Morgunblaðið - 21.02.1973, Page 23

Morgunblaðið - 21.02.1973, Page 23
.... -...........* ^ ^ ‘ *■ ■ " > ^ ■ ■ ■* * ■» »■*' * MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1973 23 Haukur Davíðsson lögfræðingur Minning 1 dag er tiil grafar borimn frá Fossvogskapelliu Haukur Davids son, lögfræðingur sem andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 12. þ.m. eftir stran.ga sjúkralegu. Haukur Davíðsson var fædd- ur á Es'kifirði 10. aprill 1925. Foreldrar hans voru merkishjón in Davíð Jóhannessan, sýslu- manns Ólafssonar, póst- og síma málastjóri á Eskifirði ag fyrri kona hans, Ingibjörg Árnadótt- ir, Árnasonar frá Höfðahólum. Haukur ólst upp á Eskifirði, þar til h'ann hóf firam'haldsnám í Gagnfræðciskóla Reykvikinga og siðan Menntaskólanum í Reykja viik, þar sem hann lau’k stúdents prófi vorið 1946. Hann lauk lög- fræðiprófi frá Háskóla Islands haustið 1953. Á námsárum sinum í Reykjavík dvaldi hann lengst af á heimili föðurbróður síns, Alexanders Jóhannessonar, rekt ors, og fór vel á með þeim frænd um. Að loknu embættisprófi gerð- ist Haukur fulltrúi hjá borgar- fiógetanum i Neskaupstað og síð an bæjarfógetanum á ísafirði tii ársins 1960. Starfaði hann siðan sem lögfræðingur í Reykjavik og lögfræðingur hjá Olíuverzlun Is lands h.f. til ársins 1965. >á gerðist hann fulltrúi við borgarfógetaembættið i Reykja- vik, og starfaði þar lengst af, þar til í haust, að hann varð að heatta störfum vegna sjúklei'ka. Hiaukur Daviðsson öðlaðist miikla reynslu við fjölþætt lög- fræðistörf. Hann var góður og glöggur lögfræðingur, sem vann öll störf sín af samvizkusetni og kostgæfni. Bæjarfógetar og sýslumenn sóttust mjag eftir þvi, að fá hann til fulltrúastarfa og að leysa þá af í forfölium og leyfum. Var hann jafnan boðinn og búinn til að veita slílka þjón- ustu ef hann mátti þvi við koma. Sutmarieyfum sínum varði hann lengst af til s'iikra starfa. Þessi hjálpsemi hans leiddi þó til þess, að hann sinnti ekki sem skyldi, að leita eftir embættis- firama fyrir sjálfan sig. Að ota s-inum tota var honum óljúft. Við störf sin, sérstaklega úti á l'andi, eignaðist Haukur marga kumningja og vini. Hann var gleðinnar maður, meðan hann gekk heill til skógar, margfróð- ur með létta og græskulausa kimnigáfu. Hann var ein- stakt valmenni, eins og hann átti kyn til, sem vildi hvers manns vanda leysa, ljúfur og trygg- l'yndiur. Hann naut vinsælda og álits sem góður embættismaður, sem rækti störf sín af háttvísi og festu. Þei.r eru margiir, sem sakna Hauks Daviðssonar nú, er hann er fallinn frá langt fyrir aldur fram. Fyrir röskum tveim árum kenndi hann þess sjúkleika, sem dró hann til dauða. Ljóst var að hverju stefndi, en hann bar sjúkdóm sin-n með óvenju- legu æðruleysi og karlmennsku og stundaði starf sitt, svo lengi sem hann mátti í fætur standa. Slíkra manna er gott að minn- ast. Haukur Daviðsson kvæntist eftirlifandi konu sin-ni Krist- jön-u Káradóttur frá Seyðisfirði 1962. Persónulega þakka ég Hauk Davíðssyni vinátt-u og tryggð um nær 20 ára skeið. Ég sendi eiigiinkonu hans og öðrurn að- standendum inni-legar samúðar- kveðjur. Ásberg Sig-urðsson. KVEÐJUR Þrátt fyrir það, að andláts- fregnin um Hauk Davíðsson, lögfræðing kæmi okkur, sem kunnug voru, ekki á óvart, á ég samt bágt með að sæt-ta miig við það, að eiga ekki eftir að hitta bann að starfi eða gl'eði., hress- an og kátan eins og svo oft áð- ur. Það var þó ekki fy-rr en árið 1954, sem íundum okkar Hauks bar fyrst saman, en ég var þá bæjarfógeti í Neskaups-tað, og þann 23. júní það ár var Haukur skipaður fullitrúi við það