Morgunblaðið - 21.02.1973, Page 10

Morgunblaðið - 21.02.1973, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1973 hennar standa höllum fœti, nema að hún haldd fast um buddu sína. Frk. Fonda kemair fé sínu fyrir til vissra hluta, sem einnig verður að gæta vel að, því að þeir verða á ein- hvern hátt flæktir við vin henn ar, sem ef til vill mun seinna fremja sjálfsmorð. 1 lok ársins 1973 mun heilsuLeysi gera vairt við sig hjá henni, sem bein af- leiðing ofþreytu. Jane Fonda gerir sér ekki ljóst hvað hætta í raun og veru er. Hún tekur margar áhætrt- ur, en skyldi læra að vera var- kár. Hún er sviiksamiega hand- leikinn af svokölluðum vinum sínum, sem nota hana til sinna eigin þarfa. Það munu hugsaniega verða miklar breytingar í lífi hennar og viðhorfum, sem munu aðeins koma í ljós eftir ha-rmleik, ég get ekki sagt um, hvort slys hendi einhvem mjög náinn MARTIN BORMAN ER LÁTINN hafi enn völdin í sínum hönd- um að nafnimi til, færa eifct- hvað af þeim í hendur annarra, vegna of miikillar vinnu. í enda nóvember á næsta ári, mun heilsu hans verða stofnað í hættu vegna vinnuálags, og mun hann jafnvel fara á sjúkra hús. Hér mun vera annað hvort maginn eða nýrun, sem valda honum erfiðleikum. Hon- um hættir einnig til að fá l'ungnabólgu, svo að hann þarf að gæta heilsu sinnar. Suslov og Agnew munu eiga fund saman í lok ársins 1973 eða snemma á árinu 1974. GOLDA MEIR Golda Meir syrgir um þess- ar mundir dauða svo margra fsarelsmanna, „barnanna sinna“ eins og hún kallar þá, — bæðd — eða vegna aðgerða hryðju- verkamanna utan fsraels. Golda Meir er mjög guðræk- in og án trúar sinnar gæti hún ekki staðið undir þeirri miklu ábyrgð, er hvílir á henni. í byrjun þessa árs sé ég mikla mótstöðu gegn ísraels- mönnum í tilraun þeirra að flytjs. landamæri sin. Fölisuð MARTIN BORMAN Ég tel, að hinn umræddi nas- isti, Martin Borman, sé látinn, þrátt fyrir áframhaldandi yfir- lýsingar um hið gagnstæða, og að hann liggi í ómerktri gröf undir einhvers konar vamar- virki. Þessa byggingu eða smíði verður annaðhvort að rifa niður eða flytja, áður enn gröf hans finnst. Ég sé, að gröf hans mun finnast í Þýzka- landi. í byrjun næsta árs mun Mart in Borman aftur bera mikið á góma, hvort hann sé á lifi eða ekki. Framtakssamir menn úr hópi and-nc.si.sta munu koma fram með fölsuð skjöl til sönn- unar þvi, að Martin Borman sé á lifi og í felum. Hinn leyndardómsfulli mað- ur, Martin Borman hafði óvenjulega spádómsgáfu, elsk- aði hernað, og var gæddur tón listargáfu. henni, eða hana sjálfa. Fyrsta skref hennar í átt tiíl stöðugra lifemis, verður gegn- um trúna, sem ég held að hefj- ist um mitt árið 1973. Árið 1974 mun Jane Fonda skrifa bók „bók Jane Fonda“ það mun verða góð bók, þó að Jane Fonda þéni ekki eins mik ið c.f ritstörfum sinum, eins og leikstörfum. Árið 1975 mun hún hverfa úr sviðsljósinu um tíma og mun ná sáttum við föður sinn. Eftir það mun hún verða fyrir áhrifamiklum breytingum i lífi sínu til hins betra. Suslou á hátindi valda sinna JANE FONDA Ég er ekki viss um, að Jane Fonda muni giftast í bráð, þrátt fyrir þá yfirlýsingu, sem hún hefur gefið út í þá átt. Ef úr giftingu verður, mun það hjónaband ekki endast út árið 1975. Hún er fjölhæf leikkona og mun sanna það með afburða leik árið 1973. 1 apríi 1974 munu fjármál Því takmarki, sem hún leit- ar eftir, jafnvægi í Mfi sínu, nær hún ekki fyrr en árið 1977 þá mun lífið verða henni hlið- holiara og hún mun fá þau svör, er hún leiitar að. MIKHAIL SUSLOV Mikhail Suslov stendur því sem næst á hátindi valdaferils sins i Rússlandi um þessar mundir, og mun halda áfram að hasla sér völl, tii ársins 1974. En í lok nóvember eða í byrj- un desember 1973, mun koma upp valdabarátta innan mið- stjórnar Sovétrikjanna. Sem kænn st jómfræðingur og ákafur baráttumaður í inn- anlandsmálum, heldur Suslov fram mikilvægi endurbygginig- artákni Sovétríkjanna og viil gera stjómimál þeirra aðgengi- legri hinum frjálsa vestræna heimi, en aðrir miðstjómarmeð limir munu ekki samþykkja þær hugmyndir hanis um grund vallarbreytingu. 