Morgunblaðið - 21.02.1973, Side 13

Morgunblaðið - 21.02.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÍUDAGUK 21. FBBRÚAR 1973 13 Ofursti fær dóm í Aþenu AlríkisdÓDT ari fundinn sekur um stórsvindl á rökstólum i 17 tima. Réttar- Kermer og Isaacs eiga yfir höfði Kissinger á heimleið Henry Kissinger kom til Washingrton í gærkvöldi eftir viðræður sínar við ráðanienn í Hanoi, Peking og Tókíó og er sagt að ferðin hafi verið árangursrík. Hann ræddi með al annars við Mao Tse-tung og er myndin frá þeim fnndi en ekkert er látið nppi um viðræðnrnar. Bollala gt er hvort 8.000 bandarískir her- meim á Taiwan verði kallaðir heim og að opnuð verði bandarísk ræðismannsskrif- stofa i Peking. Benkö efstur Malaga, Spáni, 20. febr. AP. MIGUEL Quinteros frá Argen- tinu og Paul Benkö frá Banda- rikjunum eru efstir og jafnir eft- Ir niundu umferð 13. alþjóðlega Sólarstrandaskákmótsins í Mal- aga á Spáni. Næstir koma Matanovich frá Júgóslavíu, Rúmeninn Ghiorghiu og Fi'lep frá Tékkóslóvakíu. Stærsta skipið Tokyo, 20. febr. AP. JAPANIR hleyptu í dag af S'tokkiumwn olíuskipi sem þeir segja að sé stænsta skip heims ins. Skipið heiitir Globtik Tokyo, og er 483,664 lestár. Aþenu, 20. febrúar. AP.—NTB. FYRRVERANDI ofursti í griska flughemum, Anastasios Minis, og læknir að nafni Stefanos Pantelakis voru í dag fundnir sekir um að hafa komið fyrir sprengjum í Aþenu og nágrenni á árunum 1971—’72. Minis var dæmdur í níu ára og tíu mánaða íangelsi og Pantelakis í sjö ára og átta mánaða fangelsi. Báðir játuðu að hafa koimlð fyrir 20 sprengjuim. Ein þeirra laslkaði bifreið bandaríska hers- höfðingjans Johin Hightower, for- manns bandarískrar henmála- nefndar som dvaldist í Grikk- landi 1971—’72. Aðrar sprengjur ollu sketnimdum skammt frá frönsku ræðism&nnsílkrifstofunni og á bifreiðum bandarískra her- manna. Minis hélt því fram í réttar- höldunum að han.n heíði verið Pompidou vinnur á París, 20. febr. NTB. n/)KKUR giaufllista hefur bætt aðstöðu sína fynir kosn- ingarnar samkvæmit síðustiu skoðanakönnunum og nýtur stuðnintgs 38% kjósenda (37% síðast). Vinstri flokkamir hafa 43% fylgi (46%) og miðfflokkamir 16% (13%). 70% miðflokkasinna segjast munu styðjia gaul'lista í síðari timferð kosnimganna. pyntaður í yfirheyrslum og hafð- ur í einanigrun í 11 daga. Báðir sakbomingamir voru einnig fundnir sekir urn að hafa stofnað neðanjarðarsamtök sem kallast „Andspyrna, frelsi, sjálfstæði”. Chioago, 20. febrúar. NTB OTTO Kerner, alríkisdómari og fyrrverandi ríkisstjóri í Illinois, var í nótt fundinn sekur um meinsæri, mútur, rangan vitnis- bnrð og skattsvik. Starfandi dómari mun aldrei áður í sögu Bandaríkjanna hafa verið ákærður samkvæmit alrik- islögum. Dómari var síðasit vítt- ur í Bandaríkjunium 1945. F’j á rmál aráðhcrra Kemers í ríkisstjöratíð hans í Illinois, Theodore Isaacs, var einnig fund inin sekur. Ákæran gegn þeim er i nitján liðum. Þeir eru meðai annars ákærðir fyrir verðbréfasvik. Þeir keyptu hlutabréf í veðíhlaupa- braut á lágu verði og seidu þau síðan með 150.000 dollara bagn- aði. Kemer bað um leyfi frá dóm- arastörfum sínum þegar hann var ákærður em meiitaði að biðj- ast lausnar. Hann játa'ði að hafa keypt hlutabréfin, en neditaði því að haJa brotið lög. Kviðdöm urim n komst að nið- urstöðu þegar hann hatfði setið höldin stó'ðu sjö vrkur. Bæði sér 83 ára famgelsisdóm hvor og auk þess 93.000 doilara sekt. Kemer var ríkisstjói’i í átta ár áður en Lyndon Johnson forseti sikipaði hamm alríkisdómara. Kerner var einnig formaður niefndar sem Johnson ská'piaði til að raninsaika orsakir kyniþátta- óeirða á síðasta áratug. - Eyjar Framh. af bls. 32 um áður en vesturhliðin siprakk. Þess má geta að þegar hraun- gasiið hófst kl. 02.00 23. janúar var stórsitneymi og í nótt kl. 02.00 þeigar gígurimm byrjaði að sprengja fjallshlíðina var aftur stórstreymi. Nokkrir Vestmannaeyjiabátar kamu í höfin.iina