emb- ætti. Voru það fyrstu spor hans í opinberri þjónustu, sem átti eft ir að verða meginþátfeurinn í starfisævi hans upp firá þvi. Hauku-r var þá elnhleypur og bjó á heimili mta-u. Ekki er að orðlengja það, að dagfarsprúð- ari mann á heimili get ég ekki hugsað mér, og varð hann þann tíma, sem samstarf okkar stóð þá, eða til 20. október 1956, sannarlega einn af fjölskyld unni. Á þes.sum árum voru dætur okkar hjóna barnungar, og sú f jórða og yngsta fæddlst á þessu tíimabili. Það voru þvi næg til- efni til að ergjast yfir barna- ærslurn, en það varð þveirt á möt-i, að Haukur tók ástfósitri við telpurnar, og hefði ekki get- að verið betri i þeirra garð, þótt þær hefðu verið hans eigin börn. Samsta-rf okkar var allan tím- ann snurðulaust og ég get ekki hiugsað mér betri samstarfsmann en Hauk. Á þessu tímabiW var ekki margt i sta-rfislilði bæjarfó- getaskrifstofiunnar i Neskaup- stað, og hélt Haukur bókhald embætti-sins með lögfræðistörf um, sem í hans htat komu. Hann va-r æti'ð settur bæjarfógeti, er ég þurfti að heiman, og einnig eftir að hann fluttist burt, leysti han-n mig af á tímabilum. Eftir að ég tók við öðru embætti 1. júli 1960, var um skeið ekki skip að i embætti bæjarfógeta í Nes- kaupstað, og var Haukur þá sett ur bæja-rfógeti til 1. nóvember sama ár á eigin ábyrgð. Á þvi tím-abili kvað hann m.a. upp merkilegan sýknudótn í slysa- miáli, sem sumir töldiu orka tví- mælis, en var aligerliega s-taðfest ur í Hæstarétti. Með okkur Hauki tðkst tani- leg vinátta, sem vafala-ust var af mitota meiri tryggð af hans hálfu en minni, enda var Hautour heil siteyptur maðiur, og trygglyndi var eitt af aðale.ntoennum skap- gerðar hans. Ég og fjölskylda mín þökkum samveruna með Hauki meðan dagur var og leiðir lágu saman, og hörmum ótímabært fráfall hans. Við sendum öllum aðstand- endum hans okkar innilegustu samúðarkveð j ur. Eftir að samstarfi okkar Hauks Daviðssonar austanlands lauk, starfaði hann mikið að lög fræðistörfumi, var aðalifull-trúi í umsvifamiklu embætti, stundaði málflutning og var sefefeur sýslu- maður vesitanlands, en samstarfS menn urðum við aftur, er ég flutt ist hingað suður til starfa við borgarfógetaembættið í Reykja- vik, en þar var Haukur þá orð- inn fiuM-trúi, og starfaði þar sið- an til æviolka — með nokkru hléi þó. Hér starfaði Haukur mest að fógetadómsmál u m, einkum fjár- námum og lögtökum auk annars, en þessi mál eru m-eð viðkvæm- ustu dómsmálum, þar sem hags- munir rekas't óþægillega á. Hauikur vann þessi störf af svo miitkilii háttvisi og fes-feu, að hvor ir trveggja, þeir sem voru að lei'ta réttair stas og hinir, sem fyr ir óþægtadiunum urðu, gátu ekki kosið sér betri málsmeðferð. Haukur þurfti oft í starfi sínu að kveöa upp úrskurði og vék sér aldrei undan þvi. Hann gru-nd-aði úrskurði staa vel og var farsæll i niðurstöðum þeinra, en hafði skapfestu til þess að fara ekki troðnar slóð- ir, ef honum þótti efni til ann- ars. Haukur var vel látinn af sam- s-tarfsfólki stau hér við borgar- fógetaembættið, óáreitinn og vildi hvers manns vanda leysa. Hans er sárt saknað af okkur öltam, sem eiigum erfitt mieð að skilja hin óræðu rök, sem til þess standa, að góðir menn eru burt kallaðir á bezta starfisaldri. Við vottum öl'l ekkju Hauks og ættingjum dýpstu samúð okkar og biðj-um þeim blessunar guðs. Axel V. Tulinlus. Björgúlfur A. Ólafsson, læknir Fæddur 1. marz 1882. Dálnn 15. febrúar 1973. 