Morgunblaðið - 21.02.1973, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 21.02.1973, Qupperneq 31
MORGUNRLAÐIÐ, LI GViKUDAGUR. 21. FEBRÚAR 1973 Frjálsar íþróttir • Olympíumeistarinn I 110 metra grrindaliiaupi, Rod Milburn, setti nýtt heimsmet í 120 yarda prinda hlaupí innanhúss á móli, sem fram fór i Houston i Bandaríkj- unum um sl. helffi. Hann hljóp á 13,3 sek., en sjálfur átti hann eldra metið sem var 13,4 sek. í methlaupinu náði Milburn mjög slöku viðbragdi, en náði sér síð- an heldur betur á ferðina- • Belgíski langhlauparinn Emiel Puttemans bætti heimsmetið í 3000 metra hiaupf ínnanhúss á móti sem frarn fór í læyden í lioliandi um sL helgi. Ilann hljóp á 7:45,2 min. (iamla metið átti Engiendíngurinn Kieky Wilde, 7:47,0 min., sett á Evrópumeistara mótinu í Vin 1970. • Á frjálsíþróttamóti, sem fram fór innanhúss í JLos Angeles sl. sunnudag sigraði Smith frá Bandaríkjunum í stangarstökki, stökk 5,36 metra. Kjell Isaksson frá Svíþjóð varð annar, stökk 5,19 metra. Á sama móti sígraði Abr- amov, Sovétríkjunum í hástökki, stökk 2,19 metra. Janne I>ahl- gren frá Svíþjóð stökk sömu hæð. í 1000 yarda hlaupi sigraði Boit, Kenía á 2:08,1 mín. Feuerbaeh sígr aði í kúiuvarpi með 20,87 metra, en Woods varð annar með 20,81 metra og pólski Olympíumeistar- inn Komar þriðji, kastaði 18,90 metra. í míluhlaupi sigraði Fre- fontaine, Bandaríkjunum, á 3:59,2 mín. Washington frá Bandaríkjunum sigraði í 60 yarda hlaupi á 6,0 sek., en í hlaupi þessu var sovézki ölympíumeist- arinn Borzov sleginn út í milli- riðli og loks sigraði Williams í langstökki, stökk 7.91 metra. • Eilja Guðmundsdóttir, ÍR, dvelst nú við æfingar í Svíþjóð. Á föstudaginn tók húu þátt í 1000 metra hlaupi sem fram fór innan húss og sigraði. Tími hennar var fjórum sek. lakari en íslandsmet ið utanhúss. # Hin nítján ára Grith Ejstrup bætti sl. mánudag danska metið i hástökkl kvenna er hún stökk 1,84 metra á móti í Átaborg. Sjálf átti hún eldra metið, sem var 1,83 metrar. # Austur-þýzka stúLkan Kali- woda sigraði í hástóklú á móti, sem fram fór innanhúss í Mora- via í Xékkóslóvakíu um heigina. Hún stökk 1,80 metra. # Finnski lilaupagarpurinn Lasse Viren hlaut „gyllta lilaupa skóiiin** — verðlaun sem tékkn- eska íþróttatímaritið „Tékkósló- vakíu-sport“ veitir árlega. í kosn ingu tímaritsiiis tóku þátt 103 blaðamenn frá 24 löndum. Viren hlaut 1934 stig í kosningu þess- ari. í öðru sæti varð Valerij Borz ov frá Sovétríkjunum með 1906 stig;, þriðji Pekka Vasala frá flan landi með 1444 stig, fjórði Emilie Puttemans, Belgiu með 1301 stig. Kvenskóinn hlaut svo Tmdmila Bragina frá Sovétrílíjunum sem hlaut 1891 stig, 1 öðru sæti varð Renate Stecher, A-T»ýzkalandi með 1869 stlg, þriðja Heidi Ros- eiidahl með 1487 stig, fjórða Hildegard Falek, V-Þýzkalandi með 1390 stig og fimmta Annelie Erhardt, A-Þýzkalandi með 1288 stig. # Xorðmaðurinn Roar Falkum sigraði i hástökki á opna tékkn- eska meistaramótinu innan húss sem fram fór í Prag um helgina. Hann stökk 2,15 metra. Er það nýtt norskt innanhússmet. Falk