1 þeirri baráttu, sem á eftir kemur, mun Suslov þó að hann Ekki víst að Jane Fonda gifti sig skjöl verða notuð til að reyna að steypa frú Meir af stóli. Hún veit ekki hvað um er að vera bak við tjöldin, en á ár- inu 1973 stendur hún andspæn iis þessum s kjölum. Einhver mjög náinn henni mun reyna að svíkja hana á þessu ári. Það gæti verið prest ur annarrar trúar. Það er einn- ig njósnað um hana, af öðrum traustum vinum hennar. Að lokum mun þeim takast að hrekja hana frá völdum, þó svo að húr. láti af völdum vegna heilsuleysis. TANAKA ÞARF AÐ GÆTA SÍN Auk mikilla anna sem for- sætisráðherra, mun frú Meir ferðast mikið á þessu ári, en hún verður að vera varkár, meðan á þessum ferðalögum stendur. Alvariegt slys mun geta hent hana á næsta ári, þó virðist mér það ekki verða henni banvænt. Hún ætti að gera miklar varúðarráðstafan- ir, þvi reynt mun að ráða hana af dögum með einhvers konar farartæki. Hún er hrædd um, að sér verði byrlað eifcur, en lítur ekki á það sem hættu um- hverfis sig, heldur aðeins í sín um eigin hugarheimi. Frú Meir gefur sér tima til að sinna ritstörfum, en roun ekki ijúka einni af miki'lvæg- ustu bókum sínum. Meðfæddir hæfileikar, sem heimspekingur auk mikilla vits rnuna, gera eitt af verkum hennar að sjaldgæfum gim- steini í heimi ból<mennt£nna. Mestu vonbrigði lifs hennar er vanmáttur til að koma á friði í Austurlöndum nær. Þó hún verði ekki ásökuð, mun ástand Israels fara versnandi i stað batnandi um tíma. Friður mun forðast hana, vegna þeirra óróaseggja, sem eru allt í kringum hana. Hin almenna ringulreið, uppþot og önnur vandamál, sköpuð af fjand- mönnum hennar eiga sér stað i ísrael á árinu 1973. Hvað sem öðru líður, hlýtur hún mikinn heiður frá þjóð sinni árið 1974. Glæsilegt sjúkrahús verður byggt í nafni hennar, og hún hlýtur einnig viðurkenningu fyrir ættjarðar ást sina. KAKUEI TANAKA Hinn nýi forsætisráðherra Japan, þarf að halda fast í stjómtaumana. Tilrauinir til að steypa honum af stóli verða gerðar, áður en kjörtimabili hans lýkur, svo hann má vera varkár i orðum sinum og gerð- um. Janúar 1973 mun reynast honum mikilvægur mánuður, en í byrjun marz verður hann svifcum beiittur að hálfu vina sinna. Óánægja ríkir yfir til- ar afleiðingar í för með sér. Á árinu 1973 mun Tanaka farnast mjög vel og svo er einn ig um árið 1974. Á þvi ári sé ég, að hann mun fá i hendur mjög verðmæta gjöf. Eitt aðaltakmark Tanaka er að breyta kennsluháttum lands ins. Forsætisráðherra vili blása í brjóst hverju barni ást og virðingu fyrir Japan. Tanaka vill einnig auka námsefni jaþanskra skóls. í þvi skyni, að auka atvinnumögu- leika kvenna, og ennfremur að starfshæfni manna verði aukin með menntun, fremur en í verk námi. Síðari hluti Tanaka mun þroska almenna ábyrgðartilfinningu með ölluim japönskum bömum, með þvl að korna þeim í skilning um að Japan hafi nú ríkisstjóm er láti sig varða mál allra borg- ara, en ekki bara þeirra fáu, auðugu og voldugu. CHILE Hamingjusól Salvadors All- endes forseta fer ört lækkandi. Reynt að steypa Goldu Meir af stóli raunum hans til að bæta fjár- hag og menntun íbúanna. Á meðan Tamaka er enn við völd, mun hann þurfa að fást við mikil vandamál, er varða lif og dauða, miikil vandræði munu steðja að þjóð han/s, sem gætu stafað af náttúruhamför- um. Tanaka mun ferðast mi'kið, sé tekið tiMit tíl að hér er um jap anskan þjóðarleiðtoga að ræða, en hann þarf að vera mjög var um sig á þessum ferðalögum, og þá sér i lagi í enda þessa májniaðar. Hugsanir minar um pólittsk morð hafa valdið mér hugar- an’gri og skyldu embættisirnienin viðhafa eins mikið öryggi og hægt er. Tanaka þarf að fera sérstak lega vel með augu sin, þar sem hirðuleysi getur haft al'varleg-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.