1 da-g er kvaddur hinnstu kveðju Björgúlfur Ólafsson læíknir, en hann lézt 15. þ.m. nær 91. árs að aldri. Björgúlf- ur var fæddur að Mávahlið á Snæfellsnesi 1. marz 1882 og átti því aðeins tvær vitour eftir ti'l 91. afimælisdags stas. Það er fá- gætt, jafnvel nú á dögum, að ná jafin háum al'diri og enn sjaldgæf ara að halda fulta andlegu ait- gerfi til hinnstu situndar. Þráutt fyrir háan aldur Björgúilfs var ektoi frekar gert ráð fyrir and- Háti hans, svo hress var hann hvem dag. En þegar þess- um aldri er náð er þess auðvitað að vænta að hverj um degi séu l'átnar nægja staar þjáningar og aðeins beðið þess, sem verða vill. Með Björgúlfi er hniginn í val tan sannmenntaður maður, fag- urkeri, sem unni allri llst og hafði næman smekto fyrir ölta því er fagurt vair. Enda ber heimili þeirra hjóna þess greind- liega vott. Ég kynnitist Björgúlfi snemma, en hann kvæntist mióð- ursystur minni, Þórunni Beneditotsdóttur, og hafa ávallt verið náin tengisl mil-li mta og heimil'is þeirra alla tíð. Fyrst mun ég hafia séð þau hjón árið 1922, er þau toomu í stuitta kyrnn- is-för hingað til lands. Þá var hann læknir í A-usturlöndium. Síð an er hann flytzt alfarinn heim árið 1926 má segja að ég hafi verið heimaganigu'r á heiimiffi þeirra hjóna, hvar sem þau hafa búið. Kynnin voru- orðin lönig og urðu æ ,ánari. Enda miinnkaði aldursm-unurinn ósjálif rátt eftir því sem árin liðu, Ég á ótrúlega margar og hugljúfar minntagar um Bjöngúif gegnum árin. Og er mér sannarlega vandi á höndum, að minnast hans nú. Þegar litið er yfi-r ævi Björg- úlfc kem-ur i I'jós, að þrátt fyrir hægðiná og rósemina, er ávallt hvíildi vfiir honu-m, he-fiur hann koimið miklu í verk á langri ævi. Hann er læknir að menntun frá Kaupmannahöfn og vtanur að námi lioknu við spiitala í Dan- mörtou fyrsta árið, 1912— 1913. Síðan gerist hann herlækin ir í þjómustu Hollendinga á Jövu, Borneo, en svo spítalal'æfcnir í Singapore. í Asíu er hann læton ir firam til ársins 1926, er hann flytzt með fjölskyldu simni heim aftur. Þá gerist hann starfandi lœkni'r i Reykjavíik um tveggja ára skeið. Þá kaupir hann Bessa staði og gerist bóndi. Búskapur- inn tók hug hans allan á þes-sum árum og læknisstörfin legg- ur hann að mesfeu á hilluna. Hann býr á Bessastöðum í 12 ár og bætir svo jörðina á affian hátt, að því verður varla á móti miædt, að meðtferð hans á jörð og húsa- toosti hafi átt ríkan þátt í þvi að síðar varð að ráði að gera þá að forsetasetri, sem þeir eru nú ag verða i framtiðimni. Eltoki mum Björgúi'fur hafa hagnast á bú- sfcapnum, enda la-gði hanm mesta alúð við að bæta jörðina á alla liund, eins og áður er sagt. Og verður ekki nánar farið út i að lýsa því, en taka má sem dæmi að í hans búskapartíð fimm faldaðist dúntekja i Bessastaða- landi. Þannig voru umbæt- ur hans á flestuim sviðum. Þegar Björgúlfur bregður búi fcaupir hann myndarlegt hús á Seltjarnarnesi, sem Árnes nefnd ist og býr þar þangað til fyrir rúmu át‘i að hjónin flytjast i húsnæðd við Sölivallagötu. Hér hefir verið stiklað á sfeóru, enda varla hæg.t að giera nema Iitl'u stoil í stuttri minn- ingargrein um jafin stórbrotinn mann og Björgúlfur var. Mér telist til að Björgúlfur ha.fi sinnt lækniss.törfum að meira eða minna Ieyti í 45 ár af ævinni, en verið bóndi í 12 ár. Þó er sagain ekki öll sögð, þvi efitir er að vílkja að mertouim þætti i ævis-tarfi BjörgúLfs, rit- höfiundaferlinum. Björgúlfur var mjög athugull maður og minnug- ur með afbrigðum. Frásagnar- gáfu hafði hann og sérstaka, sem kem-ur berlega i ljós af bókum hans. Persónulega fannst mér mest skemmtun í að heyra hann sjálfan segja frá ýmsu er á daga hans hafði drifið. Bækur hans bera ótviræðan vott um frásagn argleði, næmum smekk fyrir mál og stíl. Hann var mjög vel les- inn í