs leggja til að ráðið lýsi
yfir eftirfarandi:
f>jóðir Danmerkur, Finnlands
Noregs og Sviþjóðar hafa með
áhyggjum og djúpri hluttekn-
ingu fylgzt með þróun þeirra
náttúruihamifara, sem þjakað
hafa islenzku þjóðina með eyði-
leg'giimgiu Heiimaeyjar. Meðal
þjóðamna er almenn og heit ósk
uim sérhverja aðstoð við Island i
því skyni að draga úr áhrifum
Framhald á bls. 13
.Jón Skaftason þakkar fyrlr fslands hönd á fundi Norðurlandar áðs
WiIIoch, forseti Norðurlan(Iaráðs.
gær. Til vinstri er Káre
••••
Fréttir
Sti'kiux
Spádómar Dixon 10
Bókmenntir og listiir 11
Observer:
Evrópa í deiigiliu nin i 11
Gárur 15
Stokkhólmsbréf 15
Grein frá Tékkósilóvakí'U 16
Hafnarh.rip eftir Matitihias
Johannessen 17
Iþrótitir 30, 31
Samningur gerður
um vopnahlé í Laos
Vientiane, 20. febrúair. — AP
ÚTVARPIÐ í Vientiane til-
kynnti opinberlega í dag að
samningur heffti vcrið gerður
um vopnahlé í L.aos og að
hann yrði formlega undirrit-
aður á morgun.
Samkvæm.t áreiðamlegum heim
ilduim var saimmimgurinin umdir-
ritaðu.r til bráðaibirgða i dag af
Pexiig Phomgsiavang, aðalsamn-
imgamamnii komumgsis t jóraarinm -
ar í Laos og Phoumi Vomgviohit,
sérlegum sendimannd kommún
iistahreyfingairinar Paithet Lao.
1 Washingtoin saigði talsmaður
bandari ska liandvam'ará ðuneytis -
ins, Jerry W. Friedheim, að loft-
árásum Bandaríkjaman.ma hefði
enn ekki verið haett. „Þeim var
haldið áfram i dag að því er ég
bezt veit," sagði hann. Hamn
2 skotnir eftir árás
með leikfangabyssur
London, 20. febr. AP.
ÞRÍR grimuklæddir „Asíu-
moiin" vopnaðir eftirlikingum
af skammbyssum, bareflum,
sýru, rýtingum og sverði réð-
ust imi í skrifstofur ind-
verska stjórnarfullfrúans
(India House) í miðborg í.on
don i dag og tveir þeirra biðu
bana i bióðugum bardaga við
brezka lögreglumenn, sem
liéldu að hyssurnar vaeru raun
verulegar.
Fjöldi lögreglumanna þusti
á vettvang aðeins nokkrum
minútum eftir að árásin var
gerð á bygginguna sem er á
sjö hæðum og í námunda við
BBC og leikhúsim í West End.
Þeim tökst að handsama
þriðja árásarmanninn, 15 ára
pilt, ómeiddan. Ekki var ann-
að vitað en að um byssuóða
menn væri að ræða.
Starfsmenn indverska stjórn
arfulltrúans héldu því fram
að árásarmennirnir hefðu ver
ið „Pakistanar á villigötum",
en lögregluforingjar Scotland
Yard staðfestu aðeins að
mennirnir væru Asíumenn, all
ir á þritugsaldri. Ekki er þvi
vitað um ástæðurnar til verkn
aðarins.
StjórnarfulJtrúaskrifstofurn
ar, öðru nafni sendiráð, hafa
hins vegar verið miðdepill mót
maelaaðgerða Pakistana bú-
settra í Bretlandi undanfarna
daga vegna gremju þeirra sök
um þess að 90.000 landar
þeirra hafa verið hafðir i
haldi á Indlandi síðan strið-
inu í Bangladesh lauk fyrir
rúmu ári. Talið er að árásar-
mennirnir hafi ætlað að taka
indverska gisla til að tryggja
að pakistanskir stríðsfangar
yrðu látnir lausir, en það er
óstaðfest.
Fólk sem var í byggingunni
var flutt á brott og umferð
stöðvuð á götunni fyrir fram-
an. Mennirnir tóku sjö eða
átta gisla, bumdu þá og læstu
sig inni með þeim. Á eftir
voru gíslarnir fluttir i sjúkra
hús ásamt tveimur lögreglu-
mönnum sem skutu árásar-
Framhald á bls. 20
síaðfestá frétti.r uun liðsflutmiiniga
Nprður-Víetnama í Suður-Laos
og sagði að „þar hefðu át.t sér
stað stöðug umsvif kommún-
ista“.
Vopnahléð getur varpað ljósi á
aifdrif um það bil 300 bamda-
riskra hermamima, sem hefur ver-
ið sakniað i Laos. Ekki er fu'U-
komlega ljóst hvenær vopmahléið
tekur gildi, en óstiaðfestar frétt-
ir herma að það verði á hádegi
á fimmitudag (05.00 GMT). Und-
irritun vopnahléssaimndngsdns
fer fram í skrlfstofu Souvanna
Phouimia forsætisráðlherra kl. 11
að staðartíma á morgun.
Eftir á að koma í ljós hvort
aðeims er um vopnahlé að ræða
eða bæði vopnahlé og samninga
um pólitíska lausn. Patihet Lao
hefur þrívegis stungið upp á
vopnahléi u ndianfarma daga og
iag>t til að frekard umræður fari
frairn um póldtísk málefnd, að
sögn talsmamns kommúnásta í
Vienitiane. Pathet Lao hefur stað-
ið í samnimgum um vopnaihlé við
stjönn Souvanna Phouma í
margar vikur, en viðiraiðurnar
stiönduðu lengi vel á ósamkomu
lagi um skiptiingu ráðdierraemb
ætta í fyrirhugaðri samsteypu-
st jÓlTL
Ekki er vitað urn tilhögun eft-
iriits með vopnahléimu eða hvort
kveðið verði á um brotitfhitning
erlends herliðs. 65.000 norður-
vietnamskir hermenn eru i Laos.
Souvanna Phouma hefur lagt
áherzlu á brottflutning erlemds
heriiðs.
Bandarískar B52-flugvélar og
minmi véla.r fóru að jafnaði 380
árásarferðdr á dag í Laos i síð-
ustu viku, en aiuk þes® .hefur
Laosher sér tid aðstoðar banda-
riska hernaðarráðunauta og thai-
lanzka málaliða. Talið er að
Pathet Lao hafi keppt að þvi að
binda enda á loftárásirnar en
gera Norður-Víetnömum kleift
að halda stöðvum símuim i Laos.
E1 A1
lagt
niður?
Jerúsalem, 20. febr.
NTB—AP.
STJÓRNIN í ísrael hótaði í
nótt að leggja niður flugfélag
ið K/i A1 eí 112 vea kstjöi-ar við
gerðarmanna féiagsins hættu
ekki verkfalli seni þeir hafa
gert innan sölarhrings.
Félagið hefur tekið á leigu
þrjár erlendar flugvélar til að
halda uppi vöru- og farþega-
flutningum til Evrópu, að því
er skýrt var frá í dag.
Shimon Peres samgöngu-
málaráðherra lagði á það
áherzlu á stjórnarfundi að fé-
lagið hefði beðið mikið fjár-
hagstjón síðastliðið ár vegna
ólöglegra verkfalla. Stjórnin
fékk völd til að gera allar
nauðsynlegar ráðstafanir til
að halda rekstri félagsins
gangandi. Dómstóll fyrirskip-
aði handtöku verkfallsmanna
í dag.