í dag, en inm- siglmgin er óbreytt og flutninga- sfkipið Suðri kom hiragað til að ferrna saltíisk. Hér í Eyjum eru nú um 300 tonn af saltfiski og 300 tonn af frystum fkstktafurð- um, kola og hrogmuimi, að verð- mæti urn 26 milljónir kr. Mikil leit að líki Pétains marskálks París, 20. febr. AP. NTB. LÖGREGLA leitaði í dag um allt Frakkland að kistu Phil- ippe Pétains niarskálks, sem var rænt úr gröf hans á eynni Ile d’Yeux á Biskayflóa í gær og öflugur vörður er við þjóð- argrafreitinn í Douaumont skammt frá Verdun til þess að koma í veg fyrir að hann verið jarðaður þar á laun. Lögreglan gerir ráð fyrir þvi að hægrisinnar hafi rænt líki Pétains til þess að grafa hann í þjóðarkirkjugarðinum í samræmi við siðustu ósk hans. Eftirlitsstöðvum hefur verið komið upp umhverfis Douaumont, leitað er í öllum bílum sem koma til bæjarins og varðmenn hafa tekið sér stöðu í kirkjugarðinum. Jean-Louis Tixier-Vignan- court, kunnur lögfræðingur og hægrisinni, segir að í sig hafi hringt óþekktur maður í fyrradag og sagt að lík Péta- ins hefði verið flutt „til Ver- dun-svæðisins fyrir einum mánuði”. Líklegt er talið að líkránið standi í sambandi við það að á morgun verða liðin 57 ár síðan Verdun-orrustan hófst, en henni lauk með sigri Frakka undir forystu Pétains. Líkránið hefur endurvakið gamlar deilur um Pétain með al frönsku þjóðarinnar. Stuðn- ingsmenn hans hvetja til þess að hacnn verði grafinn meðal hermanna sinna sem féllu í orrustunni um Verdun í sam- ræmi við óskir hans. Samband uppgjafarhermanna hefur svarað því til að grafreitur- inn í Douaumont sé helgaður „hermönnum sem féllu fyrir Frakkland" og að „ólöglegt væri með öllu að jarða þar mann sem var dæmdur til dauða fyrir samvinmi við fjandmenn Frakklands". Deilan vegna líkránsins get ur haft alvarlegar afieiðingar fyrir Pompidou forseta og gauliistaflokkinn vegna kosn- inganna 4. og 11. marz. Ef lík Pétains finnst verður Pompi- dou að ákveða hvort Pétain skuli jarðsettur i þjóðarkirkju garðinum eða fluttur aftur til Iie d’Yeux. Ákvörðun forset- ans mun vekja deilur hver sem hún verður. — Norður- landaráð Framhald af bls. 1 hamfaranna og bæta upp töpuð verðmæti. í þessum tiigangi hafa ríkis- stjómir Danmerkur, Finniands, Noregs og Sviþjóðar ákveðið til bráðabirgða að afhenda íslenzkfj rikisstjónninni til ráðstöfunar 25 miOljómr danskra króna unz unnt er að meta áhrif áfallsins. Það er nú unnt að gera sér grein fyrir, að áfallið er það víðtækt að það hefur áhrif á allt efma- hagslíf Islands. Norðurlandaráð lýsir djúpri hiluttekninigu með islenzku þjóð- rnni í erfiðleikum hennar. Hin Norðurlömdln verða að gera ailt til að taka þátt i aðgerðum ís- iendta.ga til að draga úr áhrifum bamfaranna og byggja upp að nýjiu það, sem hefur verið eyðd- Sagt. Þetta krefst aðgerða langt umfram það, sem þegar hefur verið gert. Norðurlandanáð bein- ir þvi til viðkomandi stjómvalda landanna, að aukin aðstoð verði veitt íslamdi þammig að saman- lögð upphæð að sinni verði 100 milljónir danskra króna. Af þvi greiði Svíþjóð 40 miJljónir og hin löndin 20 midljónir danskra króna hvert. Aðstoð Norðurlanda skal sam- þykkjast otg samræmasf þanniig, að húin kormi Islandi að sem bezt um notum. Sameigimlegt mat & þörfimni og óskir ísiíenzkiu ríkis- stjómarinnar um form aðsitoð arimnar skal vera grundvöldur þess hve aðstoðim verður mdkid, í hvaða formi húm verður og hvemig henni verður s'ki pt midli lamdanna.” Þegar Káre Willoeh hafði les- ið upp tillöguna, bað hann þá sem samþykkfu hana að riisa á fæifcur. Á þenman háJfct lýsti Norð uirlandaráð samþykki sínu, sam- úð og vináfctu með íslenzku þjóð- innd. Þetta var háitíðleg stumd í sal norska stórþimgisims. Jón Skaftason gekk þvd næst í ræðustóil'inn og ávarpaðd fundar roenn með þessum orðum: „Hierra forseti. Hina útréttu norrænu bróður- hönd, tákn vináttu og bróðurþels þrýstum vér Islenddmgar með