erlendum sem íslenztoum bókmenntum og hafði þá mennt í tungumátam, að hann gat les- ið flesta evrópska rithöfunda á frummálinu. Flestar óperu.r hafði hann séð ýmist í Frakk- landi, Þýzkalandi eða á Italíu. Og dáðist ég oft að því þegar han-n gat farið með texta margra ópera og lýst þeim fyrdr mér. Björgúlfur frumisemur 6 bæk- ur og kom sú fyrsta, Frá Malaja löndum út árið 1936, en þá er hann kominn á sextugsaldiur. Síð an koma bækurnar Stgræn sól- arlönd, tvær bækur i bókaflotokn um: Lönd og lýðir, þ.e. Indialönd og Ástralía og Suðurhafseyjar. Seinasta frumsamda bótoin tootn svo 1966, endurminn'ingar frá ýmsum tímum æviskeiðsins og bar titilinn: Æstoufjör og ferða- gaman. Ef til vill var Björgúlf- ur þekktari sem rithöfundur en læknir, þótt ví-ð^ færi hann. Ég fylgdist al-lnáið með bókum hans og veit að þær seldust affitaf vel, yfiiirleitt fljótlega upp. Og þær elztu eru orðnar torfengnar. Það bendir til að nálega hvert manns barn ætti að hafia lesið eina eða ffleiri bækur efltir hann, af þeim sem eru komnir til vits og ára. Auk sex frumsamdra bóká þýð- ir Björgúlfur niu bætou-r, sumair stórverk eins og ritverk Dimiitri Mertoovskis: Þú hefur sigir- að, Galilei, og: Leonardo da Vinci. Einnig þýddi hann: Rembrandt eftir Holtendinginn Theun de Vries og: Mariukirkj- una eftir Viotor Hugo. Ými-slegt fleira sfcri'faði Björigúlfur í tima rit og minningarbæbur, eins og í Minninigar frá Menntaskólia, er útkom 1946. Á þessari upptaln- tagu sés-t glöggit að BjörgúMur hefnr sjaldan setið auðum hönd um. Þó varð þess aldrei vart að hiann hefði neitt fyrir staftni. Hann hafði allta-f tíma aflögu til þess að spjalla við nvem sem þóknaðist að koma til hans í heimsókn. Svona mönnum vinnst vel. Um það bil er BjörgúMur hætt ir búskap, vair mikill læknastoort ur í dreifbýlinu, ei-ns og enn er. Lætonatoandidatar fóru út til fr a m-h ald'sn áms og kom-u ýmist ekki aftur, eða þeir sóttust ekki eftir því að fara í lítil en erfið læknislaus héruð út um lands- byggðina. Þá var það, að lækn- irinn, sem var búinn að vera yf- irlæknir úti í löndum, bauð fram aðstoð staa. Það verðu-r að saminingi milM hans og þáverandi landlæknis, Vilmundar Jónssonar, að Björg- úlfiur taki að sér að þjóna þeim læknishéruðum, sem lætonislaus væru hvar sem væri og hvenær sem væri. Björgúl.fur var hra-ust menni og fierðagarpur alla tið og hafði reyndar yndi af ferðalög- um. Hann gegnir hverju læknis- héraðinu af öðru á árunum frá 1940—1954. Hann endasentist frá Melrakkasléttu norður til Vest- mannaeyja suður, eftir því sem þörf var. Stundum var hann nokkrar vikur, stundum nokkra m/ánuði í hverj-u læknishér- aði affit eftir því hver þörfin var. Auk þessara læknisstarfa í dreifbýlinu er hann læknir holds.veikrahælisins í Kópavogi frá 1942 og gegnir þeim lækn- isstörfum fram á niræðisaldur. 1 einkalifi var Björgúlf- ur mikili hamingju-maður. Hanin vair sjálfur i eðli stau heimilis- maður góður og eignaðis-t sér s-amhenta konu, Þórunni Bene- diktsdóttu-r, Þórarinssonar, kaup manns. Þóru-nn og Björg- úlfur giftust 15. apríl 1915 og höfðu því verið í hjónabandi 58 ár. Þau hjón eignuðust 5 böm, sem öll eru búsett hér í borg, nema elzta dóttirin, Sigrún, sem dvelisit í Bandaríkjun um. Að leiðarlokum kveð ég vin minn Björgúlf Ólafsson og votta móðursystur minni samúð mtaa og f jölskyldu minnar. Kristján B. G. Jónsson. BÚKKI Upplyftanleg hásing, notuð, óskast. Uppíýsingar í sma 12535 (42666 á kvöldin). Kynditœki óskast 12 fm ketill með tilheyrandi óskast tií kaup9. Bæjarstjórinn, Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.