um átti sjálfur eldra metið sem var 2.06 metrar. Knattspyma # Ástralia og Búlgaría gerðu jafntefli 2:2 í landsleik í knatt- spyrnu sem fram fór í Sydney í Ástralíu um helgina. Staðan í hálfleik var 2:0 fyrír Búlgaríu. # ftalía sigraði England 1:0 i unglingalandsletk <18 ára og yngri) i knatt spyrnu sem fram fór á Italíu um helgina. # Staða efstu liðanna i be£fsku 1. deildar keppninni I knatt- spyrnu er nú þessi: FC Brúgge 31 stig, Standard 27, Ánderleeht 26, Racing White 25 og IX Malin- es 24. # Efstu liðin i hollenzku 1. deiid arkeppninni í knattspyrnu eru þessi: <21 umferð búin) Feyen- oord 38 stig, Ajax 36, Sparta 33, Twente 27, MVV og Haag 25 stig. # Eftir 18 umferðir I ítölsku 1. deildar keppninni í knatt- spyrnu hefur Juventus og Milan forystu með 27 stig. Næstu lið eru Inter og La/io með 23 stig, Tloreiitina 22, Cagliari 19 og Bol- ogna 18. HaiidknáUleikur # Svíar og Austur-Þjóðverjar léku landsleik í handknattleik á laugardaginn. Eeikurinu fór fram í Svíþjóð og sigruðu Þjóðverjarn- ir 15:14 <7:7). Svíarnir fengu kjör ið tækifæri til að jafua er dæmt var vítakast á hjóðverjana þegar 10 sek. voru eftir af leik, en mark vörður Þjóðverjanna, Pötch varði vítakast Tommy Janssons. # Sovézka liðið 1. MAÍ sigraði Steaua frá Bukarest í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evr- ópubikarkeppninnar i haudknatt- ieik með 19 mörkum gegn 17, og hefur þar með tryggt sér rétt til þátttöku í fjögurra liða úrslitun- um. # Þrir leikir fóru fram í dönsku 1. deildar keppiiiiini í handknattleik sl. föstudag. T»á sigraði Aarhus KFCM Skovbakk an með 12 mörkum gegn II, Efter slægteu sigraði HG 17:10 og Stjern en sigraði Tarup-Párup 17:11. — Bjarni Jónsson skoraði 8 mörk í leik Aarhusliðsins við Skovbakk en. Staðan í mótinu er sú að Stad ien og Fr.cia KFIJM eru efst með 28 og 26 stig eftir 15 leiki Anrhus KF’UM er í þriðja sæti með 22 stig og Efterslægten í fjórða sæti með 18 stig. # Sænslvu liðin tvö, sem lslend- ingarnir Jón Hjaltalín og Hilmar Björnsson leika með, þ.e. ETJGI og Hellas sigruðu bæði i leíkjum sínum um helgina. HelLas vann Kristiandstad 17:15 og Tatgi sigr- aði Frölunda 15:14. Var Jón Hjaltalin markhæstur í leik I-ugi, skoraði 5 mörk. Staðan f sænsku L deildinni er nú sú, þeg ar öll liðin hafa leíkið 15 leiki, að Drott er með 22 stig. Saab með 21, Hellas 19, Malmö 16. Kristian- stad 15, Eugi 13, Radbergslind 13, Frölunda 12, GI IF 12 og lád- ingö 5. # Finnland og Frakkland gerðu jafntefli, 12:12, I landsleik í handknattleik sem fram fór í Kiihimáki í Finniandi ura sl. helgL Staðan í hálfleik var 7:7. Markhæstur í líði Finnanna var Kaj Áström með 3 mörk, en markhæstur í liði Frakklands var Thierry ineð 4 mörk. Finnsku blöðin segja þetta einn becta handknattleíkslandsieik Finna. # í sL viku léku Norðmenn tvo landsletki í handknattleik við Austur-d»jóðverja. læikið var i Noregt og unnu Þjóðverjarnir báða leikina, hinn fyrri 16:15 og hinn stðari 15:12. # Fyrsti undanúrslitaleíkurinn i Evrópubikarkeppni karla í hatid knattleik fór fram sL laugardag. l*á sigraði Eokomotív ffrá Sofia þýzka liðið SK Leipztg með 14 mörkum gegn 11 á hcímavelli sín um. Staðan í háifleík var 8:3 ffyrir Ivokomotiv. Sund # Á suudmóti sem fram fér í Borlange í Svíþjóð setti (íanilla Forslund nýtt sænskt met i 268 metra skriðsundi kvenna, synti á 2:20,4 mín. Þá náði Anders Hággqist góðum árangri t 209 m bringusuiidi karla, synti á 2:38,8 mín. # Ástralska stúlkau Shane Gould setti nýtt heimsmet í 100 yarda skrtðsundi á móti sem frapi fór í Los Angeles um helg- ina. Hún synti á 53,3 sek. Önnur í sundinu varð bandaríska stúlk- an Shirley Babashoff á 53,4 sek. Gould iét ekki við svo búið standa heldur bætti einnig helms metið í 200 yarda sundi, synti á 1:51,2 mín. Er það 9/16 úr sek. betri tími en gami.a heimsmetið sem Hebbie Meyer átti. Skíði # Thomas Magnússon varð sænskur meistari í 15 km skíða- göngu, en keppnin fér frara Eycksele um helgina. Hautt geklt á 46,38 mín. Annar varð Jan Halv nrssou á 47,09, þriðji E. G. Aas- lund á 47,32 mín., fjórði Esbjörn Ulvenvali á 47,32 mín. eg fimmti Sven Aake Iaindbáck — sigurveg ari í 15 km göngu á leikunum í Sapporo, á 47,53 unín. # Rolf Nordgren varð sænskur meistart í skíðastökki af Legri palii í ár. Hlaut liann 229,8 stig I keppmnni sem fram fér I Falun. Annar varð Anders Eundqvlst með 227,6 stig og þriðji Eennart Elimáá með 215.5 stig. I tiorrænni tvikeppni varð Svend-Olof Israets son meistari, hlaut 428,41 stig, annar varð Asbjörn Kilde með 392,37 stig og þriðji Torbjörn Kundqvist með 368,07 stig. # Að loknum skíðamótum lielg- arinuar er staðan þaiinig í heims- bikarkeppni karla í Alpagreinum. 1) Roland Collombin, Sviss 131 stig, 2) Gustav Thoeni, Ítalíu 129 stig, 3) David Zwilling, Austur- ríki 120, 4) Bernhard Russi, Sviss 166, 5) Christian Meureuth- er, V-ÞýzkaL 85, 6) Henri Ðuv- illard, Frakklandi 84, 7) Piero <>ms, ftalíu 69, 8) Marcello Var- allo. ftaliu 64, 9) Franz Klamm- er, Austurríki 59, I©) Karl Cord- in. Austurriki og Walter Tresch, Svíss 53. Hnefaleikar • Vestur-þýzki hnefaleikarinn Lothar Abend varðí Evrópumeist aratitil sinn í yfirþungavikt hnefaleika á laugardagskvöldið, án þess þó að þurfa að slá mót- stöðumann sinn, Jan de Keers frá Hollandi nokkru sinnL Eftir 36 sekúndur vildi nefnilega það óhapp til, að hnefaleikararnir rák ust það harkalega saman að Keers nefbrotnaði, og stöðvaði þá dóniarinn leikinn. # George Foremann hefur enga þá kosti til að hera sem góður hnefaleikari þarf að vera gæddur. Hann er fúskari í fag- inu. Þetta sagði Muhamed Ali (Clay) í viðtali við bandaríska fréttastofu í fyrradag, og kvaðst hann myndi slá Foremann út, kæmist hann í tæri við hann. # Komið er upp hið versta mál hjá pólska hnefaieikasambandinu, og heffur nú formaður samhands- ins, Stanislaw Centrowski og landsliðsþjáifarinn Felix Stramm háðir verið reknar. I*að kom nefni lega i ljós að þeir hafa allt ffrá árinu 1968 notað megin hluta þeirra fjármuna sem sambandið hafði yfir að ráða til þess að kosta miklar drykkju- og svall- veizlur f>TÍr sjálfa sig og hnefa- ieikarana. Hnefaleikararnir voru flestfr á mótí líferni þessu, en forystumennirnir höfðu á þá sterfkt vopn: Væru þeir ekki með yrðu þeir einfaldlega settir út úr liðinu. íslenzka liðið utan fSLEXZKA handknattieikslands- liðið hekliir utan í dag tíl lands- leiks við Dami sem fram fer i borginni Randers á Jótlandi ann að kvöld. Er íslenzka liðið ó- breytt frá J»i sem það var gef- ið upp í Maðinu á laugardaginn, nieð þeirri undantekningu að Geir Hallsteinsson getur ekki far ið vegna meiðsla þetrra er hann hlaut i leik FH og Zagreb á laug ardaginu. Nefbrotnaði Geir í leiknum og verður frá keppni um ófyrirs.jáanlegan tima. í stað Geirs konmr Guðjón Magn- ússon úr Víkingi inn i liðið. Vafi lék á þvi að Bingir Finn- bogason gœtí farið utan með Kð inu, en úr rættist fyrir honum og mun hann fara í ferðina «g verja markið ásarrrt félaga sínúm úr FH, HjaJta Einarssynl. íslenzka landsliðið leikur einn aukaieik í ferðinni. Fer leikur sá fram í Árósum á föstudags- kvöidrð og maatir liðið þar Aar- hus KFUM, en það lið er nú í þriðja sæti í dönsku 1. deiidar keppninni. Sem kiunnugt er leik- ur Bjarni Jónsson með liðl þessu, og haföi hann forgöngu um að koma ieik þessum á. Allur áigóðS af teikmum iruun renna ti'l Iþrött aban dalags Vestoanna- eyja, og gæti hann orðið veru- legur, þar sem búizt er viö mik- i«í aðisókn að lei'knum. ÍBV í vandræðum með húsnæði EINS og frá hefur verið greint í Morgimblaðinu hef- ur vestnianneyskum knatt- spyrnumönuum verið boðið að koma ttl Danmerkur og keppa í Árósum 27. þ.m. Þeir verða meðal þátttakenda í innanhússknattspymumótt og rennur allur ágóði af móti þessu til Vestmannaeyinga. Nú hefur verið ákveðið hverjir skipa lið ÍBV á þessu móti, það verða þeir Óiafur Sigurvinsson, Ásgeir Sigur- vinsson, Tómas Pá lsson, Krist- ján Sigtu-geirsson, Haraldur Júliusson og Ársæll Svehis- son. Vestima(n!n.aeyiingar hafa átt nokkuð erfitt með a@ koimast að í íþróttahúsunuin í höfuð- staðnum og eitn hafa þeir elkki getað æft inni. Hkis vegar hafa þeir hafið æfingar utan- húss á Meiavellimun og hefur verið vei rnætt á æfingarnar. Vestmannaeyingar hafa ekki æft mikið innanhúss, enda er íþróttahúsið í Vesfcmainnaeyj- utm mjög líitið. Nauðsynlegt er þó fyrir þá að fá nokkrar æíin.gar innanhúss áður en til Dammierkur . verður haldið Vonandi sjá Reykjavíkurfé- lögin sér fært að sjá af ein- um fcíma tii ÍBV og það fyrr en seinna þvi leikmennirnir halda til Danmerkur næst- komandi mánudag. MINNISBMO VESTMANNAEYINGA BÆJ4R8TJÓRN Vestmanna- eyja rekur skrifstofur í Hafn- arbúðum, þar sem Vestmanna eyingnm er veitt ýmiss kon- ar þjónusta og aðstoð. Á FYRSTU hæð er sameigin- ieg skrifstofa bæjarsjóðs, bæj arfógeta, afgreiðslu almanna- trygginga ag sjúkrasamlags- ins, og er hún opin kl. 10—12 og 13—15. Símar í Hafnarbúðum: Skiptiborð fyrir allar deiidir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Svarað i sima til kl. 19. Viiuaumiðluii: TollstöOvarhúsið (næst höfninnlh slmi 29ÍÍ20. Húsuæðismiðluu: Tollstövarhús ið (næst höfninni), slmi 12089. Fliitningur húsmuna ok geymsla: Sími 11891. Aðseturstilkynningar: Hafnar- búðir (1. hæð). Heimildarltort: Hafnarbúðir <JL hæð). Mötuneytá: Hafnarbúöir. Fjá rha£ saðstoð: Bæjarstjórn Vestmannaeyja, Hafnarhúðum 3. hæö). Barnagræzla 2—6 ára barna: 1 Neskirkju mánudaga til föstu- daga kl. 13—17. Á Silungapolli er dagheimili kl. 09—17. Börnun- um er safnaö saman á nokkrum stöðum að morgni og skilað þang að aftur að kvöldi. Framkvæmda stjórl er Sigurgeir Sigurjónsson, simanúmer hans verður birt inn- an tíðar. Síminn í Neskirkju er 18783 og á Silungapolli 86520, Kirlcjumál Eandakirkju: Sr. f>orsteinn L.1 Jónsson er til viðtals aLla virka daga kL 14—17, símar 12811 og 42083 (heimasimi). Séra Karl Sigurbjörnsson: Sími 10804. Prestarnir hafa víðtalstfma I kirkju Óháða safnaðarins á þriðju dögum kL. 18—19, sími 10999. Eæknisþjónusta: Domus Med- ica við Egilsgötu. Viðtalstlmar: Iiigrunn Sturlaugsdóttir kl. 9— 1130 og 13—15, simi 26519. — Einar Guttormsson mánudaga og föstudaga kl. 14—16. Aðra daga (nema laugardaga) ki. 10—12, sími 11684. — Kristján Eyjólfsson, héraðslæknir, kl. 10—12, simi 15730. — Óli Kr. Guðniundsson, tlmapantanir eftir samkomulagi, slmi 15730. Eæknarnir skiptast á um þjónustu úti 1 VestmannaeyJ- um Heilsugæzla: Ungbarnaeftirlit 1 Heilsuverndarstcjðinpi I Reykja- vfk (hjúkrunafkona frá Vest- rtiannaey jum). —1 f Képavogi, Garöahreppi og Hafnarfirði: Heiisuverndarstöðvar viðkomandi staða. Tímapantanir æskilegar. — Mæðraeftirlit í Heilsuverndarstöð inni í Reykjavfk. Tímapantanir æskilegar. Tannlækningar: Börnum á skóla aldri veittar bráðabirgðatannvið- gerðir 1 tannlækningadeild Heilsu verndarstöðvarinnar, slmi 22400. — Sverrir Einarsson, tannlæknir: Viðtalstlmi kl. 14—17 alla virka daga i tannlækningastofu að Laugavegi 126, sími 16004. Eyjapistill er á dagskrá hljóð- varps daglega kL 18. Umsjónar- menn svara í sima 22260 daglega kl. 13.30—15.30, nema sunnudaga, þá er númerið 22268. Á kvöldin svara þeir 1 síma 12943. UPPLÝSINGAR: Barna- og gagnfræðaskólarnir: Gagnfræðaskólinn (í Laugalækj arskóla): 83380. — Barnaskólinn: 33634 (Laugarnesskóli) og 83018 (Langholtsskóli). Upplýsingamiðstöð skólanna: — 25000. Bæjarfðgetaembættið: 26430 Iðnuemaaðstoð: 14410 Bátaábyrgðarfélag Vestmanna- eyjá: 81400 Iðnaftarmenu: 12380. 15095, 15363 Sjómenn: 16650 Verkafólk: 19348 títlbú tjtvegsbankans f Eyjtim: 17060 Sparisjóður Vestmannaeyja: 20500 Vélsmiðjurnar í Eyjum: 17882, 25531 Afgreiðsla Eimsklps S Eyjum: 21460, innanhúsnúmer 63. Almamiavarnir: 26120 Póstur: 26000 Upplýsingasími lögreglunnar I Reykjavík: 11110 Vinnslustöðin hf. og Fiskiðjan lif.: 10599 Tónlistarskólmn: 14885. Stýrimannaslcólinn: 20990. ísfélag Vestmannacyja h.f.: 22014. Sameiginleg skrifstofa frystihús anna í Ej jum: 21680. Vestmannacylngar utan Reykja víkur geta fengið upplýsingar um aðstoð í þessum símum: Akureyri: 21202 og 21601. vSelfoss: 1187 og 1450. Keftavik: 1800. Kópavogur: 41570. Hafnarfjörður: 53444.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.