þökkutm. Stund neyðarinnar er mesta prófun vináttumnar. Þeir sem efast um norræna samvimnu verða nú að viðurkenna gildi hemnar þegar alvaran er fyrir dyrum. Það er hættulegrt að búa á eld fjalli. En það hefur verið hlut- skiipti dslenzlkiu þjóðarinnar i þau 1100 ár, sem liðin eru firá því að Island byggðist. Við Mend- ingar elskum vort fagra land með sinmi hrjóstruigu náfífcúru, hdnum ríkulegu fyrirheitum foss anna, hverum og auðugum fiski- miðum. Em margar hörmumgar hefur iisienzíka þjóðin orðið að l'íða, margar n áttúiruham f arir hafa fyrirvaralaust riðið yfdr þjóðina. Eitf af þeim er eldgos- ið í Vesitmannaeyjuim. Glóandi hiraunelfan á landl, meðfram sfcröndinni i átt tid hafn arinnar, brennandi hús, sem brotna undan þunga öskunnar, eitiraðar gufur — allt þetta og miklu meina hefur hrjáð þessa blómlegu byggð og hina dug- mikhi íbúa hennar. En ekki sízt er það andleg áþján íyrir þá, sem orðið hafa að yfirgefa sina elskulegu heimabyggð og búa við þrúgandi óvissu um framtið ina. Enginn veit i dag eða get- ur sagf fyrir um í hvaða farveg þessi óhemju náttúruöfl falla. Við höldium fasit í vonina oig treystum forsijóninni. Á stundu neyðarimnar kemur í Ijós hin sanna vináfcta. Nonræn samhygð hvílir á traustum grunni, samofin sögu, menn- ingu og ekki sízt sömu huigsjón um manngiidi og mannréttindi. Eif til vdll hefur hið norræma bróðurþel aldrei sýnt mátf sinn jafn greinidega og einmditt nú. Það er erfitt að lýsa þakklæti okkar með orðum, en við þrýst- um hönd yðar og þokkum fyrir hið göfuga norræna handtak. Herra forseti. Ég met það mikils að hafa fengið tækifæri með þessum fáu orðum til að lýsa þakklæti okk- ar til ykkar allra.“ Morgunblaðið ræddi við Jó- hann Hafstein, fyrrverandi for- sætisráðherra, eftir afgreiðslu málsins i Norðurlandaráði. Jó- hann sagði: — Það var hátdðleg stund þeg- ar allir meðlimir Norðurlanda- ráðs risu úr sætum sínum til að veita Islendingum þessar 100 milljónir danskra króna í að- stoð vegna eldgossins. En þetta er ekki aðeins aðstoð, heldur vottur þeirrar vináttu og bræðra- þels, sem þesisar þjóðir bera tif okkar. — Samúð og vinátta er ein- keinnandi fyrir allt viðmót manna hér. Hér er um verulegf framiag að ræða af hálfu okkar norrænu vina og það heifur sýnt sig að norr ænt samstarf er ekki hégómd, heldur raunhæft og innilegt. — Að sjálfsögðu er innilegt þakklæti efst í huga okkar Is- lendinganna allra hér, sem vor- um viðstaddir þessa sögulegu stund á fundi Norðurlandaráðs í dag. — Aflaaukning Framhald af bls. 32 landsmiðum efklkd nema 88 þús. tonin á mótd 106 þús. tonnum 1971 á sama tímia. Það munar þannig 18 þúsund tonnum á magmnu fyrri hlufca þesisara ára. í nóv- emberlok eru heildarlandanir sömiu togara af íslandsmiðuim 141.900 tonn á móti 158.300 tomra- um í lok sama mánaðar 1971. Munurinn þá 16.400 tonn. Ef athugaðar eru löndunartöl- unnar fyrir október og nóvemiber síðasfcliðið baust, þá eru þær þessar: í október 1972 er löndunar- maginið í Englandi af íslands- miðum 14.293 tonn, en í október 1971 er það 12.574 tonm. í nóvemfoer 1972 er þetta magn 10.896 tonin, en í nóvemiber 1971 er það 9.489 tonn. Það er sema sagt um verulega aukningu að ræða á heildarveið'i ensku togar- anna á ísdandsmiðum þessa tvo haustmánuði eftir útfæralu land- helginnar. Ef þetta löndunarmagin til nóvemberloka 1972 (141.900 tonn) er umreiknað í fiskþunga uppúr sjó með breyttagatölunni 1,19, sem algengt er að nota Vi'ð um- reikntag á fiski veiddum al entskum togurum, vegna þess hve smár haran er (við notum oftast fyrir okkar fisk 1,25), þá j afngildir þessi afli 168,8 þúsund tonnum upp úr sjó. Ef við þessar tölur er bætt ágizkuðum afla (t. d. 13—14 þús. tonmum) skozku togararana á ísiandsmiðum á sama timabill þá er glöggt að afli Breta af Is- laradsmi’ðium er í nóvemiberlok/ kominn vel yfir 180 þú